Morgunblaðið - 09.07.1994, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
LAU G ARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 29
I DAG
BRIPS
Umsjön Guöm. Páll
Arnarson
EFTIR FYRSTU þrjá slag-
ina liggur skiptingin ljós
fyrir og sagnhafi getur spil-
að sem á opnu borði. Samn-
ingurinn er þó engan veginn
í húsi.
Austur gefur; allir á
hættu' Norður
4 K6
▼ D982 *
♦ 654
♦ KG109
Vestur
4 DG9874
4 -
4 73
4 Á6532
Austur
♦ Á
¥ 765
♦ ÁK982
♦ D874
Suður
4 10532
¥ ÁKG1043
♦ DG10
4 -
Vestur Norður
1 spaði 3 hjörtu
Pass Pass
Austur
1 tígull
Suður
1 hjarta
4 hjörtu
Útspil: spaðadrottning.
Eftir útspilið virðist
samningurinn vera á hraðri
leið til andskotans. Enginn
spilar frá ÁDG í stöðu sem
þessari, svo sagnhafi dúkk-
ar réttilega og hressist
nokkuð þegar austur drepur
með ás. Austur tekur næst
ÁK í tígli og spilar þriðja
tíglinum. Aftur kemur
vörnin á óvart þegar vestur
hendir spaða. Sagnhafi er
á lífi og hefur skiptinguna
á hreinu. Hins vegar er tí-
undi slagurinn ekki beint í
augsýn. Það er vitað að
austur á einspil í spaða og
öll trompin þijú, svo sagn-
hafi getur ekki stungið
nema einn spaða í blindum
og virðist því sitja uppi með
spaðatapslag í lokin. Ekki
þýðir að trompsvína fyrir
ÁD í laufi, því vestur á ör-
ugglega a.m.k. annan lauf-
hámanninn og sennilega
ásinn, þar eð austur doblaði
ekki lokasögnina.
En hvað með kastþröng
í vestur í svörtu litunum?
Sjáum til. Sagnhafí spilar
trompi á áttu blinds og
stingur lauf. Tekur svo
hjartaás og spilar hjarta inn
á blindan í þessari stöðu:
Norður 4 K 4 D9 4 - 4 KG10
Vestur Austur
4 G98 4 -
4 - 4 - ■ V.
4 Á65 4 D87
Suður 4 1053 4 KG4 4 - 4 -
Vestur neyðist til að henda
frá öðrum svarta litnum og
sagnhafi á nægan samgang
til að fríspila slag á þann lit.
Pennavinir
ÞRÍTUGUR Ghanamaður
sem búsettur er f Nígeríu
og stundar þar háskólanám
meðfram vinnu, hefur
áhuga á ferðalögum, íþrótt-
um og kvikmyndum:
Eric Mensah,
P.O. Box 389,
Ile-Ife,
Osun State,
Nigeria.
LEIÐRÉTT
Rangt bæjarnafn
í VIÐTALI við Þór Hall-
dórsson yfirlækni sem birt-
ist í blaðinu í gær var rangt
farið með nafn á bænum
þar sem hann fæddist.
Bærinn var sagður heita
Þóreggsstaðagerði en hið
rétta nafn er Kóreksstaða-
gerði. Beðist er velvirðing-
ar á þessum mistökum.
Arnað heilla
Ljós.st.Svipmyndir.Hverfisgötu 18
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Ólafsvallakirkju
þann 18. júní af sr. Ægi
Fr. Sigurgeirssyni Álfheið-
ur Ingimarsdóttir og
Gunnar Þór Ólafsson. Þau
eru til heimilis í Bólstaðar-
hlíð 11.
Ljós.st.Svipmyndir.Hverfisgötu 18
BRÚÐKAUP. Nýlega voru
gefin saman í hjónaband
af sr. Hirti Magna Jóhanns-
syni Hrafnhildur Ólafs-
dóttir og Ásgeir Jónsson.
