Morgunblaðið - 29.12.1994, Page 39

Morgunblaðið - 29.12.1994, Page 39
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 39 I DAG Arnað heilla 0/\ÁRA afmæli. Átt- Ov ræð er í dag, fimmtudaginn 29. desem- ber, frú Margrét Kristín Pétursdóttir, eklqa Ein- ars Guttormssonar Iækn- is í Vestmannaeyjum. Hún dvelur nú hjá börnum sínum í Reykjavík og tekur á móti gestum á Móaflöt 57, Garðabæ, frá kl. 16 til 18 í dag. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 29. desember, Sólveig Axelsdóttir og Gísli Konr- áðsson, Akureyri. Þau eru að heiman. LEIÐRETT Árétting I sambandi við frétt Morg- unblaðsins í gær um kirkju- sókn 'á jólum vill _ Ólafur Skúlason, biskup íslands, árétta að aðventustarfsemi söfnuða hefur aukist í stijálbýli, og hefur það leitt til aukinnar messusóknar þar. Yfir jólin sé hins vegar algengt að einungis sé messað einu sinni í hverri sveit, þar sem prestar í strjálbýli messi í fleiri en einni kirkju. Guðsþjónusta í Bú- staðakirkju VEGNA mistaka birtist til- kynning um guðsþjónustu fyrir eldri borgara í Bú- staðakirkju á röngum degi. Hið rétta er að guðsþjón- ustan er í Bústaðakirkju í dag kl. 14. Sjá nánar í Dagbók í dag. Morgunblaðið biður hlut- aðeigandi velvirðingar á mistökunum. Pennavinir ÞÝSK 44 ára kennslukona sem á tvær uppkomnar dætur, býr rétt við dönsku landamærin. Dáðist af ís- landi í heimsókn hingað til lands í fyrra og langar að stofna til bréfasambands við íslendinga: Christel Hein, Oinndsweg 17, D-25899 NiebuII, Germany. TVÍTUG japönsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum, bókmenntum og kvikmynd- um: Riko Houfuku, 1-41-2, Nagaohigashimati, Hiracata, Osaka, 573-01 Japan. Ljósm.st Suðurlands, Selfossi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman laugardaginn 16. ágúst 1994 í Selfosskirkju af sr. Sigurði Sigurðssyni Jenný Gunnarsdóttir og Hafliði Emilsson. Ljósm.st Suðurlands, Selfossi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman laugardaginn 25. júní 1994 í Ólafsvallár- kirkju af sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni Unnur Lísa Schram og Eiríkur Þor- kelsson. SKAK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Ólympíumótinu i Moskvu í viðureign tveggja al- þjóðlegra meist- ara. Norðmaður- inn Einar Gausel (2.505) hafði hvítt og átti leik en L.Y. Hsu (2.460) frá Singapore var með svart. stað á Ólympíumótinu en náðu sínum langbesta árangn þegar þeir sigr- uðu íslendinga óvænt 2‘/2—IV2 í 11. umferð. Fögnuður frænda vorra var að vonum mikill en eftir þetta seig mjög á ógæfuhliðina hjá þeim og sjá stöðumynd 37. Hxg7! - Kxg7, 38. Bd4+ Kf8, 39. Bf6! - Db7, 40. Dh6+! og eftir þessa laglegu drottningarfórn gafst. svartur upp því hann er óveijandi mát á h8 eftir 40. - Rxh6, 41. Hxh6. Norðmenn fóru rólega af þeir enduðu í 47.-52. sæti ásamt Finnum, Fær- eyingum o.fl. Islandi tókst hins vegar að verða efst Norðurlandanna eina ferðina enn. Með morgunkaffinu Ást er Að setja stundum upp gímu tii að fela sorgina TM ítoo. UA P«L Oll.—al riflhlsreswvMl (C) 1904 Loa Ang*les T«nes Syndicato EF f>ú veist ekki hvað þú átt að gera við hendurnar þegar þú syngur, skallu bara í guðanna bænum stinga þeim upp í þig. Voff, voff, voff VERTU alveg róleg. Hann er besti barna- læknirinn á spítal- anum. STJÖRNUSPA * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins:Þú hefur háleit markmið og mikinn áhuga á mannúð- armálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel í vinnunni í dag, en samskipti við geðst- irðan starfsfélaga geta verið erfið. Þér berast góðar frétt- ir í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maf) irfö Afkoman fer batnandi og þú getur gefið öðrum góð ráð varðandi fjármálin í dag. Þegar kvöldar ríkir einhugur hjá ástvinum. Tvíburar (21. maí-20.júní) 9» Þú færð frábæra hugmynd í dag sem vert er að koma á framfæri. Eitthvað veldur þér áhyggjum heima, en samband ástvina er. gott. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H88 Þrátt fyrir smávegis ágrein- ing í vinnunni tekst þér að leysa áríðandi verkefni með góðri samvinnu starfsfélaga þinna í dag. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú íhugar umbætur á heimil- inu í dag. Skemmtileg af- þreying bíður þín í kvöld, en gættu þess að eyða ekki allt of miklu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gengur allt í haginn í vinnunni í dag og mál sem hefur valdið þér áhyggjum leysist farsællega. Varastu óþarfa stjórnsemi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ákveður skyndilega að kaupa eitthvað til heimilis- ins. Mikið verður að gera í vinnunni í dag. Góðar fréttir berast í kvöld. Sporðdreki (23.okt.-21.nóvember) Þú gleðst þegar merkum áfanga er náð í vinnunni í dag, en vinur er eitthvað miður sín. Góðar fréttir ber- ast í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Fjárhagurinn fer batnandi, og það er óþarfi að sýna hörku í samskiptum við aðra. Sjálfstraust þitt fer vaxandi. Steingeit (22. des. -.19. janúar) Þér tekst að ljúka erfiðu verkefni í dag. Þótt þú njótir mikilla vinsælda þarft þú einnig tíma útaf fyrir þig í kvöld. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Gamalt verkefni öðlast nýtt líf í dag, og þú mátt eiga von á að fjárhagurinn fari batnandi. En vinur getur valdið vonbrigðum. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) Þér gengur vel í viðskiptum, en félagi er eitthvað öfund- sjúkur. Þú kannt að meta umhyggjusemi vinar. Ferða- lag er framundan. Stjörnuspóna d aö lesa sem dægradvól. Spdr af þessu tagi byggjast ekki a' traustum grunni vísindalegra stadreynda. Okeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. EGLA t • ROÐOG REGLA Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. 'SmtÍSf Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 m 39,90 mín. Œ> GO 991895

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.