Morgunblaðið - 09.07.1994, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.07.1994, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9'00 RADIIAFFUI ►Mor9unsión- DflRnllLrill varp barnanna Einu sinni voru telpa og drengur Sólveig fær bangsa Péturs að láni. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) Hvar er Valli? Valli í landi djúpsjáv- arkafaranna. Þýðandi: Ingólfur B. Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (5:13) Múmínálfarnir Múmínpabbi kastar ellibelgnum. Þýð- andi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (3:26) Dagbókin hans Dodda Hver hnuplaði hjóli Dodda? Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 10.35 ►Hlé "'MÞRÓTTIR þriðjudegi. ► Mótorsport Endur- sýndur þáttur frá 15.25 ►íþróttahornið 15.55 ►HM í knattspyrnu Bein útsending frá leik Spánverja og Itala í 8 liða úrslitum í Boston. Lýsing: Arnar Björnsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (12:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Berti og búálfurinn (Nils Karlsson pyssling) Sænsk þátt^röð byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 19.30 ►HM í knattspyrnu Bein útsending frá leik Hollendinga og Brasilíu- manna í 8 liða úrslitum í Dallas. Lýsing: Adolf Ingi Erlingsson. 21.35 ►Lottó 21.40 ►Fréttir og veður 2210 blFTTIII ^Spæjarar (Seekers) rlLl IIH Bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Brenda Fricker og Jo- sette Simon. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 24.00 VVIVIIYIin ►Óð'-Max - Hand- nvlnnllnllan Þrumuhvolfs- ins (Mad Max: Beyond the Thunder- dome) Aströlsk spennumynd frá 1985 sem gerist í ótilgreindri fram- tíð. Harðjaxlinn Óði-Max þarf að beijast fyrir lífi sínu í hættulegri borg. Hann er rekinn út í eyðimörk- ina en þar koma villibörn honum til bjargar. Leikstjórar eru George Mill- er og George Ogilvie og aðalhlutverk leika Mel Gibson og Tina Turner. Þýðandi: Þorsteinn Kristmannsson. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. OO 1.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem á eftir koma. ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 9,00 BARNAEFNI ^Mor9unstund 10.00 ►Denni dæmalausi 10.25 ►Baldur búálfur 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.35 ►Eyjaklíkan (2:26) 12.00 ►Skólalíf í Ölpunum (4:12) 12.55 ►Gott á grillið (Endursýning) 13.25 ►Geggjaður föstudagur (Freaky Friday) 15.00 ►Aftur til Bláa lónsins (Return to the Blue Lagoon) 16.40 ►Reimleikar (Justin Case) 17.55 JQ|||J§f ►Evrópski vinsæida- 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Falin myndavél (19:26) 20.25 ►Mæðgur (Room for Two) (7:13) 20.55 KVIKMYNDIR ► Alitaf (Forever vinir Fri- ends) Ljúfsár og gamansöm kvik- mynd um einstakt vináttusamband tveggja kvenna. Þær hittast fyrst 11 ára og halda svo sambandi gegnum árin með bréfaskriftum. Kvikmynda- handbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Bette Midler og Barbara Hershey. 1988. 22.55 ►Játningar (Confessions: TwoFaces of Evil) Sakamálamynd með Jason Bateman, James Wilder og James Earl Jones í aðalhlutverkum. Lög- regluþjónn er skotinn til bana við skyldustörf. Morðinginn kemst und- an en rannsóknarlögreglan kemst fljótt á sporið. Rannsókn máisins flækist verulega þegar tveir menn játa á sig morðið. 1993. Bönnuð börnum. 0.30 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. (6:24) Bannaður börnum. 1-OO^Koníak (Cognac) Rómantísk og ævintýraleg gamanmynd um unga konu sem hyggst endurreisa munka- klaustur nokkurt þar sem framleitt var koníak sem bjargaði lífi föður hennar. Hún kemur þama ásamt aðstoðarmanni sínum og kemst fljótt að raun um að það er maðkur í mysunni. Aðalhlutverk: Rick Rossovich og Catherine Hicks. 1989. 2.35 ►Fullkomið vopn (The Perfect We- apon) Kraftmikil spennumynd um Jeff Speakman, sem virt karate- tímarit hefur nefnt arftaka Bruce Lee. Aðalhlutverk: Jeff Speakman, Mako, James Hong og Beau Starr. Leikstjóri: Mark DiSalle. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 4.00 ►Dagskráriok Óður - Að þessu sinni lendir harðjaxlinn Max hjá villibörnum. Harðjaxlinn Max bersl fyrir lífinu Óði Max er rekinn út í eyðimörkina en þar koma villibörn honum til bjargar SJÓNVARPIÐ kl. 23.45 Fyrir stuttu sýndi Sjónvarpið ástralska spennumynd um harðjaxlinn Óða- Max sem nefndist Riddari götunn- ar. Nú verður sýnd önnur mynd um kappann en hún heitir Handan Þrumuhvolfsins og er frá 1985. Myndin gerist einhvern tíma í framtíðinni og í henni þarf Óði- Max þarf að beijast fyrir lífi sínu í hættulegri borg. Hann er rekinn út í eyðimörkina en þar koma villi- börn honum til bjargar. Leikstjórar eru George Miller og George Og- ilvie og aðalhlutverk leika þau Mel Gibson og rokkamman Tina Turn- er. Þýðandi er Þorsteinn Krist- mannsson. