Morgunblaðið - 17.08.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.08.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1994 33 ÍDAG Arnað heilla 7 Q ÁRA afmæli. í dag, " 17. ágúst, er sjötug Ragnheiður Bergmunds- dóttir, Mánasundi 4, Grindavík. Hún tekur á móti gestum í sal Verka- lýðsfélags Grindavíkur, Víkurbraut 44, laugardag- inn 20. ágúst frá kl. 15. í? A ÁRA afmæli. í dag, vl Vf 17. ágúst, er sextug Guðrún Helgadóttir, hús- freyja, Sandlæk, Gnúp- veijahreppi. Eiginmaður hennar Erlingur Loftsson, bóndi á Sandlæk, varð sex- tugur 22. júní sl. Þau hjónin verða að heiman í dag en munu í tilefni afmælanna taka á móti gestum í félags- heimilinu Árnesi laugardag- inn 3. sept. nk. kl. 21. BRIDS llmsjön Guðmundur Fáil Arnarsun í STÖÐLUÐUM hliðar- kallsstöðum eru tromplit- urinn og liturinn sem spilað er undanskildir. Hæsta og lægsta spil vísa á litina tvo sem til greina koma, en miðjuspil er hlutlaust. En þar fyrir alls ekki merking- arlaust. Vestur gefur; NS á hættu. 4 Vestur 4 G532 v á ♦ 1075 ÁK863 ♦ ÁDG 4 Norður 4 Á1098 V KD4 ♦ K6 4 Suður 4 6 V 1098768 4 Austur 4 KD74 ¥ G62 ♦ 98432 2 G107 Vestar Norður Austur Suður 2 lauf* Pass Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Kristjánsdóttir, fyrrver- andi verslunarkona, Smárahlíð 3D, Akureyri. Hún dvelur á bæklunardeild F.S.A. Ljósmyndastofu Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júní sl. í kirkj- unni í Árbæjarsafni af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Ingibjörg Birna Geirs- dóttir og Indriði Sævar Ríkharðsson, til heimilis í Hraunbæ 192, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júní sl. í Nes- kirkju af sr. Guðmundi Ósk- ari Ólafssyni Jóhanna Björk Friðriksdóttir og Smári Pálsson, til heimilis á Ægissíðu 129, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júní sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Maríu Ájg- ústsdóttur Ása Björk OI- afsdóttir og Kristinn Már Pálmason, til heimilis á Brekkustíg 19, Reykjavík. Með morgunkaffinu TM Heg. U.S Pai Olt,—all righls reserved * 1994 Los Angeles Times Syndicaie Ást er . . . að leika sér eins og börn. í þessum ökuskóla bytja nemendur alveg frá grunni. Pass Úlspil: laufás. Vestur tekur tvo efstu í laufi og spilar því þriðja, sem austur trompar. Og nú er aðeins ein vöm til; Austur verður að spila trompi upp á ás vesturs, sem spilar enn laufi og tryggir austri slag á trompgosa. Ef austur spil- ar spaða eða tígli, hendir sagnhafi laufi niður í tígul áður en hann spilar tromp- inu. Og getur þá stungið frá í blindum. , Þótt ekki sé venjan að kalla í tromplitnum, er til- tölulega auðvelt íyrir austur að finna réttu vömina ef vestur spilar laufsexunni í þriðja slag. Austur veit að makker hans getur valið á milli þriggja spáspila: 8-6-3. Miðjuspilið afneitar spaða og tígli. Einhvem staðar á vestur punkta fyrir opnun- inni. Ekki eru þeir í spaða og ef hann á ekki tígulás, hlýtur hann að halda á trompásnum. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cttir Franccs Drakc LJÓN eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú hef- ur gott peningavit og átt auð- velt með að fá aðra til að starfa með þér. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þetta er mikill happadagur fyrir þig í viðskiptum. Nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast og láttu ekki freistast til óþarfa eyðslu. Naut (20. apríl - 20. maí) ttfö Þú eignast nýtt áhugamál sem á hug þinn allan. Þér tekst að leysa ágreining milli vina, og ástvinir eiga saman gott kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú finnur góða iausn á vanda- máli sem olli þér áhyggjum í vinnunni. Ovænt og ánægjuleg skemmtun bíður ástvina í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Óvænt frestun á fyrirhugaðri heimsókn vinar veldur þér von- brigðum. Varastu tilhneigingu til að eyða of mikiu í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Þú getur gert mjög hagstæð viðskipti á komandi vikum. Þótt starfsfélagi sé erfiður í umgengni átt þú góðu gengi að fagna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Lipurð í samskiptum við aðra greiðir götu þfna á komandi vikum. En í dag eru málefni hjartans og tómstundaiðja efst á baugi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú finnur í dag réttu lausnina á erfiðu verkefni, sernþú hefur lengi glímt við. í kvöld gætir þú farið í heimsókn til vina. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu ekki nærri þér vanhugs- uð ummæli vinar. Þér gengur vel að koma skoðunum þínum tii skiia. Bjóddu heim gestum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Á næstu vikum vinnur þú að því að bæta aðstöðu þína í vinnunni. Þú getur gert góð kaup í dag. Vinur er eitthvað miður sín. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Góð sambönd færa þig nær settu marki í vinnunni. Þér verður boðið í áhugavert sam- kvæmi. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Ástvinir þurfa að taka mikil- vægar ákvarðanir varðandi fjármálin á komandi vikum. Þú nýtur góðs gengis í vinn- unni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ÍPa+t Samband ástvina fer stöðugt batnandi á komandi vikum. Samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða og þú nýtur mikilla vinsælda. Stj'órnusþána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. BV Hand lyfti- vagnar DU PONT bflalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BiLDSHÖFÐA 16 SiM!:b72444 Sjábu hlutina í víbara samhengi! Brjóstahaldarar með og án spanga, B, C og D skálar, samfella með spöngum og teygjubuxur. Söluaíilar: Oiympía Laugavegi • Olympía Kringlunni • Embla,Hafnarfirði H búðin Garðabæ • Perla Akranesi • Ktisma ísafirði Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga • ísold Sauðárkrúki Amaro Akureyri • Hin búðin Fáskrúðsfirði • Kf. Rangæinga Hvolsvelli Vöruhús K.Á. Selfossi Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 01- 24333 A P T O N Einfalt • auðvelt • handhægt Smíðakerfi sniSiS fyrir hvern og einn ©DEXIDH ■■iHBI SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 • SÍMI 62 72 22 E^IIIIIIIIE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.