Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 59

Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 59^ DAGBÓK Heimild: Veðurstofa íslands Skúrir Slydduél VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi verður suðvestan og vestan strekkingur og væta við norðurströndina en þurrt og víða bjart veður annars staðar. Hiti á bilinu 0 til 7 stig, hlýjast suðaustanlands. Fram eftir vikunni lítur út fyrir fremur hæga breyti- lega átt og víðast bjart veður, með vægu næturfrosti en 2 til 4 stiga hita yfir daginn. A fimmtudag snýst vindur síðan aftur til suðvest- lægrar áttar. n Hæö JU Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12,16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Faert er um allt land en víðast hvar á landinu er hálka nema á Suðausturlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: 1030 mb hæð vestur af landinu þokast austur. 1003 mb lægð milli islands og Noregs grynnist. Skil yfir suðvestur Grænlandshafi hreyfast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 skýjað Glasgow 8 skýjað Reykjavík 0 skýjað Hamborg 10 þokumóða Bergen 6 léttskýjað London 11 mistur Heisinki 3 rigning Los Angeies 16 skýjað Kaupmannahöfn 9 rigning Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq 7 rigning Madríd 13 rigning Nuuk 1 rigning Maiaga 19 mistur Ósló 1 hálfskýjað Mailorca 22 skýjað Stokkhólmur 4 þokumóða Montreal -5 vantar Þórshöfn 5 skúr NewYork 4 skýjað Aigarve 20 skýjað Orlando 15 iéttskýjað Amsterdam 9 þokumóða París 13 skýjað Barcelona 19 súld Madeira 20 skýjað Beriín vantar Róm skýjað Chicago 12 skýjað Vín 5 alskýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington 2 snjókoma Frankfurt 9 rigning Winnipeg -9 snjókoma 11. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sói ( hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.14 0,6 8.25 3,8 14.41 0,7 20.44 3,4 9.40 13.10 4.40 4.12 ÍSAFJÖRÐUR 4.15 0,5 10.16 2,1 16.46 0,5 22.33 1,8 10.03 13.16 4.29 4.18 SIGLUFJÖRÐUR 0.46 1,2 6.29 0,4 12.43 1,3 19.05 0,3 9.45 12.58 4.10 3.59 DJÚPIVOGUR 5.36 2,2 11.55 0,6 17.46 1,9 23.59 0,6 9.13 12.41 4.08 3.41 Sióvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Siómælinaar íslands) Heiðskírt Léttskýjaö Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning \ Slydda sN # * * ■Jjt i}s ýjs Snjókoma Él Sunnan, 2vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýnir vmd- ___ stefnu og fjóðrin SsS vindstyrk, heil fjöður $ * er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt vestur af landinu er hæðar- hryggur, sem þokast austur. Spá: Suðvestankaldi og él við norðvestur- ströndina en annars hægari og þurrt og víða léttskýjað. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 andstaða, 4 frá Sví- þjóð, 7 ávinningur, 8 heiðursmerki, 9 lík, 11 kvendýr, 13 þvertré í húsi, 14 mikla, 15 gaff- al, 17 klúryrði, 20 duft, 22 stjómum, 23 bál, 24 út, 25 framleiðsluvara. 1 lausagrjót, 2 pyttur- inn, 3 gamall, 4 innyfli úr fiski, 5 afkomandi, o staði, 10 svipað, 12 ilát, 13 hryggur, 15 við- burðarás, 16 talan, 18 hugleysingja, 19 efnuð, 20 skömm, 21 megna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: -1 víðlendur, 8 stund, 9 illur, 10 dót, 11 riðla, 13 asnar, 15 Gláms, 18 slota, 21 kát, 22 slaga, 23 alurt, 24 ólifnaður. Lóðrétt: - “2 íburð, 3 ledda, 4 neita, 5 uglan, 6 ósar, 7 grær, 12 lem, 14 sól, 15 gust, 16 áfall, 17 skarf, 18 staka, 19 otuðu, 20 autt. I dag er laugardagur 11. nóvem- ber, 315. dagurársins 1995. Marteinsmessa. Orð dagsins er: Verið rótfestir í honum og byggð- ir á honum, staðfastir í trúnni, eins og yður hefur verið kennt, og auðugir að þakklátsemi. (Kól. 3, 19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafell af strönd og fer aftur sam- dægurs. Helgafeliið og Skógarfoss fóru til út- landa í gær. Ásbjöm fór á veiðar í gær. I dag er væntaniegt danska skip- ið Kista Arctica. Einnig er væntanlegt flutninga- skipið Suntrader. Á sunnudag er Blackbird væntanlegt með kom. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hofsjökull. Olíuskipið Robert Mærsk fór í gærkvöldi. Konstanse fór í gær- kvöldi. Fréttir Háskóli íslands auglýs- ir í Lögbirtingablaðinu laust til umsóknar pró- fessorsembætti í lög- fræði við lagadeild Há- skóla íslands, er forseti íslands veitir. Gert er ráð fyrir að embættið verði með aðalkennslugrein á sviði íjármunaréttar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega skýrslu um vís- indastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Um- sóknarfrestur er til 1. desember 1995. Fjölskyldufræðslan, sem er ráðgjafastofnun um fjölskyldumál, verður með námskeið nk. mánu- dags- og þriðjudagskvöld 13. og 14. nóvember í umsjón Kari og Ole Magnus Olafsmd. Nám- skeiðið verður í safnað- arsal Digraneskirkju og hefst kl. 20. Skráning og uppl. fást á skrifstofu Fjölskyldufræðslunnar eða í símum 552-7460 og 552-2882. Mannamót Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffisölu og skyndi- happdrætti á morgun sunnudaginn 12. nóv. að Hallveigarstöðum. Húsið opnar kl. 14.30. Hraunbær 105. í dag verður basar kl. 13-16.30. Gjábakki, Fannborg 8. Fjölskyldudagurinn er í dag. Dagskráin byijar í Gjábakka kl. 14. Fjöl- skyldugangan er á morgun, sunnudag. Far- ið frá Gjábakka kl. 10.45. Verkakvennafélagið Framsókn heldur bas- ar, kaffisölu og happ- drætti að Skipholti 50a í dag kl. 14. Kvenfélag Neskirkju heldur kaffisölu og bas- ar á morgun, sunnudag- inn 12. nóvember að lok- inni guðsþjónustu er hefst kl. 14. Tekið á móti kökum og munum laugardag kl. 15-17 og eftir ki. 12 á sunnudag. Kvenféiag Bústaðar- sóknar heldur fund á Hótel Esju mánudaginn 13. nóvember kl. 20. Kaffi og skemmtiatriði. Kvenfélag Eyrar- bakka. Basar og kaffi- sala verður laugardag- inn 11. nóvember kl. 14 í samkomuhúsinu Stað. Kvenfélag Hallgríms- kirkju verður með basar í dag, laugardag í safn- aðarsal og hefst kl. 14. Tekið á móti munum frá kl. 13 í dag og morgun. Kvenfélag Fríkirlg- unnar í Reykjavík héld- ur hlutaveltu og fata- markað á morgun sunnudag kl. 15 í saftv aðarheimilinu Laufás- vegi 13. Kvenfélag Grengás- sóknar verður með köku- og munabasar í safnaðarheimilinu í dag kl. 14. Tekið verður á móti munum í safnaðar- heimilinu föstudag kl. 15-19 og kl. 10 á laugar- dag. Fundur kvenfé- lagsins verður mánu- daginn 13. nóvember ki. 20. Heimsókn frá kven- félagi Langholtssóknar. Allar konur eru vel- komnar. Félag Djúpmanna í Reykjavik og Félag Álftfirðinga/Seyðfirð- inga vestrahalda sam- eiginlega árshátíð sína í kvöld kl. 20 í Rúg- brauðsgerðinni, Borgar- túni 6. Matur, skemmti- atriði og dans. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnu- dagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Jóla- basar Kvenfélags Hall- grimskirkju í dag kl. 14 og á morgun sunnudag að lokinni messu. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Á sunnu- dagskvöld kl. 20.30 ér unglingafundur hjá KFUM og K. Ytri-Njarðvíkur- kirkja: Vegna ferming- arfræðslunnar mun Njarðvikurprestakall standa fyrir opnum fræðslufundum um efni tengt feriningunni. Nú á haustdögum verða fyrir- lestramir mánudaginn 13. nóv. kl. 20.30 í Ytri- Njarðvíkurkirkju og þriðjudaginn 14. nóv. kl. 20.30 í safnaðarheimili Innri-Njarðvíkurkirkju. Lára G. Oddsdóttir, guð- fræðinemi, segir frá. SPURTER... Iíslenskur íþróttamaður vann silfurverðlauri í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956. Hvað heitir hann? 2Í Grettissögu er sagt frá slag við drauginn Glám sem tapaði en lagði bölvun myrkfælni á Gretti. F'rá hvaða landi var Glámur? 3Umhverfismál eru nú ofarlega á baugi, m.a. vegna stækkunar ísal og lagningar þjóðvegar í Borg- arfirði. Hver er umhverfisráðherra? FYumefnin eru nokkuð á ann- að hundrað. Hver eru tvö helstu efni andrúmsloftsins? Nú er verið að gera nýja mynd um njósnahetjuna James Bond. Hver leikur Bond í þetta sinn? Napóleon I. Frakkakeisari var frá eyju sem komst undir yfir- ráð Frakka um sama leyti og hann fæddist. Hvað heitir hún? 7Eftirfarandi ljóðlínur eru eftir íslenskt skáld frá síðustu öld. „Greiddi ég þér lokka við Galtará" Hvað hét skáldið? 8Þessi kona er embættismaður hjá ESB og fer með mál sem skipta ísland miklu. Hver er hún? 9Þijú fyrirtæki hugðust reisa álver á Keilisnesi, eitt þeirra er hollenskt. Hvað heitir það? ■suaAoSooH ‘g *oui -uog vuiuia ‘8 ‘uosbuiuShbu SBuyf •£ -tnfisjoa ‘9 ‘uvuzojg ooaaig ‘s ‘lujajns 2g lujajy ‘9 -uosuujefg jnpunuignj) •£ ‘t,9f<Í!AS ‘Z ‘uoBSJBuja jnui[v:ri||i\ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: " MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.