Morgunblaðið - 13.01.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 13.01.1995, Síða 1
HEIMILI Æ FOSTUDAGUR13. JANUAR1995 BLA fliefii lóóaút- liliilun LÓÐAÚTHLUTUN hjá Reykja- víkurborg var mun meiri á síðasta ári en árið þar á undan. Þannig var úthlutað lóðum und- ir 661 hús og íbúðir í fyrra á móti 346 árið 1993. Ávallt er talsvert um, að lóðum sé skilað. Athygli vekur þó, hve mörgum einbýiishúsalóðum var skilað í fyrra miðað við úthlutun, en þá var úthlutað 103 lóðum undir einbýlishús en skilað 59, þannig að nettóúthlutunin þar var 44 lóðir. Það voru mun færri ein- býlishúsaióðir en árið þar á undan. Úthlutun á lóðum undir fjölbýlishúsalóðir var hins vegar miklum mun meiri ífyrra en 1993. Lóðaúthlutunin ifyrra fór að langmestu leyti fram í Borgar- holtshverfunum, enda á sér þar nú stað mikil uppbygging. Sem dæmi má nefna, að úthlutað var lóðum undir 196 íbúðir ífjölbýli í Víkurhverfi á árinu og engri þeirra skilað. Vióbald og breytiiigar HVORT sem um nýbyggingar er að ræða eða breytingar og viðhaldsframkvæmdir á eldri húsum, þá er nauðsynlegur undirbúningur forsenda fyrir góðum árangri. Okkur íslend- ingum hættir hins vegar gjarnan til þess að fara út í verfcfram- kvæmdir án nægilegrar fyrir- hyggju. Kemur þetta fram í við- tali við Magnús Sædal Svavars- son, byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, hér í blaðinu í dag. Margir flaska á því, þegar leita þarf eftir byggingar- leyfi. Núna er hagstætt að ávaxta peninga í skamman tíma. Hefur þú kynnt þér bankavíxla Islandsbanka og ríkisvíxla? Ef vextir hækka eða verðbólga eykst getur verið ráðlegt að kaupa nú verðbréf til skamms tíma og eru því víxlar íslandsbanka og ríkisvíxlar til skamms tíma góður kostur. BANKAVÍXLAR ÍSLANDSBANKA: • Tímalengd: 45-120 dagar. • Lágmarksfjárhæð: 500.000 krónur. • Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er þar yfir. • Enginn kostnaður við kaup og sölu. • Ókeypis innheimta víxlanna. • Þjónustufulltrúar íslandsbanka veita ráð- gjöf og upplýsingar. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um bankavíxla Islandsbanka og ríkisvíxla í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að fá upplýsingar í útibúum íslandsbanka um allt land. VeriÖ velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Ártnúla 13a, sírni: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.