Morgunblaðið - 01.09.1995, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 C 3
DAGLEGT LIF
Hve lengi er
rítarí
á skrifstofu
að vinna
fyrir^
hlutui
Kaupir bifreið: Renault Clio RN, 5 d., 5 g., 1200 vél.
Sviss Þýskaland 3 mán. og 21 dag 7 mán. og 6 daga
Spánn England 8 mán. og 17 daga 8 mán. og 21 daga
Lúxemborg 9 mán. og 2 daga
Ástralía 10 mán. og 9 daga
Holland 11 mán. og 3 daga
Danmörk r ■ j w Island its 11 mán. og 3 daga 13 mán. og 1 dag
Dóminíkana 37 mánuði
Jórdanía 49 mán. og 6 daga
Kaupir^* bensín;
Ástralía Lúxemborg 4 mín. 5 mín.
Danmörk 5 mín.
England 5 min.
Spánn 6 mín.
Holland 7 mín.
Þýskaland 8 mín.
ísland HS 8 mín.
Sviss 9 mín.
Dóminíkana 11 mín.
Jórdanía 16 mín.
Kaupir gallabuxur: Levi's 501, í Levi's-verslun
Sviss y 6 klst. og 20 mín.
England 7 klst. og 36 mín.
Spánn 9 klst. og 14 mín.
Lúxemborg 9 klst. og 19 mín.
Danmörk 9 klst. og 22 mín.
Ástralía 9 klst. og 33 mín.
Þýskaiand 11 klst. og 24 mín.
Holland 12 klst. og 26 mín.
ísland SS 13 klst. og 29 mín.
Dóminíkana 27 klst. og 29 mín.
Jórdanía 52 klst. og 2 mín.
Kaupir rauðvín: Le Piat de Beujolals 750 ml.
Danmörk 17 mín.
Sviss 26 min.
Spánn 30 mín.
England Holland ja 38 min. "■=v 46 mín.
Þýskaland 51 mín.
Ástralía 1 klst. og 16 mín.
Lúxemborg 1 klst. og 41 mín.
ísland 1 klst. og 55 mín.
Dóminikana $ 5 klst. og 27 mín.
Jórdanía 8 klst. og 38 mín.
Kaupir
vodka: /, . | Smirnoff, ÆW 750 ml.
Spánn / 57 mín.
Lúxemborg klst. og 7 mín.
Sviss 1 klst. og 14 mín.
Þýskaland 1 klst. og 25 min.
Holland 1 klst. og 47 mín.
England 1 klst. og 49 mín.
Ástralía 2 klst. og 10 mín.
Danmörk 2 klst. og 24 mín.
Dóminíkana 4 klst. og 16 mín.
ísland E 4 klst. og 42 mín.
Jórdanía 6 klst. og 54 mín.
IDANMORKI
EE Laun og skattar í DANMÖRKU
11 Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun %
Gjaldkeri 186.527 kr 75.540 kr 40,5% 110.988 kr 59,5%
Ritari '1 233.700 .- 98.103.- 41,9% 135.597.- 58,1%
Símavörður 198.645 .- 80.289.- 40,4% 118.356 .- -59,6%
Verkamaður 242.113.- 103.770.- 42,8% 138.343.- 57,2%
Sorphirðir 241.802 .- 103.600 .- 42,8% 138.202.- 57,2%
Trésmiður 233.366.- 98.970.- 42,4% 134.396.- 57,6%
Bifvélavirki 220.401 .- 91.856 .- 41,6% 128.545.- 58,4%
*1) Medallaun hjá einkafyrirtæki. Laun hjá hinu opinbera eru 177 þús. kr.
Kaupir '
mjólk: Nýmjólk, 1 lítra
England 5 mín.
Sviss 5 mín.
Danmörk 6 mín.
Spánn 6 mín.
Þýskaland 6 mín.
Lúxemborg 6 mín.
Ástralía 6 mín.
Holland 6 mín.
ísland 11 8 mín.
