Morgunblaðið - 11.11.1995, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 11.11.1995, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENIIMGAMARKAÐURIIMN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 10. nóvember '95 Hœsta Læqsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 220 4 7 8.521 63.607 Blandaðurafli 12 10 11 117 1.326 Blálanga 80 70 75 204 15.240 Gellur 300 289 295 267 78.659 Hlýri 105 50 97 1.733 167.235 Háfur 10 10 10 95 950 Karfi 109 67 94 7.890 743.132 Keila 72 25 42 25.201 1.048.360 Kinnar 78 78 78 93 7.254 Langa 101 10 81 8.921 726.359 Langlúra 117 29 107 472 50.296 Lúða 545 120 357 1.274 454.921 Lýsa 34 19 30 1.066 32.016 Sandkoli 38 30 35 597 20.782 Skarkoli 147 88 109 6.807 742.670 Skata 340 170 228 88 20.060 Skrápflúra 59 50 51 1.207 61,907 Skötuselur 270 231 242 616 148.832 Steinbítur 117 44 95 2.948 280.122 Sólkoli 165 165 165 274 45.210 Tindaskata 22 6 13 38.813 487.607 Ufsi 75 44 65 9.604 621.643 Undirmálsfiskur 50 1 38 2.183 81.912 Ýsa 105 10 78 51.393 4.006.133 Þorskur 170 61 102 123.880 12.683.147 Samtals 77 294.264 22.589.381 BETRI FISKMARKAÐURINN Hlýri 50 50 50 19 950 Lúða 545 370 448 27 12.090 Tindaskata 10 10 10 56 560 Ýsa sl 95 95 95 36 3.420 Þorskur sl 88 88 88 300 26.400 Samtals 99 438 43.420 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 12 12 12 78 936 Gellur 300 289 296 171 50.659 Keila 69 30 52 2.233 116.674 Kinnar 78 78 78 93 7.254 Langa 88 88 88 379 33.352 Lúða 511 260 359 233 83.710 Lýsa 30 30 30 219 6.570 Skarkoli 110 110 110 621 68.310 Skrápflúra 59 59 59 173 10.207 Steinbítur 87 72 76 729 55.171 Tindaskata 22 7 8 1.571 13.259 Ufsi 44 44 44 68 2.992 Undirmálsfiskur 36 36 36 141 5.076 Ýsa 105 50 87 7.378 644.616 Þorskur 103 83 91 920 84.070 Samtals 79 15.007 1.182.855 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 80 80 80 96 7.680 Hlýri 96 96 96 262 25.152 Karfi 67 67 . 67 261 17.487 Keila 44 25 29 6.058 178.469 Langa 83 71 79 1.238 97.468 Lúða 515 150 384 299 114.720 Sandkoli 38 38 38 359 13.642 Skarkoli 147 120 123 1.139 140.268 Steinbítur 85 84 84 224 18.872 Tindaskata 10 10 10 1.502 15.020 Ufsi 62 54 59 349 20.717 Undirmálsfiskur 19 19 19 233 4.427 Vsa 99 26 90 6.968 625.378 Þorskur 130 61 101 56.543 5.693.880 Samtals 92 75.531 6.973.179 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 220 175 190 127 24.145 Gellur 295 290 292 96 28.000 Háfur 10 10 10 1 10 Karfi 70 70 70 84 5.880 Keila 39 39 39 526 20.514 Langa 50 50 50 225 11.250 Lúða 440 215 283 69 19.550 Sandkoli 30 30 30 200 6.000 Skarkoli 115 115 115 602 69.230 Steinbítur 70 70 70 62 4.340 Tindaskata 11 11 11 118 1.298 Ufsi ós 53 53 53 46 2.438 Ýsa ós 97 10 85 1.200 101.592 Þorskur ós 141 81 106 6.573 697.724 Samtals 100 9.929 991.971 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 4 4 4 8.100 35.640 Blandaður afli 10 10 10 39 390 Háfur 10 10 10 94 940' Karfi 109 94 101 4.627 468.021 Keila 59 38 45 8.987 400.730 Langa 90 50 78 3’.723 291.064 ■ Langlúra 117 117 117 416 48.672 Lúða 530 215 270 126- 34.045 Lýsa 34 34 34 514 17.476 Sandkoli 30 30 30 38 1.140 Skarkoli 91. 