Morgunblaðið - 05.07.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.07.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 C 13 LANDSMÓT HESTAMANNA ÍÞRÓTTIR Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Kongungur klárhestanna ORRI bar höfuð og herðar yfir keppinauta í B-flokki, knapi er Gunnar Arnarson. Orri örugg- uríB-flokki ( Ö T'J ■ LANDSMÓTSNEFND varð að greiða útgáfufélaginu Eiðfaxa þijú hundruð þúsund krónur fyrir sjón- varpið svo tryggt væri að Sjónvarp- ið flytti fréttir af mótinu og gerði stutta mynd til sýningar eftir mót- ið. En Eiðfaxi fékk sem kunnugt er einkarétt á myndun mótsins. M MIKIÐ álag var á mörgum hrossanna sem komu fram á lands- mótinu og greinilegt að mikið þarf að þjálfa fyrir mót sem þetta. Svartur frá Unalæk kom fram sem einstaklingur auk þess að vera í afkvæmasýningu föður síns og móður. Næla frá Bakkakoti tók þátt í tveimur töltkeppnum og B- flokkskeppninni. Voru þeir ótaldir skeiðsprettirnir sem Svartur fór en ekki var neinn bilbug á honum að sjá þegar yfir lauk. ■ FAKUR hefur yfirburða stöðu í hinni óopinberu keppni félaganna um sæti í úrslitakeppni. Eru Fáks- menn með 13, næst koma Léttir og Geysir með fimm, Hörður með 4, Sörli með 3, og Svaði, And- vari, Hringur, Glaður, Stígandi og Neisti með einn mann í úrslitum hvert félag. ■ NEISTI frá Hraunbæ gerir það ekki endasleppt því á kappreið- um sló hann eigið íslandsmet í 300 metra brokki er hann bætti það um 1,2 sek. Gamla metið setti hann á síðasta landsmóti en hann er nú 18 vetra gamall og þá er það spurn- ingin hvað hann gerir á næsta landsmóti en þá verður hann 22 vetra. ■ ALDREI þessu vant var brekk- an þéttsetinn meðan kappreiðar fóru fram en hvort það séu teikn um vaxandi áhuga fyrir kappreiðum skal ósagt látið en hafa ber í huga að veður var hið besta meðan á keppninni stóð og fór vel um mann- skapinn. ■ ÞORKELL Bjarnason er þekktur fýrir líflegan málflutning þegar hann lýsir dómum. Fer hann þá oft að mörkunum eins og til dæmis þegar vaskir knapar fóru mikinn norður brautina í stefnu að Heklu. Sagði hann þá að nú mætti Hekla vara sig og yrði að víkja til hliðar fyrir þessum hraðförum eða jafnvel að hún þyrfti að klofna og bætir svo við eftir stutta þögn ,Ja, það er engin öfundsverður að lenda í klofinu á Heklu gömlu.“ ALLT stef ndi í að þeir Orri og Gýmir yrðu hinir öruggu sigur- vegarar í gæðingakeppni landsmótsins. Orri bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína í B-flokknum og fékk fyrsta sæti hjá öllum dómurum að úrslitum loknum en hlutskipti Gýmis varð öllu nöturlegra þegar hann fótbrotnaði f miðri keppni. Að Gými frágengnum tók Dalvar frá Hrappsstöðum yfir fyrsta sætið undir stjórn hins unga knapa Daníels Jónssonar sem keypti hest- inn á sínum tima fyrir lítið fé af reiðskólanum í Reiðhöllinni. Prúður frá Neðra Ási og Baldvin Ari unnu sig upp og tryggðu sér annað sætið með mjög góðri sýningu í úrslitum. Vegna hins óvænta brotthvarfs Gýmis féll allur glans af keppninni í A-flokknum og menn héldu hálf hnípnir heim að loknu