Jórdanía 31 mín.
Dóminíkana 31 mín.
w ir
Sviss 2 mín.
Spánn 2 min.
England 3 mín.
Þýskaland 3 mín.
Holland 4 mín. j
Lúxemborg 4 mín.
Ástralía 4 mín.
Danmörk 6 mín.
ísland §§§§ 8 mín.
Jórdanía 10 mín.
Dóminíkana 17 mín.
Tvöfaldan
hamborgara ,v_ ....... .
McDonald's:
Ástralía 13 mín.
Sviss 17 min.
England 18 mín.
Spánn 20 mín.
Lúxemborg 20 mín.
Danmörk 21 mín.
Þýskaland 21 mín.
Holland 25 mín.
Jórdanía 44 mín.
ísiand gS 49 min.
Dóminíkana 141 mín.
Holland
Dómlníkana
Þýskaland
Danmörk
England
Ástralía
Lúxemborg
Spánn
Sviss
Jórdanía
ísland
1. flokks
blómabúð
8 mín.
lOmín.
11 mín.
12 mín.
15 mín.
16 mín.
16 mín.
22 mín.
22 mín.
26min.
37 mín.
Launin há en það
eru skattar líka
„EKKI er algengt að Danir vinni
yfirvinnu, nema þeir sem eru í há-
launastörfum. Launasamningar
ganga út á að hækka dagvinnu-
kaup og algengt er að ef um yfir-
vinnu er að ræða taki fólk hana út
í fríum í stað hærra kaups,“ segir
Sigrún Davíðs-
Skattar
munu
lækka á
næstu
árum
dóttir, sem bú-
sett er í Kaup-
mannahöfn og
gerði könnunina
þar. Hún segir
að núorðið aug-
lýsi bankar eftir
bankanemum í
störf gjaldkera
og stunda þeir
þá nám eftir vinnutíma. Eftir tvö
ár geta þeir tekið próf og farið
önnur störf. í launakönnuninni
miðaði Sigi'ún við starfsmann í af-
greiðslu banka, sem lokið hefur
tveggja ára námi og hefur að auki
þiággja ára starfsreynslu.
Lítil yfirvinna
Helsta ástæðan fyrir því að
Danir vinna litla eftirvinnu er
skattakerfið, en skattar hækka
hlutfallslega mjög hratt með
hækkandi launum. Er lítil yfir-
vinna sérstaklega áberandi hjá
fólki í heilbrigðisstéttum og þjón-
ustugreinum.
JORDANIAI
Læknisþjónusta oft
hluti af launakjörum
KAUPMÁTTUR hjá þeim starfs-
stéttum sem hér era til athugunar
er ekki ýkja mikill í Jórdaníu, en að
sögn Stefaníu Reinhardsdóttur
Khalifeh, ræðismanns íslands í
Amman í Jórdaníu, segja launin
ekki alla söguna. „Hjá stóram fyr-
irtækjum og
hinu opinbera
eru ýmis hlunn-
indi hluti af
launakjöram, til
dæmis alls kyns
tryggingar.“
Þegar tengsl
milli launa og
verðlags eru
skoðuð í Jórdan-
íu kemur til dæmis í ljós að verð á
frönskum bíl og víni er svipað og á
íslandi þótt launamunur sé veru-
legur.
Niðurgreitt í strætó
Bílaeign er ekki almenn í Jórdan-
íu og notar alþýða manna frekar al-
menningsvagna. Stefanía segir að
fargjöld séu niðurgreidd af hinu op-
inbera, bæði með almenningsvögn-
um og leigubílum, sem aka ákveðn-
Mjólkur-
duft er
notaðí
staðinn
fyrir mjólk
ar leiðir, eins og strætisvagnar.
Fargjald er á bilinu 9-20 krónur
með almenningsvagni á svæði sem
er álíka stórt Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Niðurgi'eitt far með
leigubíl, innanbæjar, kostar frá 4
krónum, en algengt er að stór fyrir-
tæki hafi rútur á sínum vegum,
sem aka eftir svipuðum leiðum og
almenningsvagnar, en era ætlaðar
starfsfólki.
