Morgunblaðið - 15.09.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 15.09.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994 51 DAGBÓK u VEÐUR CANDY UPPÞVOTTAVEL ► - 5 þvottakerfi ) - Mál 85- 90x60x60 ^ - Hljóðlát og sparneytin ) - Tvær hæðarstillingar fyrir efri körfuna ) - Sjálf hreinsandi sigti ► - Vatnsnotkun 22 Itr k - Rafmagnsnotkun ca.1.6 kw FRI HEIMSENDIMG , .ilysingor um ^gblr umboðsaðila l^li' grænt númer 99 62 62 L. ið staðgreidslu ast Ö -Qk :<M' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ♦ * * * Rigning \ % Siytlda S'-í lt£ SJk' ac< söc 3fic 4 *“* V? Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnirvjrtd- stefnu og (jöðrin = Þoka vindstyik,heilrjöður * * „.. . er 2 vindstig. * öu,a WEÐURHORFUR í DAG Yfirllt: Skammt suðvestur af landinu er nærri kyrrstæð 1024 mb hæð. Spá: Suðvestan gola eða kaldi norðvestan til á landinu en annars hæg vestlæg átt eða breytileg átt. Léttskýjað. Hiti 8 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur og laugardagur: Hæg breytileg eða vestlæg átt og víðast léttskýjað. Fremur kalt í veðri og víða næturfrost. Sunnudagur: Hæg breytileg eða suðlæg átt og víðast léttskýjað og hlýnandi veður. Síðdeg- is þykknar upp Suðvestanlands með suðaust- an kalda. Hiti 8-15 stig yfir hádaginn. Yfirlit H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu tslands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins I dag: Lægðin austnorðaustur af Nýfundnalandi þokast norður. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí 7 heióskírt Glasgow 12 skýjað Reykjavík 7 léttskýjaS Hamborg 19 léttskýjað Bergen 12 léttskýjað London 16 skýjað Helsinki 15 skýjað Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 13 rigning Narssarssuaq 2 alskýjað Madríd 18 skýjað Nuuk 0 þoka á s. klst. Malaga 26 alskýjað Ósló 13 skýjað Mallorca 24 skýjað Stokkhólmur 16 skýjað Montreal 12 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað NewYork 24 alskýjað Algarve 22 skýjað Oríando 23 skýjað Amsterdam 14 rigning París 17 skýjað Barcelona 24 léttskýjsð Madeira 25 skýjað Beríín 19 skýjað Róm vantar Chicago 23 alskýjað Vín 24 alskýjað Feneyjar 26 þokuméða Washington 19 mistur Frankfurt 16 rign. á sið. klst. Winnípeg vantar FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 2.37 og siðdegisflóð akl. 15.19, fjara kl. 8.56 og 21.46. Sólarupprás er kl. 6.48, sólarlag kl. 19.53. Sól er í hádegisstaö kl. 13.21 og tungl í suöri kl. 22.18. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 4.54 og síðdegisflóö kl. 17.28, fjara kl. 11.06 og 23.56. Sólarupprás er kl. 5.51. Sólar- lag kl. 19.02. Sól er í hádegisstað kl. 12.28 og tungl í suðri kl. 21.24. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 7.24, og síðdegisflóð kl. 19.22, fjara kl. 0.34 og 13.00. Sólarupprás er kl. 6.33. Sólarlag kl. 19.44. Sól er í hádegisstað kl. 13.09 og tungl í suðri kl. 22.05. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 12.29, fjara kl. 5.37 og 18.41. Sólarupprás er kl. 6.18 og sólarjag kl. 19.24. Sól er í hádegis- stað kt. 12.52 og tungl í suöri kl. 21.47. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: I nærfötin, 8 burðarvið- ir, 9 pinnir, 10 blundur, II slagi, 13 lykt, 15 sverðs, 18 hinar, 21 ungviði, 22 súldar, 23 ilmur, 24 þtjóskir menn. LÓÐRÉTT: 2 þjálfun, 3 svæfill, 4 reiðri, 5 vondum, 6 ótta, 7 þijóskur, 12 mergð, 14 aðstoð, 15 ráma, 16 bylgjur, 17 hávaði, 18 stétt, 19 (TUfla, 20 heim- ili. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Láréttsl rotta, 4 sálin, 7 tafla, 8 ormur, 9 nið, 11 agns, 13 enda, 14 eljan, 15 stól, 17 nýtt, 20 ónn, 22 efast, 23 afurð, 24 gutla, 25 glata. > Lóðrétt: 1 rytja, 2 tófan, 3 aðan, 4 stoð, 5 lamin, 6 narra, 10 iðjan, 12 sel, 13 enn, 15 skegg, 16 ,óSatt, 18 ýsuna, 19 tíðka, 20 ötta, 21 nagg. Spá kl. í dag er fimmtudagur 15. september, 258. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heil- agar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúnaáKrist Jesú. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Langholtekirkja. ansöngur kl. 18. Aft- Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Viðeý af veið- um. Dettifoss og Lax- foss fóru í gærkvöldi. Mælifellið kom af ströndinni. Paamiut kemur í dag. (2. Tím. 3, 15.) 14 verður spiluð félags- vist. Verðlaun og kaffí- veitingar. Ný dögun. Opið hús hefst að nýju í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Allir velkomnir. Hafnarfjarðarhöfn: Hofsjökull er væntan- legur í dag. Wlannamot Hvassaleiti 56-58, fé- lags og þjónustumið- stöð. Félagsvist f dag. Kaffiveitingar og verð-. laun. Árnesingafélagið, Reykjavfk. Áður aug- lýstri haustferð frestað til 1. október. Nánar auglýst síðar Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa i dag kl. 14-17. Minningarspjöld Menningar- og minn- ■ ingarsjóðs kvenna eru seld á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu Kven- / réttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Tún- götu 14, skrifstofan er 1 opin mánud.—föstud. 4 frá 9—12; í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27; í versl- uninhi Blómálfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 3543S. Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Morgunkaffi kl. 9, vinnustofa, tréskurður og skinn frá kl. 9-16.30, böðun og hár- greiðsla frá kl. 9-16.30, leikfimi kl. 10. Hádegis- verður kl. 11.30. Dans- kennsla kl. 14. Eftirmið- dagskaffí kl. 15. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Slysavarnafélag ís- lands selur Minningar- kort á skrifstofu félags- ins á Grandagarði 14, Reykjavík og í síma 627000. Gjábakki, Fannborg 8. í dag kl. 10 kynnir Tóm- stund í Hafnarfirði vör- ur til handavinnu. Kl. 13 kynnir Listasmiðjan keramikvörur. Furugerði 1, félags- starf aldraðra. í dag er ( boði eftirfarandi. Kl. 9 aðstoð við böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir. Kl. 10 leirmunagerð. Kl. 13 leður- og skinna- gerð. Hrefna Félag eldri borgara, Reykjavík og ná- grenni. Bridskeppni, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Spila- og skemmtikvöld á Garða- holti í kvöld kl. 20. Félagsstarf aldraðra, BOÐIÐ hefur verið upp á í vikunni hjá Fisk- búð Hafliða eftir að hrefna þvældist í net á miðunum fyrir utan Reykjanes. Hrefna er skíðishvalur af ætt reyðarhvala. Hún er svört að ofan en með hvítan þverblett á bægslum. Aðalfæðan er síld, loðna, sandsíli og ljósáta. Hrefnu er að finna í öllum heimshöfum, í köldum sjó á sumrum en nær miðbaug á vetrum. Hún er minnst reyðarhvala og verð- ur ekki lengri en 10 metrar. Hrefna er í hafinu allt i kringum Island og var veidd þar allt til ársins 1985. Það ár voru veidd 145 • e r_i____i„. _ if- ~ -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.