Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 D 21 Opið laugard. kl. 11-14, sunnud. 13-16, virka daga 9-18 - Sími 552 1400 - Fax 552 1405 DRAUMAHÚSIÐ ER INNAN SEILINGAR Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að kaupa hús og einmitt núna. KYNNIÐ YKKUR NÝ LÁNAKJÖR I smíðum Smárarimi 1841 NÝ Vorum aö fá í sölu glæsil. ca 190 fm einb- hús á mjög eftirsóttum stað í Grafarv. Hús- ið stendur hátt og útsýnið er gott, Húsið selst fullb. að utan, fokh. að innan m. gróf- jafnaðri lóð. Unnt að afh. á öðrum bygg- stigum. Uppl. á skrifst. Aðaltún - Mos. 1661 Stórskemmtil. ca 185 fm raðhús á falleg- um stað í Mosfellsbæ. Afh. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan. Arkitekt Vífill Magnússon. Verð aðeins 9,7 millj. Lyngrimi 1667 Gott ca 197 fm parh. ásamt innb. bílsk. Húsiö er fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,7 millj. Skeljatangi - Mos. 1857 Mjög gott 112 fm einb. ásamt 33 fm bílsk. á þessum friðsæla stað. 3 svefnherb. auk stofu og borðstofu. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Einbýlishús Reykjamelur 1852____________NÝ Gott 237 fm einb. á þessum friðsæla stað. 5-6 herb. og stórt eldh. Parket. Heitur pottur. 50 fm bílsk. 2100 fm lóð. Réttindi fyrir 5 min/lítra af heitu vatni. Skipti á minni mögul. Verð 11,9 millj. Skógarlundur - Gbæ 1940 NÝ Við vorum að fá í sölu vandað ca 155 fm einbýlish. á einni hæð við Skógarlund ít Garðabæ. 3 svefnh., rúmg. stofa, sólstofa. Lóð i mikilli rækt. Rúmg. suðurverönd. V. 12,9 millj. Skipti á minni eign má ath. Garðabær 1879_______________ NÝ Glæsil. og vel skipul. 308 fm raðh. á frið- sælum stað. 4 svefnh., 2 stofur. Fallegar innr., parket og flísar. Tvennar svalir, tvöf. bílsk. Einstaklíb. á jarðh. m. sérinng. Hraunbraut - Kóp. 1977 NÝ Stórt einb. ca 259 fm á besta stað í Kóp. Sérsmíðaðir skápar og innr. Stór garður. Nýdregið 3ja fasa rafm. Nýjar innihurðir. 65 fm bilskúr. Vel viðhaldið hús. V. 18,5 millj. Bæjartún 1832 Glæsil. 210 fm 8 herb. hús með útsýni yfir Fossvog i Kóp. Allt skipul. mjög gott, bjart í öllu húsinu. Stór suðurverönd og glæsi- legur garður. Sælkeraeldhús. Sjón er sögu rikari. Verð aðeins 15,7 millj. Hrísateigur 1875 Vel skipul. 286 fm hús á fráb. stað. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofu og arinstofu ásamt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Nýtt þak, Steni-klæðning á húsi. Lækjarberg 1716 Stórgl. ca 300 fm nýtt hús með innb. 2ja bíla bílsk. Innr. eru allar sérl. vandaðar og smekkl. Glæsil. sólstofa, sælkera-eldhús. Fráb. staðsetn. Þetta er hús sem er sann- arlega peninganna virði. Klapparberg 1944 Falleg 155 fm einb. á friðsælum stað við dalinn. 4 svefnherb. og stofa. Jaðarlóð. Mjög góður garður með skjólveggjum og verönd. Góð eign á fráb. stað. Rað- og parhús Framnesvegur Ca 95 fm, 3 svefnherb., sólstofa, allt nýtek- ið i gegn, parket og flísar á gólfum, garður hellulagður með hitalögn, nýb. geymsla á lóð með hita, vatni og rafmagni. Hús sem var teiknað af Guðjóni Samúlelssyni. ÁsllOlt 1376 Raðhús á tveimur hæðum ca 133 fm. Verðlaunagarður með leiktækjum. 