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Píanósnillingur- inn Paderewski í þessum seinasta þætti segir f rá einum víðfrægasta og vinsælasta píanóieikara veraldar RÁS 1 kl. 15.00 í dag kl. 15 lýk- ur dr. Gylfi Þ. Gíslason umfjöllun sinni um þijá píanósnillinga þá Frédéric Chopin, Franz Liszt og Ignaz Paderewski. í þessum sein- asta þætti segir frá einum víðfræg- asta og vinsælasta píanóleikara og tónskáldi veraldar um síðustu alda- mót Pólvetjanum Ignaz Pad- erewski sem um skeið var forsæt- is- og utanríkisráðherra Póllands. Hann varð margfaldur milljóna- mæringur af tónleikahaldi og á fýrstu áratugum aldarinnar var hann langauðugasti tónlistarmað- ur veraldar. Sólfars- vindar Örlítið morgunmistur læðist þessa dagana á milli tijánna eins og í Grimmsævintýri. Sólfarsvindar veðurfræðings- ins fara ekki á stjá fyrr en að kveldi og raunar er eins og veðurfræðin ráði ekki alltaf við þetta „útlenska" loftslag sem nær alltof sjaldan til eyj- arinnar eins og nú má sjá: Sovétsjónvarp Starfsmenn ríkissjónvarps gáfust víst upp á því að svara reiðum hlustendum sem hringdu látlaust í kjölfar hinn- ar miklu hrinu beinna útsend- inga frá Heimsmeistarakeppn- inni í fótbolta. í áratugi hefur landinn mótmælt ýmsum uppákomum á ríkissjónvarp- inu. Stofnun sem ræður bara yfir einni rás og er þar að auki gulltryggð með afnota- gjöldum er hafin yfir slíka af- skiptasemi. Þar ráða þrýsti- hópar ferð og hinir sem hafa kannski ekki brennandi áhuga á fótbolta eða Ólympíuleikum eða handbolta eða vetrar- íþróttum eða öðrum stórvið- burðum á íþróttasviðinu sem eru árvissir eiga bara að slökkva á tækinu og borga dagskrána fyrir hina með glöðu geði. Þetta ástand breyt- ist ekkert svo lengi sem við höfum bara eina rás og menn eru lögþvingaðir til að borga afnotagjöld. Fjölmiðlarýnir er þeirrar skoðunar að menntamálayfir- völdum sé ekki lengur stætt á því að gera ekkert í þessu máli. Nefnd skipuð íhaldssöm- um alþingismönnum leysir engan vanda. Þingmenn hafa samþykkt að senda sínar ræð- ur aðeins til hluta þjóðarinnar í gegnum Sýnarrásina en svo snúast menn öndverðir gegn því að breyta þessari rás í íþróttarás vegna þess að þá nær hún ekki til allra lands- manna. Ef ríkisvaldið á á ann- að borð að hafa stjórn á þess- um málum þá verður það að taka ábyrga afstöðu og út- hluta Sýnarrásinni sem- íþróttarás og svo verða sjón- varpsstöðvamar að semja sín á milli um hvernig útsending- um skal hagað til allrar þjóðar- innar. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 8.07 Snemma á laugardags- morgni. heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.03 Veröld úr klakaböndum. Saga kalda stríðsins. 8. þáttur: Barist um ítök. Angóla. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Lesarar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Einnig á dagskrá á miðvkudagskvöld kl. 23.10.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. , 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá iaugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Helgi í héraði á samtengdum rásum Helgi á Sauðárkróki. Umsjón hafa dagskrárgerðar- menn Ríkisútvarpsins. 15.00 Þrir píanósnillingar Frédéric Chopin, Franz Liszt og Ignaz , Paderewski. Þriðji þáttur: Ignaz Paderewski. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. 16.05 Tónlist. Sigrún Eðvaldsdótt- ir og Selma Guðmundsdóttir leika ýmis lög eftir erlenda höf- unda. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku: Dagbók skálksins eftir A. N. Ostrovsky. Fyrri hluti. Þýðing: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Leikstjóri: Rób- ert Arnfinnsson, Inga Þórðar- dóttir, Indriði Waage, Helgi Skúlason, Nína Sveinsdóttir, Gestur Pálsson, Jón Aðils, Her- dis Þorvaldsdóttir og Benedikt Árnason. (Áður útvarpað 1959.) 18.00 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Kolbrúnu Halldórsdóttur leikstjóra um óperettuna Leður- blökuna eftir Johann Strauss. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 21.15 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur frá sl. vikuj 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Spennusaga: Náðarhöggið eftir E.C. Bentiey. Guðmundur Magnússon les þýðingu Magn- úsar Rafnssonar. 23.10 Vfnartónlist. 0.10 Dustað af dansskónum létt Iög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 oS RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældalisti götunnar. Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 8.30 Endur- tekið: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðviku- degi. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi í hér- aði. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sigur- jón Kjartansson. 17.00 Með grátt i vöngum (RÚVAK). Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 19.32 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 í popp- heimi. Umsjón: Halldór Ingi Andr- ésson. 22.10 Blágresið blfða. Um- sjón Magnús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.10 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Te fyrri tvo. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Fteetwood Mac. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sig- mar Guðmundsson. 15.00 Björn Markús. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Næturvaktin. Óskalög og kveðjur. Umsjón; Jóhannes Ágúst. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ljómandi iaugardagur. Pálmi Guð- mundsson og, Sigurður Hlöðvers- son. 16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr SigmundsBon. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timonum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYIGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn i hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson. l6.00Kvikmyndir. 18.00- Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Haraldur Gislason. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son. 13.00 Agnar Örn, Ragnar Már og Björn Þór. 17.00 American top 40. Shadow Steevens. 21.00 Glim- skrattinn. Þú getur valið þína tón- list í sima 870967. 24.00 Nætur- vaktin. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason. 14.00 Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Kristján og Helgi Már 23.00 Henný Árnadóttir. 3.00 Baldur Braga. Rós 1 klukkan 15.00, Þrir pianósnillingar, Chopin, Liszl og Paderewski.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.