Morgunblaðið - 11.11.1995, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið fl Stöð tvö
9.00
BARNAEFNI
► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.50 ►Hlé
,330ÍÞRÖTTIR
►Syrpan Endursýnd-
ur frá fimmtudegi.
14.00 ► Alþjóðlegt tennismót Bein út-
sending frá alþjóðlegu tennismóti í
Kópavogi.
16.00 ►Landsleikur f knattspyrnu Bein
útsending frá leik íslendinga og
Ungveija í undankeppni Evrópu-
mótsins sem fram fer í Búdapest.
Ekki er leikið í ensku úrvalsdeildinni
í dag og því fellur Enska knattspyrn-
an niður.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Ævintýri Tinna Tinni og Pikkarón-
arnir - seinni hluti (Les aventures
de Tintin) (22:39)
18.30 TnUI IOT ►Flauei í þættinum
* UHLlU I eru sýnd tónlistarmynd-
bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og
dagskrárgerð: Arnar Jónasson og
Reynir Lyngdai.
19.00 ►Strandverðir (Baywatch V)
Bandarískur myndaflokkur um ævin-
týri strandvarða í Kaliforníu. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (6:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20,40 blFTTIR ►Radíus Davíð Þpr
■ ■ "ll» Jónsson og Steinn Ár-
mann Magnússon bregða sér í ýmissa
kvikinda líki í stuttum grínatriðum.
Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg
Jónsson.
21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam-
anmyndaflokknum um Grace Kelly
og hamaganginn á heimili hennar.
Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. (16:22)
21.35
KVIKMYNDIR
► Fortfðarsýn
(Brother Future)
Bandarísk ævintýramynd frá 1992.
Ungur svertingi verður fyrir bíl og
þegar hann rankar við sér er hann
staddur í Suðurríkjunum árið 1822
og á fyrir höndum þrælslíf. Leik-
stjóri: Roy Campanella II. Aðalhlut-
verk: Phill Lewis, Carl Lumbly og
Michael Burgess. Þýðandi: Jón 0.
Edwald.
23.25 ►Fífldjarfur flótti (La fille de I’air)
Frönsk spennumynd frá 1993 um
konu sem frelsar eiginmann sinn úr
fangelsi. Leikstjóri: Maroun Bagdadi.
^ Aðalhlutverk: Beatrice Dalle Thierry
Fortineu og Hippolyte Girardor. Þýð-
andi: Guðrún Arnalds. Kvikmynda-
eftirlit ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
9 00 BARNAEFNI °'M'8 A,a
10.15 ►Mási makalausi
10.40 ►Prins Vaifant
11.00 ►Sögur úr Andabæ
11.25 ►Borgin mfn
11.35 ►Ráðagóðir krakkar
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur
þáttur frá síðastliðnu mánudags-
kvöldi. (8:14)
13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var
áður á dagskrá síðastliðið miðviku-
dagskvöld. (6:10)
13.20 ►Þegar hvalirnir komu (When the
Whales Came) Aðalhlutverk: Paul
Scofield, Helen Mirren og David Suc-
het. 1989. Lokasýning. Maltin gefur
★ ★
15.00 ^3 bfó - Sagan endalausa (The
Neverending Story) Leikstjóri er
Wolfgang Petersen. 1984. Maltin
gefur ★ ★ ★
16.30 ►Andrés önd og Mikki mús
17.00 ►Popp og kók
17.55 ►Evrópukeppnin f handbolta Val-
ur - Braga
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Bin9° L°tt°
21.05 ►Vinir (Friends) (16:24)
21.35 tfIfllfIIVUniD ►Beint á ská
nvlnmlnUlll 33 'h (Med
Gun 33'h The Final Insult) Þriðja
myndin um lögreglumanninn vit-
granna Frank Drebin og ævintýri
hans. Leikstjóri: Peter Segal. Aðal-
hlutverk: Leslie Nielsen, O.J. Simp-
son og George Kennedy. 1994. Malt-
in gefur ★ ★ ‘A
23.00 ►Hvítir sandar (White Sands) Lík
af velklæddum manni finnst í eyði-
mörkinni. í annarri hendi mannsins
er skammbyssa en hin heldur um
tösku sem inniheldur hálfa milljón
dollara í reiðufé. Þetta er sannarlega
dularfull gáta sem lögreglumaðurinn
Ray Dolezal fær að glíma við. Var
þetta morð eða sjálfsmorð? Leik-
stjóri: Roger Donaldson. Aðalhlut-
verk: Willem Dafoe, Samuel J. Jack-
son, Mimi Rogers og Mickey Rourke.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★★
0.45 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe
Diaries) (39:40)
1.10 ►Dauðasyndir (Mortal Sins) Chri-
stopher Reeve fer með hlutverk
klerks. Leikstjóri er Bradford May.
