Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 20
20 D FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhus Kvístaland. Séri. vandað og vel skiþulaöt 194 fm einb. é einní hæð ásarnt innb. bífsk. a einum beeta stað i Fbssv, Parket, flísar. Sérsm. innr. Eigjt f sárfí. Akv. sala. V. Elliðavatn. Til sölu reisul. hús á besta stað v. Elliðavatn. Húsið er 240 fm, nýl. endurb., ris ófullg. 8500 fm lóð sem nær niður að vatninu fylgir. Góð áhv. lán. Ýmis skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Ártúnsholt — einb. Einstakl. vand- að og vel umgengið einb. á einni hæð ásamt góðum bilsk. Sérsm. innr., parket, flísar. Suðurgarður, nuddpottur. Mikið útsýni. Góð staðsetn. Tungubakki. Vorum að fá í sölu gott pallab. 205 fm raðh. með innb. bílsk. á bess- um rólega og veðursæla stað. Eignin getur verið laus fljötl. Æskil. skipti á minni eign í Bökkunum. Áhv. 3,2 millj. Verð 11,9 millj. Rauðalækur — parh. Mjög gtesileg mikift endurn. 131 fm parh. á tveimur bæöum ásamt 33 fm bflsk. Nýttrörrtg. eldh. Parket, flísar. Ábv. ca 3,0 millj. Akurholt — Mos. Vorum að fá í sölu nýl. 135 fm einb. á einni hæð ásamt bilsk. Gróinn garður. Ýmis skipti mögul. Verð 11,8 millj. Lítið raðhús — vesturbær. Gott 120 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði i bilgeymslu. Parket. Flísar. Mögui. á góöum garðskála. Sérstæður og eftirsóttur staður. Gott verð, mikið áhv. Prestbakki — raðh. Mikiðendurn. og gott raðh. á pöllum m. innb. bílsk. 3 svefnherb., mikið aukarými. Sérinng. í kj. Skjólg". garður. Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb. á einni hæð ásamt bilsk. 3-4 svefnherb., nýl. eldh. Parket, flisar. Sérl. fallegur og sólrikur garður. Skipti á stærri eign koma til greina. Háhæð, Afar glæsil. 160 fm raðh. ásamt innb. 33 fm btlsk. á þsss- umgeysivlnsæla stað. 3-4 svef nherb. Flísar, sérsmiðaöar innr. Gott útsýni. Mlkið áhv. Hagstætt verð. Kögursel. Sérl. fallegt og vel skipul. 195 fm einbhús ésamt góðum bílsk. Sér- smíðaðar innr. Tvennar svalir. Stækkunar- mögul. í risi. Verð 14,8 millj. Bústaðahverfi — raðh. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. 5 herb. og serhæðir Brekkulaskur. Falleg 115 fm efri hæð ásamt bílsk. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Þvhús á hæð. Ákv. sala. Vérð 9,8 millj. Kirkjubraut — Seltj. Mjög góð og mikið endurn. 120 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílskúr. Suðursv. Nýtt þak. Glæsil. útsýni. . Skeiðarvogur. Mjög glæsil. neðri sérh. ásamt 36 frri góðum bitsk. 3 svefnh. Fallegar nýl. innr. Parket, flísar. Góður garður. Góður stsður. Áhv. 4,9 rniitj. Hvassaleiti. Björt og göð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Kaplaskjólsvegur. (vljög goð og skemmtil. útfserð 108 fm ibúð á eftirsóttum staö. 4svefnharb. Nýjar flísar, gegnbeítt parket. Sarneign ný- stands. Ahv. 4,3 mlffj. Verð 6,9 millj. Espigerði. Sérl. góð 136 fm íb. í mjög góðu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Einstakl. mik- il og góð sameign. Stutt í alla þjón. Lyfta. Húsvörður. Mögul. á stæði í bílg. íS) FJÁRFESTING 1= FASTEIGNASAL A ? Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18, laugardaga kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Skipholt - 2 íb. Mjögóð 3ja herb. neðri hæð í tvíb. ásamt einstaklíb. í kj. m. sérinng. Bílskréttur. Verð 7,8 millj. Hofteigur. Sérlega góð rúml. 100 fm efri sérh. ásamt góðum 33 fm bílsk. Nýl. eldh. Gott rymi í risi. Miklir mögul. Blikahólar. Einstaklega glæsil. og vel skipul. íb. á 1. hæð ásamt stórum innb. bílsk. samtals 155fm. íb. er meövönduðum innr. Parket. Góðar suðursv. Gott útsýni. Sameign öll nýstands. Kambsvegur. Mjög björt og góð 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefn- herb., tværsaml. stofur. Parket. Gottverð. Efstasund. Mjög stór og góð 155 fm efri hæð og ris ásamt bílsk. í steinh. Ágæt herb., miklar stofur. Mögul. á tveimur ib. Verð 9,9 millj. 4ra herb. Hrafnhólar. Einstakl. björt og falleg íb. á 7. hæð ásamt 26 fm bílsk. 3 svefn- herb. Parket. Nýl. eldhinnr. og tengt f. þvottavél i íb. Fráb. útsýni yfir borgina. Snyrtil. sameign. Verð aðeins 7,5 millj. 