Morgunblaðið - 19.07.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1994 9
FRÉTTIR
Visa Island gerir athugasemd við umræðu um korthafaskilmála
VEGNA athugasemda Neytenda-
samtakanna við athugasemdum
Visa íslands sem birtust sl. laugar-
dag, hefur Einar S. Einarsson,
framkvæmdastjóri Visa íslands,
óskað eftir að eftirfarandi athuga-
seind birtist í Morgunblaðinu:
„I athugasemdum Neytendasam-
takanna vegna viðbára Visa við
kæru þeirra til Samkeppnisstofnun-
ar um korthafaskilmála er því blá-
kalt neitað að þau hafi átt þess
kost að gefa umsögn um debet-
kortaskilmála á undirbúningsstigi.
Af því tilefni vill undirritaður upp-
lýsa það að hann afhenti skilmálana
í handriti formanni samtakanna,
Jóhannesi Gunnarssyni, í eigin per-
sónu á skrifstofu hans, snemma árs
1993 með þeim orðum að sjálfsagt
væri að fá góðar ábendingar frá
honum um það sem betur mætti
fara frá sjónarmiði Neytendasam-
takanna. Engin umsögn eða ábend-
ingar bárust. Samkeppnisstofnun
fékk skilmálana formlega til um-
sagnar frá framkvæmdanefnd um
RAS-þjónustu og debetkort áður
en þeir voru gefnir út. Engin at-
hugasemd barst á því stigi.
Það var mishermt að orðalagið
„vítavert gáleysi" kæmi fyrir í er-
indi Neytendasamtakanna, heldur
er þar talað um „einfalt gáleysi".
Öll slík hugtök og önnur- áþekk,
eins og það að aðilar í viðskiptum
geti bakað sér ábyrgð ef þeir sýni
ekki „eðlilega aðgæslu“, atriði sem
stangast á við „ósett lög eða lög í
öðrum löndum" í framtíðinni, er
æskilegt að fá lögfræðilega eða
málvísindalega skilgreiningu á.
Aðrar athugasemdir bíða greinar-
gerðar til Samkeppnisstofnunar
þegar hennar er æskt.“
Alþjóðleg
veisla í Viðey
ALÞJÓÐLEG veisla var haldin í
Viðey fyrir skömmu þar sem
saman komu erlendir nemar á
vegum fjögurra deildarfélaga í
Háskóla Islands. AIls eru nem-
arnir 40 talsins og koma þeir
víðs vegar að úr heiminum. I
veislunni var starfsemi félag-
anna kynnt auk þess sem erlendu
og innlendu nemunum gafst kost-
ur á að kynna land sitt og þjóð.
A myndinni sést kynningarbás
fyrir Frakkland og ber hæst lík-
an af Eiffel-turninum.
Morgunblaðið/Sverrir
1 || 1
Útbob ríkisbréfa
og ríkisvíxla
fer fram mibvikudaginn 20. júlí
RIKISBREF
Um er a& ræða 3. fl. 1994 til 2ja ára.
Útgáfudagur: 22. júlí 1994.
Gjalddagi: 19. júlí 1996.
Ríkisbréfin eru óverðtryggb og bera 6%
fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á
12 mánaða fresti. Ríkisbréfin verða gefin út
í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000
og 10.000.000 kr. ab nafnvirði.
Ríkisbréfin eru seld með tilboðs-
fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa-
fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum
og sparisjóbum gefst einum kostur á að
gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni
ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er
kr. 5.000.000 að nafnvirði.
RIKISVIXLAR
Um er ab ræða 14. fl. 1994 í eftirfarandi
verðgildum:
Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000
Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000
Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með
gjalddaga 21. október 1994.
Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboös-
fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa-
fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum,
bönkum og sparisjóðum gefst einum
kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana.
Lágmarkstilbob skv. tiltekinni
ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og
lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra
tilboða er kr. 1.000.000.
Abrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa
samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerö fyrir þá og veita nánari
upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra
tilboða ríkisvíxla (mebalávöxtun vegin með fjárhæö), en Seðlabanka íslands er einum
heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf.
Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er
Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra.
Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á
morgun, miðvikudaginn 20. júlí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar
hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70.
Ný sending af Dubin
og Adidas bómullargöllum.
Dubin útivistarfatnaður
í miklu úrvaji.
Sportbúð Kópavogs
Hamraborg 20A - sími 641000
Nýjar haustvörur
Útsala á sumarvörum
TESS
x:
Neöst við
Dunhaga,
s: 622230
Opið virko daga
kl. 9-18,
laugardaga
kl. 10-14
MOULINEX
örbylgjuofnar meö
snúningsdiski létta
heimilisstörfin í ys og erli
dagsins.
MOULINEX
örbylgjuofnar hraðvirk
heimilisaðstoð.
Fssst i naestu
rc»ftPiRkiaverslun
I. Guðmundsson & Co. hf.
UMBOOS OG HEILDVERSLUN
SfMI 91-24020 FAX 91-623145
Límbönd fyrir fagmenn
heíur
„SCOTCH"
lírribönd
fyiii ctlla
sem þuifa
að líma
með
límbandi...
...a pappu
...áplast
..ágler
...á málm
ÁRVÍK
ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI687295