Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 11
Heimsklubbur Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma
kynna töfra *
IlYOg
bætt rniynd
„HIN NÝJA ÍMYND THAILANDS” kynnir
hið sanna Thailand fyrir fordómalausu
fólki með fegurðarskyn, eitt mesta gósenland ferðamanna í öllum
heimi, fullt af fegurð, list og ljúfu fólki, sem tekur góðum gestum
vel, þjónar þeim af alúð en með fullri reisn og því stolti, sem
Thailendingum er eiginlegt.
BANGKOK____________________________________________
Otrúleg fjölbreytni og andstæður í glaðværustu borg Austurlanda með
gylltar spírur helgra mustera, dulúð og léttúð lilið við hlið, þar sem
nútíminn ryður sér hratt braut. Glæsileg hótel, góður matur, fallegar
vörur, lágt verðlag.
GHIANG MAI _______________________________________
Rós Norðursins er hún kölluð, einstök að fegurð og töfrum náttúrunnar,
þar sem hagleikur vinnandi handa, hefðir og listir ráða enn ferðinni.
Besta sýnishorn af menningu Thai þjóðarinnar að fornu og nýju.
PHUKET — draumaeyjan við suðvesturströnd Thailands -
hitabeltisparadís, sem nú er orðinn vinsælasti baðstaður landsins með
sólgylltar strendur, alþjóðlega stemmningu, en fyrst og fremst exótískt
andrúmsloft sem kramnar af lífi á kvöldin á matsölustöðum, börum og
útimörkuðum.
Brottfarir eftir óskum einstaklinga, sérskipulagt.
SKIPULÖGÐ HÓPFERÐ MEÐ ÍSLENSKRI
FARARSTIÓRN 2.--17. mars. Má framlengja.
Sérverð gildir fyrir pantanir staðfestar fyrir 10. janúar.
Áætlun og upplýsingabæklingar fyrirliggjandi
á skrifstofu.
„Við hjónin nntnni fvrirgreiðslu
Heimsklúbbs lngólfs og
Ferðaskrifstófunnar Prítnu við
dvöl okkar í Thailandi nvlcga.
Okkur er únægja að staðfesta að
allur aðbúnaður var eins og best
verður á kosið og þjónustan
lieirna og erlendis reyndist
óaðfinnanleg í alla staði.“
Ingvi S. Ingvarsson, sendiherra
og Hólmfríður G. Jónsdótlir
„Þakka þér og starfsfólki þínu
fyrir frábært starf við undirbún-
ing ferðar okkar til Asíu í
nóvember síðaslliðnuin. Þín
viðikiptasambönd í Asíu komu
okkur að góðu gagni í okkar
viðski|itaferð um Tæland, Hong
Kong, Kína, Tævan og Jápan.
Allar ferðaáætlanir stóðust
;isting var eins og best
verður á kosið. Við getum
hiklaust mælt með
þjónustu „Heimsklúbbs
Ingólfs“ hvort sem verið
er að undirbúa
viðskipt aferð eða
skemmtiferð."'
100% oge
Þorvaldur Ingi
Jónsson
og Dis
Kólbeinsdóttir
vidsk.fnvdi ngar
biónustu u <1 „ rnálin rædd, vl°
...
“"f.SÍ’ai) Ito “'“S það WvC -
> AUa íerðma lð‘látið okkuv dreyma um-
,iö befðum getað lau
‘ ^ Vtt ctaRFSHÓPUR EÐA FELAiG
GETUR Oú. EW’fVrNGV OKKAR OG REYNSLU
NVTT SÉR FAGÞEKKINGU OK
k Ný,U ÁRl? ,.ðskeRASAUNWM FERÐINA FYRIR
VEITUM RÁÐGIOF OG Æ „^tTAKENDA
HG OG HÓPINN ÞINN EFTIR ftRSEÐVAR A BESTU
mB,8E» AU"
KIÖRUM - HOTELGISTIN _ , ðSXEFNUR -
HÓPFERÐIR - EtNSTAKUNGSFER^^ _ ^(NNUhÓPAR
KEÚBBAR - PÉLÖG - SK^LA brÚðKAUPSfERÐ.R.
_ SÉRHANNAÐAR afmæus
, lœknir
M/sas