2 merkt stæði i bílag. húsi. Vönduð eign á góðum stað. Verð 12,7 millj. Ásgarður 1804 Gott ca 126 fm endaraðh. á tveimur hæð- um. Á 1. hæð eru stofur, eldh. og snyrting. Á 2. hæð eru 4 herb. og bað. Tvennar svalir. Góður garður. Rúmg. nýl. 28 fm bíl- sk. Verð 10,2 millj. Bakkavör 1847 Raðhús á Nesinu með 13 m. eldhinnr. Draumur sælkerans. Parket á öllu. Gott út- sýni. Toppurinn á tiiverunni. Verð 15,5 millj. Granaskjól 1756 Mjög gott 189 fm raðh. á þessum friðsæla stað. 4 svefnh., 2 stofur ásamt sólstofu. Verönd með skjólvegg. Mögul. á stóru garðskýli. Góður garður. ÞETTA HÚS ÞARFTU AÐ SKOÐA. Unufell 1871 w NÝ Vel skipuj. 126 fm raðh. á einnPhæð. 3 svefnh., stofa og borðstofa sem mögul. er að breyta i svefnh. Góðar innr. Suðurver- önd, suðurgarður. Verð 11,3 millj. Kjarrmóar - Gb. 1723 Fallegt og sérl. vel staðsett raðhús á tveim- ur hæðum. Vandaðar innr. Parket. Suður- verönd ásamt fallegum garði í rækt. Þetta hús verður þú að skoða! Verð 8,5 millj. Laugalækur 1797 Glæsil. raðh. byggt 1980. Stofa, borðst., eldh. með nýl. innr., 6-7 svefnherb. Parket á öllu. ( kj. er hægt að útbúa aukaíb. með sérinng. Suðurverönd og sólpallur. Bílsk. Skipti á minna ath. Hæðir Grænahlíð 1889 140 fm falleg og rúmg. 6 herb. 1. hæð með stórum suðursv. og stórglæsil. garði. Full- komið þjófavarnakerfi. Þessi eign býður upp á marga mögul. á 10,5 millj. Skipti koma til greina. Sörlaskjól - Vesturbær I þessu fallega og virðulega þríbýlishúsi er til sölu mjög góð 88 fm miðhæð. Ibúöin er á besta stað i Vesturbænum og hentar vel fyrir fámenna fjölskyldu. Húsinu hefur ver- ið vel við haldið. Góður garður. Stutt í vin- sælar gönguleiðir. Þetta er frábær eign sem vert er að skoða. Lynghagi 1898 ________NÝ Góð 4ra herb. 1. hæð í litlu fjölb. Stór- skemmtil. staðsetn. í friðsælu og góðu hver- fi. Skipti á minna í Vesturbæ. Verð 9,3 millj. Snorrabraut 1529 124 fm sérh. 2 herb., 2 stofur, anddyri og hol ásamt 2 herb. i kj. sem hægt er að leigja út. Parket. Suðvestursv. Bilsk. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Mögul. að taka bíl uppí. Leirutangi 1783 Falleg ca 93 fm ib. I fjórbýli. FJÍsar á gólf- um. Nýl. baöinnr. Sérgarður. Áhv. húsbr. og byggsj. Verð 6,9 millj. Álfheimar isoo_______________NÝ Stórglæsil. sérh. með 5 svefnherb., stofu, borðst. og sólst. Fallegur garður. Innb. bil- sk. Skipti mögul. á minni eign. Lindarbraut 1609____________NÝ Ca 118 fm gullfalleg efsta hæð í þríbýli. Parket. Ný eldhinnr. og nýtt bað. Ib. er öll glæsil. innr. Suðursv. með sjávarútsýni. Bilskúrsökklar. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á minni eign. Rauðagerði 1865 Mjög góð og vel skipul. 318 fm sérh. á þessum friðsæla og fallega stað. Eignin skiptist í efri og neðri hæð ásamt mögul. á skrifst. og lager á jarðh. ÞESSA EIGN VERÐUR ÞÚ AÐ SKOÐA STRAX. Fálkagata 1261 Hér fáið þið neðri sérh. í þríbh. á góðu verði. Ib. er ca 91 fm. 4 herb., rúmg. eldh. Sérinng. Fráb. staðs. Lóð i rækt. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 7,2 millj. Rauðalækur 1905 Mjög falleg hæð ( húsi byggðu 1983 á 3. hæð. Skiptist i tvær stofur og 4 svefnherb., geymslu og þvottaherb. Snjóbræðsla í plani og tröppum. Verð 10,5 millj. Drápuhlíð - bílskúr 1168 Ca 124 fm falleg og hlýl. efri hæð i þríb. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Góðar svalir. Manngengt ris sem auðvelt er að innr. Nýtt dren og skólplagnir. Verð 9,5 millj. 4ra-6 herb. Laugarneshverfi 1830 Ca 97 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð í litlu fjölb. við fáfarna götu. Parket. Tvennar svalir. Tvær geymslur. Húsið ný viðg. og málað. Verð 7,5 millj. Skiptaskrá Foldar Eignaskipti eru einföld og fljótleg leið til að eignast drauma- íbúðina. Fold er með sérstaka skiptaskrá þar sem skráðar eru eignir aðila sem vilja skipti á ódýrari eða dýrari eignum. Hafðu samband og skráðu eignina á listann og við sjáum um afganginn. Hafðu samband - það borgar sig. Grettisgata - gott verð 1807 Rúmg. og björt 91 fm mikið endurn. íb. á 2. hæð í hjarta borgarinnar. Nýuppg. bað- herb., nýl. eldhinnr., nýl. Danfosskerfi. HÉR FÆRÐU MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ. Verð 6,4 millj. Jöklasel 1870 Vel skipul. björt og rúmg. 103 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. 3 svefnherb. ásamt stofu og borðst. Suðursv. Óinnr. rými yfir íb. Góð leikaðst. fyrir börn, stutt í skóla og dag- heimili. Verð 8,6 millj. Þverholt 1520 Ca 140 fm hæð og ris í nýl. lyftuh. 2 herb. og stofa á hæð, 2 herb. í risi. Parket. Tvennar svalir. Falleg eldhinnr. Ófrág. bað- herb. Verð 10,9 millj. Miðtún 1902 .. NÝ Falleg 3ja-4ra herb. ca 80 fm íb. í grónu hverfi. Parket á herb., gangi og stofu. Suð- ursv. Lagnir, þakrennur og gler ný upptek- ið. Bílsk. með hita og rafmagni. Skipti mögul. á stærra í Kópavogi. Verð 7 millj. Drápuhlíð 1950_________ NÝ 105 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýir póstar, gluggar, parket og eldhinnr. Góðar svalir og garður. Mögul. skipti á stærra. Verð aðeins 7,9 millj. Lyngmóar 1980________________NÝ 4ra herb. íb. og bílsk. á 1. hæð í góðu fjölb. 3 svefnh., rúmg. stofa m. nýl. parketi. Suð- ursv. og gott útsýni. Leiktæki á lóð. Mögul. á skiptum á einb. í Gbæ. Verð 9,7 millj. Háaleitisbraut 1794__________NÝ Ca 99 fm björt íb. á 1. hæð sem skiptist i 3 svefnh., eldh., stofu og borðstofu. Suð- ursv. Engin þrif á sameign. Verð 7,5 millj. Tómasarhagi - bílskúr NÝ Mjög falleg björt og vel skipul. ibhæð í fjórb. Parket og flísar. Nýl. eldhinnr. Suður- sv. Stór bílsk. Áhv. 5,2 millj. byggsj. o.fl. Verð 9,9 millj. ÞETTA ER EIGN FYRIR ÞIG. 1868 Háaleitisbraut - skipti 1709 Vel skipul. og björt 105 fm íb. á þessum vinsæla stað. Rúmg. herb. og góð stofa. Parket. Athugaðu verðið á þessari ib. aðeins 7,2 millj. SKIPTI MÖGUL. Á 3JA HERB. ÍB. Brekkustígur 1951_______NÝ PENTHOUSE-lB." I VESTURBÆNUM. Glæsil. 120 fm íb. við Brekkustíg. 20 m austur- og suðursv. Verð 9,5 milij. Fífusel 1952 Einstakl. björt og góð 4ra herb. ib. ca 100 fm. Parket á allri ib. Stórar suðursv. Fal- legur staður. Verð 6,9 miilj. Hrísrimi 1621 Ca 96 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt bílg. Flísar og parket. Suðaustursv. Nýl. innr. Mjög góð sameign. Skipti á ód. ath. Áhv. 5,6 millj. i húsbr. Verð 8,6 millj. Asparfell 1912 Á 6. hæð i lyftuh. 