Morgunblaðið - 15.09.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994 25
AÐSENDAR GREIIMAR
Samþykkt háskólaráðs um takmörkun tóbaksreykinga
í húsnæöl Háskóla íslands
Samþyklct A lundi ráðsins 18.0.94
1. Frá og með 5. septernber skal Iramfylgja bannl við reyklngum í almenningi,
kennslurýml og kaifistofurn bygginga H.l.
2. Reykingar í elnkaherbergjum starfsmanna eru einirngis heimilar að því
tilskildu að þær frulli ekki aðra sem þangað þurfa aö loíta.
3. i húsnæöi sem fleiri en einn hafa afnot af eru reykingar ekki leyiöar.
Allar reykingar I húsum Háskólans skulu bannaðar frá og moð 1. janúar 1995.
valda“, þ.e. lækna. Hann höfðar
til tilfinninga fólks, sektarkenndar
reykingamanna yfir því að eitra
fyrir aðra og til lífhræðslu reyk-
lausra og reiði í garð reykinga-
fólks. En þótt áróður geti verið
lævís og lipur þá er samt ekki til
nein afsökun þess að trúa staðhæf-
ingum án þess að kynna sér hvað
býr að baki þeim. Það að trúa ein-
hvetju bara vegna þess að stöðu-
heiti s.s. læknir er borið fyrir því,
er rökskekkja. Þær eru lífseig fjöl-
skylda, (fróðleiksþyrstir lesendur
geta nálgast ijölskyldumeðlimi í
9. kafla bókar Erlends Jónssonar,
3. útgáfu, Frumhugtök rökfræð-
innar).
Eftirlýstar forsendur
í þessu bréfi hef ég gengið út
frá tveimur staðhæfingum um
skaðsemi reykinga (1 og 2 hér að
ofan). Þessar staðhæfingar eða
einhveijar skyldar þeim eru það
sem ég held að hafi staðið að baki
samþykkt meðlima háskólaráðs
um takmörkun reykinga. En nú
éru þetta í rauninni einungis get-
gátur, enda þótt þær séu á nokkr-
um rökum reistar. Því finnst mér
kominn tími til að margumrætt
fólk fái að láta ljós sitt skína. Sem
nemandi við Háskóla íslands finnst
mér ég eiga heimtingu á því að
vita hvað liggur að baki ákvörðun-
um sem teknar eru um hiuti sem
varða daglegt líf mitt innan veggja
nefndrar stofnunar.
Þess vegna fer ég hér með fram
á það við þá einstaklinga sem sitja
í háskóiaráði að þeir geri mér og
öðrum þeim sem málið varðar, rök-
studda grein fyrir ástæðum
ákvörðunar þeirra um bann við
öllum reykingum í byggingum
Háskólans frá 1. janúar árið 1995.
Höfundur er nemi í almennum
málvísindum við Háskóla íslands.
Raftækin
nenna út
Handryksugnr
S traujá r n
• Þolfims
Nýtt JúdóskóU Bjarna óríðriks
Nýtt óreestylo Fank, það nýjfasta frá N.Y.
Hópar fyrir lO til ts ára og n tll n ára.
islanasmeistarar í hópa
osr elnstakllngskeppnl si. a ári
Nýtt PHates leiUfimi Liisa Johannsson
• Einkaþjáifun
• Skuass salir
• Körfubolti
Vatnsnudd og gufuhöö
Gunni, Marianna, Siggi
og Datítíý
(Afgr. og taelgasalur).
• Bjargey, oísa, Birna,
Ágústa, Baltíur, LukHa,
aórunn, Emilía
og Bertfta (ftolfimi).
• Bjarni Fri&riks
og Eiríftur (jútíó).
• GuBflnna Bjórns
(freestyJe Eunk).
• Lilsa (Piiates).
• katý, Hrafn ingi og
Bjargey (einkaftjáifun)
• Brynjar og swana
(Nutítí og naering).
a staðnum er eirniig
versiun með fatnað,
uítamín, prótein o.fl.
Sími 30000/35000 skeifunni m
Leið til ftetra lífs
Gerð: Kr.
BA 3243. jj^ 3.780,-
H ra u ð ris tar