Morgunblaðið - 11.11.1995, Page 24

Morgunblaðið - 11.11.1995, Page 24
MAXl LAUGARDAGUR 1 1. NÓVEMBER 1995 ntHtfmiriUti við Skólavörðustíg- í maí og segir marga hafa á orði að stemmn- ingin við götuna líkist æ meira því sem fólk eigi að venjast í út- löndum. Ostabúðin hefur fengið góðar viðtökur á þriggja vikna starfstíma og helstir í vinsældum meðal jafningja af fslenskum uppruna eru geitaostur frá Nor- egi, ítalskur gorgonzóla, Guð- brandsdalsostur og norskur jarls- berg, í þessari röð, að sögn Bjarna Þórs Ólafssonar verslun- arstjóra. Auk ostanna getur matáhuga- fólk nálgast gæsa- og andalifur (13 krónur grammið), gráð- ostasinnep, kanínu-, héra, og andapaté og aldinmauk blandað líkjörum og brenndum vinum. Englahárs- spaghettí Þriðja nýmælið í verslunar- rekstri er pastabúðin Sirpa sem opnuð var fyrir nokkrum vikum að sögn Svönu Guðmundsdóttur, eins eigenda. Þar er boðið til kaups ítalskt kaffi, hráefni til eftirréttagerðar að ítölskum sið, þurrkaðir sveppir og hveitilengj- ur í öllum sínum myndum; feitar og grannar, flatar og rúnnaðar. Hægt er að kaupa englahárs- spaghettí og lengjur með chili- pipar, svart pasta með kol- krabbableki, spfnat- og eggja- pasta eða pasta búið til með rúg- mjöli, speltahveiti, maís eða soja. AIMOBLÆR AO UTAIM Andalifur Eigandi verslunarinnar Djásns, Svala Ólafsdóttir, kom sér fyrir HEIMILISIÐNAÐARLIST - Bandarísk grenikommóða, máluð með svokallaðri mjólkurmálningu, írá Djásni. % % % % HANASTEL - Ostakúla með steinselju. WAXIWMAXI W'AXfMMA XI Hf AX j K^LSlWAXIlWMAXnf rMAXrWfi Ml A VIJ—J» ■ ífijBLUmjj - ■41 -^ÍWv Morgunblaðið/Ásdfs NÆSTVINSÆLASTUR - ítalskur gorgonzóla-ostur úr Ostabúðinni, sá næst söluhæsti til þessa. SPAGHETTÍVÉL - í pastabúðinni Sirpu fást áhöld til þess að búa til hveitilengjur að eigin smekk. OLÍULÍKING - Eftirgerð úr olílit um, strengd á striga. Inn- flutt frá Belgíu og fæst í Djásni. MAXI MAXI MAXI KANÍNUPATÉ og kol- krabbableks-pasta eru vart á hveiju strái í Reykjavik ... nema við Skólavörðustíg, sem nú er orðinn nokkurs konar vin í eyði- mörkinni fyrir þá sem vilja gera kaupmönnum glaðan dag og þyrstir í tilbreytingu. Þijár nýjar verslanir hafa bæst í hóp fyrirtækja sem sinna ýmiss konar erindum vegfarenda og eru hátt i hundrað talsins. Við Skólavörðustíg má gista sér til betrunar, skemmtunar og til- breytingar, þar fást feldir og skartgripir; bækur, blöð og rit- föng; pasta, ostar og gjafavara; herrafatnaður, handtöskur og íþróttadót. Þangað má lika sækja kaffitár og brúðarklæði, vefnað- arvöru, föndurefni og fjármuni. » \ > í I I 1 I 1 MHljón króna DÝRASTI pennl, sem til sölu er hér á landi, er af gerðinni Mont Blanc og fæst í versluninni Pjallið hvíta. Hann kostar tæpa milJjón, eða um 920 þúsund krónur og er úr gulli í gegn, þar sem hvítagull og rauðagull fléttast saman í rendur. Guðjón Guðmundsson verslunareigandi og umboðsmaður Mont Blanc-penna, kvaðst aldrei hafa selt svo dýran penna, sá dýrasti sem hann heföi selt til þessa hefði kostað um 150 þúsund krónur. Hann var gefin út í ta,kmörkuðu upp- lagi, er einn af 4810 pennum, sem fram- leiddir eru ár hvert þjá Mont Blanc, og stendur hver penni fyrir einn metra í hæð fjallsins. Dýrasti penni, sem fæst í JT jf j?' ^ penní höfuöstöðvum Mont Blanc, er hins vegar ekki fj öldaframleiddur og kostar hann um 4,5 milljónir króna. Guöjón kvaðst ekki hafa þann penna á boðstólum, enda lítil von til að slíkur kjörgripur myndi se\jast hér á landi. I MONT BLANC - Penninn dýri úr hvíta- og rauðagulli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.