Morgunblaðið - 13.01.1995, Side 14
14 B FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
S: 685009 - Fax 888366
Ármúla 21 - Reykjavík
DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI,
SÖLVI SÖLVASON, HDL.,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI,
BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM.
FASTEIGNASALA
Traust og örugg þjónusta
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og 13-18
og laugardaga 11-14.
2ja herb. íbúðir
LJÓSHEIMAR. Góð 2ja herb. íb. á
5. hæð, stærð 50 fm. Nýl. stands. bað-
herb. Suðursv. Lítið áhv. 6146.
KEILUGRANDI - LAUS. 2ja
herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) ásamt bíl-
skýli. Stærð 52 fm. Áhv. byggingarsj.
1,8 millj. Verð 5,9 millj. 3937.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg.
íb. á 1. hæð, teppi á stofu. Innb. vestur-
svalir. Laus strax. Verð 5,2 millj. 4788.
MIÐBÆJARFÓLK. Góð íb. á 3.
hæð í nýl. lyftuh. ásamt stæði í bíl-
geymslu v. Laugaveg. Mikil sameign.
Áhv. byggingarsj. 1,6 millj. Tilboð ósk-
ast. 4678.
DALATANGI - MOS. Gott 2ja
herb. endaraðh. á einni hæð. Glæsil.
stór suðurgarður. Gróðurskáli. Laust
fljótl. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 7,2
millj. 6010.
GRETTISGATA - „STÚDÍÓ-
ÍB. 62 fm lfstúdíó“íb. á 2. hæð í þríb.
íb. er öll frekar opin og skemmtil. innr.
Parket. Suðursvalir. Verð 4,7 millj. 4810.
AUÐBREKKA - KÓP. 2ja herb.
íb. á 2. hæð. Stærð 50 fm. Sérinng. frá
sameiginl. svölum. Parket. Geymsla og
þvhús á hæðinni. Laus strax. Áhv.
byggsj. 1,4 millj. Verð 5,0 millj. 4845.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Mikið
endurn. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stærð
51 fm. Lagt fyrir þvottavél á baði, ný
tafla, rafl. o.fl. Verð 4,8 millj. 6012.
VESTURGATA
„PENTHOUSE". rúmg. 2ja
herb. íb. á 4. hæð i nýl. fjórbhúsi.
Glæsil. útsýni. Tvennar stórar
svalir. fb. er til afh. strax tilb. u.
trév. Verð 7,7 millj. 4978.
VESTURBERG. Rúmg. 2ja herb. íb.
á 4. hæð. Stærð 58,4 fm. Fallegt út-
sýni. Laus strax. Áhv. byggsj. + húsbr.
2,8 millj. Verð 5,2 millj. 2743.
RAUÐARÁRSTÍGUR. Mjög góð
2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt íbherb. í
kj. Góð staðsetning. í hjarta borgarinn-
ar. Laus fljótl. Verð 4,9 millj 5143.
HVAMMABRAUT - HF. Ný
80 fm íb. á jarðhæð í fjölb. Opið bil-
skýli. Laus strax. Áhv. byggsj. o.fl. 2,9
millj. Verð 6,1 millj. 5086.
BARMAHLÍÐ. Kjíb. í góðu húsi.
Nýtt rafm. Aukaherb. fylgir. Áhv. byggsj.
2.7 millj. Verð 5,4 millj. 5096.
REKAGRANDI. Mjög góð íb. á 3.
hæð ásamt bílskýli. Vandaðar innr. Park-
et. Laus fljótl. Áhv. veðd. 3,5 millj. Verð
5.7 millj. 5068.
NÆFURÁS. íb. á 1. hæð með miklu
aukarými. Stærð alls 108 fm. Tengt f.
þvottav. á baði. Verönd. Laus strax.
Verð 6,2 millj. 4729.
3ja herb. íbúðir
ÞÓRSGATA - 2 ÍBÚÐIR.
Mikíð endurn. 2ja og 3ja herb. íb.
á 3. hæð f fjölbýli. Fallegar innrétt-
ingar. Parket. Stærð alls 114 fm
nettó. Ath. íbúðirnar seljast sam-
an. Áhv. hagstæð lán. Verð samt.
9,8 millj. 5088.
LYNGHAGI - LAUS. Mjög góð
3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Stærð 78
fm. Parket. Vel umgengin eign. Laus
strax. Verð 6,5 millj. 6140.
