Morgunblaðið - 15.09.1994, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994 11
Sumarbústaður óskast
Höfum traustan kaupanda að góðum sumarbústað,
helst á eignarlandi, gjarnan í 60-130 km fjarlægð frá
Reykjavík. Æskileg stærð um 40-60 fm. Góð greiðsla
í boði fyrir rétta eign.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191.
Húsnæði
Kiwanisumdæmis,
Brautarholti 26, Rvíktil sölu
Skemmtilega innréttaður veislu- og fundarsalur með
öllu. Stærð 290 fm. Stórar suðursvalir útfrá sal. Laust
fljótlega. Teikning á skrifstofu. Verð: Tilboð. 4866.
ifS: 685009-685988
ARMULA21
DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ.
ARINBJÖRN SIGURGEIRSSON, SÖLUM.
Ólasmiðja rís
á Sólheimum
r
NÝLEGA var reist á Sólheimum
í Grímsnesi nýtt verkstæðis- og
vinnustofuhús, „Ólasmiðja". í
húsinu, sem er 480 fm að grunn-
fleti, verður tré-
smíðaverkstæði,
vefstofa og
kertagerð.
„Ólasmiðja“
er fyrsta húsið
sem sérstaklega
er byggt fyrir
vinnu fatlaðra á
Sólheimum.
Húsið er byggt
af Styrktarsjóði
Sólheima fyrir
fé sem safnast hefur með fram-
lögum fyrii'tækja, félaga og ein-
staklinga> Stærst eintök framlög
hafa komið frá Óla M. Isaks-
syni, sérstökum velunnara Sól-
heima, og Lionsklúbbnum Ægi
í Reykjavík. Til heiðurs Óla er
húsið nefnt „Ólasmiðja".
------» ♦ ♦-------
Við erum
flutt!
Viö höfum flutt verslun okkar í Domus Medica, Egilsgötu 3,
niöur fyrir hornið, þar sem við bjóðum ykkur velkomin í nýja
og enn glæsilegri verslun!
Afmælishátíð
Löngumýr-
arskóla
UM ÞESSAR mundir eru liðin
50 ár frá því að Ingibjörg Jóhanns-
dóttir stofnaði húsmæðraskóla
sinn að Löngumýri í Skagafirði.
Af því tilefni verður efnt til afmæl-
ishátíðar á Löngumýri laugardag-
inn 8. október nk. og eru allir fyrr-
verandi nemendur og kennarar
hjartanlega velkomnir.
Á Löngumýri verða kaffiveitingar
frá kl. 13 til 18 síðdegis og um
kvöldið er fyrirhuguð kvöldvaka í
félagsheimilinu Miðgarði kl. 20.30.
Er þess vænst að sjá nemendur
og alla velunnara Löngumýrar-
skóla þar. Eru nemendur beðnir
um að tilkynna komu sína til Mar-
grétar Jónsdóttur á Löngumýri, í
síma 95-38116, eða bréflega, á
tímabilinu 16-30 september.
KRIPALUJÓGÁ
Vegna mikillr aðsóknar bætum
við byrjendanámskeiði við
föstudaginn 16. september.
Leiðbeinandi:
Jenný Guðmundsdóttir.
JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS,
^Shcilunni 19, 2. hæð, s. 889181 (kl. 17—19)^
■ ■■■,.
;
vT
■■
,' ^
j
.
11111*
lllllliii
T
’
.:: ’■ ..
.
STEINAR WMGE
SKÓVERSLUN
y