Morgunblaðið - 25.08.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.08.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994 35 SKÁK limsjón Margcir Pctursson ÞESSI staða kom upp í þýsku bundesligunni í ár í viðureign stórmeistarans Roberts Hiibner (2.610), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Siegel (2.385). Svartur lék síðast 17. — f7-f6. 18. Hh3! — fxe5? (Eini varn- armöguleiki svarts var að leika 18. — g5! Hann mátti alls ekki þiggja mannsfórn- ina eins og nú kemur í ljós:) 19. Dxh7+ - Kf7, 20. Dh5+ - g6, 21. Dxe5 - Ke8, 22. Be4 - Df6, 23. Dc7 (Með hótuninni 24. Hd8+! - Dxd8, 25. Bxg6+ og mátar.) 23. — Bxf2+, 24. Khl — Hg8, 25. Hh7 og svartur gafst upp. LEIÐRÉTT neimir jöergmaini - röng mynd Heimir Bergmann, fyrrv. formaður Knatt- spyrnudómarasambands íslands, ritar grein í Morgunblaðið í gær, mið- vikudag, „Valtað yfir dómara", þar sem hann gagnrýnir tiltekin skrif íþróttafréttamanna. Röng mynd fylgdi greininni. Beðið er velvirðingar á þeim mistökum. Hér fylg- ir rétt mynd af Heimi Bergmann, höfundi greinarinnar. Pennavinir TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á dansi, tónlist og íþrótt- um: Georgina Arthur, Box 1055, Oguaa City, Ghana. TVÍTUG grísk stúlka með mikinn íslandsá- huga: Maria Kollia, P.O. box 60020, Ag. Paraskevi 153 10, Athens, Greece. SEXTÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál: Jenny Anderberg, Glasyrgránd 13, S-240 14, Veberöd, Sweden. IDAG Arnað heilla Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Tómasi Sveins- syni, Hulda Sigfúsdóttir og Guðlaugur Guðjóns- son, til heimilis í Stelkshól- um 8, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 23. júlí sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni, Katrín B. Fjeldsted og Árni Özur Árnason, til heimilis á Arn- arhrauni 11, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Tómasi Sveins- syni, Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir og Sigur- jón Ingvason. Ljósm. Sigr. Baehmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júlí sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Lárusi Hall- dórssyni, María Óskars- dóttir og Andrés Magnús- son, til heimilis á Grettis- götu í Reykjavík. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVISI /,HÁNW B?ArTUI* BYK7AÐUK AÐ BRASKA |ME£J AFÍLATTAKMl&A FltZlSZ KATTAMAT. “ HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfír miklum hæfileik- um en ættir ekki að dreifa kröftunum um of. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú vinnur að skemmtilegu verkefni heima í dag og sinnir þörfum heimilisins. I kvöld býðst tækifæri til að bæta fjárhaginn. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Það er í mörgu að snúast í félagslífinu í dag, og félag- ar eiga saman góðar stund- ir. Þú þarft að sýna barni skilning. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér berast mikilvægar fréttir í dag sem hvetja þig til dáða. Þú grípur tækifæri sem gefst til að bæta stöðu Dína. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Gerðu þér grein fyrir heild- armyndinni í stað þess að einblína á smáatriðin. Þú ert með hugann við vænt- anlegt ferðalag. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Vandamál vina leysist far- sællega í dag. Þú leitar leiða til að tryggja þér fjárhags- legt öryggi. Heimilið heillar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) <jKj- Láttu ekki smá ágreining leiða til óþarfa aðfinnslu- semi. Félagslífið hefur upp á margt að bjóða og kvöld- ið verður eftirminnilegt. V^g (23. sept. - 22. október) Hafðu augun opin fyrir tækifærum til að bæta af- komuna. Þér verður vel ágengt heima við lausn á verkefni úr vinnunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt annríkt heima árdeg- is. Síðdegis gefst þér góður tími til að umgangast vini. Sumir íhuga að opinbera trúlofun sína. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Samband þitt við ættingja fer batnandi. Þú hefur í mörgu að snúast heima í dag, en í kvöld býðst þér langþráð tækifæri. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Nú er upplagt að skreppa í heimsókn til vina eða í stutt ferðalag. Þú átt auð- velt með að einbeita þér að því sem þarf að gera. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Sjálfstraust þitt fer vaxandi og þér opnast nýjar leiðir til að bæta stöðu þína. Þú getur glaðst yfir góðu gengi.____________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Allt gengur þér í hag í dag og þú nýtur frístundanna. Þér gefst óvænt tækifæri til að nálgast það mark sem þú hefur sett þér. Stjörnuspóna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. Viltu auka afköst í starfi um alla framííð? Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? Viltu lesa meira af góðum bókum? Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrar- námskeið sem, hefst fimmtudaginn 1. september nk. Skráning í símum 64 21 00 og 64 10 91 HRAÐLESTRARSKÓLINN í tilefni afmælis Sjóstangafélagsins næstu helgi bjóöum viö 20% afslátt af þessu vandaða sjóstangarhjóli frá Daiwa. Daiwa COMMITTED TO TOÍAL QUALtTY Umboðsaðilar fyrir Daiwa á íslandi ♦ Umboðsmenn um land allt ^ Háþróað smurbætiefni, búið til af NASA j Sex sinnum minna ! núningsviðnám. J Eldsneytissparnaður 5-20% j Veruleg aflaukning 8-20% ^ j Mun minni my útblástursmengun iHH j Allt að 90% minna ^ vélarslit og tæring. j Fullvirk smurning við kaldræsingu vélar. Metol FX1 fæst á öllum smurstöövum landsins, bensínafgreiðslum Skeljungs og víðar. IMý fnrmúia, aukin virkni Metol FX1 notað m.a. af Nato, Breska hernijmiBP^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.