Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Klædningar úr korki Smiðjan Korkurinn er mjúkur og fjaðurmagnaður ----------------------------—^------- og einangrar vel, segir Bjami Olafsson. Korkurinn er því hentugur til margra hluta, ekki hvað sízt í klæðningar. VIÐARPARKET með korkundirlagi. Hægt er að velja um mismun- andi dökka eða ljósa liti í parketefnum og þau gefa möguleika til munsturgerðar á gólfum. BERKI flett af korkeik. Korkurinn er unninn úr berki eikartijáa sem eru sérstök fyrir hve hratt og vel börkur þeirra vex. Snemma í desembermánuði efndi byggingaverslun Þ. Þorgrímssonar og co. til sýningar þar sem kynntar voru ýmsar gerð- ir klæðninga. Sýndar voru mis- munandi kiæðningar á loft, gólf og veggi. Þar voru einnig utan- hússklæðningar á veggi. Ég fór þangað og kynnti mér efnisgerðir. Verslunin hefur rúmgóðan sal, þar sem vörur voru sýndar. Höfuð- áhersla var lögð á að kynna kork- klæðningar af nokkrum gerðum og korklíkingar úr vinyl eða plasti svo og parketeiningar með viðar- yfírborði. Eins og kunnugt er, þá er korkurinn mjúkur og fjaðurmagn- aður og leiðir illa hita og kulda, þ.e. einangrar vel. Loft Þarna var kynnt sérstök lofta- klæðning, einingar úr málmþynn- um sem hengdar eru neðan á lofta- grindur. Loftaplötur voru sýndar úr krossviði og fleiri efnum, einnig hvernig klæða má með korkdúk á önnur efni. Slík klæðning gefur bæði loftum og veggjum fallega mjúk-htjúfa áferð. Korkklæðning á veggi, t.d. við stiga eða á öðrum stöðum þar sem mikið mæðir á veggnum, er mjög slitsterk og sparar málningu, en lakkáferð er æskileg. Náttúruvæn efni Hin síðari ár hafa menn hneigst æ meir til notkunar á svonefndum náttúruvænum efnum. Fólk er tekið að spyma við fótum hvað varðar náttúruspjöll og eyðingu ómengaðs lífríkis jarðarinnar. Nokkur vakning hefur orðið á þessu sviði, félög og samtök verið mynduð og jafnframt reynt að hamla gegn ofneyslu á mörgum sviðum. Vitrir menn hafa séð að mann- kyn ógnar lífríki jarðarinnar. Það væri vel ef takast mætti að draga úr óheillaþróun á mörgum sviðum. Ég vil fylla flokk þeirra er vilja fara með gát í efnisvali og forðast notkun efna sem kunna að skaða lífríki jarðarinnar. Korkeik Korkurinn er unninn úr berki eikartijáa sem eru sérstök fyrir hve hratt og vel börkur þeirra vex, og að þau gefa af sér börk, svipað eins og sauðfé gefur ull. Ekki þarf að fella tré þessi til þess að geta notað börkinn af þeim. Þau eru gædd frábærum eiginleikum hvað þetta snertir. Þegar korkeikartré er orðið tutt- ugu og fimm ára, hefur það mynd- að svo þykkan börk að hæfílegt er að taka hann til vinnslu og er honum þá flett af trénu. Síðan vex börkur þessarar eikar svo hratt að á níu ára fresti má fletta berkinum af eftir að það hefur verið gert í fyrsta sinn. Eikartré þessarar teg- undar verða mörg hundruð ára gömul. Korkeikin vex í Portúgal. Það er gamalt og þrautreynt fyrirtæki sem vinnur efnið og ffamleiðir korkplötur og dúka og er stöðugt að auka fjölbreytileik í framleiðslu- greinum sínum, bæði hvað varðar gæði og útlit gólfefna sem það framleiðir. Viðargólf Orðið „parketgólf" hefur orðið samheiti í máli okkar yfir gólfefni sem lögð eru samsettum niðursög- uðum viðarþynnum. Við tölum um gegnheilt beykiparket eða gegn- heilt eikarparket. Þegar svo er tek- ið til orða er átt við að fjalirnar sem lagðar eru á gólfið séu úr sama viði í gegn. T.d. 16 mm þykk- ar beykilengjur eru settar saman á gólfíð eða eik á sama hátt. Algengasta gerð er þó þannig að þunnt viðarlag, eik, beyki, birki, eða önnur tegund er límd ofan á þunn greniborð. Harðviðarþynn- urnar, sem eru 3,2 til 4,0 m þykk- ar, gefa parketinu heiti, en talið er að þessi framleiðsluaðferð minnki spennu í gólfefninu og jafn- framt gefi hinn mjúki undirviður gólfinu betri fjöðrun og mýkt. Kork- og viðarparket A þessari vörukynningu gaf að líta margar gerðir af korkplötum sem ætlaðar eru til notkunar á gólf. Wicanders sem framleiðir og selur þessi efni framleiðir nú t.d. viðarparket með korkundirlagi. Þar er 3,2 mm þykk viðarþynna límd á korkundirlag, sem gefur mjúka fjöðrun undir fæti og ein- angrar jafnframt fyrir hávaða og kulda. Þarna er hægt að velja um mis- munandi dökka eða Ijósa liti í par- ketefnum og gefur efnið möguleika til munsturgerðar á gólfum. Það gefur auga leið að hér hefur aðeins verið stiklað á nokkrum þáttum. „Sjón er sögu ríkari.