88 90 25. 2.242 Skötuselur 270 270 270 15 4.050 Steinbítur 83 82 83 330 27.284 Sólkoli 165 165 165 274 45.210 Tindaskata 13 12 -12 1.927 23.702 Ufsi sl 67 67 67 157 10.519 Ufsi ós 68 53 61 2.622 159.234 Undirmálsfiskur 50 50 50 467 23.350 Ýsa sl 93 40 , 88 4.529 399.503 Ýsa ós 93 49 88 8.167 722.126 Þorskur sl 114 90 1 14 2.013 229.180 Þorskurós 138 69 94 14.175 1.336.844 Samtals 70 61.365 4.281.364 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 70 70 70 108 7.560 Karfi 76 76 76 308 23.408 Keila 72 52 64 250 16.100 Langa 101 54 100 337 33.660 Lýsa 27 27 27 86 2.322 Tindaskata 13 13 13 32.175 418.275 Ufsi 75 75 75 422 31.650 Ýsa 99 40 56 5.469 305.772 Þorskur 114 95 109 24.038 2.617.979 Samtals 55 63.193 3.456.725 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 97 50 94 617 58.158 Keila 36 36 36 830 29.880 Lúða 545 300 410 71 29.140 Skarkoli 104 ' . 104 104 4.000 416.000 Steinbítur 101 101 101 89 8.989 Tindaskata 11 10 11 1.157 12.229 Undirmálsfiskur 50 50 50 309 15.450 Ýsa sl 95 89 90 1.540 138.354 Þorskur sl 116 88 98 4.075 399.024 Samtals 87 12.688 1.107.224 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 92 92 92 2.067 190.164 Keila 69 58 61 1.429 86.712 Langa 101 74 87 2.061 179.678 Lúða 488 304 364 155 56.476 Lýsa 30 30 30 72 2.160 Skata 170 170 170 58 9.860 Skötuselur 242 242 242 541 130.922 Tindaskata 13 13 13 203 2.639 Undirmálsfiskur 36 36 36 246 8.856 Ýsa 103 70 85 2.788 237.844 Þorskur 105 74 102 1.774 180.771 Samtals 95 11.394 1.086.081 Hafa þingmenn lands- byggðarinnar brugðist? UM ARATUGA skeið hafa landsmenn greitt sama verð fyrir lyfin sín óháð búsetu, en nú er ljóst að lands- byggðarmenn þurfa að greiða meira en fólk á SV-horninu eftir að nýju lyfjalögin taka gildi. Þessi lög hafa m.a. flestir þingmenn landsbyggðarinnar samþykkt, þrátt fyrir að þeim hafi verið bent á aðrar leiðir, þar sem spara mætti mun meira og halda eftir sem áður sama lyfjaverði fyrir alla landsmenn. Veru- Ásta Júlía Kristjánsdóttir leg hætta er einnig á að apótekin víða á landsbyggðinni heyri sögunni til og muni því lyflafræðileg þjón- usta að mestu hverfa úr hinum dreifðu byggðum landsins. í Morgunblaðinu föstudaginn 3. nóv. er frétt um að apótekarinn í Siglufirði hyggist leggja inn lyfsölu- leyfi og fara fram á að ríkissjóður kaupi eignir sínar, ef nýju lyfjalög- in, þ.e.a.s. 7. og 14. kafli þeirra, taki gildi óbreytt. Þetta er gert af ótta við að sitja