Morgunblaðið - 09.07.1994, Side 35

Morgunblaðið - 09.07.1994, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 35' DAGBÓK VEÐUR Heiöskfrt Rigning Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda 'y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn syrar vind- ___ stefnu og fjöðrin SBS vindstyrk, heil fjöður j 4 er2vindstig. » Þoka Súld Yfirlit: Um 1.000 km suövestur af landinu er víðáttumikil 987 mb laegð sem hreyfist hægt norður, en 1.022ja mb hæð yfir Grænlandi. Mánudag: Suðlæg átt, víðast fremur hæg. Víða dálítil rigning eða súld um landið sunnan og suðaustanvert, en úrkomulítið norðantil. hiti 9-16 stig, hlýjast norðanlands. Þriðjudag: Útlit fyrir hæga breytilega eða vest- læga átt. Lítils háttar væta verður í flestum landshlutum og lítið kólnar í veðri. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Vegirnir um Hólssand, Öxi, í Eldgjá úr Skaftártungum, og um Uxahryggi og Kaldadal eru orðnir færir. Kjalvegur og vegurinn um Sprengisand eru jeppafærir sem og Öskju- og Kverkfjallaleið. Búist er við að vegir í Land- mannalaugar opnist í vikunni. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 14 alskýjað Glasgow 19 mistur Reykjavík 14 hálfskýjað Hamborg 22 skýjað Bergen 16 skýjaö London vantar Helsinki 25 léttskýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Lúxemborg 14 súld é síð. klst. Narssarssuaq 11 rlgning Madríd 31 heiðskírt Nuuk 25 þoka á síð. klst. Malaga 27 mistur Ósló 29 úrkoma í grennd Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 26 léttskýjað Montreal 20 þokumóða Þórshöfn 10 þoka í grennd NewYork 27 mistur Algarve 27 heiðskírt Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 20 lóttskýjað París 20 skýja* Barcelona 27 heiðskírt Madeira 22 skýjað Beriín 14 rigning og súld Róm 27 hálfskýjað Chicago 23 þoka Vín 22 skýjað Feneyjar 26 skýjað Washington 28 léttskýjað Frankfurt 22 skýjað Winnipeg 13 skýjað REYKJAVlK: Árdegisflóð ki. 6.41 og síödegisflóð I kl. 18.57, fjara kl. 0.40 og 12.47. Sólarupprás er I kl. 3.24, sólarlag kl. 23.37. Sól er í hádegisstað i kl. 13.31 og tungl í suöri kl. 14.02. ÍSAFJÖRÐUR: 1 Árdegisflóö kl. 8.37 og siðdegisflóö kl. 20.49, fjara 1 kl. 2.46 og 14.48. Sólarupprás er kl. 1.38. Sólar- ■ 1M lag kl. 23.32. Sól er í hádegisstaö kl. 12.37 og - tungl í suöri kl. 13.10. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- 9 flóö kl. 11.24, síödegisflóö kl. 23.18, fjara kl. 5.02 og 17.02. Sólarupprás er kí. 2.19. Sólarlag kl. 0.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.19 og tungl í suðri kl. 13.51. DJÚPIVOG- UR: Árdegisflóð kl. 9.55, siðdegisflóö kl. 22.28, fjara kl. 3.49 og 16.14. Sólarupprás er kl. 2.48 og sólarlag kl. 23.13. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 13.33. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFURí DAG Yfirlit á Spá: Austlæg átt, víðast kaldi. Skýjað eða súld eða rigning öðru hverju með suður- og austurströndinni, en skýjað með köflum en yfirleitt þurrt annars staðar. Hiti á bilinu 7 til 17 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Austan- og suðaustanátt, sums staðar strekkingur. Að mestu þurrt og 12-18 stiga hiti á Norðurlandi og Vestfjörðum, en 8-13 stiga hiti og dálítil rigning í öðrum lands- hlutum, einkum þó suðaustantil. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SV i hafi þokast heldur norðar, og skil hennar koma inn yfir landið. í dag er laugardagur, 9. júlí, 188. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Sá sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar mun og þjónn minn Þetta er um hálfs annars tíma ganga. Farið veðr- ur frá kirkjunni kl. 14.15. Kaffiveitingar eru í Viðeyjarstofu allíw daga kl. 14-17. Hesta- leigan er starfrækt. Bátsferðir verða úr Sundahöfn á heila tím- anum frá kl. 13. vera. Þann sem þjónar mér, mun faðirinn heiðra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld kom rúss: neski togarinn Bizon. í fyrrinótt fór Dettifoss til útlanda og rússneski togarinn Olshana fór í gærmorgun. Norska rannsóknaskipið Mich- ael Sars fór í gær. Kyndill kom í gærkvöldi og fór í nótt. Viðey fór á veiðar í gærkvöldi og Euro Feeder fór. í dag er væntanlegt rússneska farþegaskipið Mikhail Sholokhov og fer í kvöld. (J6h. 12, 26.) fást í Þjónustumiðstöð. Tjald- og veiðileyfi fást einnig keypt þar. Viðey: Gönguferð um Austureyna, fræðst um sögu og náttúru Viðeyj- ar. Ljósmyndasýningin í Viðeyjarskóla skoðuð og síðan verður gengið um rústir þorpsins, sem reis á Sundbakka í Viðey í bytjun aldarinnar. Að því loknu verður gengið með suðurströndinni heim að Stofu aftur. Notið góða gönguskó. Mannamót Féiagsstarf aldraðra, Mosfellsbæ minnir Mosfellsbæinga 67 ára og eldri á að farið verður í Þingvallaferð þriðju- daginn 12. júlí. Farið verður frá Hlaðhömrum kl. 15. Þátttaka tilkynn- ist í síma 668666. Svan- hildur og Steinunn. Féiags- og þjónustu- miðstöð aldraðra, Norðurbrún 1. Smíði hefst aftur 11. júlí kl. 9. Leiðbeinandi Hjálmar Ingimundarson. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Há- degistónleikar kl. 12. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Hrafn Svein- bjarnarsonog Óskar Halldórsson á veiðar. Fréttir Þingvellir — Þjóðgarð- ur: Ævintýri á gönguför kl. 13: Farið frá bíla- plani neðan Öxarárfoss. Náttúruskoðun með söguívafi. Tvær klukku- stundir. Bamastund kl. 14: Við Skáldareit aust- an Þingvallakirkju. Leikir og listræn sköp- un. Liðlega klukku- stund. Mínir Þingvellir ki. 14: Sigurður G. Tóm- asson fer um „sínar“ slóðir. Um tvær klukku- stundir. Ferðin hafín á Þingplani (bílastæðið neðan Almannagjár). Þinghelgarganga kl. 17: Leiðsögn á ensku. Einn klukkutími. Farið frá Þingvallakirkju. Gönguferðir og barna- stundir verða aðeins ef veður verður skaplegt. Þátttaka í gönguferðum og barnastundum er ókeypis. Allar upplýs- ingar og staðsetningar Allsherjargoði að fornu og nýju ÆÐSTI maður Ásatrúarfélagsins á íslandi nefnist alisheijargoði og í fyrradag var Jör- mundur Ingi Hansen settur inn í embættið við athöfn á Þingvöllum. Eins og fram kem- ur í Alfræðiorðabók Amar og Órlygs fór allsherjargoði með allsherjargoðorð, goðorð afkomenda Ingólfs Arnarsonar á Islandi. Fyrsti allsherjargoðinn í samfélagi goða á íslandi á 9.-13. öld var því sonur Ingólfs, Þorsteinn. Allsherjargoðinn var þó ekki rétt- hærri en aðrir goðar í fyrsta bindi Sögu ís- lands segir um störf og skyldur goða: „Goð- inn skyidi vera forsvarsmaður þingmanna sinna, halda uppi eins konar lögreglustjóm í héraði, veita þingmönnum sínurn að nrálum gegn þingmönnum annarra goða, jafnvel taka að sér málflutning þeirra á þingum." — — — Baniaboxin vinsælu Innihald: Hamborgari, franskar og kók + aukaglaðningur. Verð aðeins t 05 toónur. (Börnin séu í íylgd með matargesti). jgBar&mifrfoMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjávarbakkar, 8 fugl- ar, 9 kvendýr, 10 gljúf- ur, 11 kvenguð, 13 ves- ælar, 15 ýldir, 18 dulin gremja, 21 eldstæði, 22 hneisa, 23 matarbiti, 24 mikill þjófur. LÓÐRÉTT: 2 ímugustur, 3 greiða, 4 hrópa, 5 tómum, 6 klettur, 7 ósoðinn, 12 gælunafn, 14 kyrr, 15 úrræði, 16 fisks, 17 lof- um, 18 sigrað, 19 nátt- uðu, 20 sleit. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 rimar, 4 seldu, 7 maður, 8 liðug, 9 tám, 11 arra, 13 ánar, 14 nefið, 15 senn, 17 illt, 20 brá, 22 gunga, 23 lokar, 24 reiða, 25 Agnar. Lóðrétt: 1 rimpa, 2 móður, 3 rýrt, 4 sálm, 5 liðin, 6 uggur, 10 álfar, 12 ann, 13 áði, 15 sægur, 16 nenni, 18 lúkan, 19 tærar, 20 bana, 21 álka. Verð frá (9S ki’ónum. Vinsælasti salatbarinn í bænum. Þig megið til með að próf ’ann!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.