móti. Eigi að síður voru hestarnir góðir eins Það þarf sterk bein til að sigra en líka stundum sterkar hendur. Hér hampar Davíð Matthfasson veglegum sigurlaunum á hesti sínum Vini. og vera ber og sýningarnar með ágætum. Orri frá Þúfu er óumdeilanlega konungur klárhestanna í dag, stór- brotinn gangrúmur höfðingi með miklum fótaburði. Þyrill frá Vatns- leysu vann sig upp í annað sætið en hitti þar fyrir ofjarl sinn Orra og komst ekki lengra. Næla sem var farin að þreytast gaf eftir ann- að sætið og skipti við Þyril. Aldrei fyrr hafa börn og ungling- ar verið jafn vel ríðandi sem nú og greinilegt að framfarir hinna ungu knapa láta ekki staðar numið. Dav- íð Matthíasson á Vini frá Svana- vatni er mjög fylginn sér og mikill keppnismaður. Hélt hann fyrsta sætinu í úrslitunum en nokkrar breytingar urðu í neðri sætum. í unglingaflokki var staðan óbreytt í efstu sætum að loknum úrslitum, Sigríður Pjetursdóttir hélt fyrsta sætinu á Safír frá Ríp og Guðmar Þór á Spuna frá Syðra-Skörðugili varð að gera sér annað sætið að góðu þrátt fyrir mjög góða sýningu. að Safír eftir að ljóst var að hún hefði sigrað. Ekki var laust við að sjá mætti gleðitár renna niður kinnar. URSLIT KNATTSPYRNA Knattspyrna 1. deild kvenna Breiðablik - í A...........1:0 Kristrún Daðadóttir (73.) - Valur-Höttur...............8:0 Kristín Arnþórsdóttir 2, Hjördís Simonar- dóttir 2, Bryndís Valsdóttir, íris Eysteins- dóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Ásgerður H. Ingibergsdóttir - Haukar - Stjaman.....................1:9 Eva Björk Ægisdóttir - Heiða Sigurbergs- dóttir 2, Sigríður Þorláksdóttir 2, Gréta Guðnadóttir, Guðný Guðnadóttir, Rósa Dögg Jónsdóttir, Lovísa Lind Siguijónsdótt- ir Dalvík-KR............................1:6 Bryndís Jónsdóttir - Helena Ólafsdóttir 3, Guðlaug Jónsdóttir 2, Ásthildur Helgadóttir 2. deild karla Leiftur - Víkingur...................3:0 Gunnar Már Másson (33), Sverrir Sverris- son (70.), Páll Guðmundsson (85.) - Fylkir - KA..........................2:0 Ólafur Stígsson (39.), Þórhallur Dan Jó- hannsson (61.)- Þróttur Nes. - Þróttur R.............2:2 Zoran Zikic (15.vsp), Lúðvík Amarson (55.) - Haukur Magnússon (65. og 85.) Grindavík - Selfoss................ 3:0 Grétar Einarsson (8. og 73.), Ólafur Stefán Flóventsson (22.) - ÍR-HK................................0:0 2. deild kvenna Einheiji - Valur.....................2:0 Svava Birna Stefánsdóttir, Bjarney Jóns- dóttir - 3. deild Völsungur - Dalvík...................2:1 Jóna G. Garðarsson 2 - Jón Örvar Eiríksson Víðir - Haukar.......................4:1 Vilberg Þorvaldsson 2, Sigurður V. Árna- son, Njáll Eiðsson - Þór Sigmundsson Skallagrímur - Reynir................3:1 Haraldur Hinriksson, Valdimar Kr. Sigurðs- son, Bjöm Axelsson - Jónas Jónasson Fjölnir-BÍ...........................4:1 Miroslav Nicolic, Þorvaldur Logason, Björg- vin Björgvinsson, Magnús Scheving - Sindri Grétarsson TindastóII - Höttur..................2:1 Grétar Karlsson 2 - Eysteinn Hauksson 4. deild A-riðill: Ökkli-Grótta...........:.............3:1 