Morgunblaðið - 13.01.1995, Page 24
24 B FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
A fyrstu skjámyndergerð, staðsetning og verð valið...
síðan birtist myndafeigninni að utan...
ogeinnigað innan aföllum vistarverum.
■
FASTEIGNAMIDLARINN SPARAR KAUPENDUM OG SELJENDUM MIKLA FYRIRHÚFN
Fasteignamiðlarinn er byltingarkennd nýjung sem kemur
kaupendum og seljendum saman á ótrúlega þægilegan hátt!
Þetta nýja tölvukerfi hjá Húsakaupum virkar þannig, að
upplýsingum ásamt mörgum myndum er komið fyrir í tölvu og
þannig eiga kaupendur kost á að sjá eignina á tölvuskjá líkt og
þeir væru á staðnum. Og allt gerist þetta í ró og næði á
skrifstofu Húsakaupa. Með þessari nýjung er tímasóun og erill
við óþarfa skoðun nánast úr sögunni og bæði kaupendur og
seljendur hagnast. Láttu Fasteignamiðlarann losa þig við allt
umstang. Líttu í Húsakaup.
Þjónustuíbúðir
Opið laugardag kl. 11-14
Frostaskjól
23307
Háteigsvegur
10142
69 fm raðhús fyrir aldraða. Næsta hús við
þjónustumiðstöðina Seljahlíð. Laust til afh.
Lyklar á skrifst. Verð 8 millj.
Einbýlishús
Hnotuberg — Hf.
23297
Sórlega glæsil. einb. 333 fm með tvöf.
bílsk. Allt að 5 svefnherb., stórar stofur,
fullb. eldhús. Lokafrág. hússins eftir. Verð
15,9 millj.
Neöstaberg 20194
238 fm vandað einbhús á þremur pöllum
með innb. bílsk. 4 stór herb. og mögul. á
séríb. á jarðhæð. Áhv. 1,4 millj. V. 17 m.
Raðhús - parhús
Melbaer 23015
268 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
kj. Bílsk. Vandaðar innr. Mögul. á séríb. í
kj. Áhv. 5,7 millj. Verð 13,9 millj.
Móaflöt — Gb. 23069
135 fm raðhús ásamt 45 fm tvöf. bílsk. á
góðum stað í GarÖabæ. Útsýni. Ný eldhús-
innr. Stór garöur. Hús endurn. að hluta
til. Verð 13,2 millj.
Vesturströnd — Seltj. 60622
245 fm stórgl. raðhús með innb. bílsk. á
góöum útsýnisst. 4 svefnherb. Eikar-park-
et. Vandað tróverk. Sólskáli. V. 14,9 m.
Ránargata 22044
146 fm raðhús á þremur hæðum í miðborg
Reykjavíkur. Mikið endurn. hús. Nýtt gler,
endurn. þak. Hús nýviðgert og málað. Fal-
leg eign. Verð 10,8 millj.
193 fm endaraöhús á góðum stað í Vestur-
bænum. Innb. bílsk. 4 svefnherb., 2 stof-
ur. Fallegar innr. Ræktaður garður.
Brúnaland
Nýtt í sölu fallegt og vel staðsett 230 fm
raðhús auk bílsk. Nýtt glæsil. eldhús og
bað. Stórar stofur, gengið úr þeim út í
garð. Verð 14 millj. Laust fljótl.
Brekkutangi — Mos. 19531
226 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt
kj. Mögul. aö útbúa séríb. 4 svefnherb.,
góðar stofur. Arinn. Vönduð eign. Verð
12,9 millj.
Logaland — Fossv. 22962
195 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt
frístandandi bílsk. 4 svefnherb. og forstofu-
herb. með sérinng. Arinn. Ræktuð lóð.
Verð 13,5 millj.
Jöklafold 5315
173 fm nýL, glæsil. og vandað par-
hús með Innb. bílsk. 3 svefnherb.
Vandaðar innr. Allt tréverk í stfl.
Heltur pottur. Hitl í stéttum. Áhv.
10,5 millj. m. greiðslubyrði 68 þús.
á mán. Verð 14,3 millj.
Frakkastígur 10142
116 fm forskalað timburparhús á steyptum
grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að
stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar
lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður
garður. Verð 8,5 millj.
Þverás 10142
Glæsil. nýtt parhús tvær hæðir og ris.
Nánast fullb. Stór bílsk., ófrág. Áhv. 5,0
millj. byggsj. Verð 13,5 millj. Laust strax.
Lyklar á skrifst.
Hæðir
Rauðagerði 23388
90 fm neðri sérhæð í nýl. tvíb. Nýl. parket
og eldhús. Sér raekaður garður. Sérþvhús
og upphitað bílastæðí. Falleg eign. Áhv.
4,3 millj. Verð 8,3 millj.
214 fm neðri sérhæð ásamt 30 fm bílsk.
í glæsil. eldra steinhúsi. Endurn. að hluta
til. 3 stofur, 3 svefnherb. Parket, marmari
og flísar. Sólhýsi og heitur pottur. Aðstaða
í kj. Mjög sérstök eign. Áhv. 2,5 millj.
byggsj. Verð 15 millj.
Flókagata — Hf. 22424
125 fm neðri sérhæð í þrib. ásamt
25 fm bílek. Öll gólfefni ný. Sér-
þvhús. Ræktaður garður. Sjávarút-
sýnl. Áhv. 4,7 mlllj. Verð 8,7 m.
Kársnesbraut — Kóp. 22988
139 fm góð neðri sérh. ásamt 28 fm bílsk.
vestarl. á Kársnesbraut. 4 svefnherb., nýl.
eldh. Allt sér. Gott útsýni. Ræktaður garð-
ur. Aögengi fyrir fatlaöa. Verö 10,5 millj.
4ra-6 herb.
Sporhamrar 22595
126 fm glæsil. íb. ásamt 20 fm bílsk. 3
svefnherb. Sérþvhús og -geymsla í íb.
Fullb. vönduð eign. Áhv. 5,5 millj. Verð
10,6 millj.
Álfaskeið — Hf. 20159
104 fm 4ra-5 herb. íb. í nýviðgerðu húsi.
Góðar innr. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Bílsk.
Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj.
Flétturimi 3704
108 fm ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð
í 3ja hæða fjölb. Merbau-parket. íb., sam-
eign og lóð skilast fullfrág. Bílskýli. Verð
8,8 millj. Hagst. grmögul. með grbirgði
niður í 42 þús. á mán.
Lundarbrekka — Kóp. 20158
4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf-
efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m.
Álftahólar 23028
106 fm mjög falleg íb. á 7. hæð í góðu
lyftuhúsi. Endurn. baö. Parket. Mjög viö-
sýnt. Verð 7,5 millj.
Ljósheimar 23280
97 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi.
Fallegt útsýni. Tilboö: óskast.
Ægisíða 22104
94 fm 4ra herb. íb. á miðhæð í góðu þríb.
Parket, flísar. Ræktaður garður. Áhv. 2,5
millj. Verð 8,4 millj.
Hulduland 19435
120 fm 5 herb. ib. á 2. hæð ásamt
20 fm bílsk. 4 góö svefnherb. Sór-
þvhús. Fráb. útsýni.
3ja herb.
Álfhólsvegur —
Kóp. 14863
63 fm 3ja herb. ib. i góðu fjórb.
ásamt bílsk. Parket. Flísar. Sér-
þvottah. Mjög fallegt útsýni. Áhv.
tæpar 4,0 millj. byggsj. V. 7,1 m.
Maríubakki 13897
99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 18 fm
herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur,
2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj.
Frostafold 23277
101 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb.
Stutt í skóla og aðra þjónustu. Áhv. 4,9
millj. byggsj. Verð 8,8 millj.
Tómasarhagi 23082
82 fm rishæð í fjórb. Upprunalegar innr.
Stórar svalir með samþ. teikn. af sólskála.
Sjávarútsýni. Verð 7,5 millj.
Skeljatangi - Mos. 23037
Ný fullb. 94 fm íb. í Permaform-húsi frá
Álftárósi. Sérinng. Verð 6.950 þús.
Norðurás 14863
3ja herb. íb. í nýl. litlu fjölb. íb. er hæð og ris m. þvaðstöðu í íb. Áhv. 1,8 millj. byggsj.
Verð 7,2 millj.
2ja herb.
Ásbraut — Kóp. 22590
37 fm björt og sérl. rúmg. íb. Góð sameign. Verð 3,7 millj. á 2. hæð.
Grettisgata 10142
Sólheimar 23439
85 fm 3ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi.
Mikið útsýni. íb. þarfnast endurbóta.
Asparfell 12487
73 fm 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Sérl. hagst.
verð aðeins 5,1 millj.
Miöleiti 23275
100 fm 3ja herb. íb. í glæsil. fjölb. ásamt
stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Nýl. eldh.
Aðeins 4 íb. í stigahúsi. Sérl. góð sam-
eign. Verð 10,9 millj.
Lokastígur 18886
62 fm neöri sérhæö í tvíb. steinhúsi ásamt
10 fm útiskúr. Þarfnast talsveröra endur-
bóta. Verð 4,3 millj.
Laugateigur 22740
Falleg risíb. ca. 70 gólffleti. Öll endurn.
þ.m.t. gluggar, gler, lagnir, öll gólfefni og
innr. Húsið er í enda götu. Mikið útsýni.
Verð 5,9 millj.
40 fm ósamþ. íb. risi í góðu steinhúsi. í
dag innr. sem tvær einstaklíb. Selst saman
á 1,9 millj.
Vindás 22520
59 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði í bíl-
geymslu. Þvhús á hæð. Hús varanl. klætt
að utan. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9
millj. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Álfaheiði — Kóp. 23012
64 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Þvaðstaða á
baði. Parket. Flísar. Geymsluris. Glæsil. íb.
Áhv. 4,1 millj. byggsj. Verð 6,5 millj.
Asparfell 23327
64.5 fm 2ja herb, fb. á 7. hæð í lyftuh.
Nýl. parket. Eikarinnr. Fráb. útsýni. Áhv.
2.5 millj. byggsj. Verð 5,1 millj.
Kríuhólar 21958
45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuh.
Ljósar innr. Verð 4,3 millj. Engar yfirstand-
andi framkvæmdir.
Grundartangi — Mos. 10142
62 fm 2ja herb. endaraðh. m. góðum suð-
urgaröi. Ný gólfefni. Áhv. 4,0 millj. i hagst.
lánum. Laus strax. Lyklar á skrifst.
■
■
H
■
Heildarlausn í
fasteignaviðskiptum
W SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN
HUSAKAUP
682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800
FfcLAUll l'ASTLTCÍNASAI.A
Brynjar Harðarson
viðskiptafræðingur,
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali,
Sigrún Þorgrímsdóttir
rekstrarfræðingur,
Karl G. Sigurbjörnsson
lögfræðingur.
ÞAÐ ER HAGKVÆMARA
AÐ KAUPA EN LEIGJA -
LEITIÐ UPPLÝSINGA
rf
Félag Fasteignasala