Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 D 21 — Við húsbruna verður oft mikið tjón af völdum vatns við slökkvi- starfið, ekki hvað sízt þegar húsið er á mörgum hæðum, segir Magnús Ingólfsson að lokum. — Enn þyngra vegur samt tjón vegna bilaðra vatns lagna. Mörg íslenzk hús eru komin til ára sinna og vatnslagnir í þeim um leið. Hætt er því við, að vatnsskaðar i húsum verði tíðir á næstu árum og tjón af völdum þeirra afar mikil, nema reynt verði að draga úr þeim með bættum aðferðum. Það er því mikið í húfi fyrir þjóðfélagið í heild, ef unnt verður að draga svo um munar úr afleiðingum vatnsskaða í húsum. Mikil umsvif í húsaviðgerðum En starfsemi SM-verktaka er ekki bundin við vatnstjón í húsum. Fyrir- tækið hefur lengi verið umsvifamikið í húsaviðgerðum og þegar mest er að gera á því sviði á sumrin, starfa gjarnan hjá því um 30 manns. Á meðal stórverkefna þess á þeim vett- vangi á undanförnum árum má nefna viðgerðir á Þjóðminjasafninu, Austurbæjarskóla og Hótel Holiday Inn. En fyrirtækið sinnir ekki ein- göngu stórverkefnum fyrir opinbera aðila og aðra heldur einnig viðgerð- um á íbúðarhúsum og fjöleignarhús- um. — Viðgerðamarkaðurinn er vax- andi en hann er mjög brokkgengur, segir Steingrímur Steingrímsson, sem stjórnar þessum þætti í starf- semi fyrirtækisins. — Ástæðan er sú, að margir notfæra sér ekki þann möguleika að láta vinna forvinnuna nógu snemma til þess að hægt sé að gera við húsin strax á vorin. Með forvinnunni á ég ekki bara við verk- lýsingar og kostnaðaráætlanir, held- ur einnig uppsetningu á vinnupöllum og jafnvel múrbrot. Þetta hefur þó verið að breytast til hins betra. Steingrímur kveðst samt álíta, að viðhaldsþörfin sé orðin mest í opin- berum byggingum, bæði hjá ríkinu og ýmsum sveitarfélögum. — Þar blasa við risavaxin verkefni á næstu árum, segir hann. — Ástandið er þó sennilega hvað skást hjá Reykjavík- ÞESSI mynd var tekin af Austurbæjarskóla sl. sumar, en SM- verktakar sáu þá um umfangsmiklar viðgerðir á húsinu að utan. urborg. Það er mikil framför á þessu sviði, að ríki og borg eru loksins farin að hafna verkboðum á þeim forsendum, að tilboðsgjafar hafa ekki staðið í skilum með skatta, líf- eyrissjóðsgreiðslur og fleira af því tagi. Sjálfir fengum við á nýliðnu ári þtjú verk hjá Reykjavíkurborg, þar sem við vorum ekki með lægsta til- boðið. Þeir sem voru lægstir, voru hins vegar í skuld við ríki eða borg og fengu því ekki verkin. Þetta hef- ur aldrei gerzt hjá okkur áður, enda er þetta ný stefna. Loksins erum við og aðrir, sem standa í skilum með skatta og önnur gjöld, farnir að njóta þess. Lögleiða ætti fram- kvæmdasjóði í húsfélögum Að mati Steingríms hefði átt að gera framkvæmdasjóði húsfélaga að lagaskyldu um leið og húsfélögin voru lögleidd. — Þó að framkvæmda- sjóðir séu til hjá mörgum húsfélög- um í fjöleignarhúsum, eru greiðslur í þá oft