Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Jegor Gajdar gagnrýnir hernaðaraðgerðir Rússa í Tsjetsjníju Yarar við hermdarverkum sem gætu staðið í mörg ár Moskvu. Reuter. Loftárásir á Tsjetsjena Tsjetsjenar sökuðu Rússa um að hafa gert sprengjuárásir á úthverfi höfuöborgarinnar Grosni í gær, að sögn rússnesku Ítar-Tass fréttastof unnar JEGOR Gajdar, fyrrverandi for- sætisráðherra Rússlands, sagði í gær að Borís Jeltsín forseti réði ekki lengur við deiluna um Tsjetsjníju og sagði að sú mynd sem forsetinn hefði af ástandinu þar væri ekki í samræmi við raun- veruleikann. Gajdar var einn af nánustu bandamönnum Jeltsíns og er leið- togi Rússnesks valkosts, flokks umbótasinna. Hann varaði við því að deilan gæti leitt til hermdar- verka í Tsjetsjníju sem gætu stað- ið í mörg ár eins og á Norður- írlandi. Jeltsín einangrast Gagnrýni Gajdars er til marks um vaxandi óánægju með hem- aðaraðgerðirnar í Tsjetsjníju meðal áhrifamikilla stjórnmála- manna í Rússlandi. Jeltsín virðist hafa einangrast og sætir nú harðri gagnrýni umbótasinna og fijálslyndra blaða, sem hafa hing- að til stutt hann. Áhrifamiklir hershöfðingjar hafa einnig hvatt til þess að hernaðaraðgerðum Rússa verði hætt, þeirra á meðal Borís Gromov aðstoðarvarnar- málaráðherra. Fær villandi upplýsingar Gajdar sagði að fregnir um árásir Rússa á Grosní í gær YITZHAK Rabin, forsætisráðherra ísraels, sneri á þriðjudagsmorgun aftur heim úr tæplega eins dags heimsókn til Omans við Persaflóa. Qaboos bin Said soldán bauð honum til landsins til að styrkja friðarþróun í Miðausturlöndum en að sögn ráðu- neytisstjóra Rabins var það skilyrði sett að heimsóknin yrði leynileg. Ekki var skýrt nánar frá því hvað rætt var um í Múskat, höfuð- stað Ómans. ísraelska útvarpið komst á snoðir um ferðina meðan Rabin var enn í Óman en þetta mun vera í fyrsta sinn sem ísraelskur forsætisráðherra sækir heim ríki á Arabíuskaga. Ekkert Flóaríkjanna hefur áður haft nein formleg samskipti við BILL Clinton er dáðasti maður Bandaríkjanna, samkvæmt skoð- anakönnun sem gerð var af Gallup fyrir CNN/USÁ Today og birt var í gær. í öðru sæti í könnuninni lenti Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkja- forseti, sem mikið hefur verið í fréttum á árinu vegna milligöngu sinnar í N-Kóreu, Haítí og Bosníu. gengju í berhögg við þá yfirlýs- ingu Jeltsíns í sjónvarpsávarpi á þriðjudag að hann hefði gefið ísrael. ísraelar sömdu fyrir skömmu við Jórdani um full stjórnmála- tengsl og samstarf á ýmsum svið- um. Er Rabin hélt heim frá Wash- ington 1993 eftir að hafa undirritað samninga við Yasser Arafat, leið- toga Palestínumanna, kom hann óvænt við hjá Hassan Marokkókon- ungi í Rabat. Nýlega sömdu ísrael- ar við Marokkómenn og Túnismenn um að skiptast á viðskiptafulltrú- um. Óman er eitt sex arabaríkja sem eiga aðild að Samstarfsráði Flóa- ríkja, hin eru Bahrain, Kúveit, Qat- ar, Saudi-Arabía og Sameinuðu fur- stadæmin. í september aflétti ráðið 45 ára gömlu viðskiptabanni gegn Israel. Þær konu , sem Bandaríkjamenn reyndust dá mest voru eiginkona Bandaríkjaforseta, Hillary Clinton, og Móðir Teresa. Vermdu þær sam- eiginlega 3. sætið í könnuninni. í fjórða og fimmta sæti lentu þær Margaret Thatcher, fyrrum forsæt- isráðherra Bretlands, og sjónvarps- konan Oprah Winfrey. fyrirmæli um að árásunum á borgina yrði hætt. „Ég var mjög ánægður þegar DANSKUR áhugamaður um