Morgunblaðið - 17.08.1994, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SAUR ERU
FYRSTA FLOKKS.
FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR
. y^our Weddings
and a Funeral
KIKA
STEINALDARMENNIRNIR
Q H i GirDíí □
AKUREYRI
Vinsælasta gamanmynd síðari ára með Hugh Grant,
Andie MacDowell og Rowan Atkinson.
Sýnd kl. 5.15, 7, 9 og 11.15.
Tónlistin frábæra úr Four Weddings
and a Funeral með Wet Wet Wet
(Love is All Around), Elton John o.fl.
er komin aftur í
verslanir Skífunnar.
Tryggðu þér eintak.
Sjóöheit, ögrandi, kostuleg, litrík, hrífandi, erótísk og stranglega bön-
nuö innan 16 ára. Nýjasta mynd Almodóvars, leikstjóra myndanna
Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
LOGGANIBEVERLY HILLS 3
EDDIE MURPHY* ■
i3iH\n£i?i.Y nra
Sýnd kl. 5 og 11.10.
Síðustu sýningar
B. i. 16 . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Síðustu sýningar.
★★★* ~ %
-K-#ak*** i
Ó.H,T. Rás 2
Sýnd kl. 9.10.
Síðustu sýningar.
Á föstudaginn ætlar
Paul Newman að gera
Tim Robbins að forstjóra
Hudsucker fyrirtækisins
og setja það þar með á
hausinn.
T H E
Stjarna án þess að vilja það
EIN heitasta nýja leikkonan í Holly-
wood um þessar mundir heitir
Sandra Bullock. Hún leikur á móti
Keanu Reeves í einni vinsælustu
mynd sumarsins vestarhafs. Sú
heitir Speed og er hasarmynd í
anda Die Hard og fjallar um mann
og konu sem eiga úr vöndu að ráða
þegar þau sitja uppi með rútu sem
bijálað illmenni hefur fyllt af
sprengiefni og stillt kveikibúnaðinn
þannig að allt springur í loft upp
ef hraðamælir rútunnar fer undir
90 km/klst.
Myndin hefur hlotið frábæra
dóma og aðalleikurunum báðum er
hrósað í hástert fyrir góð tilþrif,
ekki síst Söndru sem talin er eiga
bjarta framtíð í Hollywood. Hún er
þó ekki komin í röð stórstjarnanna
ennþá og efast sjálf um að hún
muni nokkurn tíma ná svo langt
enda segist hún lítinn áhuga hafa
á því.
„Ég hef unnið með fólki sem er
stórstjörnur af guðs náð. Það geng-
ur inn í herbergi fullt af fólki og
nær þeim algjörlega á sitt vald. Ég
hef ekki þá náðargáfu og ég er
ekki viss um að ég réði við hana
þótt ég hefði hana. Það er mikil-
vægt að þekkja sjálfan sig og tak-
mörk sín. Ég lít svo á að Guð hafi
falið mér ákveðnar talentur að
ávaxta og ég reyni að einbeita mér
að því,“ segir hin jarðbundna
Sandra Bullock.
Þótt Speed hafi beint kastljósinu
að henni sem aldrei fyrr er Sandra
þó ekki nýgræðingur í kvikmynda-
heiminum.
Hún lék t.d. framtíðarlögreglu-
þjóninn sem var yfir sig ástfanginn
af Sylvester Stallone í Demolition
Man og það var hún sem Jeff
Bridges svæfði með klóróformi í
The Vanishing.
Sandra býr í Kaliforníu með syst-
ur sinni og kærasta, sem heitir
Tate Donovan og er leikari.
Sýnt í íslensku óperunni.
Fim. 18/8 kl. 20 uppselt.
Fös. 19/8 kl. 20, uppselt.
Lau. 20/8 kl. 20.
Miðnætursýning:
Lau 20/8. kl. 23
Sunnud. 21/8 kl. 20.
Fim. 25/8 kl. 20.
Fös. 26/8 kl. 20.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um
helgar frá kl. 13-20.
SANDRA Bullock heima í borðstofu.
SANDRA Bullock við stýrið í
Speed með Keanu Reeves sér
til halds og trausts.