Morgunblaðið - 11.11.1995, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Frábærir
kvenkuldaskór
Litur: Brúnn/svartur
Gæru/loðfóður
Verð 6.500
"0
o
3
c
w
full búð afmjjum,
fallefumvörum
Opió lauqardaqakl. 10-16.
SKQVERSLUN
KÓPAUOGS
HflMRABORG 3 • SÍMI 554 1754
Morgunblaðið/Ásdís
*
Islensk
hrísmjólk
ÞESSA dagana er væntanleg í
búðir hrísnyólk sem er ný
mjólkurafurð framleidd hjá
Mjólkursamlaginu í Búðardal.
Á meginlandi Evrópu hafa
ýmis afbrigði af sambærilegri
vöru notið vinsælda og hafa
margir Islendingar kynnst
hrísmjólkinni á ferðum sínum
þar. Hrísmjólkin er að miklu
leyti gerð úr mjólk og inniheld-
ur hún m.a. soðin hrísgijón.
Hún er pökkuð í tvíhólfa dósir,
í stærra hólfinu er hrísmjólkin
en í því minna eru mismunandi
sósur til bragðauka s.s. jarðar-
berja-, og rabarbarasósa, van-
illusósa og kanilsósa.
Allir velkomnir i ödruvisi skóla
Opið hús
alla
) helgina
1 Kynning í Norræna húsinu
frá kl. 13.30.
L--------------------
Blab allra iandsmanna!
- kjarni málsins!
Hvað
kostar
í matinn?
Bónus Fjarðarkaup
Faxafeni Hafnarfirði
10-11 Hagkaup Nóatún Kaupgarður
Borgarkr. Skeifunni Hringbraut Mjódd
Trópí appelsínusaíi, 1 lítri
Biomjólk, hálfur lítri
Cheerios, 425 gr.
Lu Ritz-kex
Bananar, 1 kg.
Ýsuflök, fersk, 1 kg.
Agúrkur, 1 kg.
Þorskalýsi, frá Lýsi, 240 ml.
Frón matarkex, 400 gr.
Neskaffi, dökkt, 200 gr.
119 kr. 139 kr. 139 kr. 143 kr. 140 kr. 139 kr.
79 kr. 85 kr. 85 kr. 85 kr. 85 kr. 85 kr.
195 kr. 215 kr. 214 kr. 215 kr. 215 kr. 215 kr.
57 kr. 64 kr. 66 kr. 67 kr. 69 kr. 67 kr.
129 kr. 159 kr. 164 kr. 165 kr. 168 kr. 164 kr.
475 kr. 498 kr. 498 kr. 498 kr. 497 kr. 498 kr.
112 kr. 175 kr. 198 kr.* 199 kr.** 149 kr. 229 kr.
237 kr. 280 kr. 258 kr. 259 kr. 259 kr. 279 kr.
101 kr. 112 kr. 115 kr. 115 kr. 116 kr. 115 kr.
325 kr. 378 kr. 393 kr. 394 kr. 453 kr. 394 kr.
Könnunin var gerð
8. nóvember 1995
SAMTALS: 1.829kr. 2.105 kr. 2.130 kr. 2.140 kr. 2.151 kr. 2.185 kr.
• islenskar agúrkur * * / sama kassa var hægt að fá erlendar agúrkur á 199 kr/kg og 289 kr/kg eða islenskar á 399 kr/kg.
Munaði 20% á ódýrustu og
dýrustu matarkörfunni
DÝRASTA matarkarfan
reyndist 19,5% dýrari en sú
ódýrasta þegar gerð var
verðkönnun síðastliðinn
miðvikudag í sex stórum
verslunum á höfuðborgar-
svæðinu.
I heildina er verðlag á
þessum tíu vöruliðum í
könnuninhi svipað hjá versl-
ununum nema Bónus þar
sem í öllum tilfellum var um
að ræða lægra verð en ann-
ars staðar. Mismunandi var
þó hverju munaði og voru
dýrustu ýsuflökin til dæmis
einungis 4,8% dýrari en hjá
Bónus þar sem kílóið var á
475 krónur.
Mestur munur á
agúrkuverði
. Verðmunurinn var hins-
vegar mikill þegar kom að
agúrkum en þær voru tvö-
falt dýrari í Kaupgarði mið-
að við þær ódýrustu sem fengust
í Bónus. Í báðum tilfellum var um
að ræða erlenda vöru.
Í Hagkaup voru til agúrkur á
Morgunblaðið/Kristinn
T ÖLUVERÐUR verðmunur var á agúrkum
á milli verslana.
mismunandi verði og allar voru
þær í sama pappakassanum. Er-
lendar agúrkur voru á 199 krónur
kílóið eða 289 krónur og þær ís-
lensku voru seldar á 399
krónur kílóið. Fólk þurfti að
skoða vel merkimiðana á
agúrkunum til að átta sig á
verði og pökkunardagsetn-
ingar voru líka mismunandi.
Verð samræmt
milli verslana
Svo virðist sem verðið sé
samræmt milli margra
verslana þegar kemur að
sumum mjólkurafurðum,
nema um sérstök tilboð sé
að ræða. í könnuninni sést
til dæmis að allar verslan-
irnar eru með biomjólk á
85 krónur nema Bónus. Bio-
mjólkin er því 7,6% dýrari
ef hún kostar 85 krónur en
í Bónus þar sem hún kostar
79 krónur.
Það skal að lokum skýrt
tekið fram að ekkert mat
var lagt á gæði ávaxta,
grænmetis og ýsuflaka í
þessari könnun. Hvað aðrar vöru-
tegundir snertir var um sömu
vörumerki að ræða og stærðirnar
þær sömu allsstaðar.
ippirinn er a
JL JL jjÍM.
Ibúar höfuSborgarsvæSisins hafa sýnt hug sinn til vistverndar með
góSri þótttöku í pappírssöfnuhinni sem hófst í júlí síSastliSnum.
í fyrra bárust til Sorpu 1.200 tonn af flokkuSum pappír eSa um
20% af áætluSu heildarmagni á höfuSborgarsvæSinu. ^ ““
Sambærileg prósentutala fyrir þá mánuSi sem /
gámarnir hafa veriS í notkun er 45%. /
Þetta er góS býrjun.
En við getum gert betur. #
45% <i%5>
Setjum markiS
enn hærra!
20% (1994)