uppi með verðlitlar eignir eftir að nýju lyijalögin taka gildi. Samkvæmt eldri lyfjalögum er apótekurum skylt að kaupa allar eignir forvera sinna, þ.e.a.s. apótek, íbúð, tæki og lager. Gildistöku þeirra kafla, sem fjalla um veitingu lyfsöluleyfa og verðlagningu lausa- sölulyíja, var frestað eftir nokkurt þóf í Al- þingi. Málþófið kom frá þrem þingmönnum Alþýðuflokksins, er komið hafa að málinu með ýmsum hætti. Lyfj alagafrumvarpið var samið á fyrra skeiði Sighvatar Björgvinssonar sem ráðherra heilbrigðis- mála. Þar er kveðið á um óheft frelsi til að stofna_ lyfjabúð, hvar sem er á landinu. I lögunum segir m.a. „verðlagning lyfja, sem seld eru án lyfseðils, er fijáls.“ Vitið þið, íbúar landsbyggðarinnar, hvað þessi setning þýðir? Hún þýðir ein- faldlega það, að lyfjaverð verður ekki hið sama á öllu landinu. Stóru apótekin á SV-horninu og á Akur- eyri fara í blóðuga verðsamkeppni og litlu apótekin á landsbyggðinni munu bera skarðan hlut frá borði. Þetta ásamt fleiri atriðum, verður til þess að apótekin á SV-horninu og á Akureyri fara í blóðuga verðs- amskeppni og litlu apótekin á lands- byggðinni munu bera skarðan hlut frá borði, þetta ásamt fleiri atriðum, verður til þess að apótekin á lands- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10. nóvember '95 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 58 58 58 100 5.800 Karfi 68 68 68 465 31.620 Keila 51 45 49 1.315 65.079 Langa 101 81 84 951 79.817 Langlúra 29 29 29 56 -1.624 Lúða 530 120 364 274 99.750 Lýsa 25 19 20 175 3.488 Skarkoli 111 111 111 420 46.620 Skrápflúra 50 50 50 1.034 51.700 Skötuselur 231 . 231 231 60 13.860 Steinbítur 95 44 76 141 10.743 Tindaskata 6 6 6 104 624 Ufsi 67 48 66 5.651 374.153 Undirmálsfiskur 20 1 7 304 2.052 Ýsa 90 33 59 11.126 656.434 Þorskur 109 73 102 9.484 968.127 Samtals 76 31.660 2.411.490 HÖFN Annarafli 13 13 13 294 3.822 Hlýri 105 105 105 735 77.175 Karfi 84 84 84 78 6.552 Keila 38 30 38 3.573 134.202 Langa 10 10 10 7 70 Lúða 300 220 272 20 5.440 Skata 340 340 340 30 10.200 Steinbítur 117 69 113 1.373 154.723 Ufsi sl 69 69 69 289 19.941 Undirmálsfiskur 47 47 47 483 22.701 Ýsa sl 70 70 70 892 62.440 Þorskur sl 170 90 113 3.985 449.149 Samtals 80 11.759 946.416 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa sl 86 79 84 1.300 108.654 Samtals 84 1.300 108.654 HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF m.virfti A/V Jöfn.% Siðasti viftsk dagur Hagst. tilboft Hlutafálag laegst haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala i.'JU b.HO 1 4.1!» ?00 l./? 10.91 1.83 ?0 10 11 90 090 0.H0 0.10 0.H0 0.00 I 41, ?.«4 0 0t/10/ ?.R/ 8.00 1.08 10 11 90 9008 ?.«4 O.Ol ?,40 ? ,44 M M 1.11 ?. iH ? /10 110 'j.4? 10./0 1.00 09 11 90 ?IH ?.94 ?.?/ ?.'