Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 D 27 1 i : I ] I I i i i l < < ( < ( i l i < i < Fjarðargata 17 SÍMI 565-2790 FAX 565-0790 Myndaglugginn okkar er alltaf opinn Opið laugardaga frá kl. 11-14 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli - raðhús Hverfisgata. Vorum að fá í einkasölu mjög gott algjörlega endurn. 140 fm járnk- lætt timburhús, kjallari, hæð og ris, ásamt 40 fm bílskúr. Verð 12 millj. Hraunkambur — Gott verö. Virðulegt eldra 128 fm timburhús ásamt 40 fm nýl. bílskúr. Góður staður í enda botn- langa. Áhv. góð lán 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Ægisgrund — Gbæ. Einbýli á einni hæð, samt. 142 fm. Nýl. innr. góð stað- setn. Húsið þarfnast aöhlynningar. Skipti mögul. Áhv. góð lán 6,9 millj. Verð 8,9 millj. Krókamýri — Gbæ. Nýtt 196 fm einb. á einni hæð. Húsið er fullb. Lóð langt komin. Stór herb. Góður staður. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 16,5 millj. Austurtún — Álftan. Mjög fallegt 200 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 50 fm bílsk. Húsið er fullb. að utan, rúml. tilb. u. trév. að innan. Fallegt útsýni. Góður stað- ur. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 12,0 millj. Suðurgata — skipti. Talsvert end- urn. 234 fm einb. sem er hæð og ris ásamt stórum innb. bílsk. og geymslum í kj. Húsið er mjög mikið endurn. að utan sem innan. Góð áhv. lán. Verð 12,9 millj. Stekkjarhvammur. Gott raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 5 góð svefn- herb. Verö 13,5 millj. Einiberg. Mjög gott 165 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. 5 svefnherb., arinn o.fl. Góöur og rólegur staður. Skipti á minni eign koma sterklega til greina. Hellisgata. Gott 2ja íbúða hús, jarð- hæð, hæð og ris, á rólegum og góðum stað. Sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Innb. bílsk. Samtals 212 fm. Verð 12,9 millj. Traðarberg. Vorum að fá í einkasölu nýl. 214 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bilsk. Húsiö er að mestu fullb. Áhv. byggsj. ríkisins 5,2 millj. Verð 14,9 millj. Ðirkiberg. í einkasölu nýtt einb. Ein hæð og bílsk. undir. Auk þess fokh. glugga- laus kj. Miklir mögul. Stærð íb. og bílsk. eru ca 220 fm. Verð 16,9 millj. Smyrlahraun. Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt bilsk. Góð suðurlóð. Endurn. innr. Verð 11,9 millj. Ljósaberg — skipti. Fallegt og vandað 140 fm einb. ásamt 4Q fm bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr., parket og flísar. Gróin suöurlóð. Áhv. byggsj. 2 millj. Einiberg. Nýl. 143 fm einb. ásamt 35 fm innb. bílsk. Húsið er nánast fullb. að utan sem innan. Parket og flísar. Stór horn- lóð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 13,9 millj. Staðarhvammur. í einkasölu glæsil. 260 fm endaraðh. á besta stað í Hvömmun- um. Fráb. útsýni. Verð 15,7 millj. 4ra herb. og stærri Álfaskeið — laus. 115fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ofan kjallara, ásamt 24 fm bíl- skúr. Laus strax. Lyklar á skrifst. Gott verð 7,5 millj. Dofraberg. Nýl. falleg 121 fm 5 herb. „penthouse‘‘-íb. í viðhaldsfríu fjölb. Vandað- ar innr. Parket. Áhv. byggsj. rfk. 5,3 millj. Verð 10,1 millj. Öldutún. Talsv. endurn. 134 fm efri sérhæö og ris í góðu tvíb. Nýl. innr., gler o.fl. Góð staðsetn. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 10,3 millj. Hverfisgata. Ágæt neöri sérh. í tvíb. ásamt góðu herb. á jarðh. alls 85 fm. Nýl. gler, parket og eldhinnr. Verð 6,3 millj. Hvammabraut. Góð 127 fm „pent- house“-íb. í 4ra-íb. stigagangi í góöu fjölb. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. rík. 5,5 millj. Verð 8,9 millj. Breiðvangur. Fallega 120 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. góö lán 4,7 millj. Verð 8,3 millj. Álfaskeið. Falleg talsvert endurn. 4ra-5 herb. íb. ásamt bflsk. Nýjar innr., gólfefni o.fl. Skipti mögul. Verð 8,6 millj. Sunnuvegur. Rúmg. 115 fm efri sér- hæð í góðu steinhúsi á mjög rólegum stað. Eignin er gömul en góð. Mögul. 