Morgunblaðið - 19.07.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.07.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1994 37 namiiiMBrjiiM | Dcnnis Leary Kcvin Spaccy • Judy Davis _ íostagej Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. LÖGREGLUSKÓLINN TÓMUR TÉKKI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR HX BÆNDUR í . , HVAÐ PIRRAR BEVERY HILLS I ' ' M e A " " ‘ Y GILBERT GRAPE? Leikstjórinn Richard Donner sem gerði „Lethal Weapon" myndirnar og stórleikararnir MEL GIBSON, JODIE FOSTER og JAMES GARNER koma hér saman og gera einn skemmtilegasta grín-vestra sem komið hefur! „MAVERICK" - SLÓ f GEGN I BANDARÍKJUNUM, NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster.James Garner og James Goburn.Framleiðendur: Bruce Davey og Richard Donner. Leikstjóri: Richard Donner. Leikstjórinn Richard Donner, sem gerði „Lethal Weapon" myndirnar, og stórleikararnir MEL GIBSON, JODIE FOSTER og JAMES GARNER koma hér saman og gera einn skemmtilegasta grín-vestra sem komið hefur! „MAVERICK" - SLÓ í GEGN í BANDARÍKJUNUM, NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster.James Garner og James Goburn. Framleiðendur: Bruce Davey og Richard Donner. Leikstjóri: Richard Donner. SAMtnom SAAmmm sAMmmm 54Mbiio*u .sm.\/bi hdo^o BlllllCKLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 CÍCDOC SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bónnuð innan 16 ara. FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN MEL GIBSON ♦ JODIE FOSTER ♦ JAMES GARNEl MEL GIBSON ♦ JODIE FOSTER ♦ JMES GARNEl ...k. %> M - . S ■ »V;,0 . Fangelsis- rokk FIMM breskir fangar hafa sett saman hljómsveitina Shredder og vonast til að ná vinsældum þegar þeir losna úr fangelsi. Hljóm- sveitin var stofnuð undir handleiðslu fangavarðar- ins og trommuleikarans Graham Burgoyne í Dartmoor-fangelsinu í Suðvestur Englandi. Fangamir ætla að halda áfram að spila þegar þeir losna úr fangelsinu og vonast til að ná plötu- samningi. Tveir þeirra verða látnir lausir síðar á þessu ári. Burgoyne sagði að allir hljómsveitarmeðlimir hefðu lagt mikla vinnu af mörkum og verðskulduðu tækifæri. Hún hefði leikið fyrir fanga í öðrum fang- elsum og safnað rúmum tveimur milljónum ísl. króna til góðgerðarmála með tónleikahaldi. Burgo- yne sem hefur séð hljóm- sveitinni fyrir hljóðfærum sagðist halda að tónlist væri góð meðferð fyrir fanga. Harmleikur Courtney Love er engin Yoko Ono COURTNEY Love mun sennilega seint gleyma því ári sem er að líða. Kurt Cobain, eiginmaður hennar og söngvari hljómsveitar- innar Nirvana, framdi sjálfsmorð fyrir tæpum fjór- um mánuðum. Nýlega lést svo Kristen Pfaff, bas- saleikari hljómsveitar Lo- ve’s, Hole, af of stórum heróínskammti. í kjölfarið hótar Love að slíta sam- starfi hljómsveitarinnar. Ótal slúðursögur komust á kreik eftir að Cobain lést, þar sem Courtney Love var kennt um. Fjölmiðlar sögðu að hún hefði stjórnað Kurt, viljað slíta samstarfí Nir- vana og fara frá honum. Samkvæmt umfjöllun þeirra var það hún sem atti honum til þess óyndisúrræðis að fremja sjálfsmorð. Hún á að hafa hagnast á hjóna- bandi sínu við Cobain, á svipaðan hátt og Yoko Ono hagnaðist á hjónabandi sínu við John Lennon. Margir hafa þó staðið upp til varnar söngkonunni. Þeir segja þetta vera kjaftasögur sprottnar af rótum öfundar. Alveg jafn mikið hafí verið í hana varið og Cobain, eins og kemur fram þegar Love minnist þeirra fyrsta fund- Kirsten Pfaff heitin og Courtney Love á tónleikum. ar: „Hann var vissulega skarpgreindur, en rokk- stjarna? Nei, ég átti eftir að verða frægari af okkur tveimur." Cobain lést á viðkvæmum tímapunkti í starfí hljóm- sveitarinnar Hole. Önnur plata sveitarinnar, „Live Through This“, var að koma út, sú fyrsta eftir að hljóm- sveitin var ráðin fyrir metfé til útgáfufyrirtækisins Geff- in. A nýju plötunni er Co- urtney farin að semja lög og rödd hennar hefur aldrei verið betri. Hún talar og syngur mörg lögin eins og Lou Reed gerði á sínum tíma, nema hún þykir syngja betur en hann. Textasmíðarnar rista líka dýpra en áður. Tónlist hljómsveitarinnar hefur þó að mestu farið forgörðum vegna úlfaþytsins sem skapaðist kringum dauða Cobains. Að halda minningu hans í heiðri er virðingar- vert, en fólk virðist gleyma að það er Courtney Love sem er á lífi. „Ah, hin fullkomna fjölskylda," sagði Love einu sinni um líf sitt með Kurt og Frances Bean, „eins og á mynd eftir Nor- man Rockwell".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.