Morgunblaðið - 15.09.1994, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994
Stóra sviðið kl. 20.00:
Óperan
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Frumsýning lau. 17. sept. , uppselt, - 2. sýn. þri. 20. sept, uppselt, - 3. sýn.
sun. 25. sept., uppselt, - 4. sýn. þri. 27. sept., uppselt, - 5. sýn. fös. 30.
sept., uppselt, - 6. sýn. lau. 8. okt - 7. sýn. mán. 10. okt. - 8. sýn. mið. 12.
okt. Ósóttar pantanir seidar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 23. sept. - lau. 24. sept. - fim. 29. sept.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
Frumsýning fim. 22. sept kl. 20.30 - 2. sýn. sun. 25. sept. - 3. sýn. fös. 30. sept.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 25. SEPT.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
ga BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Ath.: Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. sept.
6 sýningar aðeins kr. 6.400.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Frumsýning fim. 22/9, 2. sýn. fös. 23/9, grá kort gilda, 3. sýn. lau. 24/9, rauð
kort gilda, 4. sýn. sun. 25/9, blá kort gilda.
LITLA SVIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. í kvöld uppselt, fös. 16/9 uppselt, lau. 17/9 uppselt, sun. 18/9 uppselt,
þri. 20/9 uppselt, mið. 21/9 uppselt, fös. 23/9 uppselt, lau. 24/9 uppselt, sun.
--25/9 örfá sæti laus, mið. 28/9, fim 29/9, fös. 30/9.
Miðasalan er opin aila daga frá kl. kl. 13-20 á meðan kortasalan stendur
yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.
Simi 680-680. - Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
______________________Greiðslukortaþjónusta. .______________
Sýnt í íslensku óperunni.
í kvöld kl. 20. Örfá sæti laus.
Fös. 16/9 kl. 20. Örfá sæti laus.
Lau. 17/9 kl. 20. Uppselt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í simum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20.
F R U E M I L i A j
■ L E I K H U SB
Seljavegi 2 - sími 12233.
MACBETH
eftir William Shakespeare
4. sýn. í kvöld kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga.
Miðapantanir á öðrum tfmum í síma
12233 (símsvari).
SÖNGLEIKURINN
mm
\h
Á Hótel íslandi.
Næstu sýningar 16. og 17. sept
Miða- og borðap. í síma 687111
SÖNGSMIÐJAN
Tjarnarbíó
Donshöfundo-
kvöld
Höfundar:
Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir,
og David Greenall
Frumsýning 18. sept. kl. 20.00.
Fáein sæti laus
Styrktarsýn. 19. sept. kl. 20.00.
3. sýn. 23. sept. kl. 20.00.
4. sýn. 24. sept kl. 20.00.
Miðasalan opnar kl. 16.00.
Miöapantanir á öðrum tímum í síma
610280 (símsvari) eða í síma 889188.
íslenski
dansflokkurinn
O putunciu+cmleÍKau
f-laskólobíói
15. O0 1ó sep+embeiy !<!• 20.00
og rí/. sep+emíieó kl. 14-.30
Stjómandi: Rico Saccani
Einleikarí: Þorsteinn Gauti Sigurðsson
Kynnir: Edda Heiðrún Bachman
ó£-fniss\<rá
Dmítríj Shostakovitsj: Hátíðarforleikur
Sergej Rakhmanínov: Tilbrigði við stef eftir Paganini
Antonin Dvorak: Karneval, forleikur
Alexander Borodin: Næturljóð
Emmanuel Chabrier: Espagna
Igor Stravinskíj: Þættir út Eldfuglinum
*JSINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími
Blómstrandihljómsveit 622255
FÓLK
Frumsýning á Grease
Heimsmeistararnir
gáfu hæstu einkunn
JAMES Brown verður varla
svona líflegur hinn 3. október
næstkomandi.
James Brown
í klípu
► ,,SOUL“-söngvarinn James
Brown hefur verið kallaður fyrir
rétt í Augusta í Georgia-fylki
næsta október vegna umferðar-
slyss sem varð fyrir skömmu.
Að sögn lögreglunnar ók Brown
glæsibifreið sinni í veg fyrir hjól-
reiðamanninn John Nixon á
vegamótum. Nixon kastaðist á
götuna og kvartaði yfir sársauka
í læri, en neitaði að þiggja lækn-
isaðstoð á staðnum. Guðföður
„soul“-tónlistarinnar var stefnt
vegna slyssins og málið verður
tekið fyrir 3. október. Þetta er
ekki í fyrsta sinn sem Brown
kemst í kast við réttvísina, en
hann hefur áður afplánað langan
dóm fyrir manndráp.
HEIMSMEISTARARNIR í suður-
amerískum dönsum, Nicola og Göran
Nordin, voru viðstödd frumsýning-
una á söngleiknum Grease á Hótel
íslandi síðastliðið laugardagskvöld
og luku miklu lofsorði á sýninguna.
Þau kváðust hafa séð Grease á sviði,
bæði í New York og London, og full-
yrtu að uppfærslan á Hótel Islandi
stæði þeim ekkert að baki og með
ólíkindum hversu söngvurum og
dönsurum tækist vel til með hliðsjón
að því að hér er nær eingöngu um
áhugafólk að ræða. „Við gefum þess-
ari sýningu hæstu einkunn," sögðu
þau Nicola og Göran. Aðrir frumsýn-
ingargestir virtust líka skemmta sér
hið besta á Hótel íslandi þetta kvöld
og var hinu unga listafólki óspart
klappað lof í lófa í lok sýningar.
HEIMSMEISTARARNIR í suður-amerískum dönsum, Nicola og
Göran Nordin, eru hér fremst á myninni og með þeim við borð
eru Auður Haralds danskennari og gestir frá Spáni, Goosmann
og Antonio.
I veislunni
veglegu
►það ER mál manna að veisl-
an, sem Sævar Karl Olason
hélt um síðustu helgi í tilefni
af opnun nýrrar verslunar, Oli-
ver við Ingólfsstræti, hafi verið
með þeim veglegri sem hér
hafa verið haldnar í seinni tíð.
Lifandi tónlist og framandi
krásir flæddu um Sólon
Isíandus þetta kvöld og
gestalistinn var
skemmtileg blanda af
fólki úr ýmsum áttum.
Morgunblaðið/Halldór
Týskusýningin var ómiss'
andi liður í veisludag-
skránni.
Góð mynd af Gullu
og Guffa. Guðlaug
Halldórsdóttir og
Guðvarður Gíslason
veitingamaður voru
að sjálfsögðu í veisl-
unni og við mátt-
um til með að
birta þessa
bráð-
skemmti-
legu
mynd af
þeim
hjóna-
korn-
EGILL Ólafsson, Bubbi Morthens og Bogomil Font í fyrsta skipti saman á sviði.