“ At- hyglisverðast þótti mér að fræðast um eikartréð sem gefur af sér börkinn til korkgerðar. VELJIÐ FASTEIGN rf= Félag Fasteignasala Einbýlis- 09 raðhús Ásgarður — NÝTT. Vorum að fá i sölu 110 fm raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnherb. Nýtt rafmagn, nýtt gler. Áhv. Byggsj. 4,5 millj. Verð 8,2 millj. Engimýri — Gbœ. Sárl. giæsil. 314 fm einb. á tveímur hæðum ásamt ínnb. tvöf. bflsk. í kj. ( kj. er elnnig góð stúdíóib. Nýtt parket. Góðar nýl. Innr. Fallegur garður. Stór og góð sólverönd. Tungubakki. Gott pallabyggt 205 fm raðh. með innb. bílsk. á rólegum stað. Skipti á minni eign í Bökkunum æskil. Áhv. 3,2 mlllj. Hljðarbyggð - Gbæ - NÝTT. Mjög gott 210 fm enda- raðh. með innb. bilsk. Bjartar stofur, 3-4 góð herb., gufubað. Gróinn garð- ur. Verð 13,5 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. Ib. koma tll grelna. Líndarflöt - Gbæ - NÝTT. Mjög gott mlklð endurn. einbhús á einni hæð ásamt 40 fm bflsk. Nýtt baðherb. og eldh. Parket. Fallegur gróinn garður. Nýstandsett sólarverönd. Mlkíl veðursæld. Sigluvogur — tvær íb. Mjög góð míkið endurn. 107 fm hæð ásamt 60 fm sórfb. í kj. og 27 fm aukarýmí. Bílsk. Nýtt parket og innr. Gróinn garöur, sólverönd og heitur pottur. Sjón er sögu rikari. fg) FJÁRFESTING 1= FASTEIGN ASALA" Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Búagrund — parh. Nýtt sérl. gott ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullírág. að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð að- eins 6,9 millj. Kirkjubraut — Seltj. Mlkið endum. 120 fm efri sérh. ásamt 30 fm bHskúr. Suðursv. Nýtt þak. Glæsi- legt útsýni. Kaplaskjólsvegur. Skemmtil. út- færð 108 fm íbúð á eftirsóttum stað. 4 svefnherb. Nýjar flísar, gegnheilt parket. Sameign nýstands. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Sólheímar. Góð ca 130 fm íb. á 1. hæð ásamt 33 fm bíísk. Mikiö endurn. íb. Gotthús. VerÖ 10,8mfllj. Þingasel — NÝTT. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæð- um. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sundlaug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Keilufell. 6ott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. Verð 11,5 millj. Logafold. 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. 4 góð svefnh. Parket. Flís- ar. Arinn. Tvennar svalir. Mjkið útsýni. Langabrekka — NÝTT. Vandað og vel skipul. einbhús á tveimur hæðum. Góðar innr. Arinn í stofu. Innb. bílsk. Góð staðs. Verð 11,9 millj. Rauðalækur - parh. Mikiö end- urn. 131 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. 5 herb. og sérhæðir Fornhagi. Falleg og mjög vönduð 124 fm efri sérh. ásamt 28 fm bílsk. Parket. Gott bað og eldh. Tvennar svalir. Eitt vand- aðasta húsið í götunni. Fífusel - NYTT. Mjög falleg 97 fm endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Sérl. vönduð og vel innr. eign. Nýjar eldh. og baðinnr. Fallogar flísar og parket. Þvhús og búr innaf ' eldh. Suðursv. Stórkostl. útsýní. Sameign nýstandsett að utan. Verð 7,2 millj. Veghús - NÝTT. Ný sérl, góð 120 fm íb. á tveimur hæðum ásamt ínnb. 27 fm bflsk. Áhv. byggsj. 5,1 míllj. Afb. á mán. ca 25 þus. Verð 8,5 mlllj. Stórar suðursv. Espigerði. Sérl. góð 136 fm íb. í góðu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Góð sameign. Stutt í þjón. Lyfta. Húsvörður. 