1992. Bönnuð börnum. Lokasýning.
2.40 ►Dögun (Daybreak) Aðalhlutverk:
Cuba Gooding Jr. og Moira Kelly.
1993. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin segir myndina í meðallagi.
4.10 ►Dagskrárlok
í aðalhlutverkum eru Phill Lewis,
Carl Lumbly og Michael Burgess.
Skyggnst um
í fortíðinni
Ungur
þeldökkur
smáglæpa-
maður í Detroit
verður fyrir bíl
og þegarhann
rankar við sér
er hann
staddur í
Suðurríkjunum
árið 1822
SJÓNVARPIÐ kl. 21.35 Fyrri
laugardagsmynd Sjónvarpsins er
bandarísk frá 1992 og nefnist For-
tíðarsýn eða Brother Future. Ungur
þeldökkur smáglæpamaður í Detro-
it verður fyrir bíl og þegar hann
raknar við sér er hann staddur í
Suðurríkjunum árið 1822. Þar taka
þrælafangarar hann höndum og
selja hann á markaði. Lífið á plant-
ekrunni er enginn dans á rósum og
kemst söguhetjan í hann krappan
vegna bókelsku sinnar, en þrælun-
um er bannað að eiga bækur. Þeg-
ar ungi maðurinn vaknar aftur til
nútíðarinnar er hann reynslunni rík-
ari og reiðubúinn að hefja nýtt og
betra lif. Leikstjóri er Roy Campan-
ella II.
Djass í íslensk-
um bókum
RÁS 1 kl. 14.00 í dag kl. 14.00
verður. útvarpað á Rás 1 síðari hluta
dagskrár frá Listaklúbbi Leikhús-
kjallarans í lok september.
Þar les Vernharður Linnet úr
verkum íslenskra höfunda þar sem
djassinn kemur við sögu og Þórir
Baldursson píanisti, Tómas R. Ein-
arsson bassaleikari og Guðmundur
R. Einarsson trommari og básúnu-
leikari leika djasslög í stíl.
Lesið verður úr verkum höfund-
anna Thors Vilhjálmssonar, Ingi-
bjargar Haraldsdóttur, Sigurðar
Pálssonar, Gyrðis Elíassonar, Ólafs
Ormssonar og Þorsteins frá Hamri.
