Morgunblaðið - 11.11.1995, Qupperneq 51
MORGUN BLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 51
ÍDAG
ej pTÁRA afmæli. Sjötíu
I Uog fimm ára er í dag,
laugardaginn 11. nóvem-
ber, dr. juris. Esbjörn
Rosenblad, Melabraut 5,
Seltjarnarnesi. Eiginkona
hans var Rakel Sigurðar-
dóttir Rosenblad frá
Laxamýri. Bróðurafi
hennar var Jóhann Sigur-
jónsson skáld. Esbjöm
Rosenblad skrifaði bókina
„Island i saga och nutid“
árið 1990 og var hún þýdd
á ensku árið 1993. Þá verð-
ur bókin einnig gefin út á
þýsku og frönsku á næsta
ári.
50
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 11.
nóvember, er Gísli Jón
Helgason, Bolholti 4
fimmtugur. Hann tekur á
móti gestum sínum í félags-
heimili Ármanns, Duggu-
vogi 13 eftir kl. 16 í dag.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Svartur leikur
og vinnur
STAÐAN kom upp á
Hellismótinu sem lauk á
fímmtudagskvöldið.
Áskell Órn Kárason
(2.235) var með hvítt, en
Snorri Guðjón Bergsson
(2.275) var með svart og
átti leik. Hvítur lék síðast
28. g2-g4?
28. — e3! og hvítur gafst
upp því hann tapar manni.
Þröstur Þórhallsson
sigraði á Hellismótinu,
hlaut 6 vinninga af sjö
mögulegum.
Um helgina:Skákþing ís-
lands, drengja- og telpna-
flokkur, fyrir þá sem fædd-
ir eru 1980 og síðar.
Keppnin fer fram um helg-
ina og hefst í dag kl. 13.
Skákmót í félagsheimil-
inu Úlfaldanum, Ármúla
17A, fer fram í dag og
hefst kl. 14. Mótið er öllum
opið. Góð verðlaun. Tefldar
verða 9 umferðir, umhugs-
unartíminn verður 10 mín-
útur á skákina.
Árnað heilla
ÁRA afmæli. Jón
Sæmundur Krist-
insson frá Brautarhóli,
Biskupstungum, Árvegi
8, Selfossi, verður fímm-
tugur 13. nóvember nk.
Hann tekur á móti gestum
í félagsheimilinu Aratungu,
Biskupstungum, á morgun,
sunnudaginn 12. nóvember,
frá kl. 16.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 7. október í Hafnar-
fjarðarkirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Hulda Sum-
arliðadóttir og Jóhann
Aron Traustason. Heimili
þeirra er að Hjallabraut 2,
Hafnarfírði.
nóvember verður fímmtug-
ur Jóhann Larsen Knúts-
son prentari, Dunhaga 23,
Reykjavík. Kona hans er
Hildur Valgeirsdóttir.
Þau taka á móti gestum í
Danshöllinni, Drafnarfelli
2, kl. 20 á afmælisdaginn.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. júní sl. í Lang-
holtskirkju af sr. Braga
Skúlasyni Sigríður
Snorra og Gylfi
Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Kambaseli
28, Reykjavík.
Bama- og fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. október sl. í Kópavogs-
kirkju af sr. Ægi Sigurgeirssyni Unnur María Sólmunds-
dóttir og Ágúst Magnússon.
HOGNIHREKKVISI
// þettcc er snotur höggapott.
/"
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
SPOKÐDREKI
Afmælisbam dagsins:
Viljafesta og ákveðni
greiða þérleið til vel-
gengni ílífinu.
Hrútur
(21.mars- 19. apríl)
Vandamál gærdagsins
hverfa þegar góðar fréttir
berast varðandi fjárhaginn,
og þú nýtur heimilisfriðarins
með ástvini í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú verður að vera vel á verði
í viðskiptum dagsins, því
einhver reynir að misnota
þig. Þrátt fyrir tafir nærð
þú settu marki.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) ■5»
Nú gefst fjölskyldum tæki-
færi til að njóta frístund-
anna í sátt og samlyndi.
Þegar kvöldar ræður svo
ástin ríkjum.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlf) Hi6
Þú átt auðvelt með að tjá
þig í dag og nýtur vinsælda.
Láttu ekki úrillan vin spilla
gleðinni þegar kvölda tekur.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Vertu ekki að gera þér von-
ir um að peningar, sem þú
átt von á, berist í dag. Gerðu
aðrar ráðstafanir sem duga
framyfir helgi.
Meyja ^
(23. ágúst - 22. september) &£
Þú kemst loks að því hvað
það er sem hefur angrað
náinn ættingja undanfarið,
óg þér tekst vel að fínna
góða lausn.
m
(23. sept. - 22. október)
Þú átt erfitt með að einbeita
þér í dag, og ættir ekki að
vera að hugsa um vinnuna.