3ia herb. Álf hólsvegur. Björt og falleg á róleg- asta stað v. götuna. parket, flísar. Sérinng. Sérþvottah. Góður garður. Sameign öll ný- stands. Áhv. 3,2 millj. Krummahólar. Sérl. bjöit og góð ib. á 6. hæö. Göðar ínnr. Park- et. Tengt fyrir þvottáv. á baðl. Suð- ursv. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 3 mllfj. Verð 5,8 míllj. Hraunbær. Mjög falleg og vel umg. 80 fm íb. Góð herb., stór og björt stofa, sólríkar suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Asparfell. Mjög glæsil. 90 fm sérl. vel skipul. ib. á 1. hæð í lyftubl. Sameign ný- stands. Rólegur og góður staður. Engihjalli. Björt og rúmg. ca 90 fm ib. á 3. hæð. Stór herb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj. Þverholt. Sfórglæsil. 106 fm fb. é 2. bæfi í nýl. húsi á þessum aftír- sótta stað. íb. er öll ný innr. á mjög smekkl. hátt. Parket, flisar, mahony, Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 mlllj. Stórholt. Vönduð og vét unv gengín 3ja harb. íb. á 2. hæð í nýl. húei. Qóðar Innr Suðursvallr. Verð 6,9 millj. Oldutún — Hf. Góð íb. á jarðh. í þrí- býli. Sérinng. 3 svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. hagst. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Hvassaleiti. Björt og snyrtil. 84 fm ib. í fjölb. ásamt bílsk. Góð sameign, góð staðsetn. Verð 7,8 millj. rVlaríubakki. Björt og falleg (b. á 3. hæð. Parket. Búr. Þvottah inn af eldh. SuðursV. Sameign nýstands. Gqðstaðs. Ahv.3,SniiHj. Verð 6,9 m. 2ia herb. Austurströnd. Mjög góð vel meðfar- in ib. á 3. hæð ásamt stæði í bilageymslu. Vandaðar eikarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Laugarnesvegur — botngata. Sérlega góð 52 fm ib. á 1. hæð í litlu fjölb. í botngötu. Parket á gólfum. Nýl. baöherb. Góðar innr. Góðar vestursvalir. Sameign öll nýstandsett. Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bílg. Fallegar innr. úr eik. Parket é allri íb. Þvhús/búr innaf eldh. Yfirbyggðar svalir. Golt útsýni. Búið að klæða austurhl. hússins. Alfaskeið — Hf. Björtog rúmg. 110 fm íb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. m. skáp- um auk stofu og borðstofu. Nýl. á baðherb. Bilskréttur. Vesturberg. Björt og falleg íb. i góðu ástandi. 3 svefnherb. suðursv. Mikið út- sýni. Góð sameign. Hagstætt verð. Alfatún — Kóp. Sérl. vönduð 100fm íb. ásamt 26 fm bilsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fréb. útsýni. Verð 10,5 millj. Furugrund — Kóp. Storglæsii. íb. á eftírsóttum stað neðst I Fossvogl. Nýl. mjog vandaðar ínnr. Flfsar, parket, Fráb. útsýni. Eign f algjörum sérfl. Eyjabakki. Elnstakl. fallag og bjort endaíb. á 3, hséð. Sért VaJ um- gengin. Nýl. parRét. Fráb. útsýnl. Sam- eign nýstandsett utan sern innm . Frostafold. Björt og sérl. falleg ib. á jarðhæð ásamt stæði í bílgeymslu. Sér- þvhús í íb. Vandaður sólpallur. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. ib. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið útsýni. Góö nýstandsett sameign. Snorrabraut. Vorum að fá i sölu góða 50 fm íb. á 2. hæð i fjórbýli. Nýtt raf- magn í sameign. Nýtt bak. (b. er laus. Hag- stætt verð. Njálsgata. Björt og talsvert endurn. 57 fm 2ja-3ja herb. kjíb. Parket. Ný raf- magnstafla. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Suðurhólar. Mjög björt og góð enda- íb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus strax. Hagstætt verð. Hraunbær. Góð 108 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minni eign. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög störár suð- ursv. Parket. N^. innr. Gervitmatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. . Vallarás. Falleg og góð 58 fm ib. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaöar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Laugarnesvegur. Góð 50 fm kjíb. Sérinng. Góð staðs. Verð 3,7 millj. Frostafold. Sérlega glaosil. 70 fm íb. é 5. hæð ásamt stæði i btla- geymstu. FaJlegar sérsmí innr. Flfsar. Sérþvottah. Stórkostl. útsýni. Suð- vestursv. Áhv.4,9 mlllj. ¦'¦ Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. á /arðhæð. Eikarparket og fl/'s- ar. Stutt i alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. ib. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Fyrir eldri borgara Arskógar. Mjög falleg vel skipul. 