ómarkvissar og tilviljana- kenndar, segir hann. — Þær miðast gjaman við einhveija framkvæmd, sem stendur fyrir dyrum, en eru svo kannski engar í annan tíma. Þegar íbúð er keypt, býr viðkom- andi venjulegast í henni í að minnsta kosti nokkur ár með fjölskyldu sinni. Hafi íbúðin verið í góðu ástandi, er viðhaidi oft á tíðum lítið sem ekkert sinnt á meðan. Síðan er íbúðin seld aftur á svipuðu verði og hún var keypt. En verðmæti íbúðarinnar hef- ur rýrnað á þessum tíma, sem nem- ur uppsafnaðri viðhaldsþörf eignar- innar, þó að þessi þörf sé kannski alls ekki komin í ljós. Nýi kaupand- inn tekur á sig þessa verðmætarýrn- un, þó að hann hafi kannski keypt íbúðina á toppverði. — Þetta finnst mér ósanngjarnt og ég tel, að þarna hafi löggjafinn brugðizt, segir Steingrímur Stein- grímsson að lokum. — Með lögum hefði átt að mæla svo fyrir um, að ákveðin hundraðshluti af endur- matsverði hverrar íbúðar yrði greiddur í framkvæmdasjóð á hveiju ári, hvort sem einhveijar fram- kvæmdir standa fyrir dyrum eða ekki. Inneign hverrar íbúðar í þess- um framkvæmdasjóði ætti svo að tilheyra henni. P Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 564 1500 - 2ja herb. íbúðir Fífurimi 69 fm á jarðh. Glaesil. innrétt- ingar. Laus strax. Áhv. ca. 4 millj. húsbr. Vallarás 52 fm á 5. hæð í lyftuh. Laus strax. Hamraborg 45 fm á 2. hæð vestursvalir. Verð 4,6 millj Hamraborg 51 fm á 3. hæð Sérþvottah. innan íb. Verð 5,2 millj. Engihjalli 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Verð 4,8 millj. 3ja herb. íbúðir Engihjalli 78 fm á 4. hæð í lyftuh. Verð 6.3 millj. Engihjalli 86 fm á 2. hæð. Verð 6,4 millj. Tunguheiði 80 fm á 1. hæð í fjórbýli. Verð 7.4 millj. Trönuhjalli 76 fm endaíb. á 3. hæð. Mjög góðar innréttingar. 24 fm bíl- skúr. Verð 8,6 millj. Hrísmóar 91 fm á 6. hæð. Verð 8,5 millj. Fannborg 82 fm á 1. hæð. m. sérinng. Verð 6,4 millj. 4-5 herb. íbúðir Dalaland 80 fm á 2. hæð nýl. eldhúsinnr. Parket. Suðursv. Laus fljótl. Ásbraut 99 fm endaíb. á 3. hæð. 24 fm bílskúr. Verð 7,6 millj. Heiðarhjalli 116 fm endaíb. á 3. hæð 28 fm bílskúr. Verð 11,2 millj. Lundarbrekka 108 fm á 3 hæð. Svalainngang- ur Laus strax. Furugrund 113 fm á 2. hæð, auk 34 fm stúdíóíb. í kj. Skipti möguleg. Flúðasel 91 fm á 3. hæð. Bílhús. Laus strax. Sérhæðir Þinghólsbraut 103 fm á 1. hæð í þríb. Laus strax. Suðursv.Verð 7,4 millj. Álfhólsvegur 134 fm á 1. hæð í þríb. 26 fm bílskúr. Verð 8,3 millj. Raðhús - parhús einbýli Ásgarður 129 fm á 2 hæðum. Á efri hæð: 3 svefnherb. Á neðri hæð: stofa, eldh. m. nýl. innr. i kj. tómstundaherb., þvottah. og geymsla. Heiðargerði - einb. 170 fm hæð og ris, 36 fm bíl- skúr. Verð 14,1 millj. Reynihvammur - einb. 284 fm á 2 hæðum. Á jarðh. er 60 fm séríb. 32 fm bílskúr. Verð 16,5 millj. Birkigrund - einb. 274 fm á 2 hæðum. Laust fljótl. Verð 14 millj. Holtagerði - einb. 192 fm á einni hæð. Verð 14 millj. Grófarsmári - parhús. 