Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 24
24 D FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ©588 55 30 Bréfslmi 5885540 Opið iaugardag kl. 10-13 Einbýlishús 0) CQ C *E jq •o E’ <o c o> *5> 4-* </> <0 REYKJABYGGÐ - MOS. Fallegt elnbhús 174 fm m. 31 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Skípti mögui. Verð 12,5 millj. HAMARSGERÐI - RVÍK Vorum að fá i einkasölu einb. hseð og ris 115 fm á þessum vinsæla staö. Elgnin þarfnast viðg. Hag- stætt verð, S mfllj. ÁSLAND - MOS. Nýtt glæsil. einþhús 260 fm á tveim- ur hæðum með 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Risar/parket, stórar svalir. Miklð útsýni. Skiptl mögul. á mlnni eign. EGILSSTAÐIR Vorum að fá til sölu gott einbýlishús 175 fm með 40 fm bilskúr. Parket. Skiptl mögul. á mlnni eign. Verð 10,9 millj. Raðhús LINDASMÁRI - RAÐH. Nýbyggt endaraðh. 200 fm með 26 fm bílsk. Fullfrág. að utan, fokh. að Innan. Verð 8,6 mlllj. ESJUGRUND - KJAL. Vorum að fá i einkasölu 290 fm endaraðh. á tveim hæöum með sökklum fyrir tvöf. bflsk. Mögul. á 2ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 7,2 mlllj. Verð 10,5 millj. STARENGI - RAÐH. Nýtt endaraðh. 152 fm m. 26. fm bílsk. Selst fullb. að utan tilb. us tré- verk að innan. Tll afh. strax. Áhv. 3 mltlj. Verð 10,2 millj. LYNGRIMI - PARH. Nýbyggt parh. á tveimur hæðum 200 fm með 20 fm bllsk. Fuflfrág. að utan. Málað, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. Verð 8,6 millj. f NÁGRENNI MIÐBÆJAR Stórgl. nýl. raðhús 135 fm á tveimur hæðum. Flisar, parket Sérsm. innr. Eiguleg eign. Áhv. 6,2 millj. Verð 11,9 millj. BAKKASMARI - KÓPAV. Nýbyggt parh. á einni hæð 180 fm m. 30 fm bílsk. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Tiibúið. Áhv. 6,3 millj. Verð 8,9 millj. LINDARBYGGÐ - MOS. Mjög fallegt parh. 164 fm með 22 fm bdekýU. 4 svefnherb. Sólstofa. Parket. Skipti mögul. Hagstætt verð 11,8 mlllj. FLÉTTURIMI - M. BÍLSK. Ný glæsíleg 4ra herb. ib. 120 fm á 1. hæö m. sérlnng. Parket. Stórar suðursv. Bllskýli. Áhv. 6,5 mlllj. Verð 9,2 millj. HOLTAGERÐI - KÓPAV. Mjög góð efri sérhæð 5 herb. 141 ím. Sérlnng. Stórar suðursvalir. Verð 8,9 millj. KÁRSN ESBRAUT - KÓP. Mjög góð sérhæð 4ra herb. 96 fm. Parket. Sérínng. Fallegur suður- garður. Skipti mögul. Áhv. 2,0 millj. Verð 7,2 mlllj. 4ra—5 herb. í NÁGRENNI HLEMMS Rúmg. 5 herb. ib, 117 fm á 2. hæð. 4 svefnh., stofa, borðstofa. Suðursv. Laus strax. Hagst. verð 7,2 mlllj. FÍFUSEL - M/BÍLSK. Góð 4ra herb. ib. á 1. hæð 104 fm með bílskýli 27 fm. Góðar suðursv. Laus strax. Hagst. verð. kr. 7,5 m. LINDASMÁRI - KÓPAV. Vorum að fá i sölu nýjar 4ra herb. íbúðir 110 fm á 1. og 2. hæð i litlu fjölbhúsl. Fullfrág. utan, tilb. u. trév. að innan. Sérinng. I fb. á 1. haað. Suðursvalir. KRINGLAN - 4RA Mjög falleg 4ra herb. ib. 105 fm á 2. hæð i litlu fjölb. Parket. Suðursv. Góð eign. Áhv. 4 millj. V. 9,4 m. STÓRAGERÐI Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. ib. 96 fm á 3. hæð ásamt bílsk. 