3 svefnherb. og stofa. Merbau-parket á íb. Góð sameign. Bílsk. Mikið útsýni. Verð 7.950 þús. Skipti ath. á 2ja-3ja herb. (b. Hrísmóar 1853 _________NÝ Björt og rúmg. 173 fm íb. á 3. hæð ásamt risi og innb. bílsk. Stofa m. góðri lofthæð og 5 svefnherb. Suðursv. Þvherb. á íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,5 millj. Eiðistorg 1711 Ca 138 fm íb. á4. hæð í vel umgengnu og vönduðu lyftuh. Nýl. innr. á baði og i eldh. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. 3ja herb. Hraunbær 1452 Ca 85 fm rúmg. og snyrtil. íb. á jarðh. í fjölb. Þvottaherb. og geymsla innan ib. Lán geta fylgt. Verð 6,2 millj. Miðholt 1899 NÝ Eskihlíð 1985 _______NÝ Stórglæsil. 3ja herb. ca 103 fm íb. auk herb. í risi. Merbauparket, granit flisar. Nýj- ar innihurðir. Ný viðg. að utan, nýtt þak o.fl. Glæsil. eign fyrir vandláta. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. Efstasund - byggsj. i7ee 2ja-3ja herb. íb. í þríbýli með stórum kvistum. Parket. Panill á stofulofti. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Bræðraborgarstígur 1911 NÝ 3ja herb. íb. í kj. í húsi sem stendur á mjög stórri eignarióð. Mikið endurn. bað, eldh., rafmagn og hiti. Skipti á stærra ath. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. Skerjafjörður - laus 1759 Rúmg. 73 fm (b. á þessum vinsæla stað. Öll nýl. standsett. Nýtt þak, nýtt rafmagn, nýtt dren, nýjar lagnir o.fl. ÞESSA EIGN VERÐUR ÞÚ AÐ SKOÐA. Verð aðeins 4,7 millj. ótrúlegt en satt. Vesturberg 1859______________ VILTU BORGA RÚMAR 22 ÞÚS. Á MÁNUÐI? GETUR ÞÚ BORGAÐ 1,7 MILLJ. Á RÚML. ÁRI? EF SVO ER ÞÁ ER ÞETTA EIGN FYRIR ÞIG. Rúmg. og björt 73 fm íb. með fallegu útsýni. 2 svefnherb. og góð stofa. Þvottaherb. á hæðinni. Áhv. 4,3 millj. í byggsj. o.fl. Verð 6 millj. Hraunbær 1934______________NÝ Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. ca 70 fm á 2. hæð í Hraunbænum. Suðursv. 2 svefn- herb., rúmg. eldh. Laus. Lyklar á skrifst. Nýlendugata 1948___________NÝ 3ja herb. risíb. í hjarta bæjarins. Stutt í verslun og þjónustu. Áhv. ca 2,2 millj. Verð 3,9 millj. Baughús 1979_______________NÝ 93 fm rúmg. og björt íb. á jarðh. í tvíb. m. nýl. innr. Toppeign með góðu útsýni og 30 fm garðpalli. Mögul. skipti á stærra. Verð 8,5 millj. Rauðalækur 1368 Ca 85 fm jarðh. i nýviðg. húsi. Ib. er öll hin vistlegasta og m.a. er allt nýtt á baði. Nýl. parket og dúkar. Stórir og bjartir gluggar. Sérinng. Keyrt inn í botnlanga. Verð 6,6 millj. Rauðagerði 1975______________NÝ Stórskemmtil. 3ja herb. íb. 81 fm í þríb. á rólegum stað í Austurbæ. Stórt eldh., góð- ur garður. Nýtt parket. Nýtt baðh. Nýtt rafm. Nýjar vatnslagnir o.fl. Áhv. 3,1 millj. Verð 7,2 millj. Álftamýri - laus 1682 Góð og björt 69 fm endaíb. 2 svefnh. og rúmg. stofa. Ný teppi. Suðursv. Stutt i leik- og grunnskóla. Verð 6,0 millj. SEM GREIÐA MÁ Á ALLT AÐ 5 ÁRUM Hraunbær - laus 1740 NÝ Mjög góð og björt 84 fm ib. á 3. hæð i ný- viðg. fjölb. Parket. Suðursv. Gott aukherb. f kj. m. aðg. að snyrtingu og sturtu. Frá- bær leikaðst. f. börn. Blöndubakki - laus NÝ Falleg og björt 82 fm endaíb. á 3. hæð. Parket. Stórt baðherb. Húsið er nýl. viðg. og málað. Gott aukaherb. í kj. m. parketi og aðg. að snyrtingu. Verð 6,4 millj. GOÐIR GREIÐSLUSKILMÁL- AR. 1642 Laugavegur 1933 ______NÝ Vorum að fá í sölu rúmg. ca 77 fm risib. á góðum stað. Ib. er öll nýtekin í gegn, 2 svefnh., flísal. baðherb., rúmg. eldh. m. borðkrók. Skemmtil. horngluggar i stofu með glæsil. útsýni. Verð 6,7 millj. Áhv. 3,1 millj. Skipti á 4ra-6 herb. Guðrúnargata 1884___________NÝ Björt og gullfalleg 3ja herb. ca 87 fm íb. á jarðh./kj. v. Miklatún. Skjólg. garður. Nýtt rafm. Nýtt dren. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Hafnarfjörður 1908__________NÝ Ca 65 fm risíb., lítið undir súð, í gömlu virðulegu timburhúsi sem er búið að taka allt í gegn. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Fal- leg ióð í rækt. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 2 millj. Verð 4,9 millj. Vesturberg 1134 Ca 92 fm mjög góð 3ja herb. endaíb. í litlu fjölb. Öll rúmg. 2 góð svefnherb., stór stofa. Gengt er út i lítinn sérgarð. Gróið hverfi. Stutt i skóla og alla þjón. Mjög gott verð aðeins 5.950 þús. 2ja herb. Hólmgarður 1252 Ca 62 fm sérh. á góðum stað. Stór stofa og herb. Góður garður. Áhv. ca 2,9 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Austurbrún 1614 2ja herb. íb. á 8. hæð i fjölb. Glæsil. útsýni yfir alla borgina. Húsvörður. Örstutt í versl- un og þjónustu. Verð 4,6 millj. Sólheimar 1698______________ Góð 72 fm ib. í þessu vinsæla lyftuh. Rúmg. stofa og svefnherb. Sólríkar svalir. með fallegu útsýni. Húsvörður. Mikil og góð sameign. Verð 5,9 millj. Framnesvegur - ekkert areiðslumat 1753 Sérstakl. falleg 59 fm íb. ásamt 26 fm stæði í bílg. Fallegar innr. og góð gólf- efni. Nýl. viðg. hús. Áhv. 4,3 millj. í byggsj. Verð 6.950 þús. Mismunur aðeins 2,6 millj. sem greiðist samkv. frekara samkomul. Laugavegur 1850 Björt og falleg ca 56 fm ib. á 3. hæð i steinh. Nýtt gler og gluggar, nýtt þak. Sval- ir. Góð sameign. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. 1' Vesturbæ. Verð 4.950 þús. Austurströnd 1812 Góð ca 51 fm ib. á 4. hæð. Parket á öllum gólfum. Baðherb. flísal. Glæsil. útsýni i norður. Hús nýl. viðg. Stæði í bílskýli. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Laus strax. Granaskjól 1973______________NÝ Ca 76 fm íb. á jarðh./kj. Rúmg. og björt. Mjög fallegur garður. Verð 5,2 míllj. Áhv. ca 3,3 millj. í húsbr. Jörfabakki - byggsj. 1863 Rúmg. og björt 62 fm íb. á 1. hæð á þess- um vinsæla stað. Stór stofa og gott svefnh. Góður garður m. leiktækjum. Ahv. 2,9 millj. í byggsj. Verð aðeins 5,2 millj. MISMUNUR: AÐEINS 2,3 MILLJ. SEM GREIÐA MÁ SAMKV. NÁNARA SAM- KOMUL. Ingólfsstræti - gott verð NÝ Ósamþ. 35 fm einstaklib. í þríb. Húsið er allt nýl. bárujárnkl., þak nýl. tekið í gegn. Frábært verð aðeins 1,8 millj. 1862 Brekkustígur - ný 1974 Stór ca 80 fm 2ja herb. íb. á besta stað í Vesturbæ. Allt í íb. er nýlegt. Snyrtil. og björt íb. sem kemur skemmtil. á óvart. Verð 5,8 millj. RAUÐAGERÐI 55 Glæsilegt einbýlish. ásamt 2 bíla innb. bílsk. 5 herb. og 3 stofur + garðskáli. Norður og suður svalir með töfrandi útsýni til Esjunnar. Fallegur garður. Húsið er virkilega vandað i alla staði á einum eftirsóttasta stað i Reykjavík. Ýmis skipti koma til greina. Sérl. glæsil. 3ja herb. ib. ca 84 fm í nýl. fjölb. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Ahv. 6 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Opið allar helgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.