Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ PETUR PETURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 552 0624 Sími Siml 6500 551 551 6500 FRUMSÝNING: BENJAMINDUFA M; A. I. Mbl BENIAMIN DUFA Kvikmynd eftir Gísla Snæ Eri.ingsson Sýnd kl. 1, 3, 5, 7 og 9. Miðaverð kr. 700. Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6.55. Miðaverð kr. 750. Þu heyrir Sýnd kl. 2.45 og 9.10. B.i. 12 ára. EINKALIF Sýnd kl. 1. STJÖRNUBÍÓLfNAN Verðlaun: Biómiðar Sfmi 904 1065. Heimasíða: http://www.vortex.is/TheNet. Nýjar hljómplötur Nýtt í kvikmyndahúsunum Skemmtileg'ast að syngja rapp 1 NÝJA PLATAN heitir Bamabros 2 frá Ítalíu og inniheldur 12 lög sem Sara söng á alþjóðlegri söngkeppni á Italíu í fyrra. Með henni syngja María Björk, Edda Heiðrún Bachman og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Einnig kemur Kór Kársnesskóla fram á plötunni. Faðir hennar, Pétur Hjaltested, stjómar upptökum og útsetur lögin. Gaman á Ítalíu Sara Dís segir að það hafi verið gaman að taka þátt í keppninni á Italíu. „Ég fékk svolítinn sviðs- skrekk, en mér fannst samt mjög gaman að syngja," segir hún. Hún segist ekki hafa verið feimin við að sjá sjálfa sig í sjónvarpinu. Kynntist hún hinum þátttakendunum eitt- hvað? „Já, þetta voru fínir krakkar. Ég gat reyndar bara talað við þá sem kunnu ensku, þeir voru fínir.“ Hvað finnst skólafélögunum um plötuútgáfu Söru Dísar og ævintýri hennar á Ítalíu? „Strákarnir stríða mér frekar mikið, en stelpurnar eru öðruvísi.“ Henni fannst mjög gaman að taka Sara Dís Hjaltested er ung að árum, aðeins 10 ára. Þrátt fyrir það hef- ur hún sungið inn á tvær plötur og sungið í söng- keppni á Bologna á ítal- íu. Um þessar mundir kemur seinni platan út. upp plötuna. Var það ekkert erfítt? „Nei, það var aðallega gaman. Að vísu þurfti maður oft að endurtaka sama hlutinn, en þá þarf maður bara að vera þolinmóður." Sara Dís er komin af miklu tónlist- arfólki. Móðir hennar, María Björk, er söngkona og faðir hennar, Pétur Hjaltested, er tónlistarmaður. Er hún Paul f jjl] PORCELANOSA 1 I11 I CERAMICA Flísar fyrip vandláta f AIFABORG? 5 KNARRARVOGÍ 4 • S 568 6755 <§> SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066 — þar færðu gjöfina — heiðraður ►PAUL McCartney var nýlega sæmdur heiðursstöðunni „Fellowship at the Royal College of Music“, eða kennarastöðu við konunglega háskólann, sem er meðal æðstu heiðurstitla breskrar tónlistar. Þetta er í fyrsta skipti sem popptónlistar- maður hlýtur þessa heiðursstöðu. Hér sjáum við hvar Karl Breta- prins veitir Paul titilinn. — | im . .... Altir velkoinnir í ööruvísi skóla Lýðskéii llður ( alla I I Norræna búsinu um helgina. L---------—--------J ATRIÐI úr kvikmyndinni „Un Cæur En Hiver“. Regnboginn frumsýnir „Un Cæur En Hiver“ ákveðin í því að verða söngkona í framtíðinni? „Já. Reyndar gæti ég líka hugsað mér að verða kennari, en söngkonustarfíð heillar mig mest,“ segir hún. Sara Dís kann ekki á hljóðfæri, en segist hafa hug á að læra annað- hvort á fíðlu eða píanó og þá hugs- anlega snúa sér að lagasmíð. Hún hlustar mikið á tónlist af öllu tagi. „Mér finnst skemmtilegast að syngja rapp. Reyndar er eitt slíkt lag á plöt- unni.“ Fyrirmyndir hennar í söng- konugeiranum eru Mariah Carey og Whitney Houston, „og mamma líka, að sjálfsögðu“. Góöur pappír til endurvinnslu SKÍFAN HF. frumsýnir frönsku kvikmyndina „Un Cæur En Hiver“ í Regnboganum laugardaginn 11. nóvember. Með aðalhlutverk fara Emmanuelle Béart og Daniel Auteuil. Leikstjóri er Claudet Saut- er. Stepan og Maxim hafa verið vinir í langan tíma eða alveg síðan þeir kynntust í tónlistarskóla. Dag- legar venjur og miklar kröfur í vinnunni sem þeir elska, fiðlu- smíði, hefur sett strik í reikninginn og smátt og smátt fjarlægjast þeir hvorn annan. Þeir kætast ekki lengur saman, koma ekki á óvart eða njóta lífsins eins og þeir voru vanir að gera. í líf þeirra beggja HÁSKÓLABÍÓ og Hreyfímyndafé- lagið frumsýna iaugardaginn 11. nóvember kvikmyndina Þögul snerting (The Silent Touch) eftir hinn kunna pólska leikstjóra Krysztof Zanussi. Með aðalhlutverk fara Max Von Sydow, Lothaire Bluteau, Sarah Miles og Sophie Grabol. Henry Kesdi (Max Von Sydow) er heimsþekkt tónskáld en hefur ekki skrifað nótu í 40 ár. Hann heldur því fram að þetta hafi verið merkasta afrek hans, að setjast í helgan stein iangt á undan öllum öðrum. Á þessum árum hefur Henry kemur nýr neisti þegar Maxim eignast nýja ástkonu, Camille Kessler, unga og glæsilega konu sem er fiðlusnillingur eins og þeir gerast bestir. Stepan er samt van- trúaður. Hann lifir í sínum eigin heimi þar sem fiðlan og tónlistin eru það eina sem kemst að. Smátt og smátt skapast óvenjulegt en fallegt samband milli Stepans og unga fiðlusnillingsins, Camillu. Þetta gerist gegn vilja Stepans. Hapn í sínum litla heimi trúir ekki á ást. Myndin vakti athygli á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1994 og hefur hlotið góða aðsókn víða í Evrópu, segir í fréttatilkynningu. hinsvegar sokkið dýpra og dýpra í gröf sjálfseyðingarinnar. En þá kemur inn í Iíf hans og konu hans ungur tónlistarnemi frá Póllandi, Stefan að nafni, sem dreymir stef sem virðist hafa öll höfundarein- kenni Henrys. Stefan virðist mjög dularfullur og heldur því fram að hann sé gæddur einstökum hæfí- leika. Hann geti læknað með snert- ingunni. Stefan beitir öllum kröft- um sínum til að fá gamla tónskáld- ið til að semja tónverk á ný og fær unga konu sem ritara fyrir hann og á hún eftir að hafa mikil áhrif á líf þeirra. Háskólabíó frumsýnir Þögul snerting'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.