Smástund - Leiknir...................0:7 B-riðill: Víkingur- Árvakur....................3:1 Hamar- Framheijar....................1:4 C-riðill: Kormákur - Neisti.....................0:2 KS - Geislinn........................16:0 SM - Hvöt.............................3:1 HSÞb - Magni..........................0:1 D-riðiIl: Sindri - KSB........................ 4:0 Neisti - KVA..........................3:5 Huginn - UMFL.........................6:1 ESSÓ-mót KA Mótið er fyrir 5. flokk og fór fram á Akur- eyri, á vegum KA, um helgina. A-LIÐ Leikir um sæti: I. sæti: Valur-tBK...............5:3 ■Eftir vítaspyrnukeppni. 3. sæti: Fylkir-Víkingur............2:4 ■ Eftir vítaspyrnukeppni. 5. sæti: KR - Fram..................3:4 ■Eftir vítaspyrnukeppni. 7. sæti: KA-IR....................0:6 9. sæti: Haukar - Stjarnan..........0:1 II. sæti: Þór Ak.-ÞórVest........6:3 13. sæti: UBK-ÍA..................0:1 15. sæti: FH - Týr................5:4 ■Eftir vítaspymukeppni. 17. sæti: Þróttur - Afturelding...2:4 ■Eftir vítaspymukeppni. 19. sæti: Huginn - Völsungur......1:7 B-LIÐ I. sæti: Fram-ÞórVest............3:0 3. sæti: ÍR - UBK.................2:0 5. sæti: KR-ÍBK...................3:1 ■ Eftir vítaspyrnukeppni. 7. sæti: Valur-Haukar.............2:4 ■Eftir vítaspyrnukeppni. 9. sæti: Fylkir - Þróttur.........3:2 II. sæti: KA-Víkingur............5:3 ■Eftir vítaspyrnukeppni. 13. sæti: Afturelding - Týr......1:2 15. sæti: Stjarnan - IA..........4:1 17. sæti: FH-ÞórAk...............2:5 19. sæti: Samheijar - Völsungur..2:0 C-LIÐ I. sæti: KR-ÍBK..................0:5 3. sæti: Valur-Fram...............4:2 5. sæti: Fylkir - Þróttur.........2:1 7. sæti: UBK-Víkingur.............2:1 9. sæti: FH-Haukar................0:1 II. sæti: KA-ÞórAk...............0:1 13. sæti: Stjarnan - ÍR..........2:0 15. sæti: Afturelding - Völsungur.6:0 17.sæti: Samheijar: Týr.........0:6 19. sæti: ÞórVest.-ÍA............4:1 D-LIÐ 1. sæti: Þór Ak. 1 - Þróttur..1:3 3. sæti: KA-KR................4:0 5. sæti: Fylkir-ÍA............3:1 7. sæti: Þór Ak.2 - ÍBK.......2:1 9. sæti: UBK-Valur............3:1 Shell-mót Týs Mótið er fyrir 6. flokk og fór fram í Vest- mannaeyjum um helgina. A-LIÐ Leikir um sæti: I. sætí: FH-ÍR....................0:0 IFH sigraði eftir vítaspyrnukeppni. 3. sæti: KR-Grótta................3:0 5.sæti: Leiknir-ÍBK...............0:3 7. sætí: Selfoss - UBK............1:1 9. sætí: Fram - HK................3:1 II. sætí: KA-ÞórAk...............4:1 13.sæti: Fylkir - Víkingur......2:0 15. sætí: Týr-Haukar.............3:1 17. sætí: ÍA-UMFA................2:2 19. sæti: ÞórVestm.-Valur........0:1 21. - 24. sætí: Þróttur - Stjaman.2:1 UMFG - íjölnir....................3:0 B-LIÐ I. sætí: KR-Fylkir...............0:3 3. sæti: FH - ÍR.................5:2 5. sætí: Fjölnir - ÍBK...........0:0 7. sætí: Leiknir-Víkingur........1:2 9.sæti: Haukar-UBK................1:2 II. sæti: UMFG-Týr...............0:3 13. sæti: Fram-Grótta............0:0 15. sæti: KA-Valur...............3:2 17.sætí: Þór Ak. - Selfoss......0:1 19. sæti: HK-ÞórVestm............2:4 21.