Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 1

Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 1
JJUurijpwWítá'iifo FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 c LÆQSTA-VERÐ ABYRGÐ Á BÍLALEIGUBÍLUM FLORIDA 7.590 BRETLAND 13.020 KANARÍ 11.690 TÚNIS 29.900 MAROKKÓ 24.700 MALAGA 9.980 BAHAMAS 21.060 n kronum og eru vikuverð.Florida: otakmarkaður akslur og kasko. 588 35 35 Opið man-fös 9-18 lau 10-14 HVERSU MIKIÐ BER FOLK UR BYTUM FYRIR VINNUNA? ostnt / / i ymsum löndum Gjaldkeri i banka Tímakaup eftir skatta SvissQI Holland Þýskaland Lúxemborg Danmörk Spánn Ástralía Island Jördanía Dóminíkana 'mmmmmmmm. Ritarí í alm. skrif; Tímakaup stofust eftir skatta Daglegt líf er að þessu sinni helgað niðurstöðum könnunnar, sem Brynja Tomer gerði á launum verðlagi og kaupmætti nokkurra starfsstétta í ellefu löndum. Þar af eru níu Evrópulönd, en auk þeirra Jórdanía og Dóminíkanska lýðveldið. VERKAMAÐUR á íslandi er rúma 15 mánuði að vinna fyrir nýjum smá- bíl, meðan það tekur starfsbróður hans í Þýskalandi rúma fjóra mánuði að vinna fyrir sams konar bíl. Verðmunur bíl- anna er tæplega 260 þúsund kr., og er tekið tillit til launa og skatta. Þetta er m.a. niðurstaða könnun- arinnar, sem leiddi í ljós að af _— Jii,____________ samanburðarlöndum eru laun almennt hæst ” j í Sviss og skattar þar 35 mínútur að '■-1 .*" : I einnig lægstir. vinna fyrir rós , Einnig kom í ljós að hér, en 8 í I Ferðablaöi ei m.a: kaupmáttur fólks í al- Hollandi. mennn verkamanna- — Hvala- og náttúrusköðun.......10 Og skrifstofuvinnu er Skemmtiferð í kvikmyndaver....11 Heimsókn í Vigur..............12 virðist vera ívið betra hjá bifvéla- Langt norður í Tangó..........12 Virkjum og trésmiðum, en sam- íwí. Í Oi.odó.h.nnni kvæmt upplýsingum frá Kjara- 86StÍr í Skaftárhreppi........14 rannsóknarnefnd eru meðallaun Bréf frá Búdapest.............14 bifvélavirkja, sem vinnur á verk- Rætt Viö ferðamálaíulltrúa Stæði lll.lOO kr. á mánuði. Eru það hæstu manaðartekjur sem Reykiavikuroorgar.............10 fram koma á íslandi í þessari könnun. Þó er bifvélavirki t.d. 35 mínútur að vinna fyrir rós í 1. flokki, sem keypt er í blómabúð, meðan starfsbróðir hans í Hollandi er 8 mínútur. Á næstu blaðsíðum eru niður- stöður þessarar könnunar kynnt- ar, en taka ber þeim með ákveðn- um fyrirvara, enda geta ýmsir þættir haft áhrif á raunveruleg kjör fólks. Þá eru laun aðeins könnuð hjá sjö starfs- stéttum. Kaupmáttur í hvetju landi var miðaður við laun eftir skatta og verð kannað á takmörk- uðu úrvali varnings, en _________ ekki er tekið tillit til frá- dráttarliða og ýmissa bóta, t.d. barna- og vaxtabóta, sem gætu breytt niðurstöðum. Miðað er við einhleypan og barnlausan starfsmann, en víðast er veittur skattaafsláttur í ein- hverri mynd fyrir maka og börn á framfæri. Því ber að lita á niður- stöður þessar sem vísbendingu, en ekki spegilmynd af lífsgæðum í viðkomandi löndum. Símavörður A Tímakaup eftir skatta éSÁÍÆ: Sviss ( 1.033 kr Danmörk 738.- Lúxemborg 684.- Engtand 575,- Þýskaland 548.