Morgunblaðið - 13.01.1995, Síða 20

Morgunblaðið - 13.01.1995, Síða 20
20 B FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI 6 SÍMI 12040 - FAX 621647 Seljendur athugið! Við höfum annað takmark en að auglýsa stórt, því hjá okkur seljast eignirnar fljótt. Mikil sala - bráðvantar eignir. Skoðunargjald innifalið í söluþóknun. Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr. Guðmundur Valdimaröson, sölumaður. Óli Antonsson, sölumaður. Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Sigurbjörn Magnússon, hdl. Fax 622426 FÉLAG f^ASTEIGNASALA FASTEIGNA- OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK Sími 62 24 24 VILTU SEUA FUÓTLEGA? Hafðu þá strax samband við okkur, þvf okkur vantar allar gerðir eigna í sölu. SÉRSTÆÐ EIGN Á EFTIRSOTTUM STAÐ. Glæsilega endurnýjuð og endurhönnuð 165 fm sérhæð á Hólavallagötu viö Landakotstún. Fal- legar stofur, fjölskylduherb., gott eldhús, 3 svefnherb., sérstakt hol, 2 baðherb., saunaaðstaða, 2 geymslur og þvottahús. Allt sér, mjög vandað. Bílskúrsréttur. Góð langtímalán. Skipti möguleg á góðri 4ra herb. íb. ígóðu fjölbhúsi. Verð 12,5 millj. Opið laugardag 11-14. EINB., PARH. OG RAÐHUS Austurbrún — skipti Fallegt og vandað 211 fm keðjuhús á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. á þessum vinsæla stað. Parket. Marmaraflísar. Laust strax. Skipti mögul. Verð 18,5 millj. Skildinganes — Skerjafj. Glæsil. 220 fm einbhús m. innb. bílskúr. 65 fm stofur, 3 stór svefnherb. Parket og marmari. Sérsmíðaðar innr. Eign fyrir vand- láta. Réttarholtsvegur Fallegt raðhús í efstu röð við Róttarholts- veg, tvær hæðir og kj. Nýl. eldhúsinnr., gler, gluggar og þak. Verð 8,5 millj. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæö ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak.^Fallegur suður garður. Laust. Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m. Garðhús Tvö endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Afh. strax fokh. eða tilb. u. trév. Verð aðeins 7,9 millj. og 9,5 millj. Vesturás Endaraðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Afh. strax fokh. að innan, fullb. að utan. Teikn. á skrifst. HÆÐIR Sjávargrund — Gbæ Glæsil. og fullb. 163 fm fullb. og vönduð íb. á tveimur hæðum. Suðursv. Útsýni. Bílskýli. Hagamelur — laus Tvær góðar 125 fm hæðir í sama húsi. Mögul. á bílsk. Verð 8,6 og 9,1 millj. 4RA-6 HERB. Stelkshólar Falleg og vel umgengin 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðvestursv. Verð 7,2 millj. Lindarsmári — Kóp. 4ra og 6 herb. íb. í nýju 3ja hæða fjölbh. Afh. fljótl. tilb. u. trév., frág. aö utan. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja herb. íb. í Kóp. Háaleitisbraut — 5 herb. Falleg 5 herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherb., nýl. gler. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3 millj. Hrísrimi Ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð m. sér- inng. í nýja Permaform húsi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6,8 millj. Hraunbær — laus Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj. Asparfell — skipti Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum í lyftuh. 4 rúmg. svefnh. Þvherb. í íb. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 8,4 millj. Kríuhólar Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Þvherb. í íb. Hús nýmál. Ákv. sala. Miðborgin Mikið endurn. 4ra herb. íb. á 3. hæð og í risi í góðu steinh. Parket og flísar. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. 3JA HERB. Lindarsmári Ný 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Afh. fljótl. tilb. u. trév. að innan, lóð, sameign og hús að utan fullb. Teikn. á skrifst. Seilugrandi — bílskýli Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Parket. Bílskýli. Verð 7,8 millj. Bárugrandi Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Hús nýmál. að utan. Bílskýli. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 9,0 millj. Byggingarsj. 3,6 m. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. v. Hring- braut. Áhv. 3,6 millj. byggsj. til 40 ára. VerÖ 6,3 millj. Á Gröndunum Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Parket. Útsýni. Verð 8,4 millj. Hólmgarður — nýl. hús Falleg og sérstök 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. tveggja hæða fjölb. Suðaustursv. Góð sameign m.a. sauna. Verð 6,9 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýju 4ra íb. fjölbýli. Suðurverönd. Parket. Þvottaherb. í íb. Verð 7,7 millj. Skólavörðustígur Mjög falleg og björt 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu steinh. íb. er nær öll nýl. end- urn. Stórar suðursv. Verð 7,9 millj. Rauðalækur Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. málað. Verö 6,7 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m/sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Miðsvæðis — laus Ágæt 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu steinh. Nýh þak. Laus strax. Verð 5,3 millj. 2JA HERB. Eldri borgarar! Fyrir eldri borgara 2ja og 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. v. Gullsmára í Kóp. Til afh. fljótl. Nýlegt hús í miðbænum Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Góð sameign. Verð 6,9 millj. Atvinnuhúsnæði Bolholt. Til sölu mjög góðar tvær saml. einingar 200 fm og 335 fm ásamt sameign á 4. hæð í lyftuh. Útsýni. Vörulyfta. Góð aðkoma. Nánari uppl. á skrifst. Krókháls. Til sölu 430 fm á jarðhæð (skrifst./lagerhúsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. Stapahraun — laust. Til sölu 216 fm atvhúsnæði á jarðh. m. góðir lofthæð og 48 fm millilofti. Þrennar innkdyr. I'yrstii ibuarnir flutt- ir ímt í íbúófr aldraóra vió Eiófsmýrl ÍBÚÐIRNAR eru 2ja og 3ja herb frá 66 ferm upp í 99 ferm. utan sameign, sem er björt og glæsileg. Frá báðum hliðum hússins er innkoma inn í rúmgóða forstofu með lyftu og stiga- húsi. Þetta fjölbýlishús er hannað af Arkitektum sf., Skógarhlíð 18 og er að mestu leyti 3ja hæða hátt með hluta á 4. hæð. Alls eru íbúðirnar 26. Símat. laugard. kl. 11-13. Vantar Höfum kaupanda að hæð og risi eða hæð og kj. með 5-6 herb. í Vesturbæ. Höfum kaupanda að raðh. eða parh. í Vesturbæ. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum miðsvæðis í borginni. Vantar sérhæðir á skrá. Einbýlishús Brúnastekkur. Vel skipul. og vandað einb. 191 fm með innb. bílsk. Stofa, borðst., arinn, 5 herb., flísal. baö., þvottah. innaf eldh. Góð staðsetn. Fallega ræktaður suðurgarður. Laus fljótl. Verð aðeins 14,9 millj. Lindargata. Tvílyft járnkl. timb- urh. 86 fm. Stofa, borðst., 2-3 herb. 49 fm timburbílsk. Ca 300 fm lóð. Góð bílastæði. Verð 6,3 millj. Jöklafold. Fallegt 149 fm hús á einni hæð með 38 fm samb. bílsk. Rúmg. stofa, 4 herb., flísal. bað, eldh. með fallegum innr. Parket. Verð 15,5 millj. Raðhus - parhus Frostaskjól. Fallegt nýl. enda- raðh. á tveimur hæðum 192 fm með innb. bílsk. Stofa, borðst., 3-4 herb. Vandaðar innr. Vel staðsett. Fallegur garður. Verð 16,8 millj. Neðra Breiðholt. Mjög vand- að og fallegt endaraðh. 177 fm m. innb. bílsk. Fallegar stofur, sjónvhol, 4 herb., eldh. og flísal. bað. Parket, flísar. Gott útsýni. Toppeign. Sömu eigendur frá upphafi. Verð 12,9 millj. 4ra-7 herb. Laufvangur - Hf. Vel skipul. 110 fm íb. á 2. hæö. Góð stofa, 3 svefn- herb., þvhús innaf eldh., flísal. bað. Stórar svalir. Verð 7,9 millj. 1 Háaleitisbraut. Góð endaíb. á 2. hæð 135 fm. Stofa, borðstofa, 4 herb., eldh. og bað. Stórar suðursvalir. Verð 9,3 millj. Dalsel - bllskýli. 4ra-S herb. endaíb. á 2. hæð 110 fm. Stofa, boröst., 3 svefnherb., þvherb. Allt nýl. stand- sett. íb. og sameign. Verð 8,3 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Gullfalleg 5 herb. íb. á 1. hæð í suðurhl. Kóp. 113 fm. Góð stofa, 3 herb., sjónvarþshol. Suðursv. Parket. Laus strax. Verð 9,9 millj. Hraunbær. Falleg 108 fm enda- íb. á 3. hæð. Stofa, borðst., eldh. með nýl. innr., þvottaherb. innaf eldh., 3 herb. Parket. Sórhiti. Suðursv. Verð 7,9 millj. Eftirspum eftir sémámskeiðum hefur verið að aukast og horf- ur á að þau verði vaxandi þáttur í starfseminni. Góð náms- og kennslugögn og góð kennsla hafa verið aðal Verkstjómarfræðslunn- ar. Námsgögnin eru í stöðugri endurskoðun en sl. ár var hún venju fremur rækileg, bæði með tilliti til frágangs og innihalds. Þrastarhólar - bílsk. Björt 120 fm endaíb. á jarðh. Stofa, borðst., 4 herb., flísal. bað. Parket. Garður til suðurs. Mjög góð og falleg eign. Verð 9,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Bjönioo fm íb. á 3. hæð. Stofa, 3 herb., flísal. bað. Suðursv. Góð sameign. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Rauðalækur. Vel skipul. og vönduð 85 fm íb. í kj. Rúmg. stofa, 2 herb., flfsal. bað, eldh. m. borðkrók. Parket. Sérinng. Sórhiti. Góð bílastæði. Verð 6,9 millj. Lækjargata - Hf. Mikið end- urn. risíb. í járnkl. timburh. Stofa, borð- stofa, 2 herb., rúmg. baðherb., endurn. eldhinnr., nýl. ofnar og lagnir, nýl. raf- lagnir. Góð bílastæði. Verð 5,3 millj. Kambsvegur. Falleg risíb. í þríbýlish. 77 fm. Stofa, borðst., 2 herb., eldh. og bað. Parket. Stórar svalir. Áhv. 3.252 þús. í húsnl. Verð 7,1 millj. Veghús - bflskúr. Mjög fal- leg íb. á 1. hæö 105 fm. Stór stofa, 2 rúmg. herb., flísal. bað. Góðar suðursv. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. Verð aðeins 8,9 millj. Arnarsmári - Kóp. Nýenda- íb. á jarðh. 87 fm í 6 íb. húsi. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Þvottah. og geymsla. Suöurgarður. Bílskúrsréttur. Skilast tilb. u. tróv. verð 6,6 millj. eða fullb. verð 7,8 millj. 2ja herb. Vantar. Bráðvantar 2ja herb. íbúð- ir á skrá. Sólvallagata. Vel staðsett ib. á 3. hæð 68 fm. Suöursv. Fallegt útsýni. Geymsluris yfir íb. Áhv. langtl. ca 4,1 millj. Verð 5,1 millj. Laus strax. Þórsgata. Snotur risíb. i tvíbýlish. Rúmg. stofa, 1 herb., eldh. og bað. Eignin er í járnklæddu timburh. Rækt- aður garður. Verð aðeins 4,1 millj. I smíðum Reyrengi. Einb. á einni hæð 193 fm með áföstum bílsk. Tilb. að utan fokh. að ipnan. Grófjöfnuð lóð. Verð 9,6 millj. Suðurás. Raðh. á tveimur hæðum 164 fm með innb. bílsk. 27,5 fm. Skil- ast tilb. að utan og fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9 millj. Vesturás. Raðh. á einni hæð 164 fm með samb. bílsk. Skilast tilb. að utan og fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Verð 9,2 millj. Fyrirhugað er að halda tvö verk- stjórnarnámskeið á vorönn 1995; hið fyrsta hefst 6. febrúar og seinni hluta þess 27. febrúar, hið síðara hefst 6. mars og seinni hluta þess hinn 27. mars. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 15 manns. Nánari upplýsingar fást á Iðntæknistofn- un. ÞOKKALEGA hefur gengið að selja íbúðir, sem byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. hefur í samvinnu við Seltjarnarnesbæ byggt að Eðismýri 30 fyrir Félag eldri borgara. Þetta fjölbýlishús er hannað af Arkitekt- um sf., Skógarhlíð 18 og er að mestu leyti 3ja hæða hátt með hluta á 4. hæð. Alls eru íbúðimar 26. Undir húsinu öllu er kjallari vegna jarðvegsdýptar, en hann nýtist vel fyrir geymslur, sameiginlegt tóm- stundaherbergi íbúanna, en þar að auki er þar bílgeymsla fyrir þá, sem vilja festa sér stæði innandyra og geta gengið beint frá lyftu. MT Ibúðirnar eru 2ja og 3ja herb frá 66 ferm upp í 99 ferm. fyrir utan sameign, sem er björt og glæsileg. Frá báðum hliðum hússins er innkoma inn í rúmgóða forstofu með lyftu og stigahúsi. Þar er einn- ig aðstaða fyrir húsvörð. Inn af forstofu er fallegur salur til spila- mennsku, föndurs, húsfunda, af- mælisfagnaða eða annarar sam- veru. Þangað verður líka hægt að panta heitan mat. Húsið er í góðum tengslum við verzlunarkjarnann við Eiðistorg, en þangað er örstutt gönguleið og sömuleiðis er stutt í íbúðir aldraðra og þjónustukjarnann að Skólabraut, þar sem boðið er upp á margvíslega þjónustu og dægradvöl, en þar hjá er einnig heilsugæzlustöð og sund- laug. Fullfrágengnar íbúðír íbúðum og sameign er skilað fullfrágengnum, þó án gólfefna á íbúðir, sem fólk kýs yfirleitt að velja og sjá um sjálft eftir eigin smekk. Gólfefni eru á baðherbergjum, en innréttingar og hurðir eru úr ljósu beyki af vandaðri gerð. Gólf andyris og forstofu í sameign eru flísalögð, en gangar á hæðum lagðir slitsterkum teppum. Frágang- ur er mjög vandaður, en allir inn- veggir eru hlaðnir og múraðir, sem hefur marga kosti umfram þær plötuklæðningar, sem nú tíðkast í mörgum húsum. Bílastæði eru malbikuð og garð- inum er skilað með grasi og stéttum til útiveru. Þeir félagar, Gunnar Þorláksson húsasmíðameistari og Gylfi Héðins- son múrarameistari hafa byggt íbúð- arhúsnæði og atvinnuhúsnæði jöfn- um höndum allt frá árinu 1982. Þeir hafa þó einkum verið stórtækir í smíði íbúða fyrir eldri borgara. Þannig hafa þeir félagar byggt yfir 300 íbúðir á undanförnum árum fyrir eldri borgara. Má þar benda á Grandaveg 47, en þar eru 72 íbúð- ir, Skúlagötu 40 og 40B 64 íbúðir, Hraunbæ 103, 47 íbúðir, 101 íbúð í Suður-Mjódd og nú síðast 26 íbúð- ir að Eiðismýri 30 á Seltjarnamesi. Þeir Gylfí og Gunnar hafa einnig byggt fjölda íbúða fyrir almennan markað, en auk þess einnig verið stórtækir í smíði atvinnuhúsnæðis. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 80 manns auk fjölda undirverktaka, en aðsetur þess er að Borgartúni 31 í Reykjavík. Jónas Þorvaldsson, sölustjóri, hs. 79073 - Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur - Haukur Bjarnason, hdl. liflegl starf Vcrk- stjómarfræóslu lóntælinistofnuiiar STARF Verkstjórnarfræðslunnar á Iðnstæknistofnun var mjög líf- legt á liðnu ári, segir í frétt frá Iðntæknistofnun. Haldin voru 4 almenn námskeið á árinu. Auk þess voru haldin sérnámskeið fyrir Össur hf. og Eimskip og tvö námskeið fyrir garðyrkjumeistara, að frumkvæði Garðyrkjuskóla ríkisins. Námskeiðunum fyrir Eimskip og Garðyrkjuskólann lýkur á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.