21 fm. Tvenn- ar svalir. Góð staðsetn. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,8 millj. HÁALEITISBR. M. BÍLSK. Rúmg. 4ra herb. íb. 110 fm m. 22 fm bflsk. 3 svefnherb., stofa og borðstofa. Parket. Vestursv. Áhv. 5,0 mlllj. Verð 8,5 mlilj. FURUGERÐI - KÓP. Stórglæsil. 5 herb. íb. 100 fm á.1. hæð. Parket/flisar. Suðursv. Mikið útsýni. Eiguleg eign. Verð 8,9 millj. OKKUR VANTAR EIGNIR Á SKRÁ HÖFUM KAUPENDUR VANTAR: 2ja herb. íbúðir í Háaleitishverfi, Hlíðum og Vesturbæ. VANTAR: 3ja-5 herb. íb. í Vesturbæ, Grafarvogi og Kleppsholti. VANTAR: Sérhæð í Hlíðum, Smáíbúðahverfi og Þingholtum. VANTAR: Lítið raðhús, 2ja-3ja herb. íbúðir í Mosfellsbæ, Garðabæ, Kópavogi. 3ja herb. íbúöir UGLUHÓLAR M/BÍLSK. Falleg 3ja herb. fb. 84 fm með 22 fm bilsk. Stórar suðursv. Áhv. 4 millj. Verð 7,4 milij. Laus strax. KAPLASKJÓLSV. - 3JA Góð 3ja herb. ib. 81 fm á 2. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. 3,5 rnlllj. Verð 6,9 millj. VESTURBERG - 3JA Sérstakl. rúmg. 3ja herb. íb. é jarðh. 94 fm. Sérsuðurlóð. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,2 millj. HAFNARFJÖRÐUR Ný rúmg. 3ja herb. ib. 93 fm á jarð- hæð að Álfholti m. sérinng. Tilb. u. trév. Mögul. að lána söluverð. Verð 6,2 millj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 94 fm 3ja herb. Parket. Sérinng. og garður. Mögul. áhv. 4,2 millj. ÁLMHOLT - 3JA Falleg og rúmg. 3ja-4ra herb. íb. 90 fm á 1. hæð. Parket. Flísar. Sér- inng. og garður. Áhv. 4,3 mlllj. Verð 6,9 mlllj. Fasteígnamiðiunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30 2ja herb. íbúðir GRANDAVEGUR - 2JA Mjög falleg rúmg. nýl. 2ja herb. íb. 75 fm. Parket. Stórar vestursv. Verð 5,8 millj. Tæklfærlsverð. ÁLFTAMÝRI Góð einstaklib. 43 fm é jarðh. i fjölb- húsi. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,1 millj. REYKJAVÍKURV. - 2JA Rúmg. 2ja-3ja herb. íb. 75 fm á jarðh. Tvö svefnherb. Nýstands. ib. Nýjar rafmagnslagnlr. Sér hKL Laus strax. Verð 4,7 mlllj. STÓRHOLT - 2JA Mjög rúmg. 2ja herb. ib. 60 fm á jarðhæð m. sérinng. Laus strax. Áhv. 1,6 millj. Verð 4,4 mlllj. REYKAS - 2JA Rúmg. 2ja herb. íb. 70 fm á 1. hæð í nýstandsettu húsi. Mikið útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verð 5,9 millj. Atvinnuhúsnæði BRAUTARHOLT Til sölu íðn,- og skrifsthúsn. á tveim- ur hæðum 700 fm. Hagst. kjör. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58 sími 5885530 0) QQ C 'E 3 «o E <0 c o> *ö> +-* </> <u ÞESSI Smiðjugrein verður fram- hald af síðustu grein þar sem ég lagði höfuðáherslu á gangstétt- arbrúnir og vissa örðugleika í sam- bandi við þær. Gatnamálastjóri Reykjavíkur, Sig- urður I. Skarphéðinsson, hafði sam- band við mig og bauð mér að koma á skrifstofu sína og þáði ég það með þökkum. Þar kynnti hann fyrir mér helstu framkvæmdir embættis síns á yfirstandandi ári. Unnið er að miklum framkvæmd- um og lagfæringum á leiðum fyrir gangandi fólk þar sem einkum er haft í huga að fólk þurfi ekki að vera of nærri bílaumferð og eru leiðir þessar hannaðar eftir bestu getu fyrir þarfir eftirfarandi hópa: A) Gangandi fólk, bæði fyrir blinda og sjáandi og einnig þá sem erfitt eiga með að komast yfír torfærur, hvort heldur það er vegna ellisjúk- leika eða af öðrum ástæðum. B) Reynt er að laga svo sem kostur er leiðir fyrir reiðhjól. C) Á sama hátt er unnið að því að auðvelda leiðimar fyrir hjólastóla hreyfi- hamlaðra, svo og bamavagna og kerrur. Göngur og útivera Sumir sem lítinn tíma hafa fyrir trimm eða göngur á fyöll og holt eða móa verjast stundum með því skopast að þeirri áráttu að hlaupa úti, segja sem svo: „Iss, þetta gerir fólk bara til þess að geta borðað meira af steikinni eða öðrum kræs- ingum, þegar heim er komið.“ Sjálfsagt er það af mismunandi hvötum hvers og eins að hann legg- ur á sig allmikið erfiði til líkams- ræktar en því er ekki að neita að almenn vakning hefur orðið með íslendingum á þessu sviði. Borgarstjórn Reykjavíkur styður borgarbúa í þessum efnum. Eftir því sem gatnamálastjóri sagði mér var gert ráð fyrir allgóðri fjárhæð í Qarhagsáætlun borgarinnar á þessu ári til þess að bæta við göngu- stíga og til þess að lagfæra lækkan- ir á gatnamótum svo að hægara sé að koma hjólastólum og bama- vögnum yfir gatnamót. Þess ber einnig að geta að þar sem gang- braut lækkar niður að akbraut við gatnamót, þarf að gera lækkunina Göngu- og hjólaleiðir Smiðjan Borgaryfírvöld hafa unnið að átaki í lagfær- ingu á göngu- og hjólaleiðum um borgina ------------------y ■ -- — ■■■ og segir Bjami Olafsson nokkuð frá því hér. Er þar bæði um að ræða lagfæringar t.d. á gangstéttarbrúnum, m.a. til að auð- velda hreyfíhömluðum ferðina, og lagningu nýrra göngu- og hjólastíga. VÍÐA hafa gangstéttarbrúnir verið lækkaðar og lagfærðar. BEKKIR eru víða komnir upp þar sem menn geta sest og hvílt lúin bein á göngu sinni um borgina. þannig að blindur maður geti skynj- að hvaða stefnu skuli taka yfir götuna. Þessvegna er verið að gera tilraunir með að lækkunin sé lögð með riffluðum steinum og snúa rifflurnar í þá átt sem ganga skal. Með þessu skynjar hinn blindi vegf- arandi stefnuna í gegnum skósóla sína. Gangbrautir lengjast Hér fylgir með kort af Reykjavík þar sem teiknaðar eru inn á kortið hjóla- og gönguleiðir sem byggðar hafa verið og þær sem fyrirhugað er að byggja. Gengið er út frá því að hægt verði að velja um tvær aðalleiðir. Er þar fyrst til að nefna þá leið er hefst við utanverðan Skerjafjörð og ligg- ur með Ægissíðunni, sjávarmegin við flugvöllinn, upp að Fossvogs- kirkjugarði og er nú unnið að bygg- ingu brúar yfir Kringlumýrarbraut- ina í Fossvogi. Verður það falleg bogadregin brú sem prýði verður að. Liggur gata þessi svo áfram inn eftir Fossvogsdalnum, inn fyrir Bústaðaholtið og undir Breiðholts- brautina í gegnum undirgöng sem þar eru þegar byggð og tengist götu upp Elliðaárdal og upp í Ár- bæjarhverfi og Seláshverfið. Einnig kemur þar tenging upp í Fella- og Hólahverfi. All langir kaflar þeirrar götu eru þegar byggðir og hafa verið notað- ir í nokkur ár. Á góðviðrisdögum er oft fjöldi fólks á ferð um vinsæl- ustu kafla þessarar leiðar, t.d. á Ægissíðu, við Nauthólsvík og í Ell- iðaárdalnum. Oft er Fossvogsdalur- inn einnig fjölfarinn. Onnur leið Unnið er að því að laga og leggja aðra aðalleið sem fylgir gömlu Suð- urlandsbrautinni frá austri til gamla miðbæjarins. Eins og margir hafa tekið eftir hefur Suðurlandsbrautin verið breikkuð mikið á köflum, akreinum fjölgað og gatnamót löguð. Við Kringlumýrarbraut sveigir þessi gata niður að sjó og liggur sjávarmegin við Sæbraut. Framtíðarverkefni er svo lagfær- ing á gangbrautinni með Miklu- braut. Slíkar gangbrautir eru raun- ar beggja megin við þá miklu um- ferðaræð. Verður væntanlega unnið á næsta ári og árum að lagfæring- um þar og úrbótum á og við gatna- mót. Bekkir Eitt af því sem margir gangandi vegfarendur óska sér er að setjast niður öðru hvoru til að kasta mæð- inni, njóta útsýnisins og jafnvel að snæða nesti sitt, þegar leiðin er löng sem gengin er. Bekkjum við gönguleiðir hefur fjölgað mikið upp á síðkastið og fræddi gatnamálastjóri mig á því að á þessu ári hefði bekkjum við útivistarsvæði borgarinnar fjölgað um alls 50. Það hefur vakið at- hygli mína hve frágangur við bekk- ina er yfirleitt fallegur og vandað- ur. Bekkirnir standa á góðri stétt og eru festir vel niður. Einnig er gott að við bekkina er yfirleitt kom- ið fyrir ruslakörfu. Þetta er góður og fallegur frágangur sem kemur sér vel fyrir vegfarendur. Svona bekkjum hefur nú verið komið fyrir víða um bæinn og oft á stöðum þar sem umhverfi er fal- legt og útsýnis nýtur vel. Ég nefni sem dæmi Fossvogsdalinn á milli Kringlumýrarbrautar og Borgar- spítalans. Þar er fagurt svæði með góðu útsýni. Háu kantarnir lækka Gatnamálastjóri fræddi mig á að unnið væri að því að auðvelda hjóla- stólafólki, blindum og öðrum, sem ég hefi áður nefnt, að komast leiðar sinnar. Er smátt og smátt verið að breyta háu köntunum á gangstétt- unum til betra horfs. Það verður ekki gert á einu ári heldur er unnið markvisst að þessu. Oft tengist sú breyting endurnýjun eða lagfæring- um og viðhaldi gangstétta. Hann benti mér einnig á að við sumar götur væru kantar þessir vatnsvörn, þar sem halli lands og gatna væri með þeim hætti að vatn rynni annars inn í hús og inn á lóðir. Ég vil ljúka þessari Smiðjugrein á því að þakka gatnamálastjóra fyrir góðar upplýsingar um fram- kvæmdir sem margir munu gleðjast yfír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.