Hátt verð á nýmjólk vekur at-
hygli og segir Stefanía að tiltölu-
lega lítill hluti þjóðarinnar drekki
mjólk að staðaldri. „Mjólkurduft er
niðurgreitt, svo margir drekka
duftamjólk. Ríkið greiðir einnig
niður önnur matvæli, t.d. brauð,
sykur og te.“
Ríkisstarfsmenn og hermenn
hafa frían aðgang að sjúkraþjón-
ustu á herspítalanum. Þótt laun séu
lág, þykir gott að vinna fyrir ríkið,
enda gi-eiðir það líka eftirlaun. Stór
fyrirtæki og bankar hafa gjarnan
samninga við lækna og sjúkrahús
og fá starfsmenn þeirra þá fría heil-
brigðisþjónustu sem hlut af launa-
kjörum. Að öðra leyti er sjúki’a-
þjónusta einkarekin í Jórdaníu.
FRÁ Petra í Jórdaníu.
Morgiinblaöiö/JK
Laun og skattar í JÓRDANÍU
Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun %
Gjaldkeri 31.570 kr 3.561 kr 11,2% 28.009 kr 88,8%
Ritari 19.844 .- 1.803.- 9,0% 18.041 .- 91,0%
Símavörður 10.824 .- 676.- 6,2% 10.148.- 93,8%
Verkamaður 9.200 .- 514.- 5,5% 8.686.- 94,5%
Sorphirðir 7.216 .- 346 .- 4,7% 6.870.- 95,3%
Trésmiður 13.530 .- 947 .- 6,9% 12.583.- 93,1%
Bifvélavirki 10.824 .- 676,- 6,2% 10.148.- 93,8%
LITLA hafmeyjan í
Kaupmannahöfn í Danmörku.
Um þessar mundir standa yfir
breytingar á skattakerfinu og
verða skattar lækkaðir verulega á
næstu árum, sérstaklega hjá lág-
launafólki.
Sveigt hjá skattheimtu
Sigrún segir að iðnaðarmenn,
t.d. þeir sem vinna við húsa- og
bílaviðgerðir, reyni að komast hjá
mikilli skattheimtu með því að
semja um „svarta“ vinnu, sem get-
ur verið beggja hagur, því hún er
yfirleitt ódýrari en uppgefin
vinna. Launakerfið í Danmörku
hvetur til menntunar og hægt er
að hækka í launaflokkum með því
að sækja ýmiss konar námskeið.
Starfsaldur skiptir minna máli.“
Danir tala ekki sérlega mikið
um launin sín, en fyrir nokkrum
áram fór að bera á að menn væru
launaðir í samræmi við frammi-
stöðu og segir Sigi'ún verkalýðs-
forystuna ekki hrifna af því. „Hafa
launauppbætur verið kallaðar
sleikjuábót því þær era taldar ýta
undir undirlægjuhátt gagnvart yf-
irmönnum. Meðal háskólamennt-
aðra er bílastyrkur algeng launa-
uppbót."
Samfélagsþjónusta þykir góð í
Danmörku og er með ýmsum
hætti reynt að bæta kjör hinna
lægst launuðu. Leigubætur fá þeir
sem búa í leiguhúsnæði, en þeir
sem kaupa húsnæði geta dregið
helming vaxtakostnaðar frá
skatti.
Sigrún segir Dani ekki hafa ýkja
miklar áhyggjur af því hvort hús-
gögn og innréttingar séu af fín-
ustu gerð og því séu dönsk heimili
almennt ekki jafn ríkulega búin og
þau íslensku. Bílar séu langt frá
því að vera jafn algengir þar og
hér og Danir leggi talsvert meiri
áherslu á að láta sér líða vel í
góðra vina hópi en kaupa hluti,
hvort sem það eru húsgögn, bílar
eða annað.