200 fm parhús í byggingu á 2 hæðum. Innb. bílskúr. Til afh. strax. Álfhólsvegur 119 fm á 2 hæðum, 31 fm bíl- skúr. Verð 9,8 millj. Naustahlein - Hfj. 90 fm endarah., glæsil. innr. Hús. f. eldri borgara. Laust til afh. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Vilhjálmur Einarsson, hs. 554 1190 Jóhann Hálfdánarson, hs. 557 2057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. áb . LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 símu53 3*1111 fax 533 1115 Opið virka daga frá kl. 9-18 HELGARSÍMI: 568 9689 Símatími laugard. og sunnud. frá kl. 11 -13. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI KAUPENDUR! Dugmikið lið sölumanna hjálpar ykkur að finna réttu eignina. SELJENDUR! Okkur bráðvantar 2ja herbergja íbúðir, sérhæðir og raðhús á söluskrá hjá okkur. MAKASKIPTAMIÐLARINN Vantar í skiptum fyrir Sérhæð í Heimum/Hlíðum 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli við Álf- heima. Sérhæð í Bústaðahverfi einbýlishús við Sogaveg. 2ja herbergja íbúð í Vest- 4ra herbergja íbúð í Eyja- urbæ Reykjavíkur bakka. EYJABAKKI V. 5,2 M. Ca 60 <m 2ja herbergja ibúð á 1. hæð. Falleg nýleg innrétting i eldhúsi. Nýlegir skápar í svefnherbergi. Áhvflandi 3,3 millj. i hagstaeðum lánum. Mögulegt að yfir- taka 1,1 millj. I viðbót I lífeyrissjóðsláni, þvl þá yrði milligjöf aðeins 800 þús. NJÁLSGATA V. 5,9 M. Vönduð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, ekkert niðurgrafin I nýuppgerðu tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Áhvílandi ca 3,2 millj. I hagstæðum lánum. 3ja herbergja FURUGRUND V. 6,8 M. Ca 80 fm íbúð á 2. hæð I fjölbýlishúsi. Nýtt eikarparket á gólfum. Baðherbergi fllsalagt i hólf og gólf. Suðursvalir útaf stofu. Fallegt útsýni. Húsið nýviðgert og málað að utan og þakiö nýlegt. Áhvílandi ca 2,7 millj. HRISRIMI NYTT REYKAS V. 6,0 M. 2ja herbergja AUSTURSTR. - SELTJN. V. 6 M. Góð og björt 63 fm íbúð á 4. hæð I fjöl- býlishúsi ásamt stæði I bllskýli. Parket á öllurn gólfum. Gott útsýni. Ca 75 fm íbúð á 1. hæð I litlu fjölbýlishúsi. Fllsar og parket. Pvottahús I Ibúðinni. Stórar svalir útaf stofunni með útsýni yfir Rauðavatn. Áhvílandi ca 3,5 millj. I hagstæðum lánum. SKÓGARÁS 65 fm 2ja herbergja íbúð með verönd fra- man við stofu. Ibúðin er öll nýmáluð. Allar vistarverur góðar. Sérhiti. Áhvílandi 2,7 millj. I gömlum hagstæðum lánum. Verð 5,6 millj. Laus strax. Falleg (búð á 3. hæð. Parket og fllsar á gólfum. Mikið útsýni. Stórar svalir. Bllskýli. VINDÁS Rúmgóð 3ja herbergja íbúð ( litlu fjöl- býlishúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket og fllsar. Stórar og góðar suðursvalir útaf stofu. Áhvilandi ca 2,3 millj. I hagstæðum lánum. 4ra herbergja og stærri ÁLFHEIMAR V. 6,8 M. Ca 90 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð I nýviðgeröu fjölbhúsi. 