Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 28
28 D FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN ER FRAMTÍD A A SÍMI 568 77 68 FASTEIGNA MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, || f | Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali ■■ t>ór Þorgeirsson, sölum. Kristin Benediktsaottir, ritari. Gullmoli í vesturbænum. Skammt frá Há- skólanum er til sölu þetta vinalega og fal- lega hús 129 fm hæð og ris. Húsið stendur á horni Suðurgötu og Hjarðarhaga. Húsið skiptist þannig: Á neðri hæð er forstofa, gestasnyrting, gangur, skáli, stofa, eldh. og þvottaherb. Uppi er skáli, 2 svefnherb. og flísal. bað. Mjög vandað hús. Laust fljótl. NÝTT Á SKRÁ. Hrauntunga. Til sölu mjög rúmgott og vel byggt steinhús, hæð og jarðhæð, ásamt 32 fm bílsk. í húsinu er í dag 2ja herb. íb. á jarðhæð. Á aðalhæð er 5-6 herb. íb. með stórum stofum, arni o.fl. Fallegur garður. Mikið útsýni. NÝTT Á SKRÁ. Sunnubraut — Kóp. Gott 185 fm einb. á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. á sjáv- arlóð. Mikið útsýni. Einstakl. skjólg. og fal- legur staður. í húsinu eru m.a. 4-5 svefn- herb. og stórar stofur. Smáraflöt — Gbæ — einbýli. Ca 190 fm einb. á einni hæð. Bílskúrspl. fyrir tvöf. bílsk. Húsið er rúmgóðar stofur með parketi, 5 svefnherb., sjónvarpshol o.fl. Áhv. 6,7 millj. húsbr. og veðd. Verð 12 millj. Þrastarlundur — Gbæ — rað- hús. Mjög gott raðh. á einni hæð með stórum stofum, 4 svefnherb. o.fl. Fallegt útsýni. Ekki er byggt fyrir framan húsið. Ýmis skipti. Flatir. Mjög noial. og gott einb. ca 140 fm á einni hæð. Arinstofa, stofa og borðst., eldh., þvottaherb., 3 svefnherb. og bað. Á jarðh. er innb. tvöf. bílsk., geymslur og snyrting. Fallegur garður. Húsið stendur ofan götu. Mikið útsýni. Ýmis skipti á minni íb. koma til greina. Góð lán áhv. Suðurhlíðar - Kóp. Stórglæsii. og mjög vönduð 190 fm sórhæð ásamt 28 fm bflsk. ib. er á tveimur hæðum og glæsil. innr. 3-4 svefnherb., stórar stofur, fallegt eldh„ sólstofa. Parket og flísar. Stór- ar svalir, Sjón er sögu ríkari. Suðurhliðar. Hæð og ris og rými í kj. í fallegri raðhúsalengju ásamt bilskúr. íb. er 178 fm. Stór stofa, rúmg. eldhús, 4 svefn- herb. Parket og flísar. Áhv. 1,1 millj. Verð 12,9 millj. Vantar raðhús. Vantar raðh. eða gott sérbýlí í skíptum fyrir fallega íb. á 2. og 3. hæð ásamt stórum bílsk. Mjög stórar svalir og stór herb. á jarðh. með snyrtingu. Æskil. stað- setn. Grafarvogur. Njarðarholt - Mos. 124fmeinb. á einni hæð ásamt 44 fm bilsk. auk 30 fm sólskála. Húsið er m.a. stofa, borðst., 3-4 svefnherb., rúmg. eldh. og bað. Áhv. 1,2 millj. Verð 10,7 millj. Skoðaðu þetta! Borgarholtsbraut - einb. Ca 135 fm vandað og gott einbhús á einni hæð ásamt ca 30 fm bílsk. í húsinu er stór stofa, 4-5 svefnherb. o.fl. Mjög stílhreint og vel skipul. hús. Útsýni. Stutt í bæinn og alla þjónustu. Þetta er mjög áhugaverð eign. Verð 8-10 millj. Yfir 60 eignir á skrá Hrísrimi. Rúmg. 104 fm 3ja herb. íb. á jaðrh. ásamt stæði í bílskýli í góðu fjölb. íb. er m.a. stofa, 2 góð svefnherb., fallegt eldh. Þvottaherb. í íb. Áhv. 4,1 millj. Verð 8,5 milli. Garðabær — raðhús. Til sölu lítið fallegt raðh. á einni hæð ca 90 fm. 3 herb. o.fl. Mjög góðar innr. Mikið útsýni. Fossvogur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt ca 25 fm bílsk. Húsið er nývið- gert að utan. Stórar suðursv. Rúmg. eldhús og búr, fallegt flísal. bað. Verð 10,2 millj. Hlíðar. Mjög falleg og rúmg. 127 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. Tvær stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmg. eldh. Suðursv. Parket. Fráb. íb. Áhv. 2,4 millj. Hlíöarhjalli — bílsk. — lán. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 24 fm bílsk. íb. er fallega innr., parket og flísar. Laus fljótlega. Áhv. ca 4,9 millj. veðd. Verð 9,0 millj. Grafarvogur — lyfta. Fallegca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæ‘ð í mjög eftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. góð lán. Seljahverfi — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. enda- íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Kópavogur — sérh. Falleg 3ja herb. neðri sérh. ásamt bílsk. og aukaherb. og miklu plássi á jarðh. Mikið útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,2 millj. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Skaftahlíð — sérhæð. Rúmg. og björt 83 fm kjíb. með sérinng. Góðar innr. og gólfefni. Mjög góð staðsetn. Álfheimar. 96 fm björt og falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Hús og íb. í mjög góðu ástandi. Parket. Suðursv. Laus fljótt. Verð 7,4 millj. Ásbraut — Kóp. — bílskúr. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð með sérinng. af svölum. Suðursv. 32 fm bílsk. íb. og hús allt mjög snyrtil. m.a. nýmálað að utan. Laus. Verö 7,9 millj. Búðagerði — laus fljótl. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefn- herb., rúmg. stofa og eldh. Stigagangur nýl. tekinn í gegn. Áhv. 2,8 millj. Verð 7 millj. Opið: Mán.—fös. 9-18. Laugardag kl. 11—14. Sunnudaga kl. 12—14. Stærri eignir Margar eignir á skrá Þrastaraata 3 Háaleitisbraut — laus. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Hús- ið er tekið í gegn að utan. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Miðholt — Mos. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. Verð 7,5 millj. Áhv. 6 millj. húsbr. Ath. lítil útb. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 6 millj. húsbr. Ath. lítil útb. Skipti mögul. á bifreið. Þetta er tækifærið! Laugarnesvegur - laus. Mjög góð ca 70 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Húsið byggt 1983. Suðursv. Björt og falleg íb. Flí- sal. bað. Fallegt eldh. Parket. Rólegt hverfi. Laus. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 6,2 millj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Álftamýri. Góð 3ja herb. 70 fm enda- íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa með suðursv., nýtt eldhús, flísal. bað. Hús í góðu ástandi. Áhv. 2,4 millj. Verð 6 millj. Flókagata — lán. Mjög góð og björt ca 75 fm kjíb. á þessum eftir- sótta stað. Áhv. 3,4 millj. veðd. Boðagrandi — skipti á dýrari eign. 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölbhúsi. Suðurverönd útaf stofu. Parket. í húsinu er gervihnattadiskur, sauna og húsvörður. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. helst í Vest- urbæ. Áhv. 2,9 millj. húsbr. og veðdeild. Verð 5.450 þús. Snorrabraut. Ca 50 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Þetta er gott dæmi, ekki missa af þessari. Verð 3,9 millj. Skipasund. Ca 67 fm lítið niðurg. kjíb. í tvíbhúsi. íb. er öll endurn. 1980, rafmagn og ofnakerfi frá 1988. Stór fallegur garður. Falleg íb. Verð 5,6 millj. Áhv. 2,8 millj. Bergþórugata. Falleg og skemmtil. ca 50 fm 2ja herb. íb. Nýtt gler og gluggar. Nýir ofnar. Danfoss. Stór afgirtur garður með fallegri sólverönd. Parket o.fl. Áhv. ca 1,9 millj. Verð 4,6 millj. Laus fljótt. Lítill gullmoli. Grenimelur — kjallari. Mjög góð og björt séríb. í kj. í fjórb. Sérinng. Góð stofa. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Frábær staðs. Austurströnd. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Mávahlíð — góð lán. Ca 70 fm 3ja herb. kjíb. við Mávahlíð. Rúmg. stofa, eldh. og bað. Baðið nýl. Rafmagn nýtt. Áhugaverð íb. Áhv. 3,1 millj. gamla góða veðdeildin. Verð 5,9 millj. Hofteigur. Nýl. góð ca 80 fm íb. í kj. Allt sérh. Verð 6,2 millj. Víðihvammur — Kóp. Falleg 66 fm 2ja herb. íb. í kj. með sérinng. í þríbýl- ish. Stofa með parket. Nýl. eldh. Hús í góðu ástandi. Áhv. 2,1 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Laugarnes — ris. Mjög góð 65 fm 3ja herb. risíb. Stórar svalir. Björt og falleg íb. Parket. Laus. Áhv. 1,3 millj. veðd. Laugateigur — góð lán. Góð 68 fm 2ja herb. kjíb. í tvíbhúsi. Stofa með nýju Merbau-parketi, rúmg. eldh. Nýjar hita- lagnir. Ahv. 2,8 millj. veðd. Verð 5,3 millj. Dvergabakki - lán. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Flísar. Suðursv. Góð íb. á góðu verði. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 5 millj. Stórholt — laus. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. í þríbhúsi á þessum vinsæla stað. Áhv. 1,6 millj. veðd. o.fl. Verð 4,4 millj. Hraunbær — skipti. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Skipti á bíl koma til greina. Mjög góð íb. Áhv. 2,1 millj. Verð 4,9 millj. Skúlagata - kjallari. 2ja herb. 57 fm kjíb. Stofa með parketi, flísal. bað. Húsið er tekið í gegn að utan. Áhv. 2,4 millj. húsbr. og byggsj. Verð 4,5 millj. Hafnarfjörður Laufvangur. 135 fm 6 herb. íb. á 1. hæð í 4ra íb. stigagangi. 4 góð svefnherb. Suðursv. Rétt viö miðbæinn í Hafnar- firði — gott sérbýli. Fallegtca 190 fm sérbýli sem er hæð og ris með innb. bílsk. Stórar stofur, arinstofa, 3 svefnherb., fallegt eldh. Góð eign á fráb. stað í Hafnar- firði. Skoðaðu þessa! Hjallabraut — gott verö. Góð 122 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Suðursv. Parket. Skipti. Áhv. 3,0 millj. veðd. og 1,7 millj. húsbr. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur 13. í einkasölu ca 1800 fm mjög vel hannað verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhús í byggingu. Staðsett rétt við Húsasmiðjuna og Bónus. Gert ráð fyrir stór- um innkeyrsludyrum. Til greina kemur að selja húsið skipt. Húsið afh. að mestu full- gert eða eftir nánara samkomulagi. Skoð- aðu þetta vel, ef þú ert fljótur getur þú haft áhrif á endanlegan frág. hússins. Atvinnuhúsnæði vantar Traustur kaupandi. Hef mjög traustan kaupanda að ca 2000 fm iðnaðar- húsn. sem mest á einni hæð. Góð lofthæð þarf að vera í húsinu og gott útipláss, helst afgirt. Nánari uppl. gefur Sverrir. *^* ^* c$b . LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 síMr533-llll pax 533-1115 Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið laugard. og sunnud. frá kl. 11 -13. SAMTENGD SÖLUSKRÁ Asbyroi iaö EIGNASALAN EFTIRLYSTAR EIGNIR: Raðhús í Fossvogi. 2|a herbergja ibúð i Fossvogi. 2ja herbergja íbúð í Austurbrún. Ca 50 fm snyrtilegt skrifstofuhúsnæði. *' ' ' i I austurbæ Kópavogs. KAUPENDUR! Dugmikið lið sölumanna hjálpar þér að finna réttu eignina SELJENDUR/SELJENDUR/SELJENDUR Við erum á fullu að útbúa tilboð fyrir okkar viðskiptavini til Húsnæðisnefndar Reykjavíkur í framhaldi af auglýsingu hennar um kaup á notuðum ibúðum. Komið strax og leitið upplýsinga. Fáið ráðgjöf og skráið ykkar eign hjá okkur til að komast með í tilboðspakkann. SKÚLAGATA V. 4,1 Mcaeo fjölbýllshúsi. Parket og fíisar á góifum. Nýtt rafmagn. Áhvfiandi ca 2,4 mlllj. i hagstæðum lánum. Möguleg skipti á ibúð á Akureyri. 