Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 18
18 B FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ SMIÐJAN Slysahætla frá þökum Snjóhengjur geta fallið af þökum og valdið slysi á vegfarendum fyrir neðan, segir Bjarni Ólafsson. Snjó- hengjuvöm getur af- stýrt þessari hættu. SNJÓFLÓÐ hafa fallið og vald- ið töluverðum spjöllum. Hús hafa færst úr stað og eyðlagst. Veghefill varð fyrir snjóflóði og vegir hafa skemmst. Bílar lentu í snjóflóð- um eða stöðvuð- ust af því að snjódyngja hafði Eftir Bjorna Ólafson farið yfir veginn. í desember bárust svona fréttir af tjóni og erfiðleikum sem snjór olli. En það eru einnig til fréttir af slysum sem orðið hafa af því að snjóhengjur hafa fallið af húsþök- um og lent á fólki sem var á ferli við húsin. Dauðaslys hafa orðið við að klakastykki falla niður. Ég hefi t.d. heyrt um slíkt slys á Akureyri fyrir mörgum árum. Sennilega eru liðin 50 til 60 sár síðan það slys varð, en hættan er enn fyrir hendi. Þar sem stór grýlukerti taka að myndast á þakbrúnum myndast jafnframt hætta á að alvarlegt slys geti orðið. Þökin eru mismunandi Auðvitað eru aðstæður afar mis- munandi. Sum þök hafa það lítinn halla að snjór skríður tæplega til á þeim, önnur eru brattari svo að snjór festir tæpast á þeim og svo allt þar á milli. Fleiri atriði hafa þó áhrif í þess- um efnum en það er efnið sem klæðir þakið. Þak sem klætt er með steinskífu eða leirskífu hefur meiri viðloðunarhæfni en t.d. báru- járnsþak. Einnig verðum við að líta á hvaða málning er á bárujáminu. Bárujám sem er með innbrennda lithimnu úr plasti er mun hálla en bámjám sem málað hefur verið með olíuþakmálningu. Eitt mikilvægt atriði ber að nefna til viðbótar og það er einangrun þaksins. Það er mun meiri hætta á að snjór skríði niður eftir þekju sem gefur varma innanfrá en ef snjórinn liggur kyrr án þess að þiðna við hita sem kemur innanfrá. Staðsetning Líklegt er að húseigandi geti verið skaðabótaskyldur ef slys verður við hús hans af því að snjór eða klaki fellur til jarðar af þak- brún hússins. Þetta atriði hlýtur líka að byggj- ast á staðsetningu hússins. Ef við hugsum okkur hús sem stendur við Laugaveginn í Reykjavík eða við aðra álíka verslunargötu. Þar gengur fjöldi fólks um á hveijum degi. Stór grýlukerti myndast oft á þakbrúnum húsa við verslunar- götur og er mér kunnugt um að víða er fylgst með því og kertin brotin niður til að forðast slys af völdum þeirra. Þar sem hús standa ijami um- ferðargötu og inni á einkalóð er viðbúið að eigendur húsa fylgist ekki grannt með hættu á hruni snjóhengja eða grýlukerta frá þak- rennum eða þakbrúnum. Nú er það svo að börn eru oft að leik í görðum heimavið og gang- andi fólk á leið að og frá húsunum svo að þar er einnig þörf á að gefa gaum að snjó og klakamynd- un á þökum húsanna. Snjóhengjuvörn Ég ræddi við blikksmíðameistara sem rekur Blikksmiðju Gylfa. Hann sagði mér fréttir af að menn hans hafi verið að setja upp snjóhengju- vara á nokkur húsþök í haust. Gylfi taldi að víða væri mikil þörf á að slíkar skriðvarnir væru settar á þök og að menn ættu ekki að bíða eftir að slys bæri að höndum. Það hefur verið gert nokkuð af því að setja grindur á húsaþök hér á landi. Vel má vera að þörfín sé mismikil eftir lands- hlutum en í raun