Morgunblaðið - 15.09.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR15.'SEPTEMBEÍU994 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
SJÓNVARPIÐ ■ STÖÐ TVÖ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 n II nilirryi ►Töfraglugginn
DHHRHCrm Pála pensiH kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
mvndanna. Umsjón: Anna Hinríks-
dóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan-
adískur ■ myndaflokkur byggður á
sögu eftir Jack London sem gerist
við óbyggðir Klettafjalla. Ungling-
spiltur bjargar úlfhundi úr klípu og
hlýtur að launum tryggð dýrsins og
hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ól&fur
Bjarni Guðnason. (13:25)
19.25 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief)
Furður veraldar eru grafnar upp og
sýndar í þessum ótrúlega saiina
breska myndaflokki þar sem rök-
hyggjan er einfaldlega lögð til hlið-
ar. Pýðandi og þulur er Guðni Kol-
beinsson. (7:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 íhDfjTTÍP ►íþróttahornið Um-
Ir HUI IIII sjón: Arnar Björnsson.
21.05 ►Vegsemd föður míns (La gloire
de mon pére) Frönsk bíómynd frá
1990 gerð eftir endurminningum
Marcel Pagnol. í henni segir frá upp-
vexti drengs skammt frá Marseille
um aldamótin og einkum sumárleyf-
um sérkennilegrar og samrýndrar
flölskyldu. Aðalhlutverk: Philippe
Caubére, Nathalie Roussél, Didiver
Pain, Thérése Léotard og Julien
Ciamaca. Leikstjóri: Yves Robert.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.OO
23.00 ►Eliefufréttir og dagskrárlok
17.05 ► Nát)rannar
17.30 ►Með Afa (e)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
2°-i5þÆTTIR ^Eiríkur
20.35 ►Ættarsetrið (Les Chateau Des
Olivier) (9:13)
21.30 ►Seinfeld (9:13)
22.00 VU|V||VUniD ►Meðan bæði
1% «ll\m IIIUIII lifa (Till Death
Us Do Part) Allan Palliko er útsmog-
inn svikahrappur sem kann að nota
þá sem hann umgengst. Hann heldur
við Söndru Stockton, sem er gift
efnamanni, og saman leggja þau á
ráðin um að koma honum fyrir katt-
amef og hirða auðinn. Ráðabragg
þeirra er pottþétt og þeir, sem hafa
með rannsókn málsins að gera, fínna
ekkert sem. gæti bendlað þau við
glæpinn. Spennandi sjónvarpsmynd
með Treat WiIIiams, Rebeccu Jenkins
og Aríiss Howard í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Yves Simoneau. 1991.
Bönnuð börnum.
23.35 ►Nashville taktur (Nashville Beat)
Þegar hópur eiturlyfjasala ákveður
að flytja starfsemi sína frá Los Ang-
eles í Kaliforníu til Nashville í Ten-
nessee fylki þá veitir lögreglumaður-
inn Mike Delaney þeim eftirför. Aðal-
hlutverk: Kent McCord, Martin Miln-
erogJohn Terlesky. Leikstjóri: Bern-
ard L. Kowalski. 1990. Bönnuð
börnum.
1.00 ► í klóm flóttamanns (Rearview
Mirror) Jerry Sam Hopps er ofbeldis-
hneigður geðklofí sem strýkur úr
fangelsi og fær frænda sinn til að
aðstoða sig á flóttanum. Frændurnir
stela bíl en taka ekki eftir því að í
aftursæti bílsins sefur lítið bam.
Aðalhlutverk: Lee Remick, Michael
Beck og Don Galloway. Leikstjóri:
Lou Antonio. 1984. Bönnuð börn-
um. Maltin gefur meðaleinkunn.
2.35 ►Dagskrárlok
Fjölskyldan - Marcel lærir fljótt að lesa, föður sínum til
ánægju en móður sinni til armæðu.
Vegsemd föður míns
Marcel fer í frí
upp í fjöllin
ásamt foreldr-
um, systkinum
og öðrum ætt-
ingjum og lend-
ir í margvísleg-
um ævintýrum.
SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Marcel
fæddist í Aubagne í lok 19. aldar.
Móðir hans var saumakona og fað-
ir hans kennari. Marcel lærði fljótt
að lesa föður sínum til ánægju en
móður sinni til talsverðrar armæðu.
I þessari frönsku bíómynd, sem
byggð er á sögu eftir Marcel Pagn-
ol, fáum við að sjá hvað drífur á
dága Marcels þegar hann fer í frí
upp í fjöllin ásamt foreldrum sínum,
systkinum og öðrum ættingjum.
Þar eignast hann góðan vin og lend-
ir í margvíslegum ævintýrum en
þau taka endá eins og allt annað.
í blíðu og stríðuá
írskum nótum
Þriggja þátta
röð með írskri
alþýðutónlist
og er fyrsti
þátturinn helg-
aðurhvunn-
dagshetjum á
sjó og landi.