Njóttu frekar frístundanna
með ástvini.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9S0
Ef eitthvað veldur þér
áhyggjum, ættir þú að ræða
málið í hreinskilni við ástvin.
Þér berst óvænt heimboð í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Bam leitar ráða hjá þér
vegna smá vandamáls, og
þú átt auðvelt með að fínna
Jausnina. Ástvinir njóta
kvöldsins heima.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) X*
Fjölskyldan og fjármálin em
í sviðsljósinu, og þú færð
óvæntar ábendingar sem
koma sér vel. Þú tekur mikil-
væga ákvörðun.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Árdegis þarft þú að sinna
verkefnum heima, en síð-
degis kannar þú leiðir til
fjáröflunar, sem lofa góðu.
Vinur gefur góð ráð.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Hlustaðu á tillögu sem vinur
hefur fram að færa í dag,
því hún getur komið ykkur
til góða síðar. Sinntu fjöl-
skyldunni í kvöld.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu
tagi byggjast ekki á traust-
um gnmni vísindalegra stað-
reynda.
Bæwmm m happdrætti
vinnmgar i w æ^N°s
11. FLOKKUR 1995
Allir miðar þar sem síðustu tveir lolustafirnir i mióanúmerinu eru 10, 39 eða 72
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp)
Pað er moguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt
oðrum útdregnum númerum i skránni hér að framan.
Happdrætti Háskóla islands , Reykjavík, 10. nóvember 1995
14247 KR. 14249 50.000 250)000 (Tromp)
14248 KR. 2)000.000 10)000)000 (Tromp)
158 KR. 23070 200.000 1,000)000 (Troip) 26797 54296
1669 7431 KR. 10939 19669 100/000 500)000 (Tromp) 20427 41144 52970 28662 49641 59234
KR. 25iOÖÐ 125/B00 (Troip)
245 4597 7592 13822 21543 24474 30847 41310 46079 48475 54865
391 52ÓÓ 8988 16650 22114 24817 32079 41794 46520 49128 55107
549 5740 9115 18001 22314 26412 33973 42092 46678 49533 56108
856 i227 10203 18171 22346 26898 34270 43495 46836 51938 56538
277? 6231 10624 18507 23091 28663 34578 44632 46939 51996 56848
3152 6350 11976 19036 23148 29397 34607 44826 46978 53562 58558
3276 7063 12279 19240 24059 29830 36943 44954 47495 54636 59063
3794 7384 12642 19648 24112 30647 40502 46025 47659 54862 59850
75 3751 8084 11884 17005 20949 25627 29914 33688 38267 42682 47658 51423 55892
96 3771 8144 12026 17061 21055 25647 30001 33692 38349 42842 47737 51501 55967
145 3914 8170 12045 17133 21188 25726 30149 33726 38353 42883 47844 51542 56012
163 3968 8297 12074 17235 21226 25865 30161 33772 38470 42918 47928 51546 56193
198 4129 8314 12082 17283 21237 26014 30263 33778 38498 42959 47989 51589 56211
326 4163 8392 12322 17314 21282 26070 30309 33895 38545 42990 48021 51631 56218
404 4203 8447 12443 17350 21305 26086 30310 33931 38744 43024 48101 51660 56264
448 4331 8491 12475 17391 21325 26235 30316 34001 38825 43068 48103 51662 56286
488 4448 8551 12565 17395 21328 26327 30451 34052 38852 43075 48146 51764 56348
529 4497 8650 12635 17499 21467 26344 30475 34086 38952 43236 48194 51830 56360
589 4501 8697 12648 17571 21492 26450 30482 34091 38999 43413 48405 51852 56409
59? 4590 8710 12670 17642 >21617 26668 30624 34170 39144 43451 48479 51905 56479
667 4675 8731 12750 17772 21650 26686 30648 34522 39153 43544 48559 51983 56513
701 4725 8753 12759 17815 21730 26774 30681 34570 39156 43588 48606 52051 56770
814 4733 8766 12773 17919 21757 26829 30699 34583 39162 43903 48751 52072 56813
914 4747 8877 12827 17932 21856 26895 30809 34645 39197 43935 48779 5208! 56820
946 4753 '8933 12978 17967 21867 26988 30992 34650 39395 43940 48852 52298 56852
1060 4842 8944 13005 18022 21898 27027 31058 34659 39399 43969 48961 52518 56914
1087 4861 9020 13080 18043 21944 27074 31075 34870 39621 44039 49024 52521 56952
1095 4910 9023 13118 18155 21956 27111 31115 35080 39652 44209 49225 52540 56989
1154 4995 9038 13159 18157 22014 27163 31174 3513? 39725 44274 49252 52656 57055
1175 5133 9174 13180 18338 22022 27201 31186 35235 39805 44347 49267 52676 57141
1229 5215 9325 13259 18339 22035 27209 31232 35298 39869 44488 49290 52690 57143
1414 5228 9363 13275 18368 22065 27316 31250 35472 39911 44511 49297 52772 57208
1460 5240 9375 13349 18415 22092 27321 31326 35635 39949 44546 49305 5283? 57271
1470 5265 9476 13358 18418 22190 27513 31431 35660 3998? 44593 49325 52875 57346
1569 5277 9498 13371 18459 22243 27615 31436 35776 40075 44628 49440 52879 57422
1640 5346 9646 13607 18461 22446 27637 31443 35870 40157 44756 49494 53079 57465
1650 5357 9752 13658 18737 22594 27814 31543 35874 40187 44767 49526 53118 57488
1781 5427 9858 13666 18765 22607 27928 31561 35886 40237 44860 49599 53230 57587
1883 5451 9991 13862 18850 22613 27929 31722 36007 40296 44863 49656 53263 57604
1920 5455 10080 13938 18919 22651 28018 31749 36019 40379 44873 49683 53310 57781
1925 5690 10132 13981 18927 22713 28046 31762 36035 40611 45037 49718 53321 57782
1983 5692 10136 14117 19064 22726 28047 31789 36052 40638 45132 49725 53339 57783
2052 5832 10168 14251 19276 22732 28171 31799 36066 40778 45233 49732 53481 57857
2116 5835 10186 14280 19436 22743 28302 31822 36181 40820 45236 49846 53484 58207
2124 5898 10443 14286 19614 22745 28338 31880 36191 40978 45312 50021 53542 58216
2254 5965 10457 14319 19661 22913 28413 31887 36253 41081 4537? 5002? 53652 58381
2258 6023 10477 14368 19839 22996 28414 32068 36282 41085 45431 50083 53700 58439
2341 6069 10492 14377 19890 23247 28484 32219 36293 41104 45523 50159 53750 58458
2375 6129 10567 14425 19891 23317 28521 32228 36312 41110 45564 50168 53794 58480
2440 6172 10598 14430 20017 23405 28573 32271 36360 41136 45748 50188 53875 58563
2457 6223 10643 14478 20057 23638 28641 32418 36462 4113? 45812 50194 53877 58602
2460 6256 10647 14525 20086 23703 28647 32448 36566 41171 45832 50224 53903 58740
2519 6260 10665 14635 20130 23738 28659 32452 36571 4119? 45842 50353 53971 58755
2521 6416 10697 14642 20170 23762 28666 3273? 36588 41292 45845 50354 53990 58809
2537 6564 10810 14654 20195 23867 28681 32826 36595 41308 45854 50357 54126 58913
2632 6651 10844 14956 20201 23872 28691 32855 36632 41320 45892 50397 54184 58923
2704 6683 10849 15025 20229 23903 28766 32935 36648 4133? 45923 50409 54299 58927
2783 6713 11018 15037 20263 23963 28834 33001 36671 41483 46068 50418 54344 58930
2836 6751 11026 15098 20296 23978 28919 33026 36984 41503 46070 50439 54378 58967
2865 6762 11084 15107 20313 24041 28943 33137 36996 41588 46224 50497 54468 58971
2887 6806 11099 15307 20372 24053 28973 33234 37068 41694 46327 50538 54472 58973
2962 6890 11134 15390 20413 24097 28993 33269 37075 41789 46333 50551 54594 58988
3023 7153*11313 15553 20440 24222 29058 33281 37194 41829 46362 50561 54654 59247
3070 7184 11366 15640 20445 24583 29074 33314 37228 41932 46376 50594 54701 59255
3130 7210 11372 15736 20465 24604 29087 33338 37330 41975 46581 50602 54832 59292
3135 7359 11402 15854 20562 24639 29104 33359 37381 42069 46630 50647 54885 59435
3233 7402 11449 15946 20677 24744 29231 33399 37383 42118 46700 50708 54945 59482
3281 7475 11450 15942 20720 2474? 29410 33431 37473 421« 44918 50816 54996 59555
3326 7482 11493 16173 20724 24884 29420 33468 37754 42147 46937 50914 55169 59582
3337 7534 11733 16186 20745 25004 29491 33493 37761 42150 47094 50960 55323 59599
3407 7571 11750 16345 20751 25053 29532 33497 37825 42301 47100 51060 55390 59791
3458 7600 11767 16366 20762 25240 29593 33514 37844 42431 47146 51083 55486 59853
3527 7662 11802 16500 20796 25301 29647 33551 37852 42513 47176 51118 55523 59884
3599 7737 11828 16763. 20925 2544? 29708 33557 37964 42519 47194 51198 55542 59939
3632 7832 11850 16776 20930 25455 29860 33635 38019 42525 47477 51347 55687
3671 7865 11857 16977 20945 25501 29892 33663 38250 42565 47577 51359 55801