Morgunblaðið - 09.07.1994, Side 33

Morgunblaðið - 09.07.1994, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ1994 33“ HX Gallerí Regnbogans: Tolli „Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone.__________________ GESTIRNIR „Hratt, bráðfyndið og vei heppnað timaflakk... þrælgóð skemmtun og gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta qamanmynd hér um langt skeið." Ó.T., Rás 2. „Skemmtileg, durtsleg fáránleika- fyndni og ekta gamanmál sem kitla hláturtaugarnar... sumarmynd sem nær því markmiði sínu að skemmta manni ágætlega í tæpa tvo tima." A.I., Mbl. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá árinu 1123 til vorra daga. Ævintýraleg, frumleg og umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. KATHIEENTURNER Stórkostlega hlý og fyndin mynd sem jafnvel móðir gæti elskað. Kathleen Turner í bitastæðasta hlutverki sínu til þessa.“ Caryn James - The New York Times „Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu." ★ ★★ 1/2 A.l. Mbl. ★★★ Ó.H.T. RÁS 2 Nýtt í kvikmyndahúsunum SÍMI19000 PlAMÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50. 9 og 11.05. KRYDDLEGIIU HIÖRTU Mexikóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Moschino engum líkur Sugar Hill Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Rlytsamir sakleys- ingjar Stephen King í essinu sínu. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd John Waters (Hairspray) með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðal- hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og skelfilega skemmtileg mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÖGMÁL LEIKSINS Meiriháttar spennu- og körfu- boltamynd, frá sömu framleið- endum og Menace II Society. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. SIRENS IiiikJi Irt'.i N.UII gkói irr/GiMj) m Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Söngleikurinn Hárið 2. sýn. í kvöld lau. 9. júlí, kl. 20, örfá sætl laus. 3. sýn. sun. 10. júli kl. 20, örfá sæti laus. 4. sýn. fim. 14. júlf kl. 20. Sýnt í islensku óperunni. Miðapantanir í símum 11476 og 11476. Miðasalan opin kl. 15-20 alla daga. ★ Nn Meirn en þú geturimyndað þér! ►FATAHÖNNUÐURINN Franco Moschino er ólíkur öðr- um fatahönnuðum. Hönnun hans þykir fyndin og yfirgengi- leg og hann hikar ekki við að fylgja duttlungum sínum eftir. A tískusýningu árið 1987 gengu fyrirsætur hans um í innkaupa- pokum. Á annarri tískusýningu buðu karlfyrirsætur upp á sal- at, pizzur og rauðvín og það var eins yfirlýsing: „Ég gef skít í þessar tilgerðarlegu tískusýn- ingar. Snæðum!“ Hann fylgir fáum reglum í hönnun sinni, sem dæmi má nefna að rándýr jakki sem hann hannaði er með áletrunina „Rándýr jakki“. Fatahönnun Francos Mosc- hinos dregur fram barnið í hveijum og einum. Sambíóin forsýna myndina Maverick ^BAR : Smiðjuvegi 14 (rauð gata) . í Kópavogi, sími: 87 20 20 * SAMBÍÓIN forsýna í kvöld, laug- ardag, kl. 11.15 í Bíóborginni stór- myndina Maverick, með þeim Jodie Foster og Mel Gibson í aðalhlut- verkum. Myndin gerist i villta vestrinu og fjallar um metnaðarfulla pókerspil- ara sem allir leita að því sama, stóra vinningnum í stærsta spilinu. Hinn sjarmerandi Bret Maverick (Gibson) öðlast þátttökurétt í spilinu, en á ótrúlegan hátt tekst honum að tapa honum aftur og vinna hana enn eina ferðina i endalausri spilaflækju með hinni fögru Annabelle Brans- ford (Foster) og fógetanum Zane Cooper (James Garner). Maverick lendir í stöðugum vand- ræðum með fógetann á hælunum og dömuna i nálægð. Málin leysast þó á óvæntan hátt og stóri leikurinn fer fram, en hver vinnur? í myndinni Maverick. vwvnvtt kan rMirm/r MMO LEMFÆf/SS pas HÉsp'M&r/ POIRÉ A New Comedy By John Waters. Lifandi tónlist I göngufæri fyrir íbúa Kópavogs, Breiðholts og Fossvogs. Sjáumst! hljómswcitin Bfiwkió ásamt Björgv/inHalldórsson Húsið opnað kl. 22. Verð kr. 500 ÚTVARPSSTÓBIN tidMlgJ,AND Sími 687111. Ekta sveitaball i mölinni i Hötel íslandi laugardagskvöld Finar, ein vinsælasta kráarhljómsveit landsins og 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.