Morgunblaðið - 29.12.1994, Side 22

Morgunblaðið - 29.12.1994, Side 22
22 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ 00.30-04.00 Villtasta og bilaðasta staff bæjarins tekur kvöldið með trukki og dýfu. Forsala aðgöngumiða: Jackand Jones Laugavegi 81 & Kringlunni Levis Laugavegi 37 DANSAÐ í kringxim jólatréð á jólaballi Sam-bióanna og útvarpsstöðvarinnar FM[ 957 á Hótel íslandi. Jólaball á Hótel Islandi JÓLABALL Sam-bíóanna og út- varpsstöðvarinnar FM 957, sem haldið var á Hótel íslandi sl. þriðjudag, var mjög ljölsótt og voru gestir rúmlega 900. Alls fengu 300 krakkar sem tekið höfðu þátt í litaleiknum um Konung ljónanna senda boðsmiða á jólaballið. Á ballinu voru einnig nöfn fimm krakka af þessum 300 lesin upp og fengu eftirfarandi krakkar verðlaun: Ingunn Alexandersdóttir, Kög- urseli 21, 109 Reykjavík, hlaut 1. verðlaun, Sega Megadrive- tölvu og Konung ljónanna-tölvu- leik frá Tölvulandi. Margrét Magnúsdóttir, Njálsgötu 55, 101 Reykjavík, hlaut 2. verðlaun, Kon- ung ljónanna-rúskinnsjakka frá Sam-bíóunum. Anna Björg, Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík, Sigga Björk Sigurðardóttir, Grundarhúsum 26, 112 Reykja- vík, og Sólbjört, Aðallandi 6, 108 Reykjavík, hlutu 3.-5. verðlaun, boli merkta Konungi ljónanna og Konung ljónanna-leikföng frá Vedes. Einnig hlutu verðlaunahafar íþróttatösku merkta Morgunblað- inu. Þeir vinningshafar sem ekki gátu komið á jólaballið fá verð- launin send í pósti. Morgunblaðið/Þorkell ALLIR skemmta sér konunglega á jólaballinu. > •- Á jólaballinu var margt til heimsókn. Sýnt var úr teikni- skemmtunar. Dansað var kring- myndinni Konungi ljónanna með um jólatréð, jólasveinar litu inn íslensku tali og svo fengu krakk- og Snæfinnur og Snædís komu í arnir grímur úr myndinni. féivi(u/{/eya/röA/itim oufjrHÍ/pœfHu* otfftöAus* d t yó/uffö/Hun o/t/uu* / (/esernóer^ JUL W iÐILEGT NÝTT ÁR *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.