Morgunblaðið - 01.09.1995, Síða 5

Morgunblaðið - 01.09.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 C 5 DAGLEGT LÍF Hve lengi er símavörður á skiptiborðÁ að vinna fyrir hlutu Kaupir bifreið: Renault Clio RH, 5 d., 5 g., 1200 vél. Sviss 4 mán. og 6 daga Þýskaland 8 mán. og 6 daga Lúxemborg 9 mán. og 2 daga England 9 mán. og 6 daga Ástralía 10 mán. og 18 daga Holland 11 mán. og 2 daga Danmörk 12 mán. og 16 daga Spánn 14 mán. og 7 daga fsland IS 14 mán. og 11 daga Dóminíkana 71 mán. og 4 daga Jórdanía 87 mán. og 12 daga Kaupiu^- bensín:" 95 okf, 1“ Astralía 4 mín. Lúxemborg 5 mín. England 5 mín. Danmörk 6 mín. Þýskaland 8 mín. Holland 9 mín. Sviss 9 mín. ísland HHjj 9 mín. Spánn 10 mín. Dóminíkana 22 mín. Jórdanía 28 mín. LUXEMBORG Kaupir gallabuxur: i' - , . Levi's501, í Levi's-verslun Sviss ^6 klst. og 52 mín. England 7 klst. og 52 mín. Lúxemborg 9 klst. og 20 mín. Ástralía 9 klst. og 57 mín. Danmörk 10 klst. og 27 mín. Holland 12 klst. og 46 mín. Þýskaland 13 klst. og 8 mín. ísland jjjljlj 14 klst. og 59 mín. Spánn 16 klukkustundir Dóminíkana 52 klst. og 58 mín. Jórdanía 93 klst. og 19 mín. Kaupir rauðvín: Le Piat de Beujolais 750 ml. Danmörk 19 mín. Sviss 29 mín. England 39 mín. Holland 48 min. Spánn 51 mín. Þýskaland 59 mín. Ástralía 1 klst. og 19 mín. Lúxemborg ísland |jS Dóminíkana 1 klst. og 41 mín. 2 klst. og 8 mín. 10 klst. og 30 mín. Jórdanía • 15 klst. og 28 mín. Lúxemborg Sviss Spánn Þýskaland Holland England Ástralía Danmörk ísland gjggj Dóminíkana Jórdanía Smirnoff, 750 ml. klst. og 7 mín. 1 klst. og 20 mín. 1 klst. og 39 mín. 1 klst. og 39 mín. 1 klst. og 50 mín. 1 klst. og 53 mín. 2 klst. og 16 mín. 2 klst. og 41 mín. 5 klst. og 14 mín. 8 klst. og 11 mín. 12 klst. og 22 mín. Kaupir f mjólk: Nýmjólk, 1 lítra England 5 mín. Sviss 6 mín. Lúxemborg 6 mín. Danmörk 6 mín. Ástralía 6 mín. Þýskaland 6 mín. Holland 7 mín. ísland jfjgí 9 mín. Spánn 10 mín. Jórdanía 56 mín. Dóminíkana 61 mín. Sviss 2 mín. j England 3 mín. Spánn 4 mín. Lúxemborg 4 mín. Þýskaland 4 mín. Holland 4 mín. Ástralía 4 mín. Danmörk 7 mín. ísland ffj^jj 9 mín. Jórdanía 19 mín. Dóminíkana 34 mín. j Tvöfaldan hamborgara McDonald's: Ástralía 13 mín. England 18 mín. Sviss 19 mín. Lúxemborg 20 mín. Danmörk 24 mín. Þýskaland 25 mín. Holland 26 mín. Spánn 35 mín. island gjjgg 55 mín. Jórdanía 78 mín. Dóminíkana 272 mín. Holland 8 mín. Þýskaland 12 mín. Danmörk 14 mín. England 16 mín. Ástralía 16 mín. Lúxemborg 16 mín. Dóminíkana 20 mín. Sviss 24 mín. Spánn ísland Sjg 38 mín. 41 mín. Jórdanía 46 mín. Gjaldkeri Ritari Símavörður Verkamaður ÍSorphirðir Trésmiður Bifvélavirki Laun og skattar í LUXEMBORG Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun % 148.676 kr 29.968 kr 20% 118.708 kr 80% 148.676.- 29.968.- 20% 118.708.- 80% 148.676.- 29.968.- 20% 118.708.- 80% 122.168.- 21.005.- 17% 101.163.- 83% 96.236, - 13.162.- 13,5% 83.074.- 86,5% 96.236. - 13.162,- 13,5% 83.074.- 86,5% 96.236.- 13.162,- 13,5% 83.074.- 86,5% Mikið tillit tekið til hióna með börn ÍBÚAR Lúxemborgar eru fremur íhaldssamir, en sýna einnig fyrir- hyggju, í fjánnálum sem öðru. Ómar Birkisson hefur verið bú- settur í Luxemborg í 25 ár og seg- ir að til dæmis megi fastlega gera ráð fyrir að Lúxarar, eins og hann kallar þá, séu Fó 200 þúsund krónur er bnrn fæðist flestir búnir að ákveða hvert og nákvæmlega hvenær þeir fara í sumarfrí árið 1997. „Þessi fyrir- hyggja kemur sér að mörgu leyti mjög vel. Til dæmis er algengt að fólk leggi til hliðar peninga, sem börnin fá þegar þau gifta sig og fara að kaupa húsnæði. Ég held að sumir ákveði að eignast ekki börn fyrr en þeir sjá fram á að geta stutt þau fjárhagslega þegar þar að kemur. Ahersla er lögð á fj ölskyldulíf og ýmsar skattaívilnanir eru fyrir barnafólk. Stefnan er sú að aðeins annað foreldra vinni utan heimilis og yfirleitt eru það karlar.