Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 1
mgtmHbiftife Prentsmiðja Morgunblaðslns Bylting í baðherbergi ÞEGAR breytingar innanhúss standa fyrir dyrum hættir húseigendum og hönnuðum til að hugsa eftir hefðbundnum línum, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Skýrir hann frá hugmyndum um endurnýj- un og nánast byltingu./ 27 ? Föstudagur 6. október 1995 ílað D Auðveldari útivera ÁTAK hefur staðið yfir í Reykjavík í aðbúnaði gang- andi sem og hjólandi fólks og þeirra sem'éru hreyfihamlað- ir. Bjarni Olafsson greinir nánar frá nokkrum göngu- og hjólaleiðum sem auðveldar alla útiveru./ 4 ? K T Hafa byggt 100 Perma- form-íbúðir J* SIÐUSTU tveimur sm árum hefur bygginga- ^r^fcfyrii-tækið Ármannsfell hf. byggt og selt 100 Permaform-íbúðir í Reykjavík og Kópavogi og var 100. íbúð- in afhent síðasta föstudag. Björg Pálsdóttir tók þá við lyklum og gjafabréfi að upp- hæð kr. 100.000 krónur frá Hauki Magnússyni fram- kvæmdasijóra fyrirtækisins. Þá hefur fyrirtækið byrjað framkvæmdir við næsta bygg- ingaráfanga, 24 íbúðir við Berjarima í Grafarvogi. Permaform-fbúðirnar eru byggðar eftir norskri fyrir- mynd og afhendir Ármanns- fell hf. þær fullbúnar. Fyrir- tækið rekur eigið verkstæði Óbreytt vísitala byggingakostnaðar samsvarar 0,6% ársverðbólgu VÍSITALA byggingakostnaöar eftir verðlagi um miðjan septem- ber hefur verið reiknuð út og reyndist hún vera 204,6 stig og er hin sama og fyrir ágústmánuð. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala byggingakostnaðar hækk- að um 0,1% en það jafngildir 0,6% verðbólgu á ári. Hagstofa íslands reiknar út vísi- tölu byggingakostnaðar eftir verð- lagi um miðjan rriánuð. Hún hefur hækkað mjög lítið á þessu ári, um 0,1 til 0,3% milli mánaða, nema frá febrúar til mars þegar hækkunin var 1,5%. Væri slík hækkun milli allra mánuða ársins myndi það þýða alls 19,6% hækkun. Hækkun- in í mars skýrist einkum af þeim launahækkunum sem samið var um í febrúar en um helmingur vísi- tölunnar byggist á beinum og óbeinum launum en annað ræðst meðal annars af efniskostnaði og fleiru. Lítið hefur hins vegar verið um launahækkanir á síðari hluta ársins og því hefiir vísitalan aðeins hækkað úr 203 stigum í mars og í 204,6 stig í september. Sé litið á þróun vísitölunnar yfir síðustu 12 mánuði hefur hún hækk- að um 3,2%. Allt árið 1993 hækkaði vísitalan um 2,2% og varð mest hækktin í júlí og ágúst þegar hún hækkaði um 1,3 og 1,2% en aðra mánuði var hækkunin aðeins 0,1 til 0,5%. Á síðasta ári hækkaði vísital- an um 2,5% og hækkaði einungis um 0,1 til 0,5% milli mánuða, þá mánuði sem hún brevttist á annað borð. Breytingar á vísitölu M byggingarkostnaðar f rá 1993 Umreiknaðar til árshækkunar m.v. hækkun vísitölunnar: Síðasta mánuð, síðustu 3 mán. og síðustu 12 mán. 20 i I Brevtinq síaasta mánuðI % ------------ 15 3 mán. breytingí ' ]L 10 l// II \\ \12 mán. brevtinal n 5 ^^^_..... 0 —*^r _ v ll // •"?• ' ^7» •> 27* ¦5 im n NJprlJPr f \Wt II *H 1 1—II—H « -10 s I I I I I J FMAMJ 1S I l I I I I JÁ SONÐ )93 1 II M i i i i i i J FMAMJ J Á SONÐ 1994 1 J F 1 1 1 1 1 1 1 £ MAM J JÁ S :g 1995 1 þar sem smíðaðar eru innrétt- ingar fyrir íbúðirnar en það annast einnig smfði á öðruin innrétt iuguin og eru þær seld- ar í verslun fyrirtækisins við Funahöfða í Reykjavik. Verð á tveggja herbergja 66 fer- metra íbúð hjá Ármannsfelli hf. er tæpar 5,8 milljóiiir króna og tæpar 6,S milljónir á þriggja herbergja 86 fermetra íbiið. Haukur segir að algeng mánaðarleg greiðslubyrði lána fyrir þessar íbúðir sé kringum 30 þúsund krðnur. Flestir fjármagna kaupin með hús- bréfum auk eigin framlags en Ármannsfell hf. getur einnig haft milligöngu um útvegun á allt að einnar milljóu króna láni til 20 ára./ 16 ? ¦fXh ALVÍB: SjI0 Eini séreignarsjóðurinn sem tryggir lífeyri til æviloka Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVÍB meö góðum fréttum um lífeyrismál. I honum er að finna upplýsingar um nvernig tryggja má fjárhagslegt öryggi alla ævina með því að greiða í ALVÍB. Bæklingurinn liggur frammi í afgreiðslum VÍB, Tryggingamiðstöðvarinnar og Sjóvá-Almennra. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verdbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.