4 svefnh. Verö 7,9 millj. Hjallabraut. Björt rúmg. 6 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. samt. 144 fm. Hent- ar vel stórri fjölsk. Verð 9,4 millj. Hringbraut. Talsv. endurn. 85 fm 4ra herb. íb. i tvíb.-fjórb. Góð staðsetn. Stutt í sundlaug. Verð 5,9 millj. Eyrarholt — Turninn. Glæsil. „penthouse“-íb. á 10. hæð i nýju lyftuh. ásamt stæði í bflskýii. íb. er fullb. m. vönduðum innr. Útsýni alveg fróbært. Verð 13,9 milij. Álfaskeið. Björt og rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Skipti á minni eign. Verð 8,5 millj. Traðarberg. Nýl. og björt 160 fm íb. í litlu fjölb. Parket, flísar og vandaöar innr. Áhv. byggsj. ríkisins 5,3 millj. Toppeign. Verð 11,2 millj. Miðvangur. Sérl. vel meðfarin oggóð 138 fm neðri sérh. ásamt bílsk. 4 svefn- herb. rúmgóð stofa. Verð 11,5 millj. Þverbrekka — Kóp. Góð 104 fm 4re herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Verð 8 miilj. Ðrattakinn. Falleg, endurn. 106 fm sérh. í þríb. Nýl. innr., gólfefni, gler o.f I. Áhv. góð lán. Verð 8,2 millj. Móabarð. Talsv. endurn. 91 fm neöri sérh. ásamt 27 fm bflsk. Allt sér. Áhv. góð lán 4,8 millj. Verð 7,4 millj. Suðurvangur. Falleg talsvert end- urn. 113 fm 4-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. parket, gler o.fl. Áhv. húsbréf 4,5 millj. Verö 8,4 millj. Breiðvangur. Falleg 120 fm 5-6 herb. íb. á 1. hæö i góðu fjölb. Góð staðsetn. Stutt í skóla. Fálleg eign. Grenigrund — Kóp. — laus. Góð 104 fm 4ra herb. Ib. ásamt bílsk. í góðu fjórbýli. Sérinng. Parket og fltsar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 mfllj. Traðarberg. Rúmgóð 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Fallegar innr. og gólfefni. Stutt í skóla. Suðursv. Verð 9,9 m. 3ja herb. Hraunhvammur. Talsvert endurn. 79 fm neðri sérh. í góðu viðhaldsfríu tvíb. Nýl. innréttingar, hiti, rafm., gler o.fl. Áhv. góð lán. Verð 6,3 millj. Suðurhvammur. Vönduð 95 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. ásamt 31 fm bílsk. Vandaðar innr. Flísar á gólfum. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 8,6 millj. Hraunstígur. 3ja herb. miðhæð i góðu steinhúsi á ról. og góðum stað í gamla bænum. Áhv. lán ca. 3 millj. Verð 5,9 millj. Hjallabraut. Talsvert endurn. 86 fm 3ja herb. íb. í viðhaldsfríu fjölb. Sólskáli. Parket. Gott gler. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,8 millj. Brattakinn. Snotur 55 fm 3ja herb. miðhæð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Smyrlahraun. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö í 4ra-íb. stigagangi ásamt bílsk. Nýl. viðg. og málað hús. Áhv. byggsj. rík. 3,4 millj. Verð 7,5 mill. Móabarð — skipti á eign á Akureyri. Góð 64 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjórb. Parket. Nýtt þak og rennur. Verð 6,2 millj. Grænakinn. Góð talsv. endurn. 76 fm sérhæð í góðu þríb. Nýl. rafm., gler o.fl. Góö eign. Verð 5,9 millj. Klukkuberg. Ný fullb. 3ja herb. íb. Parket. Sérinng. Glæsil. útsýni. Hjallabraut. Falleg 103 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðgerðu og máluöu fjölb. Parket. Vitastígur. Góð talsvert endurn. 70 fm neðri sérh. í tvíb. Allt nýtt á baöi, gler, hiti, rafmagn, tafla, gólfefni o.fl. Áhv. byggsj. húsbr. 3,2 millj. Verð 5,8 miilj. Skúlaskeið — laus. Góö 61 fm efri sérhæð ásamt 16 fm aukaherb. í kj. Hús nýl. klætt að utan. Gott útsýni. Góður staður. Laus strax. Verð 5,9 miílj. Laufvangur. Góð 3ja herb. 88 fm íb. á 1. hæö ofan kj. Parket o.fl. Verð 7,0 millj. Álfaskeið — hagst. verð. Góö 86 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. Bflskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð 5,9 millj. Ásbúðartröð — laus. Góð 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staösetn. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Álf holt. Mjög björt og vönduö 2ja herb. sérhæö. Sérinng. Engin sameign. Góðar innr. Útsýni. Vönduð eign. Verð 6.350 þús. Klukkuberg. Nýl. 60 fm 2ja herb. íb. á fráb. útsýnisstað. Góðar innr. Sérinng. og sér garður. Gott verð 5,2 millj. Miðvangur. Faileg 57 fm 2ja herb. íb. ó 2. hæð í iyftuhúsi. Parket. HúsvÖrður. Sérinng. af svöium. Fal- legt útsýni. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,2 mlllj. Mýrargata. Rúmg. og björt 87 fm 2ja herb. íb. á jarðh. i þríbýli. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 6,5 millj. Vallarbarð - laus strax. Falleg og vönduð 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaðar innr. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,5 millj. Atvinnuhúsnæði Kaplahraun. Nýlegt 207 fm atvhúsn. byggt 1988 á tveimur hæðum. Góður salur, wc og skrifstofur niðri. Efri hæð innr. sem íb. Mjög gott verð 5,5 millj. Nýbyggingar Háholt — litli turninn. Mjögvand- aöar og fullb. 2ja-4ra herb. íb. í 5-hæöa lyftuh. Innang. úr stæði í bílgeymslu sem fylgir. Verð 6,7-9,7 millj. Háaberg. Rúml. fokh. 241 fm einb. Fráb. staös. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 11,5 millj. Úthlíð. Fallegt 143 fm endaraðh. meö millilofti ásamt 37 fm bílsk. Húsiö selst fullb. að utan, fokh. innan eða lengra komið. Verð 8,2 millj. Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 555-0992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 565-3155. KÁRI HALLDÓRSSON hagfræiingur, heimas. 565-4615. Nýjar hug myndir, nýtt bað Lagnafréttir Erfiðast er að bylta fyrirkomulagi þegar breyting- ar standa fyrir dyrum, segir Signrður Grétar Guðmundsson og segir bæði húseigendum og ekki síður hönnuðum tamt að hugsa hefðbundið t.d. þegar endumýja þarf baðherbergi. Hér bendir hann á mögulegar nýjar leiðir í þessum efnum. HÉR ER verið að endurbyggja gamalt baðherbergi, takið eftir að ný lögn frá salerni liggur þvert yfir gólfið undir baðkerinu. STUNDUM fer svo að mönnum fallast hendur áður en byijað er á verki. Þetta á ekki síst við þegar ætlunin er að endumýja eldra húsnæði. Erfíðasti þröskuldurinn er að bijót- ast út úr hefðbundnum þanka- gangi. Þetta á ekki aðeins við um húseigendur; ekki síður um hönnuði og aðra fagmenn. Veltum fyrir okkur endumýjun á baðherbergi. Það er æði mikið farið að láta á sjá, lagnir og tæki komin af fótum fram. Það erfiðasta er að bylta formi og fyrirkomulagi. Flest- ir hugsa út frá því skipulagi sem fyrir er og ekki að ástæðulausu; verður salemið ekki að vera á sama stað, frárennslislögnin er jú þarna og hvað með baðkerið, það getur ekki verið annars staðar en þar sem það hefur alltaf verið? Þýsk hugmynd Á meginlandi Evrópu er talsvert mikið að gerast í lagnamálum, miklu meira en náð hefur augum og eyrum okkar hér á eylandinu, fjöldi fyrirtækja keppist við að koma með nýjar lausnir og vera feti framar en keppinauturinn. Eitt þessara fyrirtækja er hið þýska Geberit. Það er eitt af þessum fýrirtækjum sem vinnur makvisst að því að koma með heildarlausnir. Eitt það nýjasta hjá Geberit er innréttingakerfi sem gert er úr stálrömmum og einkum ætiað þeim sem vilja ekki aðeins endurnýja baðherbergið heldur jafnvel bylta því, færa til tæki, staðsetja salernið þar sem baðkerið var, setja upp sturtu og handlaugina á allt annan vegg en áður var. Með stálrömmunum er hægt að byggja falska veggi, hálfveggi, grind sem heldur uppi baðkerinu og gerir það einfált að fjarlægja það síðar og setja annað ker í stað- inn ef þurfa þykir. Þannig er ekk- ert mál að búa til hálfvegg út í baðherbergið, sem gerir nýja upp- stillingu á tækjum auðvelda, þannig gæti salernið verið staðsett öðru megin á hálfveggnum og handlaug- in hinumegin. Það er ekki alltaf nauðsynlegt að tækin séu sett á einhvern fjögurra veggja baðherbergisins og það þarf ekki alltaf að vera nauðsynlegt að baðkerið sé við vegg, það getur jafn- vel verið á miðju gólfi. Inn í rammakerfíð koma allar leiðslur og í flestum tilfellum eru vatnslagnir úr plasti; rör-í-rör kerfið sem við hérlendis erum farin að ræða um en lítið meira. Stálrammana er auðvelt að sníða að hvaða máli sem er og þeim fylgja sérhannaðar festingar, siðan má klæða þá með margvíslegum plötum sem að lokum er hægt að fllsaleggja. En nokkrar myndir tala efalaust skýrara máli er lengri texti. ENDURBYGGINGU lokið. VEGGI og stokka má byggja upp á margan hátt úr Geberit-stálkerfinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.