- Ástralía 511 Holland 506 - ísland SS 440.- Spánn 325.-.; Dóminíkana 68.- Jórdanía 58 •-] TrésmiðurA áverkstæði ° Tímak. e. skai v f'vy Sviss Q 1.252 kr Danmörk 838.- Þýskaland 810.- England 804.- Holland 559.- Ástralía 543.- ísland iS 498 .- Lúxemborg 479.- Spánn 374.- Jórdanía 72 .- Dóminíkana 57 .- Sviss il 1.119 kr Danmörk 823 .* Lúxemborg 684.- Þýskaland 632.- England 594 .- Spánn 563.- Ástralía 533 .- Holland 519,- ísland gS 489.- Dóminíkana 131 - Jórdanía 104 Bifvélavirki Tímakaup r eftir skatta [ í -J-J A ' Svíss mui 1.217 kr Þýskaland 823.- England 804.- Danmörk 802 .- Holland 559.- Ástralía 515.- ísiand íib 514 .- Lúxeniborg J 479.- Spánn 422 A DÓmlníkanai 155.- Jórdanía 58 .-j Verkamaður Tímak. e. skatta Sviss | Danrnörk Þýskaland Lúxemborg Holland Ástralía England Spánn ísland ifs Dóminíkana Jórdanía 1 955 kr 863 862 .- 583.- 561 .- 501 .- 427 .- 422.- 388 .- 118.- 50.- Sorphirðir i Tímakaup -M eftir skatta * / j Sviss 11 1.194 kr Spánn 1.176,- Danmörk 862 .- Þýskaland 803 .- Holland 537 .- Ástralía 504.- Lúxemborg 479 .- ísland sS 426.- England 337 .- Jórdanía 39 Dóminíkana 27 .-] Launin einna lægst hér þótt verðlag sé oft hærra og því er kaupmóttur minni en í mörgum nó- gronnalöndum okkar Góð aðsókn á sfldarminiasafnið Morgunblaðið/ÞHY SÍLDARMINJASAFNIÐ í Siglufirði hefur dregið áð marga ferða- menn í sumar, m.a. vegna líflegra sviðsetninga á síldarárunum. 1 SUMAR hafa um 5.000 manns heimsótt hið nýja síldarminjasafn Siglfirðinga og komu flestir um verslun- armannahelgina þegar um 10.000 manns sóttu Síldar- ævintýri heim. Síldarminjasafnið var formlega opnað í fyrrasumar í Roaldsbrakka sem er gam- all síldarbrakki, byggður 1907. Mikið uppbyggingar- starf hefur verið unnið und- anfarin fjögur ár á vegum Félags áhugamanna um minjasafn til að flytja síldarminjasafnið í brakk- ann. Á bryggjunni fyrir utan brakkann eru síldarárin sviðsett o af Leikfélagi Siglfirðinga alla laugardaga. Orlygur Kristfinnsson, formað- ur Félags áhugamanna um minja- safn, segir að leiksýningin lífgi upp á safnið og blandar þannig saman lifandi afþreyingu og fróð- leik um menningu staðarins og auki aðsókn ferðamanna. Flestir safngestir hafa komið á eigin veg- um og einnig hefur Urval/Utsýn staðið fyrir skipulögðum hópferð- um um hringveginn með viðkomu í safninu. Um 300 útlendingar hafa komið með Úrvali/Útsýn á safnið í sumar og hefur það mælst mjög vel fyrir. Ferðahóparnir koma á laugardögum og sitja stuttan fyrirlestur um þýðingu síldarinnar fyrir uppbyggingu bæjarins og þeim sýndar myndir og kvikmyndir og þeim leiðbeint um safnið. Fljótlega heyrist þá tónlist og hróp og köll fyrir fram- an safnið og þegar safngestir líta út eru síldarkonurnar í óða önn að verka síld og karlar að berja gjarðir á tunnur og flytja saít. Þar fer fram lítill leikþáttur sem áhugaleikhús staðarins stendur fyrir. Þegar rællinn er tekinn á harmónikkuna hrífast margir gestirnir með og flestir slást í hópinn með leikurunum og stíga dans. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.