Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ atvinna Orka - umhverfi ORKUNEFND Sjálfstæðisflokks- ins gengst fyrir ráðstefnu um of- angreint efni mánudaginn 6. febr- úar nk. Verður hún haldin á Hótel Borg og hefst kl. 17. Að loknu ávarpi Geirs H. Haarde, formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins, verða flutt ijögur framsöguerindi, síðan gert matarhlé, en jafnframt starfa umræðuhópar. Því næst fara fram pallborðsumræður og loks verða niðurstöður ráðstefn- unnar kynntar. Framsögumehn verða: fulltrúi frá Landsvirkjun, Össur Skarphéð- insson umhverfisráðherra (Um- Opinn fundur um tilvísunarkerfið BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja stendur fyrir opnum fundi um tilvísunarkerfið í Félagsmið- stöðinni, Grettisgötu 89 í Reykja- vík, mánudaginn 30. janúar kl. 17-19. Frummælendur verða Halldóra Ólafsdóttir, geðlæknir, Katrín Fjeldsted, heilsugæslulæknir, Sig- fús Jónsson, aðstoðarmaður heil- brigðisráðherra og Sverrir Berg- mann, formaður Læknafélags Is- lands. Að framsöguerindum loknum munu frummælendur taka þátt í pallborðsumræðum og svara fyrir- spumum úr sal. Fundarstjóri verð- ur Kristín Á. Ólafsdóttir. Fundur- inn er opinn öllu áhugafólki um málefnið. hverfísmál og atvinnuvegir), Edg- ar Guðmundsson, (Atvinnusköpun í fjármagnsfrekum iðnaði) og Benedikt Jóhannesson (Zink- vinnsla á íslandi). Pallborðsumræðum stjórnar Ellert B. Schram, ritstjóri, en þátt- takendur verða allir frummælend- ur, svo og Jón Sigurðsson, for- stjóri íslenska járnblendifélagsins, Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnunar, Jaap Sukkel, framkvæmdastjóri hollensk- íslenska sæstrengsverkefnisins ICENET, Jónas Elíasson, prófess- or og Geir H. Haarde formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Ráðstefna þessi er öllum opin, en æskilegt er að þátttaka sé til- kynnt skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins (s. 682900) fýrir kl. 12 mánudaginn 6. febrúar. Umsjón með ráðstefnunni hafa Aðalsteinn Guðjohnsen, formaður orkunefndar og Jónas Elíasson prófessor. Dagbók Háskóla íslands Háskóla íslands fyrir vikuna 29. janúar til 5. febrúar: Mánudagur 30. janúar. Á vegum málstofu í hjúkr- unarfræði kynna Anna Bima Jensdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Ingibjörg Hjalta- dóttir, verkefnisstjóri, og Hlíf Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri, rannsóknarverkefnið Daglegt líf á hjúkrunarheimili - heilsufar og hjúkrunarþörf íbúa á öldmn- arstofnunum. Stofa 6, 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34, kl. 12.15. Állir velkomnir. Þriðjudagur 31. janúar. Opinn hádegisfundur í stofu 6, 1. hæð í Eirberg, Eiríksgötu 34, kl. 12.15-13. Kristín Trau- stadóttir talar um böm með psoriasis. Málstofa í guðfræði. Dr. Björn Bjömsson, prófessor, flytur er- indið Lífsiðfræði og guðfræði - kynning á norrænu samstarfs- verkefni á vegum Lútherska heimssambandsins um lífsið- fræði og lútherska trúarhefð. Skólabær, Suðurgata 26, kl. 16. Allir velkomnir. Laugardagur 4. febrúar. Ráðstefna um íslenskar rann- sóknir á sviði tannlækninga á vegum tannlæknadeildar Há- skóla íslands og íslandsdeildar Nordis Odontologisk Forening. Tanngarður, Vatnsmýrarvegi 16, kl. 10. Sunnudagur 5. febrúar. Opið hús tannlæknadeildar í Tanngarði, Vatnsmýrarvegi 16, kl. 13-18. Kynnt er starfsemi deildarinnar. Öllum opið. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar H.I: Stofa 147 í VR-II, laugar- daga, 4. febrúar-4. mars kl. 9-12. Rannsóknaraðferðir í sjúkraþjálfun. Leiðbeinandi: Þorlákur Karlsson, lektor við HÍ. RADAUGÍ YSINGAR Skrifstofuhúsnæði óskast 35-50 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Hafnarfirði. Áhugasamir sendi inn tilboð á afgreiðslu Mbl. merkt: „S - 16031“ fyrir 3. febrúar. Kjörgarður - Laugavegur Til leigu er verslunar- og þjónustuhúsnæði, 124 fm, á 2. hæð. Upplýsingar í símum 672121 og 872640. Við Grensásveg Til leigu 365 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð. Hentar fyrir léttan iðnað, lager eða sem geymsluhúsnæði. Gott verð. Upplýsingar í síma 656104 eftir kl. 18.