QIlÁRA afmæli. Átt-
ÁJ V ræð er í dag Guð-
björg Einai-sdóttir,
Hjallavegi 56, Reykjavík.
Með morgunkaffinu
Farsi
„ þessas tykt eJQA, rtukJcCtrarriir-
er&tL me& aJf þo ta.-"
Ást er...
Ævintýri.
4 Los Angatos Tim*s Syndicato
Mér fannst leiðinlegt að
þurfa að vekja þau til að
geta kvatt þau.
HOGNIHREKKVISI
STJ ÖRNUSPA
ftir Franccs Drake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur mikinn áhuga á vel-
ferðarmálum og býrð yfir
góðum stjómunarhæfileik-
um.
Hrútur
(21.mars- 19. apríl)
Heimilið hefur forgang hjá
jér í dag og það væri við
hæfi að bjóða heim gestum.
Helgin verður mjög ánægju-
leg.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ástvinir eiga saman góðan
dag. Eitthvað sem þér er sagt
á ekki við rök að styðjast.
Njóttu helgarinnar með fjöl-
skyldunni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf) 1»
Nú er ekki rétti tíminn tii að
semja um fjármál. Gefðu öðr-
um tíma til að ákveða sig.
Þér berast góðar fréttir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Góð helgi er framundan en
smávegis ágreiningur getur
komið upp milli ástvina. Ein-
hver trúir þér fyrir leyndar-
máli.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
Þú kýst frekar að sinna heim-
ili og fjölskyldu í dag en að
einbeita þér að verkefni úr
vinnunni. Þú sækir vinafund
í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) éi
Einhver óvissa getur komið
upp í sambandi ástvina í dag.
Þér gefst tími til að sinna
félagsstörfum og umgangast
góða vini.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér miðar vel áfram við verk-
efni tengdu vinnunni, en
heimilisstörfin sitja á hakan-
um. Ættingi þarfnast um-
hyggju þinnar.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það getur verið erfitt að átta
sig á til hvers vinur ætlast
af þér. Þú færð góð ráð sem
geta leitt til aukinna tekna.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú getur orðið fyrir óvæntum
útgjöldum í dag. Tilboð sem
þér berst þarfnast nánari
skoðunar. Félagi gefur þér
góð ráð.
,
HJÖRDIS GEIRS
Dísa systir og Stuðboltarnir
Borðapantanir í síma 686220
2§m
D
œqurloq
¥
★
sícíustu 50 ára!
Elly Vilhjálms, Bjarni Arason
og André Bachman
ásamt hljómsveitinni
CLEÐICJA FARI
flytja íslensk og erlend topp lög sem hafa
yljað okkur í hálfa öld.
Gestasöngvari er hinn eini sanni Bíldudal
sýna glæsilegan fatnað
DAPPDRÆTTI
Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði.
Vinningar: Gistinótt fyrir tvo á Edduhóteli og
dagsferð fyrir tvo hjá Hestaleigunni
Efstadal við Laugarvatn.
Svalandi íslenskur sumarfordrykkur
Jöklakrap í boði Eldtaka
Og dansinn dunar til kl. 03^ _ -
Verð aðgöngumiða kr. 850 r SétT\'\n9'í.L
- "
I:
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þótt þú viljir fara eigin leiðir
í dag þarft þú að taka tillit
til óska ástvinar. Þá eigið þið
góðar stundir saman.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) tj&b.
Það getur tekið tíma að finna
réttu leiðina til lausnar á við-
fangsefni sem þú glímir við
í dag, en það tekst að lokum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) S
Það getur verið þreytandi að
semja við vin sem á erfítt
með að taka ákvörðun. En
ástvinir eiga saman góðar
stundir.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Þorvaldur Halldórsson
Gunnar Tryggvason
ná upp góðri stemmningu
Þœgilegt umhverfi
- ögrandi vinningarl
OPIÐ FRA KLUKKAN 1 9:00 - 03:00
svmmm
blabib
- kjarni málsins!