Morgunblaðið - 11.11.1995, Page 3

Morgunblaðið - 11.11.1995, Page 3
ARGUS & ÖRKIN /SlA BL059 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 3 Sýning á BMW '96 glæsivögnum íM\N 'M BMW er rómaður um heim allan fyrir stefnumarkandi hönnun, frábæra aksturseiginleika og einstaka útlitsfegurð. Strax við fyrstu sýn er augljóst að bílar frá BMW búa yfir sérstökum stíl sem öðrum bílum er ekki gefinn. Þegar sest er í bílstjórasætið og augunum rennt yfir glæsilegt mælaborðið verður sú tilfinning ennþá sterkari að BMW er enginn venjulegur bíll. Svo er sett í gang og rennt af stað og þá staðfestist að hér er eitthvað einstakt á ferðinni. Veitingar í boði P§jPSI Fyrir þá sem eiga BMW er sérhver bílferð tilhlökkunarefni. B&L er ánægja að gefa þér kost á að kynnast BMW og bjóða þér í reynsjuakstur. Velkominn á sýninguna. » Opið laugardag kl. 10 -17. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 1200 & 553 1236

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.