-24. sæti: Þróttur-UMFA........0:3 ÍA - Stjarnan................... 3:5 C-LIÐ I. sætí: Fylkir-FH...............3:2 ■Eftir vítaspymukeppni. 3:sæti: Valur - Þróttur...........1:1 ■Valur sigraði í vítaspymukeppni. 5.sæti: Víkingur-UBK..............0:1 7. sætí: KR - Leiknir.............0:2 9. sætí: ÞórAk.-KA................1:1 II. sæti: ÍR-Selfoss.............1:1 13. sætí: UMFA-ÍBK................1:0 15. sætí: HK-Fram................0:3 17. sætí: Fjölnir - Þór Vestm....3:0 19. - 22. sæti: Týr-UMFG..........0:3 ÍA - Haukar.......................1:2 HM í knattspyrnu 16 liða úrslit Þýskaland - Belgía 3:2 Chicago, laugardaginn 2. júlí Mörk Þýskalands: Rudi Völler (6. og 39,), Júrgen Klinsmann (11.) Mörk Belgiu: Georges Grun (8.), Philippe Albert (90.) Áhorfendur: 60.246 Dómari: Kurt Röthlisberger (Sviss) Gult spjald:Þýskaland - Thomas Helmer (13.), Martin Wagner (37.) Belgía - Philippe Albert (38.) Þýskaland: 1-Bodo Illgner, 10-Lothar Matthaus (3-Andreas Brehme 46.), 4-Júrg- en Kohler, 5-Thomas Helmer, 17-Martin Wagner, 14-Thomas Berthold, 8-Thomas Hássler, 6-Guido Buchwald, 16-Matthias Sammer, 13-Rudi Völler, 18-Júrgen Klins- mann (11-Stefan Kuntz 86.). Belgía: 1-Michel Preud’Homme, 4-Philippe Albert, 14-Michel De Wolf, 5-Rudi Smidts (16-Danny Boffin 66.), 13-Georges Gmn, 6-Lorenzo Staelens, 7-Franky Van Der Elst, 10-Enzo Scifo, 15-Marc Emmers, 8-Luc Nilis (11-Alex Czerniatynski 77.), 17-Josip Weber. Leikurinn í tölum ÞÝS - BEL Mörk......................... 3 - 2 Markskot.....................21 - 15 Brot.........................17 - 12 Hornspyrnur................ 9-9 Rangstaða.................... 4 - 0 Gul spjöld................... 2 - 1 Rauðspjöld................... 0 - 0 Spánn - Sviss 3:0 Washington, laugardaginn 2. júlí Mörk Spánveija: Femando Hierro (15.), Luis Enrique (74.), Aitor Beguiristain (87.vsp.) Áhorfendur: 53.141 Dómari: Mario Van Der Ende (Hollandi) Gult spjald:Spánn - Juan Goikoetxea (18.), Albert Ferrer (19.), Francisco Camarasa (23.), Jorge Otero (88.) Sviss - Marc Hotti- ger (24.), Júrg Studer (70.), Nestor Subiat (78.), Marco Pascolo (86.) Spánn: 1-Andoni Zubizarreta, 2-Albert Ferrer, 5-Abelardo Femandez, 4-Francisco Camarasa, 6-Fernando Hierro (3-Jorge Ot- ero 76.), 18-Rafael Alkorta, 7-Juan Goiko- etxea (11-Aitor Beguiristain 61.), 20-Migu- el Angel Nadal, 12-Sergi, 10-Jose-Maria Bakero, 21-Luis Enrique. Sviss: 1-Marco Pascolo, 2-Marc Hottiger, 5-Alain Geiger, 3-Yvan Quentin (19-Júrg Studer 58.), 4-Dominique Herr, 10-Ciriaco Sforza, 8-Christophe Ohrel (14-Nestor Sub- iat 73.), 6-Georges Bregy, 16-Thomas Bic- kel, 9-Adrian Knup, 11-Stephane Chapuis- at. Leikurinn i tölum SPÁ - SVI Mörk.............................. 3-0 Markskot.....................12 - 19 Brot.........................18 - 18 Hornspyrnur.................. 3 - 12 Rangstaða.................... 7 - 1 Gulspjöld.................... 4 - 4 Rauðspjöld................... 0 - 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.