Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1994, Blaðsíða 5
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ IAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1994 5 IUÝJA FARSÍMAKERFID A ISLAIUDI fSSsp' !'öi GSM farslminn «í Islandi! Póstur og sími kynnir nýtt farsímakerfi hér á landi. Kerfið kallast GSM (Global System for Mobile Communication) og er stafrænt farsímakerfi sem gefur möguleika á talsímaþjónustu innanlands, milli landa og á ferðalögum erlendis. GSM-kerfið verður tekið í notkun hér á landi 16. ágúst nk. Fyrst um sinn nær GSM kerfið aðeins til höfuðborgarsvæðisins, Suðurnesja og Akureyrarsvæðisins en það verður síðan byggt upp í áföngum út frá helstu þéttbýlissvæðum landsins. \ mis p 1 . ; 11 Alþjóðlegt kerfi GSM-farsímaþjónusta býðst í flestum löndum Evrópu og stefnt er að því að íslenskir GSM notendur geti notað farsíma sína þar. Litlir og léttir siniar Einn helsti kostur GSM er hversu litlir og hand- hægir símarnir eru og að þeir eru ekki bundnir farartækjum eða við burðareiningu. I raun komast þeir fyrir í veski eða vasa. Auk þess eru talgæði mjög góð. GSM kortið er lykillinn aö GSM kerfinu ,+! A: ■ Áskrift að kerfinu verður bundin við kort sem stungið er í farsímatækið, svokallað GSM kort (Subscriber Identity Module), en ekki sjálfum farsímanum sem notaður er (Farsíminn er óvirkur nema kortið sé í honum). GSM kortið er því í senn lykill að kerfinu og persónulegt númer þess sem er notandi og greiðandi þjónustunnar. Farsímanotendur geta valið um að nota kortið I sinn eigin farsíma eða í aðra farsíma sem þeir fá að láni. NMT kerfið áfram i notkun NMT kerfið sem verið hefur í notkun hér á landi síðan 1986 verður rekið áfram í sömu mynd. Helstu kostir NMT kerfisins eru þeir að NMT er langdrægara en GSM kerfið og mun áfram þjóna þeim notendum sem þurfa farsíma utan þéttbýlis, í þéttbýli, á óbyggðum svæðum og á miðunum umhverfis landið. , §KT- H :':S iiiii FARSÍMAKERFI PÓSTS OG SÍMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.