Vernharður
Linnet les úr
verkum
íslenskra
höfunda þar
sem djassinn
kemur við sögu
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
10.00 Lofgjörðartónlist 18.00 Heima-
verslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf
Ekman 20.30 Bein útsending frá
Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi
22.00-10.00 Praise the Lord
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 8.00 Silver
Streak, 1976, Gene Wilder 10.00 The
Poseidon Adventure, 1972 12.00
Voyage to the Bottom of the Sea,
1961 14.00 Retum to Peyton Place,
1961 16.00 How the West Was Fun,
1993 18.00 Wargames, 1983, Matth-
ew Broderick 20.00 Addams Family
Values, 1993, Anjelica Huston, Raul
Julia 22.00 Body Bags H 1993 23.35
Wild Orchid 2, 1991 1.25 Getting
Gotti, 1994, Anthony John Denison
2.55 Payday F 1972, Rip Tom 4.35
How the West Was Fun, 1993
SKY OME
7.00 Posteards from the Hedge 7.01
Wild West Cowboys 7.35 Teenage
Mutant Hero Turtles 8.00 My Pet
Monster 8.35 Bump in the Night 8.50
Dynamo Duck 9.00 Ghoul-Lashed
9.01 Stone Protectors 9.30 Conan the
Warrior 10.00 X-Men 10.40 Bump
in the Night 10.53 The Gruesome
Grannies of Gobshot Hall 11.03
Mighty Morphin Power Rangers
11.30 Shoot! 12.00 World Wrestling
Federation 13.00 The Hit Mix 14.00
Wonder Woman 15.00 Growing Pains
15.30 Family Ties. 16.00 Kung Fu,
The Legend Continues 17.00 Young
Indiana Jones Chronicles 18.00 W.W.
Fed. Superstars 19.00 Robocop 20.00
VR 5 21.00 Cops I 21.30 Thé'Serial
Killers 22.00 Dream On 22.30 Tales
from the Crypt 23.00 The Movie
Show 23.30 Forever Knight 0.30
Crossings 1.30 WKRP in Cincinnati
2.00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
7.30 Slemma 8.00 Formúla 1 9.00
Skíði - bein útsending: Alpagreinar
10.30 Formúla 1 11.30 Skíði: Alpa-
greinar 12.00 Skíði - bein útsending:
Alpagreinar 12.45 Formúla 1 13.45
Tennis 16.00 Formúla 1 17.00 Tenn-
is - bein útsending 19.00 Golf 21.00
Formúla 1 22.00 Supercross 23.00
Formúla 1 23.30 Alþjóðlegar aksturs-
fþróttafréttir 0.30 Formúla 1 1.00
Dagskrárlok
3.30 Formúla 1 - bein útsending
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kristján Valur
Ingólfsson flytur. Snemma á
laugardagsmorgni. Þulur velur
og kynnir tónlist.
9.03 Ut um græna grundu. Þátt-
ur um náttúruna, umhverfið og
-^ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurfluttur nk.
þriðjudag kl. 15.03)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með morgunkaffinu.
— Tilbrigði við stef eftir Georges
Brassens. Roland Dyens leikur
tónsmíðar sfnar á gftar, með
Enesco-kvartettinum.
— Georges Brassens, Juliette
Greco, Georges Moustaki og
Mirelle Mathieu syngja og leika.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur
Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
* . ar-
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Djass f fslenskum bók-
menntum. Sfðari hluti dagskrár
f Listaklúbbi Leikhúskjallarans.
í september sl. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
15.00 Strengir. Af tónlist heima
og heiman. Umsjón: Trausti Þór
; Sverrisson.
16.05 fslenskt mál. Guðrún Kvar-
an flytur þáttinn.
16.20 Ný tóniistarhljóðrit. Um-
sjón: Guðmundur Emilsson.
17.00 Endurflutt hádegisleikrit
liðinnar viku. Þjóðargjöf eftir
Terence Rattigan. Þýðing:
Sverrir Hójmarsson Leikstjóri:
Benedikt Árnason. Leikendur:
Gísli Alfreðsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Margrét Guð-
mundsdóttir, Anna Kristfn Arn-
grfmsdóttir, Erlingur Gislason,
Arni Blandon, Ingibjörg Björns-
dóttir, Róbert Arnfinnsson,
Steinunn Jóhannesdóttir, Rúrik
Haraldsson og Þorsteinn Gunn-
arsson.