RÁS 1 KL. 23.10 er yfirskrift
þriggja þátta raðar með írskri al-
þýðutónlist; dillandi fjörugum dans-
lögum, svellandi hvatningarljóðum,
■ljúfsárum trega- og ástarsöngvum
og spjalli. Fyrsti þátturinn, „A sjó
og landi“, er á dagskrá í kvöld, og
er helgaður hvunndagshetjum á sjó
og landi, allt frá úthafi í iður jarð-
ar. Umsjónarmaður þáttanna er
Grétar Halldórsson.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsjuefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur Ó 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Safari
3000, 1982, David Carradine 10.40
Zorba the Greek, 1964, Alan Bates,
Anthony Quinn 13.00 Table for Five,
1983, Jon Voight, Marie-Christine
Barrault 15.05 Lost in London, 1985,
Freddie Jones 16.50 The Man in the
Moon F 1991, Sam Waterston, Tess
Harper 18.30 E! News Week in Revi-
ew 19.00 Confessions: Two Faces of
Evil, 1993, James Wilder 21.00 Uni-
versal Soldier, 1992, Jean-Claude Van
Damme, Dolph Lundgren 22.45 Wild
Orchid 2, 1991, Wendy Hughes, Tom
Skerritt 0.35 Prison Heat, 1992,
Rebecca Chambers 2.00 Condition:
Critical, 1992, Kevin Sorbo, Joanna
Pacula 3.30 Safari 3000, 1982, David
Carradine
SKY OIME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 Love at First
Sight 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 The Urban Pesant 11.30 E
Street 12.00 Falcon Crest 13.00
Hart to Hart 14.00 Another World
14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek 17.00 Gamesworld
17.30 Blockbusters 18.00E Street
18.30 MASH 19.00 Rescue 20.00 L
A Law 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 Late Show with
David Lettferman 22.45 Battlestar
Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15
Night Court 0.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaþolfími 7.00 Hestaíþróttir
8.00 Listsund 9.00 Dans 10.00
Formula One 11.00 Nútíma fimmtar-
þraut 12.00 Snóker 13.30 Hjólreiðar,
bein útsending 14.30 Eurofun 15.30
Þríþraut 16.30 Superbike 17.30 Eu-
rosport-fréttir 18.00 Glíma 19.00
Bardagaíþróttir 20.00 Knattspyma
22.00 Hnefaleikar 24.00 Eurosport-
fréttir 23.30Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. (Einnig á
dagskrá kl. 18.25.) 8.10 Að ut-.
an. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.-31 Tlðindi úr menningarlífinu.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.~
9.45 Segðu mér sögu, „Sænginni
yfir minni“ eftir Guðrúnu Helga-
dóttur. Höfundur les (8).
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
'Jmsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá
morgni.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Ambrose í París eftir
Philip Levene. Þýðandi: Árni
. Gunnarsson. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson. 14. þáttur. Leik-
' endur: Rúrik Haraldsson, Guð-
rún Ásmundsdóttir, Róbert Arn-
finnsson og Valur Gíslason. (Áð-
ur á dagskrá 1964.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir.
14.03 Utvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Ólafur Gíslason
þýddi. Sigurður.Karlsson les (4).
14.30 Líf, en aðallega dauði —
fyrr á öldum 6. þáttur: Hin
myrka hlið bjargvættarins. Um
áhrif iðnbyltingarinnar á mann-
leg gildi og heilsu. Umsjón:
Auður Haralds. (Áður á dagskrá
sl. sunnudag.)
15.03 Miðdegistónlist.
Sónett í F-dúr eftir Louis Spohr.
Sónett eftir Bohuslav Martinu.
Vín-Berlin kammersveitin leik-
ur-/
16.05 Skíma. íjölfræðiþáttur.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 I tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu
Gísli Sigurðsson les (9). Anna
kjargrét Sigurðardóttir rýnir í
tektann og veltir fyrir sér for-
vitnilegum atriðum.
18.25 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. (Endurtek-
ið frá morgni.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar pg veðurfregn-
ir.
19.35 Rúllettan. unglingar og mál-
efni þeirra. Morgunsagan end-
urflutt. Umsjón: Þórdís Arn-
Ijótsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút-
varpsins. Frá tónleikum Kamm-
ersveitar hollenska útvarpsins á
„Holland" tónlistarhátíðinni
1994. Á'efnisskránni eru verk
eftir Igor Stravinskíj, Carlo
Gesualdo, Jean Philippe Rameau
og Heinrich Schútz. Stjórnandi
er Frans Briiggen. Umsjón:
Bergljót Anna Haraldsdóttir.
21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli
eftir Stefán Jónsson. Höfundur
les (14). Hljóðritun Blindrabóka-
safns frá 1988.
22.07 Tóniist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Deigluárin. íslensk sagna-
gerð á árunum eftir 1918. Um-
sjón: Árni Sigurjónsson. (Áður
útvarpað sl. mánudag.)
23.10 f blíðu og stríðu á írskum
nótum. 1. þáttur: Á sjó og landi
Umsjón: Grétar Halldórsson.
0.10 I tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Endurtek-
inn frá síðdegi.)
Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló fsland. Eva
Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra-
laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvít-
ir máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Guðjón Berg-
mann. 16.03 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. 19.32 Milli
steins og sleggju. Snorri Sturluson.
20.30 Ur ýmsum áttum. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Mar-
grét Blöndal. 24.10 Sumarnætur.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur
úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á
hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið
blíða. Magnús Einarsson. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 1
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.00 Hjörtur Hovser og Guðríður
Haraldsdóttir. 12.00 fslensk óska-
lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist. 19.00
Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn-
ússon. 1.00 Albert Ágústsson, end-
urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson,
endurt.
BYLCJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 fslenski listinn. Jón Axel
Ólafsson. 23.00 Næturvaktin.
Fréttir ó heilo tímonum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrittofréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 ís-
lenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl-
ist.
FHI 957
FM 95,7
8.00 f lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Vaigeir Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda.
Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og
rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþróttu-
fréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
Þosii og Jén Atli.7.00 Morgun og
umhverfisvænn. 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atii og Puplic Enemy.
15.00Þossi og Jón Atli. 18.00 Plata
dagsins, Same as it ever was með
House of Pain. 19.00 Robbi og
Raggi. 22.00 Óháði listinn. 24.00
Úr Hljómalindinni.
Útvarp Haf jarf jörður
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.