“ Mjög dýrt að leigja húsnæði Líkt og í Þýskalandi, er húsnæð- iskostnaður afar hár í Lúxemborg. IENGLANDI Dónalegt að spyrja hvað fólk fær í laun „TVÖ hugtök eru notuð um laun í Bretlandi, salary, sem greidd eru mánaðarlega starfsfólki í hugverksvinnu og wage, sem verkafólk fær út- borguð vikulega," segir Birna Helgadóttir, sem býr í London og tók saman upplýsingar þar. „Þeir sem vinna til dæmis á skrifstofum fá yfirleitt ekki greitt sérstaklega fyrir yfir- vinnu, en verkamenn geta að öllu jöfnu hækkað tekjur sínar með yfírvinnu." Hæst laun í London Þau laun, sem miðað er við í Englandi, eiga við um London, en Bii-na segir algengt að annars staðar séu laun 8-15 þúsund krónum lægri á mánuði, enda verðlag almennt hærra í London. Á það m. a. við um húsnæði, sem er bæði dýrt að leigja og kaupa. mm Gjaldkeri Ritari Símavörður Verkamaður Sorphirðir Trésmiður Bifvélavirki ‘1 Laun og skattar í ENGLANDI Heildarlaun Tekjuskattur % Hrein laun % 101.236 kr 16.594 kr 16,3% 84.642 kr 83,7% 125.625.- 22.691 .- 18% 103.012.- 82% 121.437 .- 21.644.- 17,8% 99.793.- 82,2% 87.100.- 13.060.- 14,9% 74.040.- 85,1% 65.638,- 7.194.- 10,9% 58.444.- 89,1% 174.200.- 34.835.- 19,9% 139.365.- 80,1% 174.200.- 34.835 .- 19,9% 139.365.- 80,1% <iöað er við iðinn bHvélavirk/a þvi laun eru greidd i samræmi við afköst. „Thatcher-bylting- in svokallaða leiddi tO þess að verkalýðsfé- lögum var nær út- rýmt. Þeir sem vinna hjá einkafyrirtækjum semja sjálfir um laun sín og f þessari könnun er stuðst við meðallaun fólks.“ Tekjm- á Eng- landi eru afar mis- jafíiar og segir Bima að margir þeirra sem vinna t.d. við verðbréfa- viðskipti hafi him- inhá laun. „Ég þekki marga um þrítugt, sem hafa um 10 milljónir ís- Tatcher dró mótt úr verka- lýðshreyf- ingunni lenskra króna í árstekjur, en þeir vinna líka a.m.k. 10-12 tíma á dag. Þess má geta að raunverulegur vinnudagur er að meðal- tali lengstur í Bretlandi af öllum Evrópulöndum. Al- mennt yrðu ekki gerðar kröfm- um að fólk í þeim stéttum sem hér eru til umfjöllunar ynni lengur en 8-9 tíma á dag, þótt það geti verið misjafnt eftir fyrirtækjum. Yfirvinna er yfirleitt meiri hjá þeim sem eni hærra settir.“ Bretar tala ekki mikið um launin sín, að sögn Birnu, enda segir hún dónalegt að spyrja fólk hvað það hafi í laun. „Það væri betra að spyrja Breta hversu mai-ga rekkjunauta hann hefði átt um ævina, eða hvort hann berði kon- una sína.“ FRÁ Lúxemborg Lóðir fyrir nýbyggingar eni óheyrilega dýrar, kosta auðveld- lega um 10 milljón kr., að sögn Ómars. „Algengt er að mánaðar- leiga fyrir tveggja herbergja íbúð sé um 60 þúsund og fyrir þriggja herbergja íbúð nímlega 70 þúsund kr., en leiguverð getur verið mun hærra. Hægt er að fá hagstæð lán vegna húsnæðiskaupa hjá ríkis- bönkum og er greiðslugeta fólks metin þannig að afborganir fari ekki yfir 33% tekna. Þeir sem eiga börn geta dregið allan vaxtakostn- að frá sköttum.“ Tveggja klukkutíma hádegishlé er í öllum skólum og er þá gert ráð fyrir að börnin fari heim að borða. Það er enn einn þáttur sem gerir erfiðara fyrir hjón að vinna bæði utan heimilis. Mæður hvattar til að vera heima Ómar segir að mæður séu óspart hvattar til að vera heima hjá börnum sínum. „Konur fá um 220 þúsund krónur þegar þær verða barnshafandi og eftir að barn fæðist fá þær um 25 þúsund krónur á mánuði, ef þær eru heimavinnandi, þar til barnið nær tveggja ára aldri. Auk þess er hægt að draga um 60 þúsund krón- ur frá skatti á ári ef annað foreldra er heimavinnandi. Lúxarar líta á það sem eins konar umbun fyrir kennslu, enda er talað um lær- dómsskatt.“ Lág fæðingatíðni er helsta ástæða þess að yfirvöld í Lúxem- borg greiða götu barnafólks með þessum hætti. „Auðvitað auöveld- ar þetta fjölskyldufólki lífið, en gárungamir segja að það sé bara verið að ala upp fleiri skattborg- ara.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.