Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 19
ÍSLENSKA borðið á sýningunni í Herning.
Islenskir ostar hrepptu
gull- og heiðursverðlaun
ÍSLENSKUR ijómamysuostur og
sex korna þykkmjólk með ferskj-
um hrepptu sérstök heiðursverð-
laun á viðamikilli mjólkurvörusýn-
ingu, Landsmejeriudstillingen,
sem nýlega var haldin í Danmörku.
íslensku mjólkursamlögin hafa
áður sent afurðir sínar á sýningar
til Danmerkur og fengið viður-
kenningar fyrir framleiðslu sína.
Þetta er hinsvegar í fyrsta skipti
sem íslenskar mjólkurvörur
hreppa sérstök heiðursverðlaun
eins og ijómamysuosturinn frá
KEA fékk í flokki osta og sex
korna þykkmjólk með ferskjum frá
KB í flokki ferskvara. Alls unnu
íslenskar vörur til 44 verðlauna í
keppninni.
Ymsar íslenskar vörur hrepptu
gullverðlaun. Auk þykkmjólkur-
innar sem einnig fékk heiðursverð-
laun, þá fengu gullið ferskvörurn-
ar engjaþykkni með jarðarbeijum
og komi frá mjólkursamlagi KB
svo og jógúrt með jarðarbeijum
bæði frá mjókursamlagi KB og KÞ.
Þá fengu nokkrir ostar gullverð-
laun, létt-brie ostur frá mjólkur-
samlagi MB, mysingur frá
Mjólkursamlagi KEA, ijómaostur
með lauk frá Mjólkurbúi Flóa-
manna, 17% blokkostur frá Mjólk-
ursamlagi OSS og bæði mjúkur
og fastur mysuostur frá Mjólkur-
samlagi KÞ.
A sýningunni voru um 1.100
tegundir af osti, smjöri og fers-
kvörum. íslendingar sýndu 72
gerðir osta frá 8 mjólkursamlögT
um og 44 afbrigði af ferskvöru
frá 7 mjólkursamlögum. Dómarar
voru 85 talsins, allt fagmenn úr
mjólkuriðnaði.
Innilegar þakkir til œttingja og vina í ti/efni
af 80 ára afmœli mínu 18. október. Bestu þakk-
ir fyrir heimsóknir, gjaftr og skeyti. Sérstakar
þakkir til AlþýÖujlokkskvenna fyrir þá rausn
aö standafyrir veisluhöldum sem aldrei gleym-
ast, til Hlínar, Erlings, ÁsgerÖar, Steina, AÖal-
heiöar og annarra, sem stóöu þeim aÖ baki,
og einnig til Jóns og Brvndísar, sem heiðruÖu
mig meÖ nœrveru sinni.
GuÖ blessi ykkur öll.
Guðný Þóra Árnadóttir.
Ef þú hefur allar einkavátryggingar þínar hjá Ábyrgð færð
þú Ábyrgðarbónus, sem getur numið allt að 20% af
iðgjaldi heimilistryggingar og 10% af öðrum vátryggingum
nema ökutækjatryggingum og þú getur unnið þér rétt til
10% endurgreiðslu allra iðgjaldanna.
Handhafar Ábyrgðarbónuss njóta aukinnar bónusvemdar
í bílatryggingum, eiga rétt á fríum bílaleigubíl í viku vegna
kaskótjóns og njóta hagstæðari kjara við töku bílaláns hjá
Ábyrgð.
TAKTU ABYRGD !
V íí t r y y
til eflingar bindindis og heilsu
Lágmúla 5 - Reykjavík - sími 588 9700
Til hamingju
1995
dómnefnd valið eina
l. Vinningshafar hljóta „Sharp“ mynd-
handstökuvél í verðlaun. Allir þátttakendur f á sent viður-
, , - m §§§fF®S®í‘ • ♦
kenningarskj al og viljum við þakka öllum þeim sem sendu inn efni.
Þessir vinningshafar hljóta myndbandstökuvél:
10 ára:
16 ára:
Birna Sólveig Kristjónsdóttir Ingvar Árnason
Miðtúni 2, 780 Hornafjörður Álfheimum 10, 104 Reykjavík
11 ára:
Rósa Hildur Bragadóttir
Melbæ 9, 110 Reykjavík
12 ára:
Bjarni Þröstur Magnússon
Völvufelli 18, 111 Reykjavík
13 ára:
17 ára:
Jóhanna B. Þorsteinsdóttir
Garðarsvegi 26, 710 Seyðisfjörður
18 ára:
Stefán Hjaltested
Rekagranda 6, 107 Reykjavík
19 ára:
Hjalti Kristjánsson Sólveig Kaldalóns
Tjarnarbóli 14, 170 Seltjarnarnes Flókagötu 43, 105 Reykjavík
14 ára:
Aj?í Þ. Eldjárn
Ásvallagötu 12, 101 Reykjavík
1S ára:
Linda Björk Grétarsdóttir
Stífluseli 11, 109 Reykjavík
20 ára:
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA