Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Audlindinni stolið í NÝLEGRI forystugrein í DV er fjallað um það hvort heimila beri veðsetningu fiskveiðiheimilda. Leiðarahöfund- ur segir slíkt fráleitt og að þar með væri búið að stela auðlindinni frá þjóðinni. Veðsetjið ekki kvótann f frúJctU cr að leyfa wsendum fKkúúcipa að voftjctj || Fráleit veðsetning í LEIÐARA DV segir: „Frá- Ieitt er að leyfa eigendum fiskiskipa að veðsetja afla- kvóta skipanna, svo sem gert er ráð fyrir í umdeildu frum- varpi dóms- og fiskiráðherra. Auðlind hafsins er hvorki eign skipa né skipaeigenda, heldur þjóðarinnar allrar. Frá því grundvallarsjónarmiði má aldrei víkja. Því miður hefur kvótakerfið smám saman leitt til aukinna ítaka fiskiskipaeigenda í þjóð- areigninni. Þeir kaupa og selja kvóta fyrir upphæðir, sem eru mun hærri en verðmæti skip- anna sjálfra kvótalausra. Þessi viðskipti eru varin með efna- hagslegum rökum markaðsbú- skapar. Gera verður skýran greinarmun á viðskiptum með afmarkaðan og tímabundinn nýtingarrétt og á sjálfu eign- arhaldinu. Markaðsrök má nota til þess að beina nýting- unni til þeirra, sem best eru til þess fallnir, en ekki til að gefa þeim sjálfa auðlindina til veðsetningar. Ef skipaeigendur fá að veð- setja auðlindina, er formlega búið að viðurkenna, að þjóðin eigi hana ekki, heldur skipa- eigendur, svonefndir sægreif- ar. Það má aldrei gerast, að meirihluti alþingismanna ákveði að stela auðlindinni frá þjóðinni og afhenda hana for- réttindahópi." SÍÐAR í leiðara DV segir: „Með skýrum lögum um eignarhald þjóðarinnar má draga úr vandamálum, sem óhjákvæmi- lega munu fylgja auknum sam- skiptum okkar við þjóðir, sem vilja fá aðgang að auðlind okk- ar. Frekja Spánveija á þessu sviði er öllum kunn og bitnar nú á Frökkum, Bretum og Irum. - Spánveijar geta gert okkur ýmsa skráveifu, þegar við þurf- um á að halda samkomulagi við Evrópusambandið um ýmis áhugamál okkar í viðskiptum. Ef fiskimið okkar eru þjóðar- eign á sama hátt og málverkin í Prado eru þjóðareign Spán- veija, stöndum við sterkar að vígi. Deilur við erlend ríki og ríkjasambönd um fiskveiðirétt- indi eru miklu viðráðanlegri, ef ekki er deilt um eignarrétt, heldur um nýtingarrétt gegn afgjaldi. Enda hlýtur veiði- leyfagjald fyrr eða síðar að leysa núverandi kvótakerfi af hólmi í fiskveiðilögsögu okkar ... Ef þjóðin getur ekki varið eign sína fyrir innlendum fiski- skipaeigendum, mun hún ekki geta varið hana fyrir útlend- ingum. Þess vegna ber okkur að stöðva leka eignarhaldsins yfir til þröngs hóps innan sjáv- arútvegsins og færa stöðuna í það horf, sem var fyrir kvóta- kerfi.“ APÓTEK_____________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 23.-29. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki Austurstræti. Auk þess er Holts Apótek Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 virka daga vikunn- ar. Holts Apótek er opið til kl. 12 á aðfangadag en lokað á jóladag og annan í jólum. NESAPÓTEKiVirkadaga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga ki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18,30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. I^augardaga 10-13. Súnnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓDBANKINN v/Barónatíg. Mðttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLVSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, a. 652363. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekkrþarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styc^a smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu I Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eni með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif8tofútíma er 618161. FÉLaGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 I s. 91-30760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kjmferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Sím8vari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. F'ax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. I^andssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið frá 14-18 alla daga nema laugardaga og sunnu- daga. Fatamóttaka og fataúthlutun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f húsi Blindra- félagsins, v/Hamrahlíð, 3. hæð föstud. kl. 17.30, í TemplarahöIIinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynning mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi miili klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavlk, Hverfísgötu 69. Sfmsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis- skírteiní. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarí;. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viövikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfm- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er'opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- föstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvan>3Íns til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og ki. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að ioknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfíriit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stutibylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR______________ BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÍIÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVfTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til-kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 Ul 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kóoavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir saxnkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ________________________ "VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsókmirtími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomufagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnaifyarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, Iaugardag kl. 13-16. ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hóhnaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miövikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN kEFLAVÍKUR: Opið mánud. - íostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓFAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNID Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 656420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Opið á Þoriáksmessu og milli jóla og nýárs kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað f desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir. 14—19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þrkljud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergataða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, ^úðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir sainkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNII) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Templarar selja ekki flugelda VEGNA fréttar þess efnis að templ- arar standi fyrir flugeldasölu í sam- keppni við Landsbjörg og fleiri að- ila, áréttar Sigurður B. Stefánsson stórkapelán, að Góðtemplarahreyf- ingin á íslandi, IOGT, á enga aðild að slíkri sölu. I yfirlýsingu Sigurðar segir að Góðtemplarareglan hafi ætíð átt gott samstarf við þá aðila, sem standa að Landsbjörg og stuðlað hafa að markvissu starfi í þágu björgunarstarfa. Er þar sérstaklega nefnt samstarf um bindindismótin í Galtalæk. -----♦ ♦ ♦--- Hátíðarmatur á gamlársdag Á gamlársdag mun Orð lífsins bjóða hátíðamat klukkan 20 í Mennta- skólanum við Sund. Nýársvaka verður síðan klukkan 1. Samverustundir á vegum Orðs lífsins verða og dagana 29. desem- ber til 1. janúar á sama stað. Þar munu verða gestir, sem bæði koma vestan og austan um haf. 29. og 30. desember hefjast samveru- stundimar klukkan 20.30 og loka- samveran er á nýársdag á sama tíma. „Allt þetta stendur öllum til boða frítt,“ segir í fréttatilkynningu frá Orði lífsins. -----♦ ♦ ♦--- ■ í BYRJUN janúar heíjast ný hópþjálfunamámskeið á vegum Gigtarfélags Islands. í boði verða sérstakir hópar fyrir fólk með hrygggigt og vefjagigt auk bland- aðra hópa fyrir fólk með ýmsa gigt- arsjúkdóma. Einnig verða hópar sem fá þjálfun í sundlaug. Nýskrán- ing á námskeið fer fram hjá Gigtar- félagi íslands dagana 2., 3. og 4. janúar kl. 13-15. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840; SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Slmi 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytinga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKIJR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8—18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI___________________ FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er Öpið á sama tíma. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.