Morgunblaðið - 10.11.1995, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.11.1995, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ | KAUPEHDIiR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- i legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUR - Inna skal í allar greiðslur af hendi á gj ald- 4 daga. Seljanda er heimilt að | reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild | Landsbanka íslands, Suður- | landsbraut 24, Reykjavík og til- ^ kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um i eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, ’ sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, < sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða ( utan Reykjavíkur þarf áritun I bæj ar/sveitarfélags einnig á af- ( sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir I afhendingu, ber að tilkynna selj- I anda slíkt strax. Að öðrum kosti ( getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. 1 ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- 1 ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri i milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi gi-eið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða B %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ( ur 1/5 af verði eldra hússins: Þetta á einnig við um endurbæt- , ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. apmmvfiv m imimuft f\ 91 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 19 SKEIFAN FASTEIGNAMIDLGN SGÐCIRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Höfum kaupendur - vantar eignir Góö sala aö undanfömu MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 13-15 Einbýli og raðhús RAÐH. FOSSV. ÓSKAST Höfum fjársterkan kaupanda að raö- húsi eða eínbýli í Fossvogi. SMÁÍBÚÐAHVERFI 2117 Fallegt einbhús kj., hæð og rís 157 fm ásamt 32 fm'bílsk. Fallegar innr. Falteg ræktuð lóð. KVISTHAGI 2127 Höfum [ einkasölu steinsteypt einb- húa 280 fm sem er kj. og tvær hæðir. í húslnu eru í dag 3 íb. Eign sem þarfn. verul. standsetn. Lyklar á skrífst. MIÐBRAUT - SELTJ . 2133 Fallegt 135 fm einb. sem er hæð og ris og stendur á stórri hornlóð á góðum stað á Nesinu. 16 fm gróðurhús. Parket. Talsvert endurn. hús. Nýmálað að utan. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. AKURHOLT ziao Höfum til sölu einbhús sem er kj. og hæð 253 fm með innb. 64 fm bílsk. Fráb. stað- setn. Falleg ræktuð lóð. Verð 11,3 millj. AUSTURBÆR-KÓP.2018 Höfum tíl sölu mjög vel með farlð endaraðh. 135 fm á tveimur hæðum ásamt 32 fm góöum bHsk. Stór skjól- sæll suðurgarður m. góðri suðurver- önd. Nýl. bað. Parket. Og ekki spillir verðlð, nðelns 9,8 millj. I smíðum JÖKULHÆÐ - GBÆ Einb. á einni hæð 195 fm m. innb. 36 fm tvöf. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Afh. í des. '95. Góð staðsetn. STARENGI 2049 FJALLALIND - KÓP. 2107 Höfum tii sölu parh. á tveimur hæð- um 180 fm m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. Húsið til afh. fljótl. fullb. að utan, íokh. að innan. Verð 8,7 mUlj. HAMRATANGI - MOS. 1546 Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. i húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 6% vöxtum. Verð 6,9 millj. MOSARIMI 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhus á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. aö innan nú þegar. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. 5 herb. og hæðir SKIPASUND 1463 Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð í þrí- býli ásamt 36 fm góðum bílsk. Parket. Suð- ursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,9 millj. MÁVAHLÍÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sérh. í fjórbýli. Sérinng. Tvær saml. rúmg. stofur, nýl. gler. Suðursv. Fallegur ræktaður suður- garður. GRAFARVOGUR 2141 Falleg ný 5 herb. íb. sem er hæð og rispall- ur. Fallegar innr. Parket. 2 bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 9,6 millj. HRAUNBRÚN - HF. «97 ViÐ VÍÐISTAÐATÚN, Höfum til sötu fallega efri sérhæð 140 fm ásamt 27 fm bílsk. S.törar hornsvalir í suður og vestur. Húsið stendur á fallegum stað m. útsýní til suðurs og vesturs. Gott verð 9,9 mtltj. BREKKUBYGGÐ/GB. 2131 Falleg 90 fm efri sérhæð i tvíbhúsl. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. húsbr. og byggsj. Verð 8,5 milij. VÍÐIMELUR - LAUS 2091 Falleg 3ja herb. efri hæð f þríb. ásamt stórum bflsk. Nýtt eldhús, 40 fm geymsluris yfir íbúð. Suðursv. Nýi. rafmagn. Fráb. staður. Verð 7,5 millj. Höfum til sölu þetta glæsil. og vel byggða 176 fm einb. á einni hæð með innb. góðum bílsk. Húsið er í dag fokh. að innan, tilb. að utan og til afh. nú þegar. 4 svefnherb. Góðar stofur. Gott skipul. HAFNARFJÖRÐUR - SJÁV- ARSÝN 23oo Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfjarðar með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. BJARTAHLÍÐ - MOS. 1?14 Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 6,9 millj., frábært verð. LAUFRIMI 2009 AÐEINS EITT HÚS EFTIR. Höfum til sölu fallegt endaraðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Til afh. 1. nóv. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,3 millj. LAUFRIMI 2145 NÝBYGGING - ÚTSÝNI. Höfum til sölu þrjú stk. rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju húsi á besta stað v. Lauf- rima. íb. eru 98 fm og afh. strax tilb. til innr., mál., og verð þá kr. 6,5 millj. Fullb. án gólfefna, verð kr. 7,4 millj. Afh. þannig 1. des. '95. Sérinng. í all- ar íb. Sérþvhús. Fallegt útsýni. EYJABAKKI - LAUS 2024 SKIPTI Á BÍL - GÓÐ KJÖR. Höfum til sölu fallega 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Sérþvhús inn af eldh. sem nýta má sem barnaherb. 