4ra herb. íb. 105 fm á 6. hæð. Vandaðar innr. Eikarparket. Mikið útsýni. Góð aðstaða. Sléttuvegur. Ný sérl. glæsil. 133fm íb. á jarðh. á þessum eftirsótta stað. Vand- aðar innr. Góð sameign. Stutt í alla þjón. Skúlag ata. Stórglæsil. 3ja herb. íþ. á 9. hæð ásamt mjög góöri að- stöðu í bílageymslu. Sérlega fallegar og varvdaðar innr. Parket. yts/ni hrelntútsagtfrábært. Áhv. 3,7 millf. IMýjar ibuðir Flétturimi 4 glæsifb. — einkasala *í«stir¥ Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á góðu verði. 3ja herb., m/án stæði i bílg., verð 7,6-8,5 m. 4raherb. íb. m. stæðiíbílg.,verð9,5millj. Aðeins fáeinar íbúðir eftir í þessu eftirsótta húsi. Til sýnis virka daga kl. 17.30-18.30. Tjarnarmýiri — Seltjn. Miög glæsileg ný 3fa herb. ib. á 2. hæð m stæðf í bílageymslu. (Innan- gengt). Eldhúsinnr. og skápar frá Axis, Blomberg^eldavél. Fltsal. bað- herb. Sérl. vönduð sameign. Fráb. lóð. fbúðln er tilbúin ffl afh. nú þeg- ar Aðoins 1 íb. eftir. Vesturbær — nýtt. Góðar efri og neðri sérh. i tvíbýli. á besta stað við Nesveg- inn. ib. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsilegar 3ja harb. ibtlðir á pessum frábæra. íb. afh. tifb. úndir trév. eða fengra komnar. Telkn. og nánarí uppl. á skrifst. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. ib. í 6-ib. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningar íb. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Eiðismýri - raðhús. Gott vel sfcipul. rtímf. 200 fm raðh. é göð- um stað með innb, 30 fm bílsk. Hús- íð selst fulíb. að utan, fokh. aðJnnan eða lengra komfð. Varð 8,9 mlllj. Arnarsmári — IMónhæð. Falleg- ar 4ra herb. íb. á góðu verði á þessum eftir- sótta stað. Sérsmíðaðar mjög vandaðar ís- lenskar innréttingar. Til afh. fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. rawifím wmsrtb&zmm Wtá ' i \ \-A V "3 S^^^^? *'íl * '•¦'] ; II -*fe';'^ . 1 V , . ':.: ----------------------.----------------- GRÓÐURHUS frá Classica í Danmörku hafa verið á mark- aði hérlendis í nokkur ár og staðið af sér snjó og storma. Classica stenst íslenska veðráttu CLASSICA gróðurhúsin sem framleidd eru í Todbjerg í Dan- mörku hafa verið á íslenskum mark- aði í nokkur ár en innflytjandi er heildverslunin Smiðshús og segir Erla Sigurjónsdóttir eigandi hennar að þessi hús hafi staðið vel af sér íslenska veðráttu. Húsin hafa verið framleidd frá árinu 1976 og hafa þau fengið með- mæli frá Rannsóknastofu bygginga- iðnaðarins í Horsens. Þau eru byggð úr saltvatnsþolnu og sérmeðhöndl- uðu áli og 4 mm gleri. Erla segir að reynsla húsanna hérlendis hafi verið góð, þau hafi staðið af sér snjó- þyngsli og óveður. Classica gróður- húsin eru framleidd í þremur stærð- um, 8, 15 og 21 fermetra og sem dæmi um verð má nefna að minnsta húsið kostar með virðisaukaskatti liðlega 300 þúsund krónur. Nýtískulegt baðherbergi ÞETTA baðherbergi er í nýtísku- legri kani inuni. Vaskborðið er einkanlega athygli vert. Lögbýli við Hval- fjarðar- göngin TIL SÖLU er hjá fasteignasöl- unni Laufási lögbýlið Litla- Borg í Inwra-Akraneshreppi. Býl- ið er byggt úr landi Kúludalsár. Að sögn Onnu Heiðu Pálsdóttur hjá Laufási er um að ræða þriggja hektara land þar sem fyrir liggur leyfi til fiski- og fuglaræktar. „Á landinu er nýlegt íbúðarhús og stór vélageymsla. Húsið er 32 fermetra timburhús með svefnlofti. í húsinu er rafmagn og kalt vatn. Vélageymslan er 420 fermetrar með stórum dyrum í báðum endum og gæti verið LITLA-Borg er til sölu hjá Laufási og á að kosta 6,5 millj. kr. hentug til alls konar viðgerðar- starfsemi, hægt væri m.a. að taka inn bát allt að 15 tonnum að stærð. í vélageymslunni er þriggja fasa rafmagn. Staðsetning þessa lands býður upp á margháttaða möguleika með tilliti til þess að örskammt frá verður útakstur úr væntan- legum jarðgöngum undir Hval- fjörð. Landið sjálft er vel gróið og útsýni er þarna yfir Hvalfjörð- inn. Verðhugmynd er 6,5 millj. kr. Himinhrópandi látleysi ÞEIR sem aðhyllast Iátleysi í innstokkamunum ættu að skoða þessa myiid. Hér er sannarlega engu ofaukið og afleiðingin er nánast himin- hrópandi látleysi. -+

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.