3 svefnherbergi, stofa og fllsalagt baðherbergi. Ahvilandi ca 1,7 millj. I goðum lifeyrissjóðslánum. HÁALEITISBRAUT NÝTT 4ra herbergja (búð 104 fm á 3. hæð (fjöl- býlishúsi. Ibúð í góðu ástandi. Áhvflandi 4,4 mlllj. KLEPPSVEGUR V. 6,3 M. 3ja-4ra herbergja mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð I nýviðgerðu fjölbýlishúsi. Nýlegar innréttingar. Parket og flísar. Suðursvalir. Áhvilandi ca 3,9 millj. í hagstæðum lánum. LINDARSMÁRI V. 8,4 M. Glæsileg ný íbúð á tveimur hæðum á góðum útsýnisstaö I Kópavogsdal. 3 svefnherbergi. Áhvílandi 5,7 millj. I hús- bréfum. SAFAMÝRI V. 8,1 M. Falleg ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð i nýviðgerðu og nýmáluðu fjöl- býlishúsi ásamt bflskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi. Vestursvalir. SELJABRAUT Ca 170 fm (búð á tveimur hæðum ásamt stæði I bllskýli. Stofa og 5 svefnherbergi. Einar svalir á hvorri hæð sem snúa í suður. Mjög stórt aukarými yfir Ibúðinni. Áhvílan- di ca 4,2 millj. f hagstæðum lánum. Verð aðeins 9,0 millj. Sérhæðir SKERJAFJÖRÐUR V. 9,6 M. Ca 110 fm neðri sérhæð ásamt ca 50 fm innbyggöum bílskúr. Eign I toppástandi. Suðurverönd. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Mjög vönduö innrétting I eldhúsi. Eign sem er vert að skoða. Áhvílandi ca 3,8 millj. I hagstæðum lánum. V. 7,2 M. Raðhús RAUFARSEL TUNGUVEGUR V. 7,9 M. 110 fm raðhús á tveimur hæðum og kjal- lara. Gott útsýni. Stofa og 3 svefnherbergi. Suðurgarður. EFTIR Við leitum að: 2ja herbergja íbúö í Ljósheimum eða Sólheimum. 2ja ibúöa húsi i Reykjavík. V. 14,0 M. Stórglæsilegt 240 fm endaraöhús. 3 stofur og 4 svefnherbergi. Allar innréttingar sérsmlðaðar og sérstaklega vandaðar. Parket, flísar og vönduð teppi á gólfum. Innbyggður bílskúr. Einbýli GRÆNAMÖRK- HVERAGERÐI Ágætt ca 140 fm mikið endurnýjað ein- býlishús á einni hæð. Húsið er vel skipu- lagt með stórum vel grónum garði. Skipti á íbúð ( Reykjavlk eða bein sala. HVERAGERÐI V. 7,9 M. Ca 130 fm einbýlishús á einni hæð við Laufskóga i Hveragerði ásamt ca 40 fm bílskúr. Gróin lóð. 3 svefnherbergi og stofa. Áhvflandi hagstæð lán kr. 5,1 millj. HVERAGERÐI NÝTT 76 fm gott parhús á einni hæð við Borgarheiði ásamt bílskúr. Fallegur garður. Skipti möguleg. Verð 5,6 millj. SELTJARNARNES Ca 170 fm óvenju vinalegt og vandað ein- býlishús ásamt tvöföldum bilskúr. Skipti möguleg á minni eign í vesturbænum eða á Nesinu. Verð 15,9 millj. Nýbyggingar STARENGI 175 fm einbýlishús á einni hæð. 24 fm bll- skúr. 3-4 herbergi, 2-3 stofur. Húsið getur fengist tilbúið til innréttinga á 10,9 millj. eða fullbúið án gólfefna á 12,6 millj. Atvinnuhúsnæöi DALSHRAUN 140 fm verslunarhúsnæöi. Má skipta í tvö minni húsnæöi. Verð 5,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Skrifstofuhúsnæði frá 60 og upp 1100 fm. Verð frá 2,5 millj. * * * 4 4 4 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.