fornleifafræði hefur fundið fjár- sjóð frá víkingatímabilinu, þús- und ára gamla silfur- og gullpen- inga og armbönd, að sögn Ritzau- fréttastofunnar á þriðjudag. forsetinn fyrirskipaði að sprengjuárásunum á Tsjetsjníju yrði hætt, en við höfum upplýs- ingar um að árásimar á Grosní haldj áfram í dag,“ sagði Gajdar. „Ég tel hættuna á því að deil- an leiði til langvarandi óstöðug- leika í Tsjetsjníju, Íngúshetíu og Dagestan mjög alvarlega," sagði hann og vísaði til nágrannahér- aða Tsjetsjníju. „Þá yrði að öllum líkindum ekki um beina bardaga að ræða heldur hermdarverk eins og á Norður-írlandi sem gætu staðið í mörg ár.“ Gajdar sagði að Jeltsín reiddi sig á villandi upplýsingar frá rússnesku leyniþjónustunni. „Menn ráða ekki við ástandið ef þeir fá ekki raunsæja mynd af ástandinu." Shevardnadze ver aðgerðirnar Edúard Shevardnadze, leiðtogi Georgíu, réttlætti í gær hern- aðaraðgerðir Rússa í Tsjetsjníju og sagði að ef ekki tækist að koma í veg fyrir aðskilnað hér- aðsins frá Rússlandi myndi það leiða til glundroða „á evrópska meginlandinu og ekki aðeins í Evrópu“. Daninn notaði málmleitartæki og fann fjársjóðinn í Ramlose, ná- lægt Kaupmannahöfn. Hann fann alls 450 muni og er þetta einn mesti víkingafjársjóður sem fundist hefur í Danmörku. Eftirmað- ur Epsys skipaður BILL Clinton Bandaríkjafor- seti tilnefndi í gær Dan Glick- man sem eftirmann Mike Epsy landbúnaðarráðherra. Glick- man er demókrati frá Kansas, sem tapaði í kosningum til öld- ungadeildarinnar í nóvember. Lukashenko gegn þinginu ALEXANDER Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, sak- aði í gær þing landsins, fjöl- miðla og þá sem stæðu að skipulagðri glæpastarfsemi, um að rýra traust almennings á sér. Sagðist hann ekki myndu láta koma sér frá emb- ætti og lofaði því að greiðslur og laun til eftirlaunaþega, námsmanna og verkamanna yrðu hækkaðar. Fatlaður á Suðurpólinn HANDLEGGJALAUS Norð- maður varð á þriðjudagskvöld fyrsti fatlaði maðurinn til að komast á Suðurpólinn. Cato Zahl Pedersen, 34 ára, var í för með tveimur öðrum mönn- um. Hófst ferðin 4. nóvember sl og hefur Zahl Pedersen dregið um 100 kg. þungan sleða með vistum. Náð verður í mennina 6. janúar. Mannskætt umferðarslys AÐ minnsta kosti fimmtíu manns létu í gær lífið er rúta, sem þeir voru farþegar í, rakst á gasleiðslu við borgina Matur- in í Venesúela. Við áreksturinn varð gríðarleg sprenging. Fjölgun Erm- arsundsferða LESTARFERÐUM á milli Lundúna og Parisar um Erm- arsundsgöngin verða tvöfalt fleiri frá og með áramótum, fjölgar úr tveimur í fjórar. Þá verður helmingsfjölgun á ferð- um á milli Lundúna og Bruss- el. Afsögn stjórnarand- stöðuleiðtoga LEIÐTOGAR stjórnarand- stöðunnar á þingi Bangladesh, sögðu í gær af sér. Er afsögn- in tilraun til þcss að koma stjórninni frá. Óeirðalögregla gætir nú þinghússins en stjómarandstaðan hefur boðað frekari aðgerðir gegn stjóm- inni. Fergie dreg- ur úr eyðslu- seminni SARAH Ferguson, hertoga- ynja af York, hefur strengt þess heit að draga úr eyðsiu- seminni á komandi ári. Þá heitir hún þess einnig að reyna að ýta undir sjálfstraustið. Þetta kom fram í viðtali í nýj- asta hefti Hello. Fyrsta heimsókn ísraelsks forsætisráðherra til Flóaríkis Omanar leitast við að styrkja friðarþróunina Jerúsalem. Reuter. Danskur víkingafjársjóður Clinton dáðastur New York. Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.