ÍRABAKKI - LAUS. Góð 3ja herb.
íb. á 2. hæð. Stærð 65 fm. Tvennar sval-
ir. Falleg sameiginleg lóð. Áhv. bygging-
arsj. 2,3 millj. Verð 5,9 millj. 6138.
FELLSMÚLI. Rúmg. 3ja herb. íb. á
4. hæð. í Hreyfilsblokkinni. Stærð 87
fm. Stórar suðursv. Hús nýl. viðgert
og málað utan. Verð 7,6 millj. 6000.
HRAUNHVAMMUR
HAFNARF. 3ja herb. efri sérh. í tvíb.
Stærð 85 fm. Sérinng. Hús nýl. stands.
m.a. nýtt gler, innréttingar o.fl. Laus
strax. Verð 6,5 millj. 4847.
SELJAVEGUR. Góð risíb. í þríb.
Gott gler. Parket. Nýl. innr. Nýtt rafm.
Hús og þak í góðu ástandi. Áhv. bygg-
ingarsj. 3,2 millj. Verð 5,5 millj.
KJARRHÓLMI - KÓP. Góð íb.
á 3. hæð. Sérþvottah. í íb. Fallegt út-
sýni. Hús allt viðgert utan. Áhv. 1,2
millj. 4334.
KÓNGSBAKKI - LAUS
STRAX. Vel skipul. endaíb. á 3. hæð
(efstu). Þvhús innaf eldhúsi. Suðursvalir.
Falleg sameiginl. lóð. Áhv. húsbr. ca 2,0
millj. Verð 5,7 millj. 4336.
KIRKJUBRAUT - SELTJNES.
Góð 65 fm íb. á jarðhæð í tvíb. Ekkert
niðurgr. Allt sér. Nýtt gler. Ekkert áhv.
Laus strax. Verð 5,5 millj. 4984.
SKÚLAGATA. Mikið endurn. 3ja
herb. íb. á 3. hæð. Stærð 76 fm. Flísal.
baðherb. Nýtt gler og gluggar. Áhv.
húsbr. ca 3,0 millj. Verð 6,3 millj. 5134.
AUÐARSTRÆTI. Mikið endurn.
73 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Áhv.
byggsj. kr. 3,2 millj. Verð 5,9 millj.
SLÉTTAHRAUN - HF. Rúmg.
íb. á 2. hæð. Þvhús á sömu hæð. Sérl.
gott fyrirkomulag. Áhv. hagst. lán 4,3
millj. Bílsksökklar. Verð 6,6 millj. 5065.
ENGJASEL. Góð 2ja-3ja herb. íb. á
efstu hæð tæpir 70 fm. Gott útsýni.
Sérþvhús. Lítið barnaherb. u. súð. Bíl-
skýli. Áhv. veðd. 2,3 miilj. Verð 6,3
millj. 4668.
LAUGARNESVEGUR
LAUS. Rúmg. íb. á efstu hæð. Suður-
svalir. Gott fyrirkomulag. Þarfn. endurn.
Ekkert áhv. Verð 5,3 millj. 4979.
HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT.
Fullb. og góð 108 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. við Bæjarholt. Þvottah. í íb. Suð-
ursv. Verð 7,6 millj. 4698.
mmamma^mmmmmmmmmm
FURUGRUND. 3ja herb. íb. á 1.
hæð 85 fm. íbherb. í kj. ásamt sér
geymslu. Áhv. veðd. 1,6 millj. Verð 6,8
millj. Laus strax. 2541.
RAUÐÁS — LAUS. Mjög góð 80
fm íb. á 3. hæð. Rúmg. svefnherb. Vand-
aðar innr. Parket. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð
7,7 millj. 4129.
HÁALEITISBR. - M/BÍL-
SKÚR. Rúmg. endaíb. á 1. hæð (jarðh.)
um 81 fm. Sérþvottah. Góð staösetn.
Bílsk. Laus strax. Verð 7,3 miilj. 4961.
4ra herb. íbúðir
FURUGRUND - KÓP. Mjög góð
íb. á 2. hæð, stærð 86 fm. Stórar suð-
ursv. Hús nýl. viðg. og málað utan. Afh.
fljótl. Verð 7,1 millj. 4439.