2 geymslur í kj. Skipti koma til greina á bíl. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,7 millj. Verð 6,4 millj. ÁLFTAMÝRI 2090 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 90 fm. Stór stofa. Suðursv. Góðar innr. V. 7,5 m. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,7 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 2118 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýviðg. og mál. lyftuh. Áhv. húsnlán 3,1 millj. til 40 ára. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI 2109 Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. 75 fm á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,4 millj. ÓÐINSGATA 2052 Utll anotur 3ja tiarb. (b. á efri hæé í tvíbhúsi á góðum stað v. Óðinsgöt- una. Sérinng., sérhití, sérþvhús. Verð 4,5 mlllj. FROSTAFOLD - BILSK. 2055 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í Iftilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR -LAUSSTRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm (b. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 mlllj. GARÐABÆR 2120 Hö'fum til sölu fallega efri hæð 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefn- herb. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. V. 10,5 m. 4ra herb. ALFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT 2095 Falleg 4ra herb. 106 fm Ib. á 3. hæð í góðu fjölbh. Parket. Suðursv, Sér- þvhús í tb. Fráb. útsýni. Verð 7,9 m. MIKLABRAUT - KJ. 2124 Björt og falleg 2ja-3ja herb. 61 fm íb. í kj. Sérinng. Nýtt parket. Hús og íb. mikið end- urn. Hljóðlát íb. sem snýr frá Miklubraut. Laus fljótl. Skjólg. suðurgarður. V. 4,4 m. BALDURSGATA 2101 LÍTIÐ EINBÝLISHÚS. Höfum til sölu snot- urt 60 fm steinhús á einni hæð v. Baldurs- götu. Húsið stendur á góðum stað. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skólp og ofnalagn- ir. Laust strax. Verð 3,9 millj. MIÐBORGIN 2149 EKKERT GREIÐSLUMAT. Höfum til sölu 2ja-3ja herb. ib. á 4. hæð í hjarta borgarinnar m. fallegu útsýnl og góð- um svölum. Áhv. byggsj. 3,6 millj. til 40 ára. Verö 5,5 millj. BJARGARSTIGUR 2035 Höfum til sölu 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtunum. Sérinng., sérhiti. Nýtt járn utan á húsinu. Nýtt þak. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. 2ja herb. BLONDUHLIÐ 2115 Rúmg. 64 fm 2ja herb. íb. í kj., lítið niðurgr. með sérinng. Rúmg. stofa. Nýl. þak. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 4,7 millj. SEILUGRANDI 2153 Gullfalleg 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Fallegar innr. Beykiparket. Stór- ar suðursv. Áhv. 3 millj. byggsj. NJALSGATA 2093 2ja herb. 45 fm íb. á 3. hæð í steinh. Tvöf. gler. Góður staður miðsvæðis. V. 3,6 m. SKÓGARÁS 1533 Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð 66 fm. Falleg- ar innr. Sér suðurgarður. Nýl. mál. og viðg. hús. Verð 6,1 millj. GRUNDARSTÍGUR 2057 Höfum til sölu 55 fm húsnæði á 1. hæð sem notað hefur verið sem íb. Einnig gott sem skrifsthúsnæði. Sérinng. Laust strax. SKIPASUND 2039 Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinng. Sérhiti. Góður garður. MIÐHOLT - MOS. 2034 Glæsil. rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í nýl. litlu fjölbh. Fallegar innr. Suð- vestursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 3,5 millj. AUSTURBERG 2135 Glæsil. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Nýjar, fallegar eldhinnr. og baðinnr. Stórar suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. HRAUNBÆR 2128 Höfum til sölu góða 45 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Parket. Verð 3,5 millj. ESKIHLÍÐ 2122 Vorum að fá í sölu gullfallega 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í neðstu blokkinni v. Eskihlíðina. Parket. Nýtt gler, nýtt bað o.fl. Fráb. útsýni. Verð 5,5 millj. SKÚLAGATA - RIS 2028 Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og málað hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,9 millj. Verð 3,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2102 Falleg 2ja herb. 40 fm íb. í risi. Parket. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 2,5 millj. V. 3,9 m. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5.650 þús. Skipti mögul. FRAMNESV. - LAUS 1550 Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. íb. í þessu virðul. húsi í vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er sögu ríkari. Laus strax. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. Atvinnuhúsnæði TIL LEIGU Einn af viðskiptavinum okkar hefur beðið okkur að útvega leigjanda að mjög góðu nýlegu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, ca 110 fm í einu af bláu húsunum við Suðurlandsbraut. Getur losnað mjög fjótt. URÐARHOLT - MOS. 2129 Höfum til sölu 92 fm skrifst. á góðum stað við Urðarholt. Verð 3,3 millj. HRISMOAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. 3ja herb. BERGSTAÐASTRÆTI 2154 Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Þingholtunum. Laus strax. Verð 5,8 millj. MIÐBORGIN 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í 4ra íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. Verð 5,9 millj. Gullsmári 10 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íbúðir á lágu verði 4ra herb. íbúð Nú styttist óðum í að íbúðirnar í glæsilega sjö hæða lyftuhús- inu við Gull- smára lOí Kópavogi verði uppseldar. Aðeins eru sex íbúðir eftir. Þrjár 4ra herb. íbúðir 70 fm 86 fm 106 fm 5.900.000 6.950.000 8.200.000 Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðherb. Gjörið svo vel að lita inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. Afhending mars-apríl nk. Byggingaraðili: Járnbending hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.