Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 13 FRÉTTIR Yfir 600 tonn seldust á kjötútsölunni 1500 tonn af kjöti eru enn óseld ÚTSÖLU á ársgömlu kindakjöti er um það bil að ljúka. Selst hafa um 600 tonn af kjöti. Kristín Kalmans- dóttir, starfsmaður Markaðsráðs um sölu á lambakjöti, sagði að út- salan hefði heppnast vonum fram- ar. Markmiðið hefði verið að kjötið færi beint til neytenda á sem lægstu verði. Þetta hefði tekist og vekti það vonir um að útsalan leiddi til raunaukningar á neyslu á kinda- kjöti. Enn eru til í landinu yfir 1.500 tonn af ársgömlu kindakjöti. Krist- ín sagði að unnið væri að því að finna erlenda markaði fyrir þessar birgðir. Óljóst væri hvaða árangri þessi vinna skilaði. Hún sagði að íslenskir neytendur gætu áfram keypt ársgamalt lambakjöt, en það yrði á sama verði og kjöt af ný- slátruðu. Öruggur á toppnum í þrjú ár! Volvo 440/460 er besti kosturinn aö mati langflestra þeirra sem kaupa bíl af millistærð. Volvo hefur nefnilega verið mest seldi bíllinn í þessum flokki í þrjú ár! Volvo 440/460 er á ótrúlega góðu verði en eftir sem áður færðu allt sem Volvo stendur fyrir. Ríkulega búinn bíl, öryggisútbúnað eins og hann gerist bestur, áreiðanleika, endingu umfram flesta bíla og ekki síst umhverfisvænan bíl en Volvo hefur lagt mikla áherslu á þann þátt í framleiðslu sinni. m VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000 Verð frá: 1.498.000,«„
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.