EFSTIHJALLI — KÓP. Rúmg. 4ra
herb. íb. á 1. hæð ásamt íb.herb. í kj.
Parket. Suðursv. Gott útsýni. Verð 7,8
millj. 6142.
TJARNARBÓL - SELTJ. Rúmg
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Stærð 115 fm.
Parket. Þvottah. innaf eldh. Sameign öll
nýstands. Tvennar svalir. Laus fljótl. Áhv.
byggingarsj. og veðd. 3,6 millj. Verð 8,3
millj. 4435.
SUÐURVANGUR - HFJ. Rúmg
endaíb. á 3. hæð, efstu. Stærð 103 fm.
Þvottah. í íb. Gott útsýni. Laus strax.
Áhv. 2 millj. Verð 7,6 millj. 4607.
HÁALEITISBRAUT. Vel staðsett
92 fm íb. á 3. hæð. Mikiö útsýni. Suð-
ursv. Tvær geymslur í kj. Verð 7,6 millj.
Laus strax. 4873.
HÓLABRAUT - HFJ. íb á 1. hæð
í 5-íb. húsi. Suðursv. Gott útsýni. Góð
staðsetn. Áhv. byggingarsj. 2,5 millj.
Verð 6,6 millj. 4734.
SUÐURGATA - HFJ. Björt og
snyrtil. 80 fm ib. á efri hæð í þríb. Járnk-
lætt timburh. á steyptum kjallara. Áhv.
byggingarsj./húsbr. 3,9 millj. Verð 6,6
millj. 4885.
SUÐURBRAUT - HF. Rúmg. 4ra
herb. endaíb. á efstu hæð. Þvhús innaf
eldh. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,6
millj. 6036.
LINDARSMÁRI. Ný fullg. neðri sér-
hæð ca 108 fm í 2ja hæða tengibygg-
ingu. Björt íb. Hús, lóð og bílastæði
fullfrág. Verð 9,2 millj. 6011.
KLEPPSVEGUR. Mikið endurn. íb.
á 2. hæð. Stærð 108 fm nettó. Sérþvhús
innaf eldh. Parket. Tvennar svalir. Gott
útsýni. Verð 7,9 millj. 5138.
DALSEL - M/BÍLSKÝLI. Falleg
4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt
merktu stæði í bílgeymslu. Stærð 108 fm.
Laus strax. Verð 7,8 millj. 4864.
FÍFUSEL - M/BÍLSKÝLI. Góð
104 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Stæði
í bílgeymslu. Lítil útb. Áhv. hagst. lán 4,9
millj. Verð 7,7 millj. 4724.
ÍRABAKKI - LAUS STRAX. 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Stærð 83 fm. Tvennar
svalir. Þvottah. í íb. Áhv. hagst. lán ca
4,0 millj. Verð 7,4 millj. 4740.
KAMBASEL. 105 fm 4ra-5 herb.
endaíb. á 2. hæð (efstu) í 6 íb. húsi.
Borðst., stofa og 3 svefnherb. Parket.
Nýir skápar og sólbekkir. Húsið er gott
að utan. Verð 8,3 millj. 4834.
BOÐAGRANDI - M/BÍLG.
Glæsileg 95 fm endaíb. á 3. hæð i litlu
fjölb. Suðursvalir. Fallegt úts. Bílskýli. Laus
strax. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,7 millj. Ath.
skipti á minni eign mögul. 4917.
AUSTURBERG M/BÍLSK.
Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð Suðursvalir.
Parket. Bílskúr. Laus strax. Verð 7,5 millj.
7011.
31
ESPIGEROI. Ib. á 2. hæð í lítlu
fjölb. Sérþvhús í íb. Suðursv. Fallegt
útsýni. Hús nýl. viðgert að utan.
Lftið áhv. Laus strax. Verð 8,3
millj. 4508.
5-6 herb.
HAFNARFJÖRÐUR við Suður-
hvamm. 5 herb. 104 fm á 2. hæð auk 40
fm innb. bílsk. Tvennar svalir. Fallegar
innr. Þvhús í íb. Glæsil. útsýni. Laus strax.
Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 9,9 millj.
4166.
Sérhæðir
VALHÚSABRAUT - SELTJN.
Neðri sérhæð í þríbhúsi ásamt stóru íb-
herb. í kj. Stærð alls 133,9 fm ásamt 27
fm bílsk. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,4
millj. Verð 8,7 millj. 4998.