<8 'SVrfJStW'i'' 'tf I.O/ 1 J‘, ? J0?00 ?,10 ?H.9H l.ll 10 11 90 l/?íi 1.30 1.30 1. JO OL.S 1.11 / /'. 1 //*, ‘,00 i.ll 1 /.41 0.94 08 11 90 133 ?.6f, ?.(,') ?.0'l f, Ifi f-,40 «001 41/ l./O 10.HH 1.14 10 ?3 >0 90 ?64 0.H / 0.0/ 'i./'i i ‘,? 4.40 ? ?‘»4 'JH0 ?.‘,0 IH.OO 0.91 10 ?0 10 90 130 4,00 0.00 1,98 Ulyt'ðHft'.-lH'l A« 'il VXM i.ZK ? JOO'JI/ J.? J I0.?0 l,?0 ?0 0« 11 90 ??4 1.10 ?,90 J.t,0 Al'fi -< uli»l)";lH'.i '•( 1.00 1 ,/A ?0? I?(J 14,40 l,?0 ()1 11 90 i/?0 l.?4 0.0 J l'.Kf'iSk' 'i.jLífi*'it 1 'J/ 1,4? 0?0 «H? ?.H? J4.0H 1.14 10 11 90 0/0 1.4? 1.4? 1./V 0/10/? 1.00 ?0.<I4 1 1 4 O? 11 90 400 '41 0.0 J l. i>. 1.4? I.OH 1 .?*, H/0 'J0H 4.H 1 0,91 09 11 90 l??0 l.?0 0.1 1 i.l l 1, 'O l.l/Þ I.% 40? %0 4.0H 4 1,0H 1,0? 10 II 90 ?l/0 1.90 0.01 ?.o? ?,0*l -ft'iif/i'V'i'if 1 / ‘, I.O'I 100141« |.?4 II.1? t.!1 O/ll 90 ?0lt 9.00 0.00 9JJH J.?0 1,1/1 ?.4/ 1HH000 ?/<) 1.01 1.41 0H 1 1 90 /410 /M 0.00 ? 40 ? .49 1. fi 1.01 IH'I ?/? l. l? 00.4 / f.?3 II 10 90 101 I.Of 0.00 1.41, I.M i.i' 1.10 1 ?0O /0« 4.10 11.14 l.?0 10 11 90 1.98 ■?. I*» ?.l*» ?IH1 /? 4.00 ?,I0 11,10 90 410 ?. 10 ?.?'» L/fyf/ M M l.'tf ?.1? 0 tO 000 l .10 11,04 1.4/ 10 11 90 110 ?.I0 ?.oo ?.I0 /.»,0 *:/<> 4f, 1 ? /O 1.4 1 11.1« ?.// I0H 4.?0 0.00 y.A't t .?*, llj/.fXKK) l,H0 /,?l 1.44 ?0 i’l'l 11 90 I4?4 3,?0 • !.?') /i1. J/.0 0 J'l?04 0.0H ?.?'! 0/ 11 90 ???H 1.40 9.10 9./0 ',Þ J*.IO l?/4')l(f) 0.10 0.91 ’/.<>■/ ■/./<> J.HO 101/1/ ?.0'J 'J4.0H f.1/ 10 10 11 90 m i.Ho ■0.90 J.f,0 4.00 J fif.'.iij'.t'A'itit i ifi 1 0*, 0H?0IH 1 1,4 1,00 08 1 1 90 110 1,00 0.99 1.00 ■/<>'. i./'. 110/?ÍKl 1.0« 10./1 1.1/ /<l • O/ 11 90 i,‘,» >./'. O.IO 1.?', 1. -o OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síftasti viðskiptadagur Hagstaeftustu tllboft Hlutafélag Dags lOOO Lokaverft Breyting Kaup Sala ÁuMfliHt M 1 ! ')4 14 ■Jf)f)0 1.00 Afr.H'.'i' l*.M >■' 10 i l 10 0100 1.0/ 0.0? ) 1.09 ?? O'J '|0 100 0.90 H'.'.ðf'1 ',l''V»"Vw M 0/ l 1 10 ?0‘»? 1.00 , 1.90 ?. 10 u.u-Jrh! *-j;i //*'*'.,fV ',t O'l 1 1 10 1148 1.00 0.10 • 8 1 1 01 '10 ? 1 1 4.00 10 11 1‘, HH H.10 0 f/'J /,H 0 H.OO ?4 OH 10 H‘,0 O.HO 0,10 ' 1.00 ?'j 1? '14 ???0 1.00 1.1 1,/y, .*.,Þf^k!frf,' 10 10 10 I0?0 . /.00 /./ / H.'JO „„.r.Hr.'l ,• uh-.r off.l 01 11 10 ! 1 IHO ?,00 1.' ?.oo /.I„.,.r.r.ifr f.< 10 11 10 1091 /.')') 0.90 >../ /.80 10M % /00 9,00 /.■)<> 3/10 V,rr,/,‘<."V | ff'.'J',/', I,' 00 O? 10 40') ?,00 <>./>> /.<><> ■7,1'.'.'j,,,.,,,.. ,.,r , f ■/<> 10 'ío O'i/ 1 ÓÓ 0 10 1.00 f.OH - -/.W.i/hi ? / 0110 4« / 1.41 <> <>'/ 1.1 <> 1, /9 - v/./■,/."•. r.‘ ! 