18.15 Standarðar og stél. Boston
Eops, John Williams og Hljóm-
sveit Dukes Ellingtons leika.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Tónlistarsal
danska útvarpsins í Kaup-
mannahöfn. Á efnisskrá: Hol-
geir danski eftir Friedrich
Ludwig Ámilius Kunzen. Ober-
on: Inga Nielsen Holgeir danski:
Gert Henning-Jensen Kerasmin:
Johannes Mannov Rezia: Inger
Dam-Jensen Sóldán: Johan Re-
uter Múfti: Guido Paevatalu Tit-
ania: Henriette Bonde-Hansen
Almansaris: Marianne Rorholm
Bobul: Johan Reuter Kór og
hljómsveit danska útvarpsins
syngur og leikur; stjórnandi
Thomas Dausgaard. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Guðmundur Einarsson flyt-
ur.
22.30 Langt yfir skammt. Jón
Hallur Stefánsson gluggar í
Ástarhringinn eftir Atla Högna-
son. Lesari: Siguijón Kjartans-
son. (Áður á dagskrá 8. ágúst
sl.)
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
— Ævintýri fyrir selló og pfanó
eftir Leos Janácék. Mats Rondin
leikur á seiló og Roland Pöntinen
á píanó.
— Rómansa fyrir fiðlu og pfanó
eftir Leos Janácék. Ulf Wallin
leikur á fiðlu og Roland Pöntinen
á píanó.
— Sónata nr. 8 í B-dúr fyrir píanó
eftir Sergei Prokofiev. Sviat-
oslav Richter leikur.
1.00 Næturútvarp á samtengdum .
rásum til morguns. Veðurspá.
Frittir ó Rós I sg Rós 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar. 9.03 Laugar-
dagslíf. Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur
Howser. 14.00 Heimsendir. Um-
sjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjart-
ansson. 16.05 Rokkland. Umsjón:
ÓlafurPáll Gunnarsson. 17.00 Með
grátt í vöngum. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.40 Ekkifréttir frá morgni
endurteknar 20.30 Vinsældalisti
götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. 1.00
Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns. Veðurspá.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfréttir.
5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
AÐALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Inga Rún. 12.00 Gurrf. 15.00
Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bítl.
19.00 Daníel Freyr. 22.00 Einar
Baldursson. 3.00 Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns-
son og Sigurður Hall. 12.10 Laug-
ardagsfléttan. Erla Friðgeirs og
Halldór Bachmann. 16.00 íslenski
listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00
Laugardagskvöld. • Ragnar Páll.
3.00 Næturvaktin.
Fritlir kl. 10, II, 12, 14, 15, 16,
17 og 19.19.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn f hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSIÐ.FM 96,7
10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00
Léttur laugardagur. 16.00 Lára
FM 957 kl. 16.00. Pétur Volgoln-
son.
Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð-
mundsson. 20.00 Baldur Guð-
mundsson. 20.00 Ingólfur Arnar-
son. 23.00 Næturkvaktin. 3.00
Ókynnt tónlist.
FM 957
FM 95,7
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein-
jónsson og Jóhann Jóhannsson.
13.00 Björn Róbertsson. 16.00
Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón
Gunnar Geirdal. 22.00 Pétur Rún-
ar, Björn Markús. 23.00 Mixið.
1.00 Björn, Péfur. 4.00 Næturdag-
skrá.
KLASSÍK
FM 106,8
10.00 Randver Þorláksson og gest-
ir. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00
Endurtekin óperukynning. Umsjón
Randver Þorláksson. 18.30 Blönd-
uð tónlist.
LINDIN
FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna-
tími. 9.30 Tónlist með boðskap.
11.00 Barnatími. 12.00 íslensk
tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans.
16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00
Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón-
list. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl-
ingatónlist.
SÍGILT-FM
FM 94,3
8.00 Með ljúfum tónum. 10.00
Laugardagur með góðu lagi. 12.00
Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við
kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss-
kónum. 24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Byigj-
unni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
13.00 Með sítt að aftan. 15.00
X-Dómínóslistinn, endurflutt.
17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00
Party Zone. 22.00 Næturvaktin.