GARÐABÆR - SÉRHÆÐ.
Glæsil. innr. neðri sérhæð í tvíb. Stærð
142 fm. Vandaöar innr. Flísar, parket á
gólfum. Falleg suðurverönd. Áhv.
byggsj./húsbr. 6,0 millj. Ath. skipti mög-
ul. á minni eign. 5125.
VALHÚSABRAUT - SELTJN.
Neðri sérhæð í tvíb. ásamt 45 fm bílsk.
Eignin er mikið endurn. m.a. þak, gler og
póstar. Laus strax. Verð 8,8 millj. 4946.
HÁTEIGSVEGUR - RVÍK.
Rúmg. 5 herb. þakíb. mikið endurn. m.a.
parket, nýl. eldhinnr., ofnakerfi og lagnir.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj.
3,4 millj. Laus fljótl. Verð 9,0 millj. 4918.
SILFURTEIGUR. Efri sérhæð ásamt
risi. Sérinng. Bílskúr. I risi eru tvö ágæt
herb. og geymsla. Þak og rennur nýl. við-
gert. Ekkert-áhv. Verð 8,9 millj. 4887.
Raðhús-parhus
LAUFRIMI - GRAFARV. Einnar
hæðar raðh. Stærð 133 fm. Innb. bílsk.
Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Verð 7,3 - 9,2
millj. 5123-5124.
MOSARIMI - GRAFARV. Giæs
il. einnar hæðar raðhús, stærð 150 fm.
Innb. bílsk. Húsin afh. fullbúin, hiti í inn-
keyrslu. Fullfrág. lóð. Til afh. strax. Verð
12,5-12,9 millj. 4955.
SKEIÐARVOGUR. Mjög gott raðh.
sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb.
í kj. Parket. Tvennar svalir. Lóð í suður.
Litið áhv. Verð 10,2 millj. 6144.
GLJÚFRASEL. Hús á þremur hæö-
um með rúmg. innb. bílsk. Séríb. á jarðh.
Laus strax. Fráb. útsýni. Mjög stórar suð-
ursv. Þarfnast utanhússviðgerða. Verð
aðeins 11,9 millj. 6032.
BRÚARÁS. 230 fm raðhús á þremur
hæðum ásamt tvöf. sérbyggðum bílsk.
Mögul. á tveimur íb. Sérinng. í kj. Tvennar
svalir. Ath. skipti á minni eign mögul.
Verð 13,9 millj. 4108.
HJALLALAND. Nýkomið í sölu
rúmg. endaraöhús ásamt bílsk. 6 svefn-
herb. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 13,8
millj. 5137.
KAMBASEL. 186 fm raðh. m. innb.
bílsk. Húsið er tvær hæðir, 5 svefnherb.
og 2 stofur. Áhv. byggsj./húsbr. 5 miilj.
Verð 12,5 millj. 4941.
BRAUTARÁS. Fallegt pallaraðh. ca.
190 fm. Góðar innr. Arinn. Góð staðsetn.
Rúmg. Tvöf. bílskúr. Verð 13,9 millj. 5114.
ENGJASEL. Raðhús á tveimur hæð-
um ásamt kj. með sérinng. Bílskýli. Gott
fyrirkomulag. 4 svefnherb. Gott útsýni.
Ahv. hagst. lán 2,8 millj. Verð 10,9 millj.
Ath. skipti á hæð í Vesturbæ. 5105.
Einbýlishús
GERÐHAMRAR. Glæsil
einb. á einni hæð, tæpir 200 fm.
Rúmg. bflskúr. Fatteg lóð. Verð 17,8
mlllj. 6132.
VESTURBÆR. Uppgert hús, kjallari
og tvær hæðir (timburhús). Stærð ca 200
fm auk bílskúrs. Verð 17,5 millj. Eigna-
skipti athugandi. 6134.
GARÐABÆR. Stórglæsil. nýtt einb.
á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Verð
17,9 millj. 6136.
GRAFARVOGUR. Einnar hæðar
einb. á fallegum útsýnisstað. Stærð alls
tæpir 200 fm. 40 fm innb. bílskúr m. góðri
lofth. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Ath. skipti
mögul. á 4-5 herb. íb. 5034.
GIUASEL. Vel staðsett hús, 254 fm.
Tvöf. bílskúr. Góð staðsetn. Verð 15,7
millj. 4775.
SUNNUFLÖT V. LÆKINN. Hús
neðan v. götu, séríb. á jarðh. Tvöf. bíl-
skúr. Stór gróinn garöur. Frábær stað-
setn. rétt v. hraunjaðarinn. Verð 18,5
millj. 4937.
HRAUNFLÖT V. ÁLFTANES-
VEG. Nýtt einbhús á einni hæð ásamt
sérb. tvöf. bílsk. Marmari á gólfum. Arinn.
Flísal. baðherb. Bílsk. innr. sem íb. Laust
strax. Verð 18,5 millj.
BLEIKÁRGRÓF - EINB. Mikið
uppgert timburh. um 220 fm ásamt sér-
byggðum bílsk. um 70 fm. Góð staösetn.
Afh. samkomul. Verð 10,5 millj. 4832.
ÞINGASEL. Nýl. hús á tveimur hæð-
um. Rúmg. innb. bílsk. Arinn í stofu. Góð
staðsetn. Laust strax. Verð 16,5 millj.
1033.
ARNARHRAUN - HF. Virðul.
eldra einbhús ca 200 fm m. innb. bílsk.
Talsv. endurn. Laust strax. Verð 13,2
millj. 5117.
SMÁRAFLÖT. Einb. á einni hæð ca
180 fm auk þess innþ. bílskúr. Húsið er
fráb. vel staðs. við lækinn. Arinn. Gott
fyrirkomul. Húsið er í góðu ástandi. Verð
15,2 millj. 5122.
I smíðum
ÁLFHOLT - HFJ. Ib. á 2 hæðum
170 fm. Afh. strax. Tilb. u. innréttingar.
Frábært útsýni. Verð 9,9 millj. 5058.
LINDARSMÁRI 83 - KÓP.
Endaraðhús tilb.'u. trév. sem er hæð og
ris ásamt innb. bílsk. Stærð samt. 232,6
fm. Afh. strax. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð
11,8 millj. 5083.
EYRARHOLT — HF. Neðri hæð i
tvíb. ásamt stórum bílsk. á jarðhæð samt.
um 144 fm. Eignin selst fokh. til afh. strax.
Verð 5,5 millj. 4720.
VESTURGATA - M/BÍLSKÝLI.
Ný íb. á 2. hæð í fjórb. Stærð 102 fm.
fb. er tilb. til innr. Hús og sameign fullb.
Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 7,9 millj. 3837.
HRÍSRIMI - PARHÚS. Nýtt
parhús um 170 fm á tveimur hæðum
ásamt innb. bílsk. Afh. fullb. að utan en
fokh. innan. Teikn. á skrifst. Verð 8,7
millj. 5088.
BAKKASMÁRI. Vel staösett raðh.
á byggstigi. Teikn. á skrifst.
Atvinnuhúsnæði
KÓPAVOGUR. Gott iðnaðarhús-
næði 125 fm m. góðum aðkeyrsludyrum.
Laust strax. Hagst. kjör.
SMIÐJUVEGUR - KÓP. Nýl
skrifstofu- og atvinnuhúsn. stærð alls
97 fm. Stórar innkeyrsludyr. Gott út-
sýni. Allar nánari uppl. á skrifst. Verð
5,8 millj. 5131.
Rautt eldhús
RAUÐI liturinn er djarfur og því
talið best að nota hann í hófi
þegar húsnæði er innréttað. Sagt
er að rauði liturinn sé örvandi og
því alls ekki heppilegt að nota hann
í herbergjum þar sem menn ætla
að hvíla sig eða að hafa það náð-
ugt. Hins vegar virðist hann hafa
áhrif á matarlystina og hafa því
híbýlafræðingar mælt með honum
í eldhús.
Á myndunum sést hvemig gömlu
eldhúsi var hreinlega snúið við hvað
litaval snertir, og er nú rauði liturinn
ríkjandi í stað brúna og hvíta lits-
ins. Bakgmnnur er þó hafður í ljós-
um mildum lit, það er að segja vegg-
fóður og borðplata, og græni liturinn
notaður í smáhluti. Blóm setja sterk-
an svip á eldhúsið og fyrir gluggum
eru eingöngu notuð rimlatjöld til að
ná sem mestri birtu inn.