1 bl 10 ■//■-. ?,?0 0.00 ''.00 Upphœð allra viflaklpta síðasta viftsliiptadags er gefin i délk ‘1000 verft er margfeldi af 1 kr nafnverfts. Verftbréfeþing islands annast rekstur Opna tilboftamarkaftarins fyrir þingaftila en setgr engar regtur um markaflinn efla hefur afskipti af honum aft öftru leyti. „Með lagásetningu þessari styrkist enn sú skoðun mín að hér séu að verða til tvær þjóðir í einu landi. Asta Júlía Krisljárisdóttir spyr: Hveijum þjóna nýju lyfjalögin? Hvaða hagsmunir voru hafð- ir að leiðarljósi? byggðinni neyðast til að hækka verð á lausasölulyfjum! Eru það ekki sjálfsögð réttindi að ajlir landsmenn greiði sama verð fyrir alla heilbrigðisþjónustu? Hvað kemur næst, megum við lands- byggðarfólk búast við að þurfa að greiða einnig hærra verð fyrir aðra heilbrigðisþjónustu svo sem læknis- þjónustu, sjúkraþjálfun og fleira? Við vitum jú öll af þeim mikla að- stöðumun sem þegar ríkir hvað varðar t.d. matvöruverð, upphitun- arkostnað, bensínverð og nú stefnir í að lyfjaverð verði hærra á lands- byggðinni. Með lagasetningu þessari styrk- ist enn sú skoðun mín að hér séu að verða til tvær þjóðir í einu landi. Hveijum þjóna nýju lyfjalögin? Hvaða hagsmunir voru hafðir að leiðarljósi? Svona undir lokin þætti mér, undirritaðri, vænt um að heyra álit þingmanna okkur á Norðurlandi vestra og þá ekki síst Vilhjálms Egilssonar sem er ötull stuðnings- maður frumvarpsins. Vill Hann stuðla að því að umbjóðendur hans á Blönduósi, Skagaströnd, í Fljótun- um og í Siglufirði þurfi að sækja þjónustu í lyfjamálum í einhveijar ríkisreknar lyfjabúrsnefnur, sem settar yrðu upp að okkur lyfjafræð- ingum brottfluttum? tjóðin á rétt á að vita, hvers konar vinnubrögð eru stundum á hinu háa Alþingi, sem við öll ættum að bera virðingu fyrir, enda eru störf Alþingis í þágu okkar allra, líka okkar, sem eigum ekki heima í Reykjavík. Höfundur er apótekari í Siglufjarðar Apóteki. GENGISSKRÁNING Nr. 216 10. nóvembor 1995 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Kaup Sala Gengl Dollari 64.34000 64.52000 64.69000 Sterlp 101.37000 101.65000 101.78000 Kan dollari 47,51000 47.69000 47.39000 Donsk kr. 11.76300 11,80100 11,81900 Norsk kr 10.33500 10.36900 10.37000 Sænsk kr 9,65900 9.69300 9.74000 Finn. mark 15.20000 15,25000 15,17800 Fr franki 13.20700 13.25100 13,18800 Belg franki 2.22030 2.22790 2.22750 Sv. franki 56.67000 56.85000 56.68000 Holl. gyllmi 40,77000 40,91000 40,88000 Þýskt mark 45.66000 45.78000 45.79000 it. lýra 0.04030 0.04048 0.04049 Austurr. sch. 6.48900 6.51300 6.50900 Port escudo 0,43340 0.43520 0.43460 Sp poseti 0.52860 0.53080 0,52870 Jap |en 0,64370 0,64570 0,63530 irskt pund 103.78000 104.20000 104.44000 SDR(Sérst) 96.70000 97,08000 96.81000 ECU. evr m 83.56000 83.84000 84.16000 Tollgengi tyrír nóvember er sblugengi 30. október S|áltvirkur simsvari gengisskránmgar er 562 3270 Fylgstu meö í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrnpflugvelli og Kábhústorginu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.