3ja herb. Vindás. Vönduð og góð 85 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Fallegar innr. Rúmg. svefnherb. sérgarður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íb. á efri hæð í þríbýlish. Nýtt parket, ný eldh.- og baðinnr. og nýtt gler. Endurn. raf- magn. Suðursv. Bílskúrsr. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Hátún. Vorum að fá sérl. bjarta og skemmtil. útsýnisíb. á 4. hæð. Nýtt gler, ný eldhinnr. Lyftuhús. Góð staösetn. í hjarta borgarinnar. Sigtún. Mjörg björt og góð 130 fm efri sérh. ásamt bílsk. Sérinng. 4 svefnherb. Nýtt gler, nýtt þak. Skipti á 3ja herb. íb. 4ra herb. Álfatún — Kóp. Mjög vönduð og björt 100 fm íb. ásamt 26 fm innb. bílsk. Nýtt beykiparket, nýtt eldh., 3 svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Álfholt - NÝTT. Sérl. glæsil. 90 fm ib. á 1. hæð í litlu fjölb. Merbau- parket. Sérsm. innr. Pvftús í fb. Fráb. útsýni. Áhv. 6,5 millj. Kleppsvegur — NYTT. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Marbakkabraut — Kóp. Góð 63 fm rísib. i þríb. Tvö góð svefn- herb. Parket. Sérinng. ib. talsvert endurn. Húsið tekið í gegn að utan. Ahv. 3 millj. Verð 4,9 millj. Skaftahlíð — NÝTT. Sérlega falleg og vel skipul. íb. á efstu hæð í fjölbýli. Sig- valdahús. Nýtt Merbau-parket. Nýtt eldhús. Flísar. Nýtt bað. Fráb. staðs. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,9 millj. Hraunbær. Góð og vel umg. 80 fm ib. é 3. hæð. Björt íb. Sólríkar suðursv. Áhv. byggsj. 3,8 mlllj, Verð 6,4 millj. Hvassaleíti. Björt og snyrtil. íb. í fjölb. ásamt bílsk. Góð sameign, góð staðsetn. Verð 7,8 millj. Frostafoid. Sérl. glæsil. 70 fm ib. á 5. hæð ásamt stæði i bíla- geymslu. Fallegar og vandaðar sér- smíðsðar innr. Flísar. Sérþvottah. Stórkostl. útsýní. Áhv. 4,9 miflj. oyggsi- Tjarnarmýri — Seltjn. — NÝ I I. Ný og vönduð íb. á jarðh. ásamt stæði í bílag. í húsinu. Góð íb., góð stað- setn. Áhv. 2,5 millj. Lindasmári — NÝTT. Góð 57 fm íb. tilb. u. trév. eða lengra komin í góðu fjölb. í Smárahv., Kóp. Verð 5,4 millj. Flúöasel. Mjög glæsil. 92 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2 hæðum. íb. er nýstands. m. nýju parketi og nýjum sérsm. innr. Suðursv. Mikið útsýni. Sameign Steni-klædd utan. Áhv. 4 mlllj. AusturstrÖnd. Vel með farin íb. á 3. hæð ásamt stæði í bíle- geymslu. Vandaðar eíkarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalfr. Mlkið útsýnt. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Leus fljótl. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Nýjar ibúöir Flétturimi glœsiíb. m. stæði í bflg. Ttl afh. atrax sérl. fallegar, vandaðar og fullb. (b. ásamt stæðum I bllg. Nú er aðeins ein 3ja herb. og tvær 4ra herb. Ib. eftir. Verð á 3ja herb. ib, 8,5 míllj. og á 4ra herb. 9,5 rnillj. SJón er sögu rlkarl. Nesvegur - sérhaeðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. íb. eru 110 og 125 fm. Selj- ast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri — Seltjn. Nýj- ar, glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með stæðl í bllageymslu jlnnan- gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. FiEsalögð baöherb. Vöndúð sameign. Frág. lóð. Ib. eru tilb. til afh. nú þogar. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Rólegur og góöur staður. Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Arnarsmári - Nónhæð. Fallegar 4ra harb. ib. á þessum eftir- sótta stað. Sérsmíöaðar vandaðar íslenskar innréttingar. Mikíð útsýni. Til afh. fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Gullengi. Glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bilsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningaríb. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Aðeins tvær (b. eftir. Nesvegur. Glæslleg 3ja herb. fullb. Ib. á 2. hæð i nýju og fallegu húsl á elnum besta stað I Vestur- bær. Tilb. til afh. strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.