3ja herbergja * EINARSNES V. 5 M. Um er að ræða hlýlega 3ja herbergja risíbúð í 6 íbúða húsi. Parket á gólfum. Nýtt gler og póstar að hluta til. Mjög stór lóð. Áhv. ca 3 millj. í byggingasjóði. Möguleg skipti á 4ra-5 herbergja íbúð. LOGAFOLD VERÐ 7,9 M. Mjög falleg ca 100 fm íbúð ásamt stæði í bilskýli. Beykiparket. Mjög falleg eldhúsinnrétting. Stórar suðursvalir. Búr innaf eldhúsi. Áhv. ca 4,9 millj. í byggingarsjóði. 2ja herbergja * EYJABAKKIV. 4,8 M Ca eo fm fai- leg Ibúð á 1. hæð. Mjög falleg innrétting I eldhúsi. Þvottahús þar innaf. Nýr skápur í herbergi. Flísalagt þaðherbergi. Áhvllandi ca 1,8 millj. i hagstæðum lánum. Möguleg skipti á 3ja herbergja fbúð í austurbæ. REYKÁSV. 6 M. Ca 75 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Flisar og parket. Þvottahús í íbúð. Stórar svalir út af stofu með útsýni yfir Rauðavatn. Áhv. ca 3,5 millj. í hagstæðum lánum. SKÓGARÁS V. 5,6 M. 65 fm 2ja herb. Ibúð með verönd fyrir framan stofu. ibúöin er öll nýmáluð. Allar vistarverur rúmgóðar. Tengt fyrir þvottavél á baðherb. Sérhiti. Áhvílandi 2,7 millj. f gömlu hagst. lánunum. Laus strax. KLEPPSVEGURV. 5,4 M. Þessi Ibúð er á efstu hæð. Það er geymsluloft yfir allri (búðinni. Frábært útsýni. Áhvflandl 3,7 millj., útborgun þvf aðelns 1,7 millj. MARIUBAKKIV. 6,3 M. 75 fm íbúð i fjölbýlishúsi. Þvottahús í íbúð. Nýlega uppgerð eldhúsinnrétting. Gott útsýni yfir Reykjavlk. Áhv. ca 4,8 millj. í hagstæðum lánum. VESTURBERG V. 5.450 Þ. 3ja herb. (b. á 5. hæð í lyftuhúsi. Sameiginl. þvottahús á hæðinni. Mjög góðar austursvalir. Parket. Húsið er nýsprunguviðgert og málað að utan. Laus strax. ÖLDUGATAV. 4.950 Þ. Ca 70 fm 3ja herbergja íbúö á jarðhæö í þríbýlishúsi. Flisar og parket á gólfum. 4ra herbergja og stærri * ÁLFHEIMAR V. 6,9 M. 4ra her- bergja endaíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Flisar á eldhúsi og baðherbergi. Suðursvalir. Ný teppi á sameign. Nýlegt þak og rennur. ÁLFHEIMAR V. 6,8 M. ca 90 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi og stofa. Flísalagt baðherbergi. Áhvíiandi ca 1,7 milij. f góðum lífeyrissjóðslánum. BERGÞÓRUGATA V. 6,8 M. Ca 90 fm 4ra herbergja íbúö á miöhæö í þríbýlishúsi. Nýtt Danfoss-kerfi og raf- magn. Nýlegir gluggar og gler. Þak hússins og stigahús nýgegnumtekið. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 7,5 M. Ca 95 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð i fjölbýli. Nýgegnumtekið baðherbergi. Sameign i góðu ástandi. ENGJASEL V. 7,6 M. fbúðin erá 1 hæð og laus til afhendingar strax. Þetta er rúmgóð ibúð m.a. með stórri stofu. Útsýni til vesturs. Stæði (bílskýli fylgir. SUÐURHÓLAR V. 6,9 M. um er að ræða ca 100 fm 4ra herbergja íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. Baðkar og sturtuklefi. Falleg innrétting í eldhúsi. Stórar suövestursvalir. Áhv. ca 2,8 millj. í hagstæðum lánum. Húsið er nýuppgert að utan. Sérhæðir * AUSTURBRÚN V. 10,2 M. 124 fm íb. á neðri hæð (þríbýli ásamt 40 fm bfl- skúr. Parket og flisar. Aukaherb. í kjallara. Austursvalir. KAMBSVEGUR NÝTT Á SKRA Ca 100 fm 4ra herbergja neðri sérhæð I þribýlishúsi á rólegum stað ásamt ca 30 fm bilskúr. Vönduð innrétting i eld- húsi. Baðherbergi flisalagt. Gifslistar í iofti í stofu. Nýtt gler. BARMAHLIÐ V. 11,0 M. Ca 150 fm snyrtileg hæö og ris í fjórbýli ásamt ca 25 fm bílskúr. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Raðhús* DALTÚN V. 15,4 M. Einstaklega vandað ca 230 fm parhús á þremur hæðum. Mjög falleg eldhúsinnrétting úr kirsberjaviði. Granítflisar á gólfum. 4 svefn- herbergi, 2 stofur og 2 baðherbergi ásamt gestasnyrtingu. Suðurverönd. Vestursvaiir. Innbyggður bilskúr. Mjög fallegur garður. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Áhvílandi ca 4,0 millj. f hagstæðum lánum. FLJÓTASEL 2 ÍBÚÐIR Ca 240 fm raðhús sem skiptist í 2ja her- bergja séríbúð á jarðhæð ásamt innbyggð- um bílskúr og 6 herbergja ibúð á tveimur hæðum. Stórar suðursvalir. Sérinngangur í báðar íbúðir. Áhvflandi ca 1,0 millj. í hagstæðum lánum. FRAMNESVEGUR NÝTT Á SKRA Ca 75 fm 2ja-3ja herbergja parhús á tveimur hæðum ásamt sólstofu og ósamþykktum kjallara. Flisar og parket. Suðvestursvalir. Nýjar raf- og vatnslagnir. Áhv. ca 3,1 millj. í hagstæðum lánum. Upplagt fyrir fólk sem er að leita að minni fbúð en vill vera f sérbýli. HJALLASEL V. 14,0 M. 240 fm parhús á tveimur hæöum. Séríbúð á jarðhæð. Innbyggður bílskúr. Áhvílandi ca 700 þúsund í veðdeild. RÉTTARHOLTSVEGUR V. 8,8 M. Ca 110 fm raðhús á tveimur hæðum og hálfum kjallara. Flísar og parket. Nýleg eldhúsinnrétting. Lóðin nýuppgerð. Ahv. ca 3,4 millj. í byggingasjóði. Einbýli * BREKKUHVAMMUR V. 11,8 M. Ca 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. í húsinu eru 6 herber- gi auk garðskála. Skipti möguleg á 2ja- 3ja herbergja íbúð. GRÆNAMÖRK - HVERA- GERÐI. Ágætt ca 140 fm mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð. Húsið er vel skipulagt og með stórum grónum garði. Skipti á fbúð f Reykjavfk eða bein sala. SELTJARNARNES. Ca170 fm óvenju vinalegt og vandað einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Skipti mögu- leg á minni eign í vesturbæ eða á Nesinu. SOGAVEGUR NYTT A SKRA Ca 160 fm einbýlishús sem er hæð, ris og kjallari ásamt 32 fm bílskúr. 2-3 stofur, 3 herbergi og sjónvarpshol. Ný innrétting i eldhúsi. Austursvalir út af hjónaherbergi. Suðurgarður. Verð 14 millj. Atvinnuhúsnæði * ÞINGHOLT - NÝTT Á SKRÁ Ca 180 fm efsta hæð I 4ra hæða húsi. I húsinu eru verslanir og skrifstofur. Frábært útsýni til vesturs og norðurs. Stórar svalir. Verð 7,2 millj. LÁGMÚLI 5 - GLOBUS. Húsnæði Globus ertil sölu. Um er aö ræða verslunar-, skrifstofu-, verkstæðis- og lagerhúsnæði. Fjöldi bílastæða. Frábær staðsetning. Húsnæðið getur selst í einu lagi eða einingum. Fjölmargir möguleikar. TANGARHÖFÐIV. 14,9 M. 480 fm gott iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Mjög góðar innkeyrsludyr. Sérinngangur á 2. hæð. Annað * HEILSÁRSHÚS í SUMARLEYFISÞARADÍS. 120 fm vandað timburhús á skógivöxnu landi i Húsafelli. 3 svefnherbergi, stór stofa, eld- hús, baðherbergi (hiti i gólfi) og þvottahús. Parket og kínagrjót á gólfum. Verönd, raf- magn og hitaveita. Áhv. ca 4,8 millj. í hús- bréfum. Laust fljótlega. SELJENDUR/ SELJENDUR/ SELJENDUR Við erum á fullu að útbúa tiiboð fyrir okkar viðskiptavini til Húsnæðisnefndar Reykjavíkur í framhaldi af auglýsingu hennar um kaup á notuðum íbúðum. Komið strax og leitið upplýsinga. Fáið ráðgjöf og skráið ykkar eign hjá okkur til að komast með í tilboðspakkann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.