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í hjarta borgarinnar nálægt Alþingi og ráðhúsi. Tvö einkabílastæði fylgja. Upplýsingar veitir Karl í síma 20160 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. Atvinnuhúsnæði Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu atvinnuhúsnæði um 1000 fm á góðum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð og með góðri lofthæð. Svar óskast sent afgreiðslu Mbl. merkt: „A - 5449. Byggingalóð með sökklum fyrir 1100 fm atvinnu- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík til sölu. Upplýsingar í símum 91-74712 eða 985- 23555. Hús verslunarinnar Tilleigu Til leigu verslunar- og þjónustusvæði á jarð- hæð (áður IKEA) 175 fm og 178 fm. Hægt er að leigja þetta svæði einnig í einu lagi. Upplýsingar á skrifstofu Húss verslunarinnar, mánudag og þriðjudag, frá kl. 10.00- 16.00, sími 814120. Iðnaðarhúsnæði til leigu 300 fm bjart iðnaðarhúsnæði til leigu við Skemmuveg. Stórar innkeyrsludyr og mikil lofthæð. Einnig 275 fm iðnaðarhúsnæði með bílasprautuklefa á sama stað. Upplýsingar í síma 31638. Meðleigjandi óskast Teiknistofa á áberandi stað í Hafnarfirði ósk- ar að leigja út frá sér ca 20 fm á kr. 13.000 á mánuði, til aðila í svipaðri starfsgrein, t.d. tækniteiknara, tæknifræðings, arkitekts, verkfræðings eða tölvufræðings. Góð sam- eiginleg aðstaða. Upplýsingar í síma 653009. SIM Q ouglýsingar Utsala - útsala Viðskiptavinir athugið: 30-70% afsláttur af hljóðritunum (geisla- diskum, kassettum). Athugið að tilboð þetta stendur aöeins i einn mánuð. Landsins mesta úrval af kristi- legu tónlistarefni. Líttu inn, það borgar sig. Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-13. Jata, fyrir þig. 1tr—-f- —r.L._y U'ersluninJ^J^ Hátúni 2, sími 25155. KENNSLA Handmenntaskólinn Bréfaskólanámskeið í mynd- mennt. Sími 562-7644, hringdu! I.O.O.F. 10 = 1751308 = □ MlMIR 5995013019 I 1 Atkv. Frl. I.O.O.F. 3 = 1761308 = M.A. □ HELGAFELL 5995013019 IVA/ 2 Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Aðalstöðvar KFUMogKFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 16.30 við Holtaveg. í fylgd með Jesú. Ræöumaöur: Keith Wells. Söngur: Agape. Barnasamvera á sama tíma. Allir velkomnir. Krislið samfélag Samkoma í Góötemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hf., í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. ^ VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00 Fjölskyldusamkoma, ræðumaður Sigrún Ásta Krist- insdóttir, barnakirkja og krakka- starf. Kl. 20.00 Almenn samkoma, ræðumaður Eiður H. Einarsson. Mark 9.23 ‘ Jesús sagði við hann: Ef þú get- ur! Sá getur allt sem trúir. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma k. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Vitnis- burðir. Barnagæsla. Ræðumað- ur Kristinn Óiason. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudagur: Hópastarf. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Námskeið- ið nýtt líf og vitnisburður. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Fyrsti safnaðarfundur ársins kl. 19.00. Mjög mikilvægt að sem flestir mæti. AuMrckka 2 . Képavogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Kennt verður um Opinberunar- bókina. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Ester og Inger Jóhanna stjórna og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Erlingur Níelsson og Ann Mer- ete Jacobsen stjórna og tala. Mándag kl. 16.00: Heimilasam- band. Sr. Magnús Björnsson talar. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 *sími 614330 Dagsferð sunnud. 29. jan. Kl. 13.00 Skíðaganga á Hellis- heiði. Verð kr. 1.100/1.200. Brottför frá BSÍ að vestanverðu. Myndakvöld 2. febrúar Nk. fimmtudag sýnir Gunnar Guðmundsson myndir frá ferð um „Laugaveginn" sl. sumar og haustmyndir úr Básum. Helgarferð 4.-5. febrúar Skíðaganga í Nesbúð. Gengið af Hellisheiði og niður að Nesja- völlum. Góð gistiaðstaða og matur í Nesbúð. Dagsferð sunnud. 5. feb. Kl. 10.30 Kálfatjörn-Hólmabúð. Útivist. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavfk. Guðþjónusta sunnudag kl. 11.00. Ralph Witfer prestur þjónar. Verið hjartanlega velkomin. Söfnuðurinn ELÍM Grettisgötu 62 Almennar kristilegar samkomur sunnudaga kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Hugleiðing á sjónvarps- stöðinni OMEGA miðvikudaga kl. 21.45. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 29. jan. 1. Kl. 10.30 Skíðaganga: Hellisheiði-Lakadalur-Þrengsli. Heimkoma um kl. 15.30. Verð aðeins kr. 1.000. 2. Kl. 13.00 Strandganga: Bali-Bessastaðir. Gengið frá Bala meðfram ströndinni og Skógtjörn og áfram í áttina að Bessastöðum. Verð kr. 800. Brottför frá BSÍ, austanmegin (komið við í Mörkinni 6). Ferðaáætlun 1995 er væntan- leg um helgina. Helgarferð 4.-5. febrúar: Vættaferð undir Eyjafjöllum. Svefnpokagisting á Heimalandi. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.