og veru megum við ekki hugsa þannig af því að alls staðar á landinu verður snjó- koma einhverntíma á árinu. Þess vegna er þessi slysavörn nauðsyn- leg. Snjógrindur á húsaþökum eru algengar í Iöndum þar sem snjó Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11-13 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli — raðhús VANTAR QOTT EINBÝLI (GBÆ í r.kiptum fyrir 110 fm raðhúe á elnnl haeð ásamt bflskúr. Birkiberg. Vandaö 206 fm einb. ásamt 50 fm bflsk. á góðum stað f Setbergs- iandl. Áhv. hagst. lán. Verð 16,9 millj. Smyrlahraun — skipti. Mikiö endurn. 142 fm raðh. ásamt 28 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. Viðarstigi. Parket. 4 svefnh. Skipti mögul. á dýrari eða minnl eign. Verð 11,9 mllij. Smáratún — Álftanes. Fallegt fullb. 216 fm raðh. á tveimur hœðum m. innb. bílsk. Góðar innr. Flísar. Gðð staðs. Stutt ( skóla. Fallegt útsýni. Góð áhv. lán. Skipti mögul. Þinghólsbraut — Kóp. Gott 160 fm einb. á tveimur hæöum ásamt 53 fm bílsk. Eign f góðu standi f rólegu og góðu hverfi. Reykjavíkurvegur - lækkað verð. Endurn. 116 fm einb. hæó, ris og kj. Húsiö er endurn. utan sem innan. Skipti mögul. Fráb. verö 8,0 millj. öldugata - laus. Gott 130 fm einb. kj.( hæö og ris 6 gööuro 8taö undlr Hamrlnuro. QóÖ lóð. Mlkl- ír mögul. Lauat strax« Verö 9,2 millj. Öldugata. Gott talsvert endurn. 147 fm eldra einb. hæð, ris og kj. Mögul. séríb. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 9,6 millj. Lindarberg. Fallegt og vandaö 176 fm einbhús ásgmt 70 fm innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Fallegt útsýni. Góð áhv. lán. Sklptl mögul. á ódýrari elgn. Verð 16,? millj. Skógarhlíð. Nýkomið í einkasölu 165 fm einb. á einni hæö ásamt bílskúr. Húsið er vel íbhæft en ekki fullb. Áhv. í húsbr. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Stuðlaberg. Gott 142 fm raöh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Nýl. innr. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. 10,9 millj. Lindarberg. Gott 227 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mögul. á 2 íb. Verð 13,5 millj. 4ra herb. og stærri Stekkjarhvammur. Falleg 117fm efri sérh. og ris I raðhúsalengju. Allt sér. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. rfkisins 2,5 millj. Verö 8,5 millj. Meistaravellir - Rvfk. Vorum að fá i einkasölu fallega talsv. endurn. 104 fm 4ra herb. ib. 6 þess- um vinsrala stað. Parket. Fallogt út- sýni. Skipti mögul. Laufvangur. Góð 210 fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð. Stórt eldh. Suðursv. Áhv. góð 4,6 mlllj. Verð 7,7 millj. Njálsgata — Rvfk. f elnka- sölu 63 fm miðh. i eldra timburh. Góð staðs. Laus fljótl. Gott verð. Laekjarberg. Nýl. 164 fm efrl hæð i nýju tvib. ásamt 37 fm bilsk. 4 svefnherb. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 11,7 millj. Breiövangur - glæsileg. Vorum að fá inn glæsil. endurn. 4ra-5 herb. endeíb. í góðu fjölb. Aflt nýtt, gler, innr., gólfefni, altt á baöl o.fl. Ahv. góð lán 5,3 mlllj. Verð 8,7 milfj. Álfaskeið - laus strax. Góð 4ra herb. efri sérhæð I vönduðu húsi auk geymsluriss og hlutdeildar í kj. Gott verð. Hvammabraut — laus. Rúmg. 134 fm íb. á 1. hæð m. stórum svölum. Áhv. ca 3,0 millj. góðum lánum. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 9,2 millj. Klukkuberg — laus. 4ra herb. 109 fm ný ib. Hús og lóð fullfrág. Ib. er rúml. tilb. u. trév. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. Víðihvammur. Rúmg. 4ra herb. fb. ásamt bilsk. Mjög hagst. verð. Klettaberg — laus. 4ra herb. 134 fm ib. ásamt 27 fm bílsk. í fjórb. Sérinng. Húsið að utan og lóð fullfrág. Ib. tæpl. tilb. u. trév. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö 8,7 millj. Arnarhraun. Vorum að fá í einkasölu rúmg. efri sérhæð í góðu tvíb. ásamt góðum bílskúr. Grænakinn. Falleg 129 fm efri sér- hæð í góðu tvíb. ásamt 25 fm bilsk. m. gryfju. Nýl. parket, flísar og allt á baði. Áhv. góð lán 7,2 millj. Verð 10,5 millj. Grænakinn. Góð talsv. endurn. 104 fm efri sérhæð i góðu tvíb. Sérinng. Park- et. Áhv. góð lán 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Strandgata — laus. Algjörl. endurn., glæsíl. risíb. ásamt efra rísi í virðul. stelnh. Nýjar innr., parket, gluggar og gler, þak o.fl. Áhv. byggsj. 2,0 mllij. Myndlr á skrifst. Verö 6,7 mlllj. Fiókagata. Sérl. góð 4ra-5 herb. efri sérhæð í tvib. Fallegt útsýni. Verð 8,9 m. Suðurgata. Nýl. 114 fm íb. ásamt 47 fm bílskúr. Góðar innr. Flísar og parket á gólfum. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 10,7 millj. Hrafnhóiar — Rvk. 4ra herb. 99 fm ib. á 2. hæð i litlu fjölb. ásamt 26 fm bílekúr. Frábært verð 8,9 mlllj. Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæð og ris. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,5 millj. 3ja herb. Suðurvangur - laus. Nýl. 91 fm 3ja herb. ib. á 1. hæö á þessum vinsæla stað við hraunjaðarlnn. Góðar innr. Parket. Laus strax. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 8,4 millj. Seilugrandi — Rvfk. Falleg 87 fm þakíb. á tvoimur hæðum í lítlu fjölb. ásamt stæði (bilgeymslu. Park- et, flísar, góðar innr. Áhv. góð lén 3,8 mlllj. Verð 7,9 mlllj. Eyrarholt. Rúmg. 101 fm 3ja herb. Ib. í nýl. húsi. Vandaöar innr. Þvottah. í íb. Frá- bœrt útsýni. Ahv. byggsj. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Hátröð - Kóp. Mikið endurn. rishæð í tvíb. ásamt bílsk. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,3 millj. Brekkugata — viö Flensborg. Falleg 100 fm efri sórhæð auk bílsk. Nýjar innr., gólfefni og þak. Fráb. útsýni yfir höfnina. Ölduslóð. 3ja herb. neðri sérhæð í tví- býli á ról. og góðum stað. Verð 6,9 millj. Lækjarberg. Ný 78 fm fullb. 3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu tvíb. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 6,8 millj. Miðvangur. Falleg talsvert endurn. 99 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. á einum besta stað v. hraunjaðarinn. Fallegt útsýni yfir fjörðinn. Parket, sauna o.fl. Ahv. bygging- arsj. 3,4 millj. Verð 7,4 millj. Álfaskeið. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. ásamt bílskúrs- sökklum. Áhv. góð lán 1,7 millj. V. 5,9 m. Móabarð. Góð 3ja herb. neðri sórhæð í tvíb. ásamt góðum nýl. bílsk. Allt sór. Verð 8,3 millj. Álfaberg. Nýl. 92 fm neðri sórh. ásamt 26 fm bílskúr. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 7,6 millj. 2ja herb. Eldri borgarar Hjallabraut 33 — þjón- ustuíb. Vel innr. og falleg 2ja herb. ib. á 4. hæð i nýl. lyftuh. Park- et. Áhv. byggaj. rfkisins 3,2 millj. Verð 7,2 mlllj. Laufvangur — laus strax. Góð 66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verð 5,7 millj. Klukkuberg - laus. Nýl. 60fmíb. á 1. hæð. Sérinng. Nýl. innr., parket og flís- ar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 6,2 millj. Kaldakinn. Góð talsv. endurn. 67 fm neðri hæð ásamt 25 fm bílsk. Parket. Nýl. gler og gluggar, alit á baði, hiti, skolp o.fl. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verö 5,7 hnillj. Garðavegur.Talsv. endurn. 2ja herb. risíb. m. sórinng. í tvíb. Nýl. eldhinnr., hlti, gluggar og gler o.fl. Fráb. verð 3,7 millj. Mýhyggingar Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. INGVAR GUÐMUNDSSON lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 653155. KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræðingur, heimas. 654615. kyngir niður eins og t.d. í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Þær eru einn- ig taldar nauðsynlegar á húsum í Ólpunum eða á fjallasvæðum sunn- ar í Evrópu. Uppi á íslandi er fátt um reglur hvað varðar frágang af þessari gerð. Þrátt fyrir það er fólk farið að gefa málinu gaum og að láta smíða fyrir sig svona grindur. Nóvember 1990 Hinn 25. nóvember 1990 birtist í Fasteignablaði Morgunblaðsins Smiðjugrein sem bar heitið Snjó- hengjuvörn á þök. Með þeirri grein fylgdu einfaldar teikningar til skýringar. Sú grein er nú gleymd. Nú fer í hönd sá árstími er mest snjóar og vil ég því vekja athygli á þarflegri framkvæmd, til örygg- is. > Eins og ég talaði um hér að framan eru þök á húsum misjöfn og snjó festir meira á sumum þök- um en öðrum. Þau húsþök sem eru lítið eða ekki einangruð bræða snjóinn meira en hin sem eru vel einangr- uð. Við það að snjórinn bráðnar næst þekjunni tekur hann að síga niður í hallann. Snjóhengjur sem skríða fram og falla af þakbrúnum til jarðar eru auðvitað mjög varasamar, eins og ég nefni einnig hér framar þegar hengja varð manni að bana. Þegar mikið frost er og sólin skín á daginn taka að myndast grýlukerti undir þakbrúnum og rennum. Grýlukertin verða stund- um stór og eftir því þung. Það er óskemmtileg reynsla að fá þunga klakasúlu í höfuðið. Við þekkjum öll hve börn sækjast eftir því að ná sér í grýlukerti til þess að sleikja og sjúga, en sá leikur býður auðvit- að heim hættu á að bam fái fall- andi grýlukerti í höfuðið. Ég hvet fólk til þess að vera á verði þar sem grýlukertamyndun á sér stað og bijóta þau jafnóðum niður svo að ekki verði slys af völd- um þeirra. Lítið upp Ég hvet húseigendur til að líta upp og fylgjast með snjólagi á þaki húss síns. Éf halli þaksins er það mikill að sjá megi að snjórinn skríði undan haílanum er rétt að ræða við blikksmið um hvort snjógrind sé ekki nauðsynleg á þakið og hvað slík framkvæmd muni kosta. Það er betra að vita verðið fyrir- fram svo manni bregði ekki of mikið þegar reikningurinn berst. Yfirleitt er það regla sem ætti að vera sjálfsögð í sambandi við kaup á vinnu og gæta verður að því hvort áætlað verð miðist ekki líka við virðisaukaskattinn. Það er skylt að svo sé þegar upphæðin er nefnd. Það er rætt og rannsakað hvar snjóflóðahætta er sérstaklega mikil og sérstakar nefndir starfa að varnaraðgerðum gegn slysum. Hér er einnig þörf á árvekni og varnar- aðgerðum. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.