Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN WnMAUGL YSINGAR Iðnhönnuður Iðnhönnuður með mikla tölvukunnáttu; AutoCad, CadKey, PageMaker, PhotoShop, PhotoStyler, WordPerfect óskar eftir fram- tíðarstarfi eða verkefnum. Hefur tölvu til umráða. Upplýsingar í síma 31307. Heilsugæslustöðin Djúpavogi Laus staða hjúkrunarfræðings Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við heilsugæslustöðina á Djúpavogi frá og með 1. mars eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur Þorsteinn Ásbjörnsson, rekstrarstjóri, í síma 97-88827 á kvöldin. Grunnskólar Hafnarfjarðar Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast nú þegar í 50% starf í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 52911. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - sími 888500 - fax 686270 Húsvörður Húsvörður óskast í fullt starf fyrir sambýlis- hús. Aðeins umgengisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvörður annast minni- háttar viðhald og hefur umsjón með framfylgni húsreglna. íbúð fylgir starfinu. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson, húsnæðisfulltrúi, í síma 5888500. Umsóknum ber að skila fyrir 10. febrúar nk. til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Afmælisrit Rafmagnsveita Reykjavíkur auglýsir eftir háskólamenntuðum manni/konu til þess að semja afmælisrit um fyrirtækið og sögu þess. Ritið skal gefið út í júní 1996, á 75 ára afmæli Rafmagnsveitunnar. Umsækjandi skili ritaskrá og geri grein fyrir menntun og fyrri störfum í umsókn sinni. Þeir, sem hafa áhuga á þessu verkefni, skili umsókn til Rafmagnsveitu Reykjavíkur, merkta: „Afmælisrit“, fyrir 10. febrúar nk. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Skólaskrifstofa Reykjavíkur Uppeldismenntaða starfsmenn vantar nú þegar að skóladagheimilum og heilsdagsskóla við grunnskóla Reykjavíkur. Upplýsingar gefur Júlíus Sigurbjörnsson, deildarstjóri, í síma 28544. Símasala - kvöldvinna Traust útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir vönu sölufólki til að annast símasölu á kvöld- in. Góðir tekjumöguleikar! Upplýsingar í síma 689938 á mánudag og þriðjudag á skrifstofutíma. Mjólkurfræðingar Mjólkursamlag óskar að ráða mjólkurfræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist til skrifstofu Mjólkurfræð- ingafélags íslands, Þarabakka 3, Reykjavík, pósthólf 9376 merktar: „Mjólk“ fyrir6/2 nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Félagsráðgjafi óskast Félagsmálaráð Vestmannaeyjabæjar óskar eftir félagsráðgjafa til starfa í eitt ár frá 1. marz 1995. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og nærtilflestra þátta félagslegrarþjónustu. Nánari upplýsingar veitir Hera Einarsdóttir, félagsmálastjóri, í síma 98-12816. Félagsmálastjóri. Barngóð manneskja óskast til að gæta 7 mánaða barns hluta úr degi og sjá um heimili í austurbæ Reykjavíkur. Svör óskast send afgreiðslu Mbl., merkt: „B - 15010“, fyrir 3. febrúar. Sölu- og þjónustufulltrúi Fyrirtæki, sem starfar á sviði sérhæfðrar þjónustu við fyrirtæki og stofnanir, óskar að ráða í ofangreint starf. Starfið krefst víðtækr- ar reynslu af sölustörfum, áræðni, frum- kvæði og góðrar framkomu. Viðkomandi þarf að vera eldri en 25 ára og tala a.m.k. eitt Norðurlandamál. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 3. febrúar, merktar: „Fulltrúi - 7719“. Reykjavík Leikskóli Við á leikskólanum Vesturási óskum eftir leikskólakennara eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun. Um er að ræða 75% stöðu frá 1. mars. Á leikskólanum eru 22 börn og góður starfs- andi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri milli kl. 9 og 11 í síma 688816. Orðastaður Vegna umfangsmikillar söluherferðar á ORÐASTAÐ og ýmissa annarra fjölbreyti- legra verkefna viljum við ráða dugmikið og skemmtilegt sölufólk. Dag-, kvöld- og helgarvinna. Góðir tekju- möguleikar hjá traustu fyrirtæki. Vant sölufólk er boðið sérstaklega velkomið. Upplýsingar í síma 887611 eða 989-61216 kl. 10-12 og 14-16 mánudag og þriðjudag. Mál ogmenmng 0 FORLAGIÐ RADAl/Gí YSINGAR íbúð á Reykjavíkursvæðinu Hjón með þrjú börn óska eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð eða sérbýli á Stór-Reykjavík- ursvæðinu frá 1. júlí nk. Upplýsingar veittar í síma 25865. íbúð óskast Starfsmannafélag í Reykjavík óskar eftir 3ja herbergja íbúð á Akureyri frá byrjun maí í 4-5 rhánuði, helst með húsgögnum. Vinsamlega sendið skriflegar upplýsingar á afgreiðslu Mbl. fyrir 10. febrúar merktar: „íbúð - 7763“ Halló Ef þú ert með húsnæði á lausu á Benedorm í sumar, með 2 svefnherbergjum, er vandi þinn leystur. Erum áreiðanlegar, snyrtilegar og reyklausar. Svör sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Bened- orm ’95“. 120-200 tonna fiskiskip óskast Höfum kaupanda að fiskiskipi, sem heritað gæti vel til rækjuveiða. Nánari upplýsingar gefur: Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, sími 91-14499. Raðhústil leigu 4ra herb. raðhús með bílskúr til leigu á Sel- tjarnarnesi. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 12431 eða 619003. Laxveiðimenn Sala veiðileyfa í Álftá á Mýrum fyrir sumarið